Morgunblaðið - 11.11.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.11.1966, Blaðsíða 29
MORCUNBLAÐIÐ 29 Írr 15:00 •»v 16:0" SHtltvarpiö « Föstudagur 11. nóvembeir 7:00 Morguinúbvarp Veðurfregnir — Tónleilcar — f 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:5ö Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tórnleikar — 9:00 Útdráttuir ár forustug re inum dagblaöanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:26 Spjall að við bændur — 9:35 Tilkynn- ingar — Tónleikar — 10:00 Frétt ir. 12.-00 Hádegisútvarp . Tónileikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilikyniningar. 13:16 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna — Tónleikax. 14:40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna „Upp við fossa“ eftir I>orgils gjallanda (96. Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynmingar — Létt lög: Chert Atkins, Elia Fitzgerald, Hollyrdge strengj asrveitin, Roger Williams, Keely Smitih og harmonikuhljómisveit Heuberg- ers skemmta. Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og kiassísk tónlist: Sigurður Bjömsson syngur lög eftir Pál ísólfsson, Jónas Þor- bergsson og íslenzkt þjóðlag. Slnfónáuhljómsveitin í Fíladelfíu Jbeikur „Rómverska hátíð“, sin- fónáskt ljóð eftir Respighi; Eugene Ormandy stj. Nathan Milstein leikur fiðlulag. 16:40 Útvarpssaga bamanna: „Ingi og Edda leysa vandanm** eftir t>óri Guðbergsson. Höfundur les (6). 17:00 Fréttir. Miðaftantónleikar: a. Lamoureux hljómsveitin leik ur „L’Arlesienne“-svítu nr. 2 eftir Bizet; Antal Dorati stj. b. Ingvar Wixel*l og Eric Sædén syngja Glúnta-söngva eftir Wennerberg. 18:00 Tilkynningar — Tónleikar (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. Tilkynningar. Kvöldvaka a Lestur fornrita: Voflisunga saga Andrés Björnsson les (3). b. jÞjóðhættir og þjóðsögur Þór Magnúseon safmvörður talar um Þjóðhætti. c. „Ó, mín fliaskam fríða“ Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfóiks. d. Smalinn á Felli Þorsteinn Matthíasson skóla- stjóri flytur frásöguþátt. e. Húsakostur á höfuðbólum Hörður Ágústsson listmáliari flyt ur erindi. 21:00 Fréttir og veðurfregnir. 21:30 Víðsjá: Þáttux um mernn og menntir. 81:45 Þýzk þjóðlög: Gunther Arndt kórinn syngur. 82.-00 Kvöldsagan: „Við hin guUnu þil“ eftir Sigurð Helgason. Höfundur les (3). 82:20 Frá tónleikum Smfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskóiabíói kvöldið áður. Stj órnandi: Bohdan Wod icztoo. Einleikari á píanó: Wiadyslaw Kedra frá Póllandi. a. „Mozartiamia‘‘, svíta nr. 4 eftir Peter Tjaikovský. b. Sinfónísk tilbrigði fyrir pía- nó og hljómsveit eftir César Franck. c. Píanókonsert nr. 2 í D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel. 83:16 Fréttir i stuttu máli. Dag®knák*k. Laugardagur 12. nóvember 7 J00 Morgunútvarp f . Veðurfregnir — Tónleitoar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 MorgunJeitofimi — Tónieikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum d-agbliaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — TónJeik ar — 9:35 Tilkynningar — Tón- Jeikar — 10:00 Fréttir. 12:60 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Frétti-r og yeðurfregnir — Tiikynningar. 13:00 Óskalög sj úklinga Sigríður Sigurðardóttir kynml-r. 14:30 Vikan framundan Haraklur Ókafiseon dagiskrár- stjóri og Þorkell Sigurbjörnsson tónlistarfubltrúi kynna útvarps- efni. 16:00 Fréttir. 16:10 Veðrið í vikunmi Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 1620 Einn á ferð GisU J. Ástþórsson fliytur þátt x ta-ii og tónum. 16:00 Veðurfregnir. Þetta vid óg heyra Unnur Símonar vel'UT sér hiljóm plötur. Fréttir. Tómstundaþátbur bartw og ung- linga. Öm Arason flybur. 17:30 Úr myndabók náttúrunnar 17:50 18:00 18 Æ5 19:00 19:20 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:40 01 .-oo Ingimair Oskarsson talar um tágrisf jöls»kylduna. Söngvar í léttum tón. Tiilikynningar — Tónleiltoa-r — (18:20 Veðurfregnir). Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. Fréttir. Tiltoynningar. ' '• '* Rússneskir lisamen<n f útvarps- sal. Alexandra Strelsjenko. Viktor Libvin harmonikuleikari og Valentin Makaroff balalajiku leikari skemmta. „Hvlldardagur, hvað sem tautar“ efti-r La/dner Málfríður Einars- dóttir þýddi — Herdís ÞorvaJds- dóttir leikkona les. Undir £ána Hjálpræðishersins Söngur og hljóðfæraleikur frá aldarafmæli hjálpræðishersins í Lundúnum. Brigader Henny E. Driveklepp vaJdi efnið. Auður Eir Vilhjálms dóttir cand. theol. kynnir. Fréttir og veðurfregnir. Leikrit: „Atrvi-k á brún-ni“ eftir Charles Bertim Þýðand i: Bja rni Benedi k tsson frá Hofteígi. Lei-kstjóri: Hélgi Skúlason. Danslög — (24:00 Veðurfregnlr). Dagskrál-ok. Dagskrárkynning: Föstudagur 11. nóvember Klukkan 19.30 hefst kvöldvaka og les Andrés Björnsson lektor fyrst úr Völsungasögu, þá talar Þór Magnússon um íslenzka þjóð hætti. Jón Ásgeirsson tónskáld kynnir íslenzk þjóðlög með að- stoð söngfólks. Hörður Ágústs- son listmálari flytur erindi um húsakost á höfuðbólum og lýk- ur með því erindaflokki útvarps- ins um höfuðból landsins. Klukkan 22.20 verður útvarpað af segulbandi fyrrihluta tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands, sem hljóðritaðir voru í gær- kvöldi. Stjórnandi er Bohdan Wodiczko, en einleikari Wlady- alaw Kedra frá Póllandi. Kedra leikur Sinfónisk tilbrigði eftir Cæsar Franck, verk sem samið var fimm árum fyrir dauða tón- skáldsins og er eitt af hans önd- vegis tónsmíðum. Ennfremur leikur Kedra Píanókonsert Ra- vels fyrir einhentan píanista, eitt frægasta verk Ravels og mikið uppáhald duglegustu píanóleik- Laugardagur 12. nóvember Klukkan 15.10 talar Páll Berg- þórsson um veðrið og fleira í þyi sambandi í tíu mínútur. Klukkan 15.20 kemur Gísli J. Ástþórsson, einn á ferð, með taii og tónum. Klukkan 17,05 hefst tómstunda þáttur barna og unglinga í um- sjá Arnar Arasonar vélvirkja. Klukkan 21.30 hefst laugar- dagsleikritið „Atvik á brúnni“ eftir Charles Bertin. Þýðingu gerði Bjarni Benediktsson frá Hofteigi, leikstjóri er Helgi Skúlason, leikendur Gísli Hall- dórsson, Gestur Pálsson, Jón Sigurbjörnsson, Sigríður Hagalín Helga Bachmann, Anna Guð- mundsdóttir, Pétur Einarsson og Bjarni Steingrímsson. Leikritið tekur eina klukkustund og fimm tán mínútur í flutnift'gi. (Frá Ríkisútvarpinu). Hótel Borg AL BISHOP hinn heimsfrægi söngvari úr „Deep river Boys“ skemrntir í kvöld. Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar ásamt söngkonunni Guðrúnu Frederiksen. .— Dansað til kl. 1. — Sidtótl Opið í kvöEtd kl. 8 — I og það eru PÓIMIK og EIIMAR SEM LEIKA ALLRA NÝJUSTU LÖGIN í KVÖLD. PÓIMIK - SIGTLIM Verða sýnd á VOLVO-bifreiðasýningunni í Háskólabíói laugardaginn 11. nóvember kl. 13,30 til 16,00. Félogsvist S.G.T. hin spennandi spilakeppni um flugferðir til Ameríku og Evrópu. í G. T. - húsinu í kvöld kl. 9 stundvíslega. Auk þess er keppt um góð kvöldverðlaun hverju sinni. Dansað til kl. 1. VALA BARA syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala í G.T.-húsinu frá kl. 8. Berklavörn Beykjavík heldur Félagsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut, laugardaginn 12. nóv. nk. kl. 8,30 e.h. Góð verðlaun. — Mætið vel og stundvíslega. Vauxhall '63 Til sölu Vauxhall einkabifreið, árgerð 1963, vel með farin og tiltölulega lítið ekin. Upplýsingar í dag í síma 41827. ULPUR - ULPUR Margar nýjar gerðir af innlendum og erlendum úlpum í barna- og dömustærð- um. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. W IdCiöí r\ Laugavegi 31. Kvöldslnrf — Símnstúlkur Óskum að ráða unga stúlku til sérstakra kynningar starfa í síma. Stúlkan þarf að vera vel máli farin og persónuleg. Ráðningartími til áramóta. — Vinnutími daglega nema um helgar frá kl. 18 til kl. 22. Nánari upplýsingar veittar í síma 19261 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.