Morgunblaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 25. o\d. 1966 23 MORGUNBLAÐID Örin sýnir hvar skriðan íéll, en hringurinn hvar skóiinn stóð. hannig leit skólinn i Aberfan út eftir aó gjallhaugurinn frá kolanámunni steyptist yfir hann sl. föstudag. í ABERFAN Hertoginn af Edinborg heimsótti velska bæinn Aberfan á laug- ardag, og sést hr ræða við björgunarmenn í rústum skólahúss- ins. Fleiri myndir eru á bls. 10. Þessi mynd var tekin á laugar dag af rústum skólans í Aberfan, og eru björgunarmenn að grafa í rústunum. Höfðu þeir þá unn ið stanzlaust i 28 tíma. Eögregluþjónn með eitt barnan na, sem björguðust úr rústum skólahússins. Sjást rústirnar af tast á myndinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.