Morgunblaðið - 23.10.1966, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLADID
Sunnudagur 23. okt. 1966
JOHANNFS L.L. HELGASON
JÖNAS A. AÐALSTEINSSON
Lögfræðingar
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiitur endurskoðandi
Fiókagölu 65. — Síxni 17903.
Scnannongs minnisvaröar
Biðjið um ókeypis verðskrá
0. Farimagsgade 42
Kóbenhavn 0.
aiKGIK ISL GUNNABSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötn 6 B. — n. hæð
Námskeið
Bóklegt námskeið fyrir einkaflugpróf hefst 1. nóv.
Upplýsingar i síma 19620 og 10244.
FLUGSKÓLI HELGA JÓNSSONAR.
Innilega þökkum við öllum vinum og vandamönnum,
sem sendu okkur góðar óskir, heillaskeyti, blóm og
gjafir á gullbrúðkaupsdegi okkar, 14. okt. sl.
Börn, tengdabörn og barnabörn gerðu þennan dag að
hátíðisdegi. — Lifið heil.
Dagbjört Vilhjálmsdóttir, Jón Eiríksson.
Sigríður Sæland, Stígur Sæland.
Innilegt þakklæti til allra, sem glöddu okkur með
gjöfpm, blómum, skeytum og heimsóknum á gullbrúð-
kaupsdegi okkar 7. okt. sl. — Lifið heil.
Þóranna R. Símonardóttir,
Þorsteinn J. Sigurðsson.
t,
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma,
LÍNBJÖRG ÁRNADÓTTIR
Fálkagötu 30,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25.
okt. kl. 1,30 e.h.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast
hennar er bent á Krabbameinsfélagið.
Fyrir hönd aðstandenda.
Lárus Sigurgeirsson.
Eiginkona mín og móðir okkar
SALBJÖRG JÓNSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju miðvikudaginn
26. okt. kl. 2.
Magnús Magnússon og börn .
Elsku litla dóttir okkar og systir
SIGRÍÐUR MARGRÉT
sem andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 16. okt. verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. okt. kl.
1,30 e.h.
Jónina Guðmundsdóttir,
Sigurgeir Axelsson,
Guðmundur Þór.
Faðir minn og tengdafaðir
GUÐMUNDUR KAREL GUÐMUNDSSON
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
25. október kl. 3 e.h.
Ásta Guðmundsdóttir,
Geir Jón Ásgeirsson.
Útför
STEFÁNS Ó. BJÖRNSSONAR
frá Laufási
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. október
kl. 10,30.
Kristín María Kristinsdóttir
Edda Svava, John S. Magnússon,
Hafsteinn Þór Stefánsson, Halla Ólafsdóttir
Jón Baldvin Stefánsson, Sif Aðalsteinsdóttir
Aðalheiður Thorarensen.
Ölium þeim er heiðruðu minningu
ÞÓRARINS GUÐMUNDAR BENEDIKTSSONAR
frá Patreksfirði,
þökkum við hjartanlega. — Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd vandamanna.
Oddný J. Karlsdóttir.
ler linin Fáfnir
Klapparstíg 40
auglýs^r
TRES8Y
og systur hennar
TOOTS
Tressy og
Toots eru
einu dúkk-
urnar, s e m
hægt er að
1 e n g j a og
stytta hárið
á. Þ e s s
vegna er
hægt að
greiða þeim
á ótal mis-
munandi
vegu.
Gífurlegt
úrval af
aukafötum.
VERZLUNIN F Á F N I R
Klapparstíg 40
BAÐHERBERGISSKÁPAR
Laugavegi 15
Símar 1-3333
og 1-9635.
Fallegir og
nýtízkulegir.
Fjölbreytt úrval
LUDVIG
STORR
Oskum eftir
ungum manni til áramóta eða lengur.
L'pplýsingar ekki gefnar í síma.
Sólorgluggatjöld
Lindargötu 25.
HVERFISGATA 4-6
KARNABÆR
TÍZKUVERSL. UNGA-
FÓLKSINS AUGLÝSIR
NÝKOMIÐ FYRIR HESRA:
^ Stórriflaðar flauelisbuxur
iz Stakir jakkar — Nýjar gerðir
Stakar ódýrar buxur
-jfc- Jakkaföt — Allra nýjasta tiz^a
it; Bindi og hálsklútar
jk- Skólatreflar og hanzkar
■
NÝKOMIÐ FYRIR DÖMUR:
ir Buxnadragtir
Stakar ullarbuxur
-dr Loðfóðraðir kuldajakkar
if Peysur — margar gerðir og litir
ir Þykkir Diorsokkar frá París
★ Kjólar og kápur o. m. fl.
ALLT NÝJASTA TÍZKAN
FRÁ LONDON
KABNABÆR TÝSGÖTU 1
SÍMI 1Z330