Morgunblaðið - 15.11.1966, Side 19

Morgunblaðið - 15.11.1966, Side 19
Þriðjudagur 15. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 19 Samningar Sóknar og Sumargjafar Blaðinu hefur borizt eftir- farandi frá stjórn Sumar- gjafar: AÐ gefnu tilefni vill stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar taka fram eftirfarnadi: Svo sem komið hefur greini- lega fram áður í útvarpi og dag- blöðum lauk vinnudeilu Sóknar - Utan úr heimi Framhald af bls. 16 Þar liggja menn fyrir, fjög- ur fet yfir jörðu, og anda að sér hlýju eyðimerkurloftinu og hlusta á nýjustu bítlaplöt- unna eða viðkvæmnislegan arabískan ástarsöng í trans- istor útvarpinu, — eða af ferðaplötuspilararnum, sem virðist vera í hverjum bíl í Saudi Arabíu. Yfirleitt eru karlar á ferð, en eiginmenn taka fjölskyld- ur sínar með, konurnar sveip- aðar miklum slæðum, ef nokk ur annar karlmaður er sjáan- legur. Konurnar í Saudi eyða mestum tíma sínum heima fyrir. Úti við eru þær næst- nm alltaf búnar slæðum. Við þau sjaldgæfu tækfæri, þegar þær fara með eiginmönnum sínum í samkvæmi, eyða þær kvöldinu í aðskildu 'herbergi með hinum konunum. Og þær setjast ekki til borðs fyrr en menn þeirra hafa lokið snæðingi. Arabar boðnir inn á vest- ræn heimili koma næstum aldrei með konur sínar með sér. Og þáð er ekki nóg, að húsfreyjan má ekki taka þátt í samkvæminu, hún má ekki sjást, þegar gestirnir koma. „Ég verð að undirbúa allt og koma síðan krökkunum í rúmið og sjá þeim fyrir öllu, sem þau kunna að þarfnast um kvöldið og fara síðan upp á loft úr sjónmáli,“ sagði bandarísk húsfreyja. „Að nokkru leyti stendur mér á sama. Þetta bjargar manni frá því að þurfa að vera á þön- um og hlusla á allt þetta inn- lantóma kokkteilaskraf, sem er óhjákvæmilegt á öðrum stöðum.“ Nokkrir Arabar, sem eru undir meiri vestrænum áhrif- um, koma samt með konur sínar í nokkur hinna smærri, valdari samkvæmi. En þeir fara vandlega yfir gestalist- ann áður til að ganga úr skugga um, að þeir þekki ihina Arabana, sem koma, og hvort þeir koma með konur sínar eða ekki. Þá, ef allt er i lagi, fær tnaður að sjá eina sjaldgæf- ustu sjón í Arabíu: Slæðu- lausa arabíska eiginkonu, klæddda eftir nýjustu París- artízku, kannski jafnvðl dans andi nýjasta samkvæmisdans- inn. En utanhúss eða opinber- lega er það talið hámark sveitamennsku að tala við — eða jafnvel líta á — arabíska konu. Hvort maður þekkir 'hana eða ekki skiptir ekki xnáli, vegna þess að um það er ekki hægt að segja vegna Ihinnar þykku blæju, sem um lykur hana. Kona frá Saudi Arabiu fór xneð flugvél frá Jeddah til Riadh nýlega. Öll sæti við glugga voru upptekin og hún jreikaði um ganginn í nokkr- ar mínútur, imz flugþjónninn ávarpaði karlmann, sem sat við glugga og bað hann að setjast annars staðar. Konan var ekki sérsstaklega að sækjast eftir sæti við glugga. En hún gat ekki sezt við hlið- ma á ókunnum karlmanni. og Sumargjafar s.l. föstudags- morgunn eftir að sáttafundur með sáttasemjara ríkisins hafði fjallað um deiluna. Sætir urðu á þann veg, að Sumargjöf gekk að eða kom til móts við allar kröfur Sóknar og myndu margir álíta, að betur yrði vart gert. Engar af þeim kröfum, sem nú voru £#&tar fram, hafa verið í samn- ingum þessara aðila og því engan veginn sjálfsagt, að að þeim yrði gengið. Á samningafundum með Sókn kom fljótt í ljós að 33% álags- krafan milli kl. 17 og 18 var sett á oddinn. Um alllangt skeið hef- ur stjórn Sumargjafar rætt um breyttan starfsdag á barnaheim- ilum félagsins, og á s.l. vori barst félaginu bréf írá forstöðukon- um allra leikskólanna um það efni'. Jafnframt skipaði stjórnin nefnd, er kanna skyldi þetta mál nánar ,og var það álit hennar, að stytta bæri starfsdag síðdegis deilda. Þegar það kom í ljós, að krafa þessi myndi nema u.þ.b. 400 þús. króna hækkun á vinnu- launum til Sóknarstúlkna á ári, en lærðar fóstrur fengu ekkert í sinn hlut, hikaði stjórn Sumar- gjafar ekki við að gera umrædda breytingu á starfstíma barnaheim ilanna. Vinnutími Sóknarstúlkna verð- ur því framvegis frá kl. 8—17 en fóstra frá kl. 8,30—17,30. Reikn- að er því með, að aðallokunar- tími sé kl. 17 en vaktir verði lengur til að sinna þeim börn- um, seivx foreldrar geta ekki nálg ast fyrir þann tíma. Framangreindur vinnutími Sóknarstúlkna er innan þess ramma, sem þær fóru fram á í kröfum sínum, enda sagði for- maður Sóknar bæði á samninga- fundum og í blaðaviðtali, að það væri mál Sumargjafar á hvaða tíma dagsins væri unnið. Það er því ekki með öllu ljóst, hvað veldur reiði þeirri um breyttan starfstíma, sem fram kemur í blaðaviðtölum formanns Sóknar nú undanfarið. Til þess að forðast allan mis- skilning skal það tekið fram, að fóstrur ganga fyrir um öll störf á barnaheimilum er varða barna- gæzlu á einn eða annan veg og á hvaða tíma dagsins sem er. Um þjónustuhlutverk Sumar- gjafar skal þetta sagt: Sumar- gjöf mun eftir sem áður kapp- kosta að veita góða og trausta þjónustu á dagheimilum og leik- skólum félagsins og við teljum, að þjónustan við borgarbúa verði ekki lakari með þessari breytingu. Það ber að hafa í huga, að morguntíminn frá kl. 8 kemur mörgum að góðum notum og er að því vissulega aukin þjónusta án þess þó að dvalar- tími barna lengist of mikið. Aðalástæðan fyrir óskum for- stöðukvenna um styttan dvalar- tíma eftir hádegi, er umhyggja fyrir velferð barnanna sjálfra, en samkvæmt áliti sérfróðra manna og reynslu starfsfólks um ára bil, er talið mjög hæpið að hafa börn lengur en 3—4 tíma daglega á leikskólum og alls ekki lengur en 8—9 tíma daglega á dagheimilum. En þrátt fyrir það munu starfsstúlkur verða á vakt eftir kl. 17, þar sem nauðsynlegt er, en vonast er til, að foreldrar hlífi börnum sínum við lengri dvöl að þarflausu. f GÆR fékk báturinn Vikingur RE 240, sem var á veiðum með rækjutroll, út af Laxavogi í Hvalfirði, netið í skrúfuna. Var Slysavarnafélagið beðið um að- stoð, og þar sem veðurspá var versnandi, var strax farið á Magna upp eftir og báturinn dreginn til Reykjavíkur, — Grein Þorsreins Framhald af bls. 17 urinn gengur upp að landinu til hrygningar. Má segja, að hrygn- ingarsvæðin séu þvergirt með netum og fiskurinn komist ekki inn á hrygningarsvæðin til þess að hrygna, nema í mjög litl- um mæli. Afleiðingin hlýtur að vera augljós. Fiskurinn fær ekki að hrygna. Ef ekki er sáð, verð ur ekki upp skorið. Hvernig er hægt að halda því fram, að fiskþurrðin við ísland sé að kenna um það bil 30 ís- lenzkum togurum, sem hafa stundað veiðar hér við land á undanförnum árum, og þá að- eins nokkurn hluta ársins? í áðurnefndu sjónvarpsvið- tali síðastliðinn föstudag taldi Andrés Finnbogason, að ekkert rúm væri fyrir togarana innan landhelginnar, því að þar væri þegar orðið þröngt fyrir bát- ana. Gætum við þá ekki alveg eins snúið þessu við og sagt: Það er ekkert rúm fyrir bát- ana innan landhelginnar, því að togararnir þurfa að hafa þar sitt athafnasvæði? Eru þeir menn eitthvað rétthærri í þjóð- félaginu, sem hafa lagt fé sitt í og byggt afkomu sína á báta- útvegi en hinir, sem lagt hafa fé í togaraútgerð? Ekki getur orsökin fyrir því, að bátarnir eigi að ganga fyrir, verið sú, að þeir komi með betri fisk að landi, því að það er staðreynd, sem jafnvel Andrés Finnboga- son viðurkenndi í framan- EINN af soldátum Margrétar Auðunsdóttur ritar svo í dagblað 12. þ. m. „Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær sigraði Starfs- stúlknafélagið Sókn í deilu sinni við Sumargjöf, en deilan snerist um það hvort starfsstúlkur á leikskólum og barnaheimilum skyldu búa við þau kjör, sem Sókn samdi um. í sumar. Megin- atriði samninganna eru þau að greiða á 33% vakta álag á vinnu eftir kl. 5, en þar var um að ræða einn klukkutíma á dag hjá hluta stúlknanna; einnig var samið um að starfsstúlkur sem fara með umsjón á deild fái 4% álag á kaup sitt.“ Svo mörg eru orð soldátans. En eins og hent hefur margan soldát, fyrr og síðar, fer hann hér mjög villur vega. Um það hefur aldrei verið deilt, hvort starfsstúlkur Sóknar hjá Sumargjöf ættu að búa við þau kjör, sem Sókn samdi um við aðra atvinnurekendur í sumar, þau kjör hefur hver ein- asta Sóknarstúlka haft hjá Sum- argjöf síðan nema 33% enda byrjar starfsdagur hjá Sumar- gjöf ekki fyrr en kl. 9 og 44 st. vinnuvika næst ekki á tímanum frá 9—5. Það var því deilt um fjögur ný atriði, sem aldrei hafa verið í samningum milli Sóknar og Sumargjafar, en Margrét vildi nú fá inn í samningana, þessi atriði voru: 1. öllum matráðskonum skyldi greitt eftir hámarkstaxta Verka- kvennafélagsins Framsóknar, — hvort sem um lítil eða stór heim- ili væri að ræða. Samningur Verkakvennafélags ins við atvinnurekendur er allt öðruvísi upp byggður svo hér er mjög misjöfnu saman að jafna. Margrét hyggst hér grípa það sem Sókn er hagkvæmast úr báðum samningunum og láta það gilda fyrir Sumargjöf. 2. Stúlkur, sem fara með um- sjón á deild, skyldu hafa hærra kaup. Um þetta atriði var engin deila, þó það hafi aldrei fyrr verið í samningi milli Sóknar og Sumargjafar. 3. 7% álag fyrir hálfsdags stúlkur, hefur aldrei verið í samningi milli Sóknar og Sumar- gjafar. Samningsaðilar hafa hing- að til litið svo á að þetta atriði þjónaði ekki hagsmunum Sókn- arstúlkna. Sumargjöf rekur eng- greindu sjónvarpsviðtali, að hvert kíló af fiski, sem aflast á togara, er verðmætara en það, sem bátarnir afla. Á togurun- um er gert að fiskinum strax, og hann geymdur í ís í kældum lestum. Hins vegar er oftast ekki gert að bátafiskinum, fyir en báturinn kemur að landi, og hefur þá bátafiskurinn oft leg- ið dauður í netunum allt að 3—4 daga. Sami fiskurinn verð- ur ekki veiddur nema einu sinni, og gefur það því auga leið, að hagkvæmara er, að fiskurinn sé veiddur af togara. Oft hefur verið á það bent, að íslenzku togararnir séu út- hafsveiðiskip. Að vissu leyti er þetta rétt og þar koma ein- mitt fram yfirburðir tog- aranna fram yfir bátana. Ef aflabrestur verður á fiskimiðunum við ísland, geta togararnir sótt á fjarlægari fiski mið og þannig tryggt stöðugan afla til hraðfrystihúsanna, sem bátarnir geta ekki. Ekki er hægt að ætla bátunum að sækja afla sinn á fjarlæg mið. Raunin hef- ur þó orðið sú, að þessi fjarlægu fiskimið hafa ekki reynzt tog- urunum nægileg til langframa. Ef þau hefðu verið það, væri tog araflotinn ekki í þeim vanda staddur, sem hann er nú. Aug- ljóst er og, hversu gífurlega út- gjaldaaukningu það hlýtur að hafa í för með sér, auk styUri veiðitíma, að þurfa að sækja aflann allt upp í 12—'1300 mílur frá íslandi. Nýsköpun togaraflotans hófst eftir lok síðari heimsstyrjaldar. in nauð til að hafa hálfsdags- stúlkur, ákvæðið er því aðeins til að útiloka þær stúlkur, sem vilja og geta unnið hálfan dag- inn, nema ákvæði hefði fylgt að Sumargjöf væri skyíd að hafa jafn margar hálfsdagsstúlkur og hún hefur nú, en það ákvæði fylgdi ekki kröfunum, Þó að samninganefnd Sumar- gjafar findist ákvæðið í hæsta máta bjánalegt var þó fljótlega gengið að því. Vilji verkalýðsforingi vinna á móti hagsmunum umbjóðenda sinna, nú þá hann um það. 4. Þá er það að lokum 33% álagið milli 17—18. Þarna stóð loks hnífurinn í kúnni, og hér er það fyrst sem Margrét bregð- ur á leik. Henni var bent á að fjölda margar stéttir hefðu fastan vinnu tíma frá kl. 9—18 án álags en allt kom fyrir ekki. Henni var líka margbent á að ef til vill yrði vinnutíminn færður frá 9—18 og í 8—17 en hún svaraði jafnan: Það er ykkar mál. Þið ráðið að sjálfsögðu ykkar vinnutíma og þó henni væri margbent á hættuna, sem hún væri að leiða stúlkurnar út í með verkfalli út af þessu atriði barði hún jafnan höfðinu við steininn. Margrét virðist, sem sé, orðin svo föst í vaktavinnufyrirkomulagi spítal- anna að hún hefur ekki hugmynd um hvar hún stendur utan þeirra stofnanna. Þáttur Margrétar í þessari deilu er sannarlega umhugsunarefni fyrir Sóknarstúlkurnar á kom- andi dögum. Það er búið að vera til um- ræðu hjá Sumargjög í lengri tíma að breyta starfstíma á barnaheimilunum. Á síðastliðnu sumri skrifuðu allar leikskólaforstöðukonur hjá Sumargjöf félaginu bréf um mál- ið. Fyrst Soldát Margrétar er svo óvarkár að nefna tölu í sambandi við þessa deilu — litla tölu, sem lætur lítið yfir sér, aðeins kr. 16,13 á tímann, við getum látið liggja milli hluta að hverju þessi litla tala getur orðið. Ætla ég í staðinn að nefna aðra tölu, sem að vísu er ekki mjög stór á þeim tímum sem spurt er. Hvað er milljón? Talan er 150 þúsund, en það er sá herkostnaður, sem Margrét Var tilhögun og bygging togar- anna miðuð við aðstæður til veiða við ísland, eins og þær voru þá. Komu togarar þessir til landsins á árunum 1947—1951. Hins vegar hófst útfærsla land- helginnar ekki fyrr en árið 1952, og með þeirri útfærslu ásamt þeirri, sem síðar varð, misstu togararnir 60—v30% af veiðisvæðum þeim, er - þeir höfðu stundað. Liggur því í aug um uppi, að skipin voru byggð fyrstog fremst með það fyrir augum að sækja þau veiðisvæði, sem af þeim voru tekin og nú eru innan landhelginnar. Tillögur hafa komið fram um það að breyta íslenzkum togur- um þannig, að þeir gætu veitt síld eins og bátaflotinn og til- raunir verið gerðar í þá átt. Virðist hér um mikla öfugþró- un að ræða, ef breyta á skipum, sem byggð eru til þorskveiða, í síldveiðiskip, en hins vegar að skipin, sem byggð eru fyrst og fremst til síldveiða, fái forgangs rétt til þorskveiða við ísland. Svo virðist sem örlög íslenzkr ar togaraútgerðar verði senn ráðin. Vonandi munu þeir menn, sem kynnu að eiga hlut að því að leggja íslenzka togaraútgerð að velli, gera sér grein fyrir þeirri ábyrgð, sem þeir þá tækju á herðar sínar. Þeir verða að gera sér ljóst, að einhvern tíma mun spurt verða: Áttir þú hlut að því að leggja að velli íslenzka togaraútgerð? Þorstelnn Arnalds. lætur fátækar Sóknarstúlkur greiða þeim sjálfum til hagsbóta, að sjálfsögðu! En virðist frá sjónarhóli leikmannsins aðeins vera greidd til að svala metnað- arþrá M. A. Tilgangur Margrétar með verk fallinu virðist sá einn, að geta sagt við aðra verkalýðsleiðtoga „Komið til mín og lærið af mér“. Svona á að taka helvítis at- vinnurekendurna. Vonandi til góðs fyrir verka- lýðssamtökin snerust vopnin í höndum Margrétar og hún stend ur strípuð eftir. Þetta frumhlaup Margrétar er gott dæmi þess, hvernig ekki á að heyja verka- lýðsbaráttu. En hörmulegast af öllu fyrir verkalýðsstéttina, er þó það að sumir, sem Margrét þóttist vera að slást fyrir sitja uppi með lægra kaup , en þegar deilan hófst. Hér á ég við hálfsdags stúlk- urnar. Þeim 150 þúsundum sem Margrét hrifsar úr höndum Sóknarstúlkna til að leika sér að er því alveg á glæ kastað, og meira en það, því eins og áður er sagt, stúlkurnar sitja eftir með verri kjör en boðin voru fyrir verkfallið. Það er því næsta kaldrana- leg kveðja þegar Soldát Margrét- ar talar um sigur í þessari deilu. Annars hélt ég nú satt að segja, að soldátar Margrétar fylgdust það vel með, að þeir þekktu þá alkunnu staðreynd að í verkfalli sigrar enginn, þar tapa allir. Hjá Sumargjöf hefur jafnan ríkt eindrægni og samheldni á vinnustöðum. Lærðar og ólærðar hafa unnið í eindrægni, hlið við hlið og ekki dottið í hug að ein væri annari meiri. En allt í einu brýzt M.A. fram á sjónarsviðið með slagorðið ___ Annars flokks vinnuafl. ___ Ég vona að á barnaheimilum Sumargjafar ríki hér eftir, sem hingað til eining og eindrægni, þrátt fyrir tilburði M. A. að skapa þar úlfúð og illindi, og M. A. tekst vonandi aldrei að stimpla neina starfsstúlku hjá Sumargjöf sem annars flokks vinnukraft. Og vonandi ber ekki að skilja slagorð hennar — Ann ars flokks vinnukraftur — sem skilgreiningum á faglærðum og Framhald á bls. 23 Herkostnaður Margrétar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.