Morgunblaðið - 13.09.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 13.09.1966, Qupperneq 25
MORCU NBLAÐIÐ ' ÞriSjudagur 13. sepí. 1968 9^ ZlvJ Karl Magne Bnkke Minningarorð Fæddur 1. janúar 1920. Dáinn 6. september 1966 f' Vér sjáum hvar sumar rennur «neð sól yfir dauðans haf og lyftir í eilífan aldingarð því öllu sem Drottinn gaf. t f Þessar undurfögru ljóðlínur Matthíasar komu mér ósjálfrátt í hug þegar ég frétti lát mágs míns Karls Magne Bakke, en hann andaðist snögglega í Berg- en 6. þ. m. Fyrir örfáum dög- um kvöddumst við á Reykjavík- urflugvelli. Brosandi þrýsti hann hönd mína svo hlýtt og innilega um leið og hann sagði: „Ég bið að heilsa öllum“. Þetta voru að eins venjuleg kveðjuorð, hlý og innileg, ætluð vinum og kunn- ingjum sem fjarstaddir voru á þessari stund. Nú þegar Karl Bakke hefur verið kvaddur til seðri heimkynna, finnst mér merking þessarar kveðju hafa verið annað og meira en orðin tóm, hún var að visu kveðja til v.na og kunningja, já óaðvitandi hinsta kveðja, en um leið til lands og þjóðar, já lands, sem um margra ára skeið hafði ver- ið hans annað föðurland, og þjóð ar sem hann hafði bundizt vin- úttu og tryggð. Hver sem kynnt- ist Karl Bakke fann undra fljótt hvar þar fór heilsteyptur og góð ur drengur, öll hans framkoma : daglegu lífi var sérstæð og til fyrirmyndar, allt hans viðmót var hlýtt og innilegt, hver sem i hlut átti bæði háir og lágir og þessvegna urðu allir vinir hans og hann vinur allra. Karl Bakke var fæddur í Osió 1. janúar 1920. Hann var yngsta barn sinna foreldra og aðeins örfárra ára þegar móðir hans dó. Eftir það ólst hann upp í skjóli föður síns, sem naut ið- stoðar dætra sinna við heimilis- haldið. Æskuárin voru erfið, og þröngt oft í búi vegna kreppuár anna, sem þá gengu yfir, fátækt daglaunamannsins í stórborginni var strangur lífsskóli hjá mörg- um og ekki sízt móðurlausum ungling, en Karl Bakke stóðst þennan skóla og kom úr hon- um svo geðþekkur og vel mót- aður maður, að til fyrirmyndar var. ann minningar um góðan og ein lægan dreng, sem öllum sýndi trúmennsku bæði í orði og verki. Slíkar minningar eru ljúfar og indælar og jafnframt lær- dómsríkar fyrir þá sem nutu þess láns að verða samferða- menn Karls Bakke eftir þeirri jarðnesku lífsbraut sem okkur er búin. í dag ér útför hans gerð . Bergen. í dag berast ómar klukkna út í heiðloftið blátt, upp til fjallanna norsku, yfir vötn og skóginn. í þeim blæfagra deyjandi hljómi klukknanna felst samofin kveðja og þakklætið frá hon- — Þeysireib Framhald al bls. 10 tók hún t.d. þegar að hækka sig þegar ég tók um stjórnvöl- inn, svo litla hreyfingu þurfti til að hefja klifur, að það tók mig nokkra stund að fá þotuna til að halda hæð. Einbeitti ég mér nú að því að halda hæð og stefnu um stund og tókst nokkurn veginn skammlaust. Þá sagði Col. Joiner mér að halla vélinni um 30 gráður og beygja Ég var nú orðinn fullur sjálfs- trausts og gerði svo sem fyrir mig var lagt, og tókst þetta þótt undarlegt megi virðast. Hélt ég svo þessari beygju unz Col Join- er sagði mér að rétta vélina við, og tók hann svo við stjórn- inni aftur. Síðan fengum við nýjar upp- lýsingar um ferðir „skotmarks- ins“ og leiðbeindi radarstöðin okkur aftur að T-33 þotunni. Allt fór nú á sama veg sem fyrr, „skotmarkinu var grandað.“ Enn þutum við fram úr T-33 vélinni og er ég var önnum kaf- inn við að fylgjast með henni hófst nef vélar okkar skyndi- lega upp og ég sá ekki betur en að jörðin væri tekin að snú- ast umhverfis okkur. Brátt var hún komin heilan hring um- hverfis okkur, og áttaði ég mig þá á því að við höfðum farið í „tunnuveltu“. Ekki hefði ég viljað leika þetta eftir Col Join- um til allra og frá öllum hans. Valdimar Gúðmundsson. tu er, því mér er ókleift að hugsa hangandi öfugur í loftinu. Enn flugum við fram og aftur og fórum fleiri veltur. Svo merki legt var það, að engin óþæginda tilfinning fylgdi þessum leik, en ég held mér_við það, að hefði ég átt að framkvæma þetta væri vélin sennilega á hafsbotni núna. Nú setti Col. Joiner aftur brennarann skyndilega á, hitinn á útblástursrörinu rauk upp í 520 stig á Farenheit, og hrað- inn jókst snögglega. Við stigum með 6000 feta hækkun á mínútu upp í 14.000 feta hæð. í klifrinu fórum við enn eina veltuna, og er vélin var komin á hvolf, lét Joiner hana falla á bakinu í lárétta stöðu og velti vélinni svo við. Við þetta var jafnvæg- isskyni mínu nóg boðið því mér fannst við vera að fara upp í bakfallalykkju þarna. Eftir þetta var runnin úr mér fyrri sjálfs- ánægja yfir flugmannshæfni minni. Að þessu loknu tókum við stefnu til Keflavíkurflugvallar á ný og þutum þar yfir 3000 fet- um. Héldum við áfram til Reykja víkur og komum þangað um fjórum mínútum síðar. Flugum við yfir borgina í stórum sveig á 450 km. hraða. Fyrir neðan okkur lá Reykjavík böðuð sól- skini og hefði það verið tilval- ið yrkisefni, en ljóðlist er mér ekki í blóð borin, svo ég hélt mig við veraldlegri verkefni og fylgdist með flugvélum í að- flugi að Reykjavíkurflugvelli. Því næst þutum við aftur suð ur Reykjanesið og lækkaði Col. Joiner flugið niður í 50 feta hæð og þutum við með geysi- hraða suður yfir storkið hraun- ið, frmhjá rótum Keilis í ör- skotsfjarlægð og vorum áður en varði komnir suður undir Þor- björn. Hækkuðum við nú flugið í 1000 fet og Col. Joiner fékk leyfi flugturnsins á Keflavíkur- flugvelli til að æfa nokkrar lend ingar. Við flugum síðan í um- ferðahring undan vindi með- fram brautinni, unz við vorum komnir nokkuð út fyrir brautar endann. Skellti Cal. Joiner vélinni þú alveg á hliðina í 85 gráðu halla og dró að sér stjórnvölinn. Við snarbeygðum og ég þrýstist með heljarafli niður í sætið. Síðan rétti hann þotuna af og stefnd- um við nú inn yfir brautina í 1000 feta hæð. Er við vorum korrtnir niður yfir hálfa braut- ina, velti Joiner vélinni aftur á hliðina, og steypti henni nið- ur um leið, rétti hana snöggt og dró að sér stjórnvölinn. Nú þrýstist ég fastar en nokkru sinni fyrr niðu í sætið og hjálm urinn virtist vilja þrýsta höfð- inu niður í mag. Við stefndum nú niður að brautinni í krappri beygju og lækkuðum ört. En ekki var ætlunin að lenda enn. Joiner gaf nú fulla bensín- gjöf, dró upp hjólin og við þut- um með örtvaxandi hraða.niður yfir brautina í 30 feta hæð. Síð- an sveigðum við upp og beygð- um frá. Nú sáum við tvær eins sætis F-102 þotur á undan okkur í beygjunni. Jók Col. Joiner hrað ann og beygði krappt á eftir þeim og eftir nokkurn eltinga- leik náðum við þeim í krappri beygju og fórum fram úr þeim. Gerði höfundur þar heiðarlega tilraun til að ná mynd af þeim, en myndavélin virðist hafa orð- ið fyrir enn meiri áhrifum af völdum miðflóttaaflsins því myndin varð úr fókus. Látum svo frekari skýringar liggja milli hluta. Nú gerði Col. Joiner svokall- að ILS (Instrument Landing System) aðflug. Er þá vélinni „rennt“ niður eftir tveim radíó- geislum, sem stefna svo, að vél, sem fylgir þeim niður til lend- ingar í slæmu skyggni er rétt staðsett til lokalendingar í sjón flugi. Þarf flugmaðurinn þvl ekki að sjá brautina fyrr en rétt áður en vélin lendir. Við sveigðum til vinstri með- fram brautinni, því tvær F-l®2 þotur voiru að hefja flugtak. Fylgdum við þeim eftir og sá ég nú greinilega hvernig þær lyftust samtímis frá jörðu, tóku upp hjólin samtímis og klifr- uðu svo tígulega hlið við hlið framhjá okkur. Var það mikil- feng sjón að sjá þessa tvo málm- fugla lyfta sér þannig jafn létti lega og úr fiðri væru. Eftir tvö önnur aðflug var svo gengið á eldsneytisbirgðir okkar að tími var til að lenda. Við hófum því lokaaðflug, og vorum númer tvö á eftir annarri F-102 þotu, sem var mílu á undan okk ur. Við komum inn yfir brautar- endann á 300 km. hraða og vélin snerti jörðu á 250 km. hraða. Colonel Joiner lét bremsufall- hlífina á stéli vélarinnar nú þenj ast út og nefið seig niður unz nefhjólið snerti brautina. Hrað- inn minnkaði ört og brátt vor- um við komnir á hæfilegan öku hraða. Sveigði Col. Joiner vél- inni þá út af brautinni, lét fall- hlífina falla af stélinu og ók þotunni inn á flugvélastæðin á ný. Þegar slökkt hafði verið á hreyflinum, losaði ég mig úr sætinu, losaði mig við björgun- arpakkann, tók af mér hjálm- inn og klöngraðist niður úr þot- unni. Við höfðum verið tvo klukkutíma á flugi og eytt rúm- lega 3 tonnum af eldsneyti. Skyndilega fannst mér allt svo hljótt og kyrrt og hélt að ef til mig eftir allt saman, en svo átt- aði ég mig. Ég var enn með hellu fyrir eyrunum eftir þrýstings- breytingarnar og hljóðin úr heyr nartæk j unum. Vildi ég nú að lokum þakka Colonel Richard H. Broach og Lieutenant Colonel Joe H. Join- er fyrir að veita mér þetta tæki færi og meðlimum 57. orrustu- flugsveitarinnar þakka ég góðar viðtökur og óska þeim góðs geng is í væntanlegri keppni. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Símar 37400 og 34307 Miðstræti 3 A. Á unglingsárum Karls Bakke í Noregi var erfitt að fá vel raunaða atvinnu heimafyrir svo leiðin margra lá til sjós og 1 siglingar og svo var einnig hjá honum. Ungur fór hann til starfa á fragtskipum og sigldi víða um heimsins höf og var langt fjarri ættjörðinni 1940 þegar Þjóð- verjar hernámu landið, sá harm -eikur varð orsök þess að Karl Bakke dvaldist hér flest styrj- aldarárin. Hér eignaðist hann strax vini og kunningja og hér kynntist hann konu sinni Sig- ríði Guðmundsdóttur frá Högna stöðum í Hrunamannahrepp, en þau giftust í Osló árið 1947. Rétt fyrir^ áramótin 1948 komu þau til íslands og bjuggu hér 1 Reykjavík þar til ásíðastliðnu ári að þau fiuttu aftur til Nor- egs, en samt var eins og bönd- in við ísland og Reykjavík væru ekki að fullu slitin, því í sum- ar dvöldu þau hér og voru lengi á báðum áttum hvort farið yrði til baka, en ákvörðunin var tek- in, og heim var aftur haldið til Noregs, þangað, þar sem ör- lagastundin rann upp, þar sem ættjörðin beið eftir því sem hún átti. Hér í Reykjavík voru starfsárin flest eftir að heimili hafði verið stofnað. Hér naut sín etarfsgleði sólskinsáranna, og hér fæddist þeim hjónum dóttir. Sonja að nafni, sem var yndi og augasteinn þeirra og ekki sízt föður síns sem vakandi og sof- andi vildi vera henni al'lt sem gott var og fagurt, til þroska og blessunar. Á þessari stund sorgar og saknaðar þá renna fram í hug- JAMES BOND ->f — M>f* Eftii IAN FLEMING James Bond IY IAN FIEMINS DRAWING BY JOHN McLTISKY SMO<EP SALMOn) lE SMOKED SALMON WAS A POCZ suBsrmjTE fdk tue pecoucrl OF SCOTLAMD. BUT TWB BEIZZOLA WAS IMDEED SUPEgB.VWILE WS ATB... James Bond 364. Bond og Leiter fengu sér frábæran há- degisverð á Sardí’s veitingahúsinu. Með- an þeir snæddu .... — Hvað gerir þú hjá Pinkerton, Felix? JÚMBÖ mtK— —K- — Ég er forstöðumaður veðreiðanna hjá þeim. í ljós kom, að Felix vissi alit um hest- inn, sem mér hafði verið sagt að veðja á í Saratogaveðreiðunum. Hann var kall- our tuat PELiy kkew all ABOUT TUB HORSE TD BEEM TOLD TO WX at saeatdqa. rr was cail&Psuy smilb’ BLTT Twe EEAL 'SWSMILB" WAS DEADt TWIS OMB WAS A MUCW FASTES. WOCSl Dufi Tö BJM UNDER A PWOMBV MAMS A 'SJNG&L'. aður „Feimið bros“, en hið raunverulega „Feimna bros“ var dautt. Þessi hafði miklu meiri hraða en fyrirrennari hans, og knapinn var kallaður „Ringer“. Teiknari: J. M O R A Þeir komu að litlu vatni, sem gefur þeim von um góða veiði, svo að engm hætta er á að þeir svelti sem stendur. Þá kemur skipstjórinn auga á dýr, sem gæti orðið þeim gott til matar, ef það væri soðið. Vopnaður kylfu fer hann á veiðar, hef- ur þegar fengið vatn í munninn, og meira 3ð segja Júmb er orðinn svangur. En þeir ættu nu eiginlega að halda áfram ferð- inni. — '

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.