Morgunblaðið - 11.11.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.11.1966, Blaðsíða 11
f Föstudagur 11. n6v. 1966 MORCU N BLAÐIÐ 11 Volvo 144 og Volvo Amazon verða til sýnis í Iláskólahíói kl. 13,30 — 16,00 laugardaginn 12. nóvember. Auk þess verða sýndar kvikmyndir af reynsluakstri Volvo 144. Volvo 144 er í símahappdrættinu. 1. Tvöfalt hemlakerfi. 2. Stýrisstöng fer í sundur viö harð'an árekstur. 3. Fullkomið hita- og loft- ræstikerfi. Hreinsar einn ig móðu af afturrúðum. 4. Hurðir opnast 80°. 5. 9,25 m. snúningsgeisli. 6. Óvenju fjölhæf og þægiíeg framsæti. HEUGAFELT góKteppi í tiglum Nýjung í gólfteppagerð, það þarf ekkert undirlag, teppið er ekki límt niður, sett bcint á hvers konar gólf. HEUGAFELT er teppi, sem þér getið tekið upp af gólfinu, hvert sem þér flytjið og sett á annað gólf. — Kosturinn við tiglagólfteppi er jafnt slit á teppi með því að flytja tiglana til. — Skýrir litir, sem ekki upp- litast. — Öruggt gegn mölflugum. HEUGAFELT er íramleitt úr ekta dýrahdrum í tiglastærð 50 x 50 cm. HEUGAFELT klæðir hvaða gólf, sem er . . . heimilið, hótelið, skrifstofuna, leikhúsið, samkomuhúsið, verzlunina. Hinum fjölmörgu, sem gert hafa fyrirspurnir til HEUGAFELT-verksmiðjanna, er hér mcð bent á að nú er HEUGAFELT fyrirliggjandi á íslandi, í öllum litum. — Fyrsta sending tekin upp í dag. Einkaumboð fyrlr HEUGAFELT gólfteppi: Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640. Aðalfundur Stéttarsamhands bænda og frestun jbess Á í>ESSU ári hafa orðið meiri umræður um landbúnaðarmál en oftast áður, og sitthvað verið lagt til mála. Frá bændanna hálfu ber þar hæst viðbrögð þeirra við ákvörðun Framleiðsluráðs um að taka innvigtunargjald af mjólk er nota átti til jöfnunar milli mjólkurbúa, eða framleiðenda, þar sem útflutningsuppbætur hrykkju ekki til og afleiðingarn- ar kæmu misjafnt niður. í tilefni af þessari ákvörðun Framleiðsluráðs voru fundir haldnir víða um land og nefndir kosnar til að fylgja mótmælum og kröfum bænda eftir inn á aualfund Stéttársambandsins. Eins og kunnugt er, var aðal- krafa bænda að innvigtunar- gjaldið væri fellt niður og að ríkisvaldið tryggði bændum fullt grundvallarverð fyrir fram- leiðslu sína. Voru uppi mjög há- værar raddir um að fylgja kröf- um þessum eftir með sölustöðv- un á landbúnaðarvörum, jafnvel þá þegar. Á aðalfundi Stéttarsambands- ins átti ég frumkvæði að því að þeim fundi var ekki slitið þegar hann hafði lokið störfum, heldur frestað fram í nóvember. í>að sem fyrir mér vakti, var að vinna tíma og sjá hvernig haust,- verðlagning á landbúnaðarvörum tækist, hvað út úr væntanlegum almennum launasamningum kæmi, en þeir áttu að hefjast 1 byrjun október, og, ég vildi koma í veg fyrir að fulltrúar á. aðalfundi þyrftu, á því stigi, að greiða atkvæði um hugsanlega tillögu um sölustöðvun. Ég tel mig vita að fundarfrest- unin hafi styrkt samningsaðstöðu bænda í sexmannanefnd, og tím- inn hefur leitt í ljós að þörfin, fyrir að nota innvigtunargjaldið til útjöfnunar milli mjóikurbúa, verður lítil eða engin. Um samninga í sexmanna- nefnd og samninga hennar við ríkisstjórnina mætti margt segja. Þar voru lagaákvæði, sem helzt hefðu lyft hlut bænda (vinnutími bænda greiddur með viðeigandi töxtum), sniðgengin, Hafa sSegið á sáttahönd Sovétmanna? • Moskvublaðið PRAVDA birt ir í dag grein um albanska kommúnistaflokkinn í tilefni þess, að um þessar mundir er haldið hátíðlegt 25 ára afmæli hans. Segir þar, að Sovétstjórnin hafi reynt að bæta samskiptin við Albaníu, en fylgispekt al- bönsku leiðtogana við stefnu Kínverja hafi komið í veg fyrir að nokkur árangur næðist. Blaðið leggur á það áherzlu, að afstaða albansk,.; kommún- ista sé albönsku þjoðinni sízt til hagsbóta og til þess eins að ala á sundrungu innan kommúnista hreyfingarinnar. Fram til ársins 1960, þegar deilurnar ir.nan kommúnistahreyfingarinnar urðu opinberar, hafi orðið mikl ar framfarir í efnahags-og menn ingarlífi Albaníu, en síðan hafi ekki gengið eins vel. Blaðið segir, að frá því í októ ber 1964, er Krúsjeff var hrak- inn frá völdum, hafi núverandi ríkisstjórn Sovétríkjanna lagt fram tvær tillögur um bætt sam skipti Sovétríkjanna og Albaníu, m.a. samvinnu í efnahags- og menningarmálum, en Albanir hafi hafnað þessum tillögum. MR. B. MURRAY frá ástralska sendiráðinu í Stokkhólmi verður í Reykjavík frá 11.—14 n.k. — Þeir, sem hafa áhuga á að tala við Mr. Murray, viðvíkjandi inn- flytjendaleyfi til Ástralíu, hafi samband við brezka sendiráðið eða Mr. Murray, Hótel Sögu. en hinsvegar samið við ríkis- stjórnina um „hliðarráðstafanir“ sem kunna að vera stéttinni hag- kvæmar, svo langt sem þær ná, en ekki greiðir einstaklingurinn rekstrarreikning sinn með þeim. En hvað um það. Svo virðist sem bændur sætti sig við það sem orðið er, eða ekki hef ég orðið annars var. Þá eru það hinir almennu launasamningar, þeim hefur ver- ið frestað um óákveðinn tíma, og þar með er þeim lið í forsendum fyrir fundarfrestuninni ekki full- nægt. Þar sem að úr þeirri átt má búast við ýmsu, er það tilgang- ur minn með þessum línum, að leggja það til við stjórn og full- trúa Stéttarsambándsins, að að- alfundinum verði enn frestað, og þá um óákveðinn tíma. Þetta tel ég stjórnina geta aflað sér heim- ildar til með því að hafa sam- band við fulltrúana í gegnurn síma eða á annan hátt. Að sjálfsögðu verður að slíta aðalfundinum á löglegan hátt, fyrr eða síðar, en að mínu viti liggur ekkert á því. Sigurgrímur Jónsson. Nýkomið fró Ameríku Drengjahúfur og hattar. Ennfremur lamb húshetturnar vinsælu. Takmarkaðar birgðir. Wi bOi ðir\ Aðalstræti 9. — Laugavegi 31. O’d boys - leikfimi Austurbæjarskóli: Mánudögum kl. 7—8 e.h. Fimmtudögum kl. 7—8 e.h. Fjölmennið á æfingarnar. Fimleikadeild KB. Hinn nýi VOLVO 144 BIFREIOASÝNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.