Morgunblaðið - 13.09.1966, Síða 29

Morgunblaðið - 13.09.1966, Síða 29
Þriðjuðagur 13. sept. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö I Þriöjudagur 13. september 7.00 MorgunOtvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .._ 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tonleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- lr. 12:00 Hádeglsútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnmgar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegtsútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- len/.k lög og klassisk tónllst: Einar Kristjánsson syngur tvö lög. Björn Ólafsson og Fritz Weisshappel leika Tilbrigði eftir Tartini og Perpetuum irobUe eftir Novacek. Vladimir Asjkenazý leikur & píanó Sinfónískar etýður eftir Kobert Schumann. Birgit Nilsson syngur lög eftir Grieg og Sibelius. Leon Goossens og hljómsveit'n Philharmonía leika Konset t fyrir óbó og hljómsveit eftír Richard Strauss; Alceo Galliera stjórnar. 1*:00 Siðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Werner Múller, George Sivear- ing, Robby Timmons og Manuel stjórna hljómsveitum sínum og Joni James syngur nokkur lög með hljómsveitinni „101 streng- ur“. 18:00 Lög leikin á pianó Syjatoslav Rikhter leikur þrjú lög eftir Debussy, Sónötu nr. 5 í Fís-dúr eftir Skrjabín og vals og etýður eftir Liszt. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kórsöngur: Akadeniska sangforeningen i Helsinki syngur finnsk lög. Söngstjóri: Erik Bergman. 20:20 Á höfuðbólum landsins Ámi Bjömssón cand. mag. flyt flytur erindi um Sauðafell í Dölum. 20:45 Tveir dúettar úr óperunni,, „Arabellu“ eitir Riohard Strauss: a. L»a Della Casa og Hilde Gueden syngja dúett úr fyrsta þætti. b. Lisa Della Casa og Alfred Poeil ayngja dúett úr þriðja þætti. 21:00 Ormurirvn og skrímslin í Lagar- fljóti frásaga eftir Halldór Stefáns- son íyrrum alþingismann. Jóhann Pálsson leikari les. *126 Partáta nr. 5 eftir Bach. Glenn Gould leikur á píanó. 21:45 Búnaðarþáttur: Páll Agnar Pálsson yfirdýra- læknir talar um meðferð slát- urfjár. * 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George Walsch. Kristinn Reyr les (3) 22:35 „Sumardans undir linditrjánum“ Þýzkir listamenn syngja og leika þýzka alþýðutónlist. 22:50 A hljóðbergl. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Kvæði eftir Robert Burns, lesin og sungin. 23:35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. september 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnlr — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegísútvarp: Fréttlr — Tilkynningar — Is- lenzk lög og klassisk tónlíst: Þuríður Pálsdóttir syngur ís- lenzk þjóðlög 1 útsetningu Jór- unnar Viðar. E. Power Biggs og Columbíu- hljómsveitirt -leika -Orgelkon- sert nr. 1 í C-dúr eftir Haydn; Zoltan Rozsnyai stjórnar. Lamar Crowson og Melos- strengjasveitin i Lundúnum leika Kvintett fyrir píanó og strengi op. 57 eftir Sjostakovitsj. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur „Söng nætur- galans“ eftir Stravinsky; Constant Silvestri stj. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: (17:00 Fréttir). Ray Coraniff stjórnar kór og hljómsveit, Modern Jazz-Quart- et leikux, Kingsway-hljómsveit- in leikur fjóra valsa, Dave Bru beck-kvartettinn leikur lög eft ir Faster o.fl. og Edmundo Ros og hljómsveit háns leika laga- syrpu. 18:00 Lög á nikkuna Dick Contino, Toní Jacque og Franco Scarica leika sma syrp- una hver með hljómsveitum. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttlr 20:00 Sigurður Nordal áttræður. a. Ávarp: Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor flytur. b. Upplestur úr verkum Sigurðar Nordals. Flytjendur: Lárus Pálsson, Ólöf Nord^l, Andrés Bjömsson, Krist ján Eidjárn og Sigurður Nordal. 21:20 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir, 22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George Walsch. Kristina Reyr les (4). 22:35 Á sumarkvöii* Guðnl Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. 23:25 Dagskrárlok. Varist eftirlíkingar ! Áratugum saman hefur verið reynt að finna gerviefni, sem jafngildi ullinni. — Margoft hafa komið fram eíni, sem líkjast henni, eða hafa jafnvel vissa kosti fram yf- ir ullina. En alltaf hafa menn snúið sér að ullinni aftur eftir að hafa fengið mis- jafna reynslu af gerviefnum. ÁKLÆÐI ÚR ULL er það eina, sem hæfir vönduðum húsgögnum. Ullaráklæðið er alltaf jafnfallegt. ÞAÐ GÚLPAR EKKI við slit — og á það kemur eklti hinn leiðin- legi fölvi við notkun, sem veidur því að hús gögnin sýnast gömul og ,,billeg“ löngu fyr ir tímann. VELJIÐ ÞVÍ ULLAItÁKVÆÐI. — Vér bjóðum yður margar gerðir af vönd- uðum, vel fáguðum alullaráklæðum á hag- stæðu verði. Zlltima Kjörgarði. Hausttízkan 1966 Stærsta sending haustsins af hollenzkum frökkum, kápum og drögtum tekin upp í dag. Bernhard Laxdal Kjörgarði. Stúlka eða piltur óskast til afgreiðslustarfa. Kjörbúð Sláturfélags Suðurlands, Álfheimum 2. STENBERGS trésmíðavélarnar henta vel fyrir hús- gagnasmiði, byggingameistara og ein- staklinga. — Sænsk gæðavara. Áratuga reynsla hér á landi. Eigum fyrirliggjandi samb\ ggðar vélar. Einkaumboð fyrir ísland: Jónsson & Júláusson Hamarshúsið — vesturenda. Teddy-búðirnor nuglýso Skólaúlpur á telpur og drengi. Ódýru flauelsbuxurnar konuiar aftur. Aðalstræti 9. Laugavegi 31. Drengjn og telpnnskór með innleggi og án, sérlega vandaðir og góðir. SKÖVERZLUN (fíUu/is And/u&S'SOnan, Teak tækifærisverð Nokkurt magn af teak í 6 feta lengdum verður selt á niðursettu verði, næstu daga. RANWES ÞORSTEÍNSSOH ABSOLUE er krem, sem hæfir allri húð — ABSOLUE er jafnfrábært næturkrem og dagkrem — ABSOLUE orsakar aldrei ofnæmi — LANCOME fundu upp þetta frábæra krem. Fæst eingöngu hjá: ÓCÚLUS h.f., Austurstræti 7. SÁPUHÚSINU h.f., Lækjartorgi 2. TÍZKUSKÓLA ANDREU, Skólavörðust. 23. Hafnarfjarðar Apóteki, Strandgötu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.