Morgunblaðið - 23.10.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.10.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur 23. oM. 1966 MORGUNBLAÐID 25 * IMýkomnar loðfóðraðar kuldaúlpur á drengi og fullorðna. Geysir hf. Fatadeildin. Leikfimlsbuxur Leikfimisskór p Hvitir sokkar allar staerðir NÝKOIVUÐ Geysir hf. Fatadeild. 3A-3ólh-%L... ALFRED Eisenstaedt blaða- ljósmyndari hjá „Life“ hefur tekið myndir í meira en 40 ár. Hann er sí og æ að taka myndir. Hann segist lifa fyrir starfið, sem er það, sem honum þykir vænst um og hann hefur mestan áhuga á. Enginn ljósmyndari, eins margar af sínum beztu myndum saman í bók, sem komin er út og heitir „Witness to our time“ eða „Vitni að nú- tímanum“. Þessar tvær myndir, sem hér birtast eru meðal mynd anna í bók Eisenstaedts. Önnur sýnir Frú Jackie Kennedy, þar sem hún situr á milli Johnsons núv. forseta Bandaríkjanna og manns síns heitins John F. Kennedys fyrrv. forseta Banda- ríkjanna. Hin er af enska rit- höfundinum Bernhard Shaw. Sagt er að Bernhard Shaw hafi haft litlar mætur á því að stilla sér upp fyrir framan ljós- myndara. En Eisenstaedt færði honum banana, sem voru uppá- halds ávöxtur rithöfundarins, og Shaw stillti sér upp, eins og sjá má af myndinni. Frá vinstri Johnson, forseti Bandarikjanna, Frú Jackie Kenne dy og John F. Kennedy fyrrv. forseti. Kernhard Shaw Búdapest, 19. okt. AP. Gríski verzlunarmálaráðherr- ann, Emanuel Kothris fór í dag frá Ungverjalandi eftir fjögurra daga heimsókn. Hann og utan- ríkisverzlunarráðherra Ungverja lands dr. Jozsef Biro áttu m.a. viðræður um verzlunarviðskipti landanna. London, 20. október NTB. Brezkt- amerískt fyrirtækl skýrði frá því í dag, að það hefði fundið olíu í Norðursjón- um fyrir utan strönd Bretlands Er þetta í fyrsta sinn, sem olía finnst á þessu svæði, en áður hefur fundizt mikið magn af jarðgasi þar á mörgum stöðum. ~>f— K V I K S J Á ~>f~ Jafnlengi og menn höfðu einungis hina hefðubundnu tóngjafa, varð þróunin inn- an 4. víddar tónlistarinnar takmörkuð. En þá tókst mönnum að skapa tóna með eletrónískum aðferðum og nú voru engin takmörk fyrir möguleikunum. Fyrst voru myndaðar rafmagnsbylgjur, þeim siðan breytt í hljóðbylgjur. Og það er þáttur rafmagnsins, sem hljómlistarmenn geta „leikið“ sér með, svo að segja ótakmark- að. Þeir geta veikt og styrkt tónana, „deila“, „margfalda“, „leggja saman" og „draga frá“ bylgjunum með óendanlegum tilbrigðum. Þeir sitja við sérstakt borð, sem lítur út eins og mælaborð í geimfari og geta leikið list sína eins og fiskar í vatni með 4. vídd tónlistarinnar. LiOKSins kemur Spori altur i ljos: — Hann er gegnvotur, og heldur á tveim þungum töskum: — Þá erum við búnir að fá fjársjóðinn — það er gott. Spori, þú ert sá allra duglegasti, kallar Júmbó og er bersýnilega mjög hrifinn. Nú getum við aitur slappað af. Skipstjórinn tekur með ánægju aðra töskuna. Þetta er farangur, sem hann hef- ur ekkert á móti að bera. Þá stingur Júmbó upp á því, að þeir athugi hvernig högum Álfs sé háttað — hann hlýtur að vera hér í grendinni. Eg skildi við hann á fljótsbakkanum. En þegar þeir koma að bakkanum er Álfur horfinn. — Þetta skil ég ekki. Það var hérna sem ék skildi við hann, full- yrðir Spori. JAMES BOND ——X—« ~* ~>f— Eftii IAN FLEMING James Bond IT IAN FIEM1N6 0RAWIN8 BY JOHN McLUSKY ILACKJACK IS WUAT X CALL , ontoon. wrm my first TWO CARDS I WON A ITUOUSANP DOLLABS. TIFFANY lAS TVIB DBALER TDOK A I TVIIRD CARD ANP BUSTED * WINNINSS, TuEN I DBCIDBO ' I'D BEEN PUSHED ROUND ' LONS SNQJGH 3Y TWS SPANSLSD MOB. IT WAS T1M6 I TOOX A DEClSIVB STBP ON MY (QWN SWADY TRES AND WENT BACK TUE TABLES— aOULETTE TVIlS TIME PW^IRVE TUOuSAnp 1-- m? ," iEm DOLLARS ON Eg vann tvö þúsund dali á fyrstu tvö spilin, en Tiffany stokkaði upp á ný. Þetta var of auðvelt. Littu á. Þessi náungi var að vinna fimm þúsund dali. Ég fékk mér drykk í tilefni vinningsins. Ég fann, að glæpaflokkurinn hafði of lengi haft mig að leiksoppi. Tími var til kom- inn að ég tæki sjálfur ákvörðun. Eg hafði að engu skipanir Shady Treu og fór aftur að spilaborðinu, að þessu sinni að rúllettunni. Fimm þúsund dalir á rautt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.