Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 26
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. sept. 1966
2«
&ímJ 114 71
• WALT DISNEY’S
; ACHIEVEMENT!
Maiy
ftwíns
\
JULIE V W "<-?DICK
ANDREWS ‘VAN DYKE
TECHNICOLOR®
STEREOPHONIC SOöND
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Fréttamynd vikunnar.
mimmz
Eiginkona lækmsins
Never say Goodbye)
Hrífandi amerísk
Stórmvnd í litum.
ROCK ^eORNEU. GEORfiE
KUDSON * BORCHERS * SMU3S
Endursýnd kl. 7 og 9.
- TAZA -
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
iðnIsýningin
w
Sjáið /ðnsýninguna
TONABIO
Simi 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Hjónaband á
ítalskan máta
(Marriage Itpjí™ 1
«
T 6 N «1 B í Ó
Hjónaband
á ítalskan
rnáta
Viðiræg og sniliaar vel gerð,
ný, ítölsk stórmynd í litum,
gerð af snillingnum Vittorio
De Sica.
Aðalhlutverk:
Sophia Lorr.i
Marcello Mastroianni
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-fcL STJÖRNUDflí
T Síml 18936 lllw
ÍSLENZKUR TEXTI
Ástríðuþrungin amerísk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á samnefndri
metsölubók.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
SAMKOMUK
Kristniboðssambandið
Á samkomunni í kvöld i
Betaníu Laufásvegi 13 talar
Benedikt Arnkelsson, guð-
fræðingur. Allir velkomnir.
Bréfritari
Stúlka vön enskum bréfaskriftum óskast. Þær sem
kunna að hafa áhuga á starfinu leggi nafn, heimilis-
íang og símanúmer inn á afgreiðslu blaðsins merkt:
„Góð vinnuskilyrði — 4932“.
Kaupið skóna
hjá skósmið
Skóverzlun og vinnustofa
SIGURBJÖRNS ÞORGEIRSSONAR
Miðbæ við Háaleitísbraut.
Góð bílastæði.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku vana vél-
ritun til starfa hálfan eða allan daginn. — Nokkur
málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr.
Mbl., merktar: „Austurbær — 4679“.
MP.UPiU
Synir Kötu Elder
MBAMOUNT WCTIMES ntum
JOHNWhVNE
DehnMartin
wooucno*
0FKHTIEELDER
ncHMicoum' munnoir
Víðfræg amerisk mynd í
Technicolor og Panavision.
Myndin er geysispennandi frá
upphafi til enda og leikin af
mikilli snilld, enda talin ein-
stök sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Jolin Wayne
Dean Martin
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
ifllí.'it
ÞJÓDLEIKHÖSID
Ó þetta er indælt strid
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kL
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Hörkuspennandi ný frönsk
kvikmynd í „James Bond“ stíl.
^wnms^
Þetta er fyrsta „Fantomos-
myndin. Fleiri verða sýndar
í framtíðinni.
Missið ekki af þessari
spennandi og bráðskemmti-
legu kvikmynd.
ÉwrwAs^
Bonnuð bornum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Sýning mánudag kl. 20.30.
Aðeins fáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
SAMKOMUR
Kristileg samkoma
á bænastaðnum Fálkag. 10
sunnud. 11/9 kl. 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e. m.
Allir velkomnir.
Almenn samkoma
í kvöld kl. 8 að Hörgshl, 12
Byggingarfélag
alþyðu Hafnarfirði
Orðsending til félagsmanna, sem sækja vilja um
íbúð í húsi félagsins, sem nú er halin bygging á,
sendi skriflega umsókn. Þar sé greint frá fjöl-
skyldustærð. Umsóknir sendist til formanns félags-
ins, Þórodds Hreinssonar, fyrir 17. þ. m. — íbúð-
irnar eru 3ja og 4ra herb.
Félagsstjórnin.
Skrifstofustarf
Maður með margra ára alhliða viðskiptareynslu og
vel að sér í erlendum bréfaskriftum og bókhaldi,
óskar eftir atvinnu. Getur unnið algerlega sjálfstætt
og séð um fyrirtæki. — Tilboð skilist á afgr. Mbl.,
merkt „Skrifstofustarf“.
Opinber stofnun
óskar að ráða viðskiptafræðing eða hagfræðing í
þjónustu sína. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16.
þ. m., merkt: „4232“.
Afgreiðslustulka
Afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn. —
Upplýsingar um fyrri störf sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Rösk — 4051“.
Grikkinn Zorba
Grísk-amerísk stórmynd, sem
vakið hefur heimsathygli og
hlotið þrenn heiðursverðlaun
sem afburðamynd í sérflokki.
20, WINNER OF 3
ACADEMY AWARDS!
ANTHONY QUINN
ALANBATES
•IRENEPAPAS
MÍCHAELCACCWINIS
PR0DUCT10N
"ZORBA
THE GREEK"
—,LILA KEDROVA
AN IH7EPNATI0KAL CUSSICS RELEASE *
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
láugaras
II*
Spennandi frönsk njósnamynd
um einhvern mesta njósnara
aldarinnar, Mata Hari. ,
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
J
Opið allan daginn
alla daga
. -x
Fjölbreyttur
matseðill
-*
Borðpantanir
í síma 17759
NföT
VESTuRpöTU 6-3