Morgunblaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 9. nóv. 1966
Fannhvítt frá Fönn
Fönn þvær skyrturnar.
Ath. Rykþéttar plastum-
búðir. Sækjum — sendum.
Fannhvítt frá Fönn
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Rafmagnsmótorar
Nokkrir notaðir rafmagns-
mótorar, 1 til 24 hestafla,
til sölu. Upplýsingar í síma
122 23.
Sjómaður
óskar eftir tveggja herb.
íbúð. Tveir í heimili. Tilb.
sendist Mbl. fyrir 11. nóv.,
merkt: „Tveir 8073“.
Stór vatnskassi
til sölu með tilheyrandi
viftu. Uppl. í síma 1435 í
Keflavík. Góður fyrir verk
stæði eða þurrkhús.
Tveggja herbergja íbúð
til leigu nú þegar á góðum
stað í Vesturborginni. Að-
eins reglusamt fólk kemur
til greina. Tilboð merkt:
„4411“ sendist Mbl.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar eftir
góðri vinnu. Hefur umráð
yfir bíl. Sími 35527.
i
Chevrolet
Til sölu Chevrolet, árg.
1952. Fólksbifreið í ágætu
standi. Til sýnis að Flóka-
götu 14, kl. 4—8 e.h.
Til sölu
rafmagnsþilofnar, stærð
250—1200 volt. Uppl. í
síma 52345.
Vélstjóri
til sjós óskar eftir atvinnu
í landi í Reykjavík eða ná-
grenni, margt kemur til
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „8072“.
Hef verið beðin
að útvega notaða mið-
stöðvarkatla, 3ja—15 ferm.
ásamt tækjum. Uppl. í
síma 21703 kl. 10—^-12 f. h.
Barnavagn
sem nýr til sölu vegna
brottflutnings, vandaður,
Verð kr. 3.900,-. Upplýs-
ingar í síma 1-28-60.
Hafnarfjörður
Mann vantar í byggingar-
vinnu strax. Upplýsingar í
síma 50658.
Gólfteppahreinsun
Húsgagnahreinsun og hrein
gerningar. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 37434.
íbúð óskast
Óska eftir 5ra herb. íbúð
til leigu sem fyrst. Upplýs
ingar í síma 22150.
Húsmæður
Gólfteppahreinsun; véla-
hreingerning; húsgagna-
hreinsun. — Ódýr og góð
þjónusta. — Þvegillinn,
sími 36281.
Bórgðrsfúkrahúsið í Fossvogi
yy.y/XWOVP
| *&%& *&&& '&&& ftVSSSf fS&vs
..........
Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi rís hátt og setur mikinn svip á
umhverfið. Ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd með gleið-
hornalinsu um daginn, þegar hann var þarna á ferð.
að hann hefði á dögunum
brugðið sér á slöngusýningu,
rétt til að vita, hvernig þesskon-
ar kvikindi tækju sig út hérna
á Fróni. Jú, ekki bar á öðru en
náttúran væri söm við sig í
Kongó og Kjósinni, því að okk-
ur höfðu fæðst hvorki meira né
minna en 47 agnarlitlir snákar,
og svo er eftir að vita, hvort
þeir fá íslenzkan þegnrétt með
þessu, en þar á eftir bíður svo
hin brennandi spurning, hvort
þeim verði gert að taka upp ís-
lenzk nöfn, eins og öðrum út-
lendingum.
En á þessari sýningu hitti ég
mann, sem leit með hryllingi á
þessi eiturkvikindi, og sagði upp
úr eins manns hljóði:
„Skelfing eigum við íslending-
ar gott, að ala ekki svona snáka
við brjóst okkar á þessu landi.
Svo er mér líka sagt, að hvergi
sé hægt í útlöndum að drepa
niður hendi eða setjast niður í
skógarrjóðri, eins og hér í Vagla
skógi og austur á Hallormsstað,
fyrir allskyns kvikindum. Nei,
við íslendingar kunnum áreiðan
lega ekki að meta réttilega þau
hlunnindi, sem íslenzk náttúra,
þótt harðbýl sé, veitir okkur.
Eða allir þessir hvirfilvindar og
flóð út í heimi. Víst höfum við
eldgos og hafís, en hvað er það
á móti öllum hinum ósköpunum,
sem t.d. nú hrjá fólkið á Ítalíu“.
Mér varð rétt sem snöggvast
hugsað til Lapi, listamannakrár-
innar í Florens, sem Davíð gerði
fræga með kvæði sínu og Jakob
samdi fallegt lag við. Bucca Lapi
eins og hún heitir á máli þar-
lendra, er í djúpum kiallara,
sem sjálfsagt er allur á floti um
þessar mundir. Auðvitað eru önn
ur og meiri verðmæti í hættu í
Florens, því að segja má, að
borgin sé eitt herlegt safn list-
muna og gamalla minja, en samt
rennur mér til rifja örlög Lapi,
kjallarans, sem allur var þakinn
innan með ferðaskrifstofuaug-
lýsingum, „því að Lapi er og
Lapi verður listamannakrá“.
Ég heyri á öllu, sagði storkur,
að þú ert tilfinninganæmur mað
ur, manni minn, og ég samhrygg
ist okkur báðum með Flórens,
þann dýrindisstað. Ég hef komið
þar við á ferðum mínum suður í
Egyptó, og þar leið mér vel. Með
það flaug storkur upp á næpuna
NU VEIT ég, að Drottinn veitir
hjálp sínum smurða, svarar honura
frá sínum helga himni (Sálm. 20,7).
í DAG er miðvikudagur 9. nóvem-
her og er það 313. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 52 dagar.
Árdegisháflæði kl. 2:36.
Síðdegisháflæði kl. 14:54.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í boiginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 5. nóv. — 12.
nóv. Laugavegs Apótek og Holts
Apótek.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 8. nóv. er Eiríkur
Björnsson sími 50235 .
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 10. nóv. er Ársæll Jóns-
son sími 50745 og 50245.
Næturlæknir í Keflavík 4. þm.
er Guðjón Kiemenzson sími 1567,
5—6 þm. er Kjartan Ólafsson,
sími 1700, 7—8 þm. er Arnbjörn
Ólafsson síml 1840, 9—10 þm. er
Guðjón Klemenzson sími 1567.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegls verður tekíð á mótl þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl **—11
f.h. og 2—4 eJ&. MIÐVIKUDAOa frá
kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrlfstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna.
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 að
Smiðjustíg 7, uppi.
Orð lifsins svara t síma 10000.
I.O.O.F. 9 = 1481198^ = Sk.
^ HELGAFELL 59661197 VI. 2
I.O.O.F. 7 = 1481198»^ = Fl.
á gamla landshöfðingjahúsinu,
setti sorgmsaddur haus undir
væng og reyndi að sofna hænu-
blund frá öllum þessum hörm-
ungum.
SÖFN
Ásgrímssafn: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og sunnu-
daga kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 —
4.
Listasafn fslands: Opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga kl. 1,30
til 4.
Þjóðminjasafn fslands: Er
opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnu
dögum frá 1,30 — 4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
£rá kL 2—4 e.h. nema manu
daga.
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr-
arsalur er opin alla virka
daga kl. 10—12, 13—19, og
20—22. Útlánssalur kl. 13—15
alla virka daga.
Opinberað hafa trúlofun sína
nýlega, ungfrú Karen Sigurðar-
dóttir, Álfheimum 40, og Örn
Jóhannsson, Hjallavegi 6, einnig
ungfrú Marta Elisabet Sigurðar-
dóttir, Álfheimum 40, og Gylfi
Örn Guðmundsson, Hagamel 35.
sá MÆST bezti
Það þótti sjálfsagt áður, að menn hefðu hvíta hanzka, er þeir
voru í hátíðabúningi á dansleikjum.
Ólafur Haukur Benediktsson tók þetta ekki hátíðlega. Hann kom
eitt sinn hanzkalaus á dansleik og bauð stúlku upp.
Stúlkan sneri upp á sig, skoraðist undan að dansa við hann og
bar það fyrir sig, að hann væri hanzkalaus.
„Það gerir ekkert til,“ sagði Ólafur, „ég þvæ mér á eftir“.
Háskólinn er vísinda og kennslu-
stofnun en ekki pólitísk stofnun -
■j5fcMú0-
Sænska friðardúfunni Söru Lidman hefur verið neitað um afnot á salarkynnum Háskólans
til fyrirlestrahalds á þeim forsendum að Háskólinn sé ekki pólitísk stofnun. Virðast Lidmanns
sinnar hafa leitað „langt yfir skammt" að heppilegu húsnæði!!