Morgunblaðið - 13.09.1966, Page 24
24
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. eept. 1966
Viljum ráða stúlkur
til starfa í smurbrauði og; eldhúsi.
Upplýsingar í síma 18140 og á staðnum.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar, hrl. og Þor-
valdar Þórarinssonar, hrl. verða eftirtaldai bifreiðir
seldar á nauðungaruppboði, sem fram fer við Bíla-
verkstæði Hafnarf jarðar við Reykjavíkurveg í Hafn
arfirði í dag, þriðjudaginn 13. sept. kl. 14.
G-764 og G-4003. — Greiðsla fari fram við hamars-
högg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Tæknimennfun
Garðahreppur óskar að ráða til sín byggíngaverk-
fræðing eða byggingatæknifræðing til þess að hafa
á hendi umsjón með verklegum framkvæmdum og
undirbúningi þeirra, ásamt byggingafulltrúastörfum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og
menntun, svo og kaupkröfum, sendist undirrituðum
fyrir 20. þ.m.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
9. sept. 1966.
r
Oskum eftir að ráða
stúlkur á over-lock vélar. Einnig unglingsstúlkur.
Gjörið svo vel og hafið samband við verkstjórann í
síma 15977 eða á Laugavegi 89 (inngangur frá Bar-
ónsstíg).
Nærfatagerðin Harpa hf.
Vélamaður —
Húsgagnaframleiðsla
Við óskum að ráða reglusaman mann vanan véla-
vinnu, við húsgagnaframleiðslu. — Getum útvegað
húsnæði. — Upplýsingar hjá verkstjóra að Lág-
múla 7.
Kristján Siggeirsson hf.
Laxveiði
Nokkrir dagar lausir í Soginu. Veiðileyfir seld í
bókabúð Olivers Steins.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar.
O.Johnson & Kaaber h/f.
Keflvíkingur —
Suðurnesjamenn
Hreinsum gólfteppi og hús-
gögn. Vönduð og fljót þjón-
usta.
Gólfteppa og húsgagnahreins-
unin Suðurnes. Símar 1979 og
2375.
Hormoitibo
Nýleg harmonika til sölu.
Verð kr. 10 þúsund. Uppl. i
sima 10757 milli kl. 12—1 og
7—9.
MONROE-MATIC og
MONROE-SUPEK 500
Höggdeyfor
ávallt fyrirliggjandi
í flestar tegundir bifreiða.
Uppseld númer væntanleg
í þessari viku.
FJAÐRAGORMAR
BREMSUDÆLUR
HANDBREMSUBARKAR
HJÓLHEMLAR
FELGUHRINGnt
DEKKJAHRINGIR
AURHLÍFAR
SPEGLAR
ÞOKULUkTIR
BAKKLUKTIR
VINNUVÉLALUKTIR
KASTARAR
ÞVOTTAKÚSTAR
TJAKKAR 114—12 tonn
STUÐARATJAKKAR
VERKSTÆÐATJAKKAR
ÚTVARPSSTENGUR
í miklu úrvali
MOTTUR
PÚSTRÖRSENDAR
VERKFÆRI
BARNASTÓLAR í bíla
GÖNGUGRINDUR
RÓLUR með sætum sem
nota má í bílum
st kf
Höfðatúni 2. — Sími 20185.
TIL SÖLU
Mercedes Benz
220-5 árg. 1962
bílqsala
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3.
Sími 19032 og 20070.
Byggingantenn —
Byggingamenn
Byggingarlóð í Vesturbænum
undir fjölbýlishús til sölu
strax.
Lítið einbýlishús á byggingar-
lóð í Vesturbænum.
finar Sigurösson hdl.
Tngólf stræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími milli 7 og 8: 35993.
*
Oskum eftir að kaupa
léttbyggðan F R Æ S A R A .
Gluggasmiðjan
Síðumúla 12 — Sími 38220.
Rafbúð
Domus Mcdica — Egilsgötu 3.
Mikið úrval Ijósa á loft, á vegg, á gólf og á borð.
Mikið úrval heimilistækja, aðeins viðnrkennd merki.
Lácið fagmann aðstoða yður við valið.
Rafbúð
Domus Medica, EgilsgÖtu 3. — Sími 18022.
A - 0
Hvort sem nafnið á bílnum byrjar á
A eða Ö eða einhverjum staf þar á j
milli þá framleiðum við áklæði á bíbnn.
Otur
Sími 10659 — Hringbraut 121.
Verzlunarhúsnæði
á bezta stað í borginni til leigu nú þegar.
Upplýsingar gefur húsvörðurinn, Aðaistræti 6,
simi 24059.
Starfsstúlkur óskast að Farsóttahúsinu í Revkiavík.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í suna 14015 frá
kl. 9—16.
Reykjavik, 12, 9. 1966.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.