Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 14
14 MORGU N BLADIÐ Sunnudagur 20. nóv. 1966 — / fótspor Framhald af bls. 13 fengið embættislegt uppeldi og eins og honum væri prúðmennsk an og snyrtimennskan í blóð bor in, embættismaður af gamla skólanum og starfaði hann yið stjórnarróðið fram yfir 1930. Hinir skrifararnir voru Bryn- jólfur Þorláksson og Þórður Jens son. Brynjólfur lifði í heimi söngs og tóna. Hann var frá Nýjabæ á Seltjarnarnesi, orðinn 35 ára og búinn að vinna sem hjálparmaður og skrifari á lands höfðingjaskrifstofunni í um 20 ár. Hann var listaskrifari en samt var hugur hans allur í tónlist- inni. Fullur af áhuga hafði hann stofnað og stjórnað ýmsum söng- kórum og nokkru fyrir aldamót fékk hann styrk frá Alþingi til að leita sér tilsagnar í tónlist í Danmörku. Þegar hér var komið sögu, var farið að losna um hann í skrifarastarfinu, því að söng- kennaraembætti við Menntaskól ann og síðan organistastaðan við Dómkirkjuna losnuðu um þessar mundir við fráfall Steingríms Johnsens og Jónasar Helgasonar. Ákvað hann nú að helga sig al- veg tónlistinni og var í nokur ár alger forustumaður á því sviði hér í bænum, þangað til Sigfús Einarsson kom til, miklu mennt- aðri en hann í þessari grein. Brynjólfur varð í fremsta hópi andatrúarmanna, mikill kunn- ingi Indriða miðils, en um 1912 fiuttist hann vestur um haf og kom þó aftur heim til að eyða hér ellidögunum. En bróðir Brynjólfs, Þorkell var á sama tíma skrifari hjá amtmanni og átti síðan eftir að starfa lengi í stjórnarráðinu. Þórður Jensson var einn af hin um mörgu Jenssonum, bróðurson ur Jóns Sigurðssonar, forseta. Hin ir voru m.a. Jón yfirdómari og sr. Sigurður í Flatey, sem báð- ir komu mjög við stjórnmál og urðu m.a. harðskeyttir Landvarn armenn, og svo Björn Mennta- skólakennari. Þeir voru sérkenni legir þessir bræður, það var eins og hinn náni skyldleiki við þjóð arleiðtogann mikla yrði þeim byrði alvöru og ábyrgðar, þeim bæri skylda til að halda uppi virðingu forsetans. Þetta virtist hið alvöruþrungna fas þeirra túlka. Aldrei urðu þeir vændir um það að hnika hársbreidd frá því sem þeir vissu sannast og réttast. Skapmestur þeirra var Jón yfirdómari, en Þórður skrif- ari hjá landshöfðingja og síðar í stjórnarráðinu, var þeirra yfir- lætislausastur og fáskiptastur. Þórður hafði lagt stund á mál- fræði í Kaupmannahöfn en lauk ekki prófi, sennilega vegna fjár skorts, kom heim og stundaði í fyrstu nokkuð kennslu, var m.a. heimiliskennari hjá Magnúsi landshöfðingja, en gerðist svo skrifari hjá honum, og þar virt- ist maðurinn hafa hitt á rétta hillu. Hann var maður frábær- lega samvizkusamur, vann oft að störfum sínum langt fram á nótt, en ekki var hætta á því, að mikil glaðværð og glens ríkti í kringum hann. Menn sögðu stund um á seinni árum að ríkisstjórn ir kæmu og færu og allt breytt- ist í stjórnarráðinu nema Þórður Jensson. Það var ekki fyrr en 1937, að hann lét af störfum fyr- ir aldurssakir og þá liðu ekki nema nokkrar vikur, þar til hann gaf upp öndina. Heimur hans hafði verið stjórnarráðið, þar þekkti hann hvern skjalapakka. i hjá systur sinni Ingibjörgu er Hann var alla ævi einhleypur, | var ekkja Hjartar Jónssonar, en bjó lengst að Laufásvegi 38 I læknis í Stykkishólmi. Steinsstaðaskóli settur Hinn 20. okt. sl. var Steins- staðaskóli í Skagafirði settur. Skólastjóri, Kristín Jónsdóttir, setti skólann með ræðu. Vék hún að því í ræðu sinni, hve mikið ótak það hefði verið á sínum tíma að reysa hið myndarlega heimavistar-barnaskólahús, • sem ekki ætti sinn líkan í sveitum Skagafjarðar. í fyrrahaust hefði verið færðar út kvíarnar og tek ið upp skyldunám til fimmtán ára aldurs. Fram hefði farið kennsla í 1. bekk sl. vetur, en nú myndi starfa bæði 1. og 2. bekkur gagn- fræðastigs með samtals 36 nem andum. Börn á skólaskyldualdri eru rúmlega 50 að tölu. Er þeim skipt í deildir, sem skiptast á hálfsmánaðarlega. Verða það því milli 80 og 90 börn og ungl- ingar, sem nám stunda í Steins- staðaskóla í vetur. Kennarar við skólann eru: Jón Óskar Ásmundsson, Bjarni Gíslason og Bjartmar Kristjáns- son. Handavinnukennari stúlkna Hrefna Magnúsdótir og íþrótta- kennari, Ingimundur Ingimundar son. Ráðskona er María Bene- diktsdóttir, aðstoðarráðskona Rósa Stefánsdóttir. Hreingern- ingar annast Hólmfríður Ófeigs- dóttir. 1 viðbót við það heimavistar- húsnæði sem er í skólahúsinu, er nú í haust tekið til notkunar stórt íbúðarhús, sem Lýtings- staðahreppur keypti í því skyni að leysa vandann við skólann. Hefur það hlotið gagngera endur bót og er hið vistlegasta. Þar dvelja í vetur rúmlega 20 nem endur og einn kennaranna. Alls verða í heimavist skólans nokkuð yfir 40 nemendur að jafnaði. Þá er nú langt komið viðgerð á gömlu samkomuhúsi, sem ætlað er fyrir verknóm drengja. Mun það þó í vetur verða notað sem almenn kennslustofa. Þessar ráðstafanir til aukins húsrýmis skólans eru þó alls ó- fuilnægjandi og er búið við til- finnanleg þrengsli, sem úr verð- ur að bæta hið fyrsta. Við Steinsstaðaskóla eru hin beztu skilyrði fyrir stækkun staðarins sem skólaseturs. Rým- indi eru næg fyrir auknar bygg ingar, bæði skólahús og kennara íbúðir. Staðurinn er á mesta jarð hitasvæði Skagafjarðar og liggur vel við samgöngum, án þess þó að vera á krossgötum. B. Kr. m Weslock ggingavörur h.f. ei m B1 B1 B1 Bl B1 Bl B1 B1 B1 LAUGAVEG Magnús Guðmnnd.sson, Ak'ureyri, vanm Flugfélagsbikarinn í golfi (26). Guðmundur Gislason, IR, setur ís- lamdsmet í 400 m fjórsundi, 5.15,2 mín. og Davíð Valgarðsson, ÍBK, í 400 m skriðsudi, 4.42,6 mín. (26). Unglingakeppnd FRÍ fer fram á Laugardailsrvelili (31). ÝMISLEGT íslendingaT í fjórða sæti meðal mestu framleiðsluþjóð>a hedms (3). Humdur leggst á fé 1 Holitum (3, 4, «). Laxaseiðum stolið á Snætfelilsnesi -<3). íslenzkir veiðimenn £á 300 bleikj- ua* 1 GrænJandferð (4). Gamaiveiki vart á 15 bæjum í Borgarfirði (4). Fyrra slætti í Rangárvallasýslu að Ijúka (5). Vegaþ j ónusta FÍB aðstoðaði 605 \nm verzluinarmianinaihelgina (5). . Hjón hJjóta eins árs fangelsd fyrir ávísanafals (5). Danir rannsaka botngróður og dýra ]áf við Surtsey (5). Fyrsta steiinihús Reykjavíkur, Skóla vrðustígur 11, flutt að Árbæ (6). Steypustöðin kaupir sement frá Pól landi (6). Ákveðið að „Gul!lfoss“ fari 1 ferðir tii Kanaríeyja 1 janúar og febrúar <7). Skipastóll landsmanna 886 skip í árslok 1965, að stærð 157.810 brúttó- lestir (7). Tillögur að nýjum grundvelli vísi- töiu framfærsliukostnaðar (9). Nærri 1700 ára rómverskur kopar- peningur finnst við Hvitárholt (9). Neytendasamtökin ræða kartöflu- xnálið við landbúnaðarráðherra (11). 500 laxar hafa gengið 1 laxeldis- stöð ríkisins í Kollafirði 1 sumar <11, 12). Vísitala framfærslukostnaðar 195 Btig (11). Póst- og símamálastjórnin biður um lögbann á starfrækslu sjónvarps eendis í Vestmannaeyj um (11). Samningar undirritaðir við fulilitrúa iðnfyrirtækisins Johns-Mansville um kísilgúrverksmiðjuna við Mývatn (13, 14, 16). 100 bændur gefa eitt lamb á hausti í 6 ár til kirkjubyggingar á Kirkju. bæjarklaustri (14). Krísuvikurkirkja rænd (17). íslenzkur maður fundinn sekur um manndráp af gáleysi (17). Fyrirhuguð stækkun á heyrnarstöð Heilsuvemdarstöðvarininar (18). Fyrstu bömin, sem fóru til hjacrtaað- gerðax til Chicago komin heim aftur <18). Hraungos í Surtsey eftir 15 mán- aða hvíld (20). Franska h af rannsó kna r sk ip ið Jean Charcot kemur til Reykjavikur (21). Tíu íslenzk böm send til hjarta- fiðgerðar i Chicago fyrir áramót (23). Hraunið í Surtsey 60—70 m fram í mó (33). Nýja hraunið í Surtsey mjög olivin- rikt (24). ,, Sauðfé í landinu 846.705 haustið 1965 og nautgripir 59.542 (24). Heyskapur minni en í meðallagi. Kartöflugrös víða fajlin (25). Vélbátnum Höfrungi AK 91 nanm- lega bjargað til Þorlákshafnar (25). Keflavík fær eigið skjaldarmerki (27). 3ja ára dreng bjargað frá drukkn- un í Vesturbæjarlauginni (27, 28). Vdíruskáptajöifnuðuiiinn óhiagstæð- ur um 742 miilj. kr. fyrstu 7 mánuði ársins (27). Ölgerðin Egill S kallagrímsso n hætt- isr bruggun sterks bjórs (28). Jarðhræringar 1 Surtsey (28). Þjóðfundarskildi stolið úr Mennta- skólanum í Reykjavík (28). Farið á fólksbifreið milii Mjóafjarð ar og Héraðs (30). 3 grindahvalir reknir á landi í Laug arnesi (31). ÝMSAR GREINAR . Þórsmörk um verzlunarmannahelg- ina (3). Þankar á Þingmúla, eftir sr. Gísla Bry n jólf sson (3). Flyzt menntun barnakennara í há- skólana? eftir dr. Matthías Jónasson (4). Landsmór heistamanna að Hóium í Hjaltadal, eítir Jón Pálsson, dýra- lækni (4). Austur og vestur, eftir Freystein Þorbergsson (4). Sæluvika húsmæðra í Laugagerðis- skóla, eftir Sigríði Björmsdóttur (4). Um gamaveiki, eftir Guðmund Gíslason, lækni (5). Loforðin um stöðvun verðbólgunn- ar og þriðja leiðin, eftir Ói. Bjöms- son, prófessor (5). Samtal við Mr. Collum frá BBC um sjónvarp (5). Um læknaskort dreyfbýlisins, eftir Pá IKristjánsson (5). Pál Kristjámsson (5). um kvikmynd Bergmans, eftir Dag- rúnu Krist j ánsdó ttur (5). „Innréttingar frá íslandi‘‘, eftir F. H. Baines (6). Tízkumymdir fyrir Elle“ teknar hér (6). Hópstarf lækna og heilsugæzlu- stöður, eftir Örn Bjarnaison lækni í Vestmannaey j um (6). Um lýðræði í prestskosnimgum og Möðlruvallamál hin nýj-u, eeftir Stein Snorrason og Eggert Daviðs- son (6). Samtal viið Jón Kristinsson, arki- tekt (7). Listfengu systkindn í Ljósayatns- skarði, eftir Sverri Pálsson (7). MJntthias Johannessen ræðir vdið dr. Sigurð Helgason, prófessor (7). Samtal við frú Althia K. Hottel, forseta Alþjóðasambamds háskóla- kvenna (7). Þankar frá þjóðhátíð í Eyjum (9). Seyðisfjörður — síld og mjólk, eftir Árna G. EyLands (9). Sólarhrimgur við Laxá í Aðalda-1 (9) . Samtal við sænska kvikmyndal-eik- aramn Gunnar Bjömstrand (10). Kriistniboðið 1 Konsó, samtal við Gísla Arnkelsson (10). Heimsókn tiil Hjalteyraír við Eyja- fjörð (10). Ávarp landbúnaðarráðherra á að- alfundi Stéttarsambands bænda (10). Hlöðufell, eftir Pétur Þorleifssom (10) . Jónsgrein — ekki Jónsbók, eftir Sigurð Jónsson frá Brún (10). Enn um Möðruvelli — Andsvar, eftir sr. Sigurð Stefánsson (12). Búnaðarskólinn á Steini 100 ára (12). Samtal við Vigfús S. Ásmundsson, prófessor í alifuglafræði (13). Fyrsta almenna kaupstefnan hér á landi (13). Rabbað við 4 konur á þingi Al- þ j óða sambands háskólakvenna (14). Mymdir kokksins á Mariu Júlíu (14). Kísiliðjan við Mývatn (14). Samta-1 við Ágúst Sigurðsson um námskeið fyrir dönskukennara (16). Salem við Bodenva-tn, eftir dr. Matthías Jónasson (16). Samtal við Garðar Sigurðsson, tál- r-aunastjóra á Reykhólum (17). „Rómantík og illgresi'S eftir. Jónas Pétursson, alþm. (17). Norska biblíufélagið 150 ára, eftir Ólaf Ólafsson, kristniboða (18). johnsen (18). Hormstrandir, eftir Einar Þ. Guð- Nokkrar athugasemdir, eftir Símon Teitsson (18). Samtal við Hollendinginn dr. Hedn- kel (20). Á útbæjum, eftir Gisl-a Brynjólfs- son (21). Samtal við nokkra Mývetninga (21). Samtal við Joseph Simon, fyrrum ritstjóra ungversks bylitin^ablaðs (21). Á hestum yfir Fimmvörðuháls (23). Volvo 144 — mesta leynd«rmál bílamarkaðarins í ár, eftir Atla Stein- arsson (23). Bergrisinn í vestri, eftir Þórð Jóns son, Látrum (£3). Hestamenn Va og Jón Pálsson, dýra læknir, eftir Boga Eggertsson (23). Rætt við nokkra útlemda viðskipta- og hagfræðin-ema, eru hér á vegum AIESEC (24). Samta-1 við Óskar Guðmundsson, hagráðunaut (25). Möðruvallamálið, eftir Bernha-rð Stefámsson (25). Staldrað við hjá einbúanum á liplu (25). Samtal við bamdaríska prófessorinn Paul Schach frá Nebraska (26). Samtal við vestur-íslenzku hjónin Mildred Eleanor og dr. Jónas Thor- steinsson (27). Þar stóð vagga srvifflugsins hér á lamd i (28). Komið við 1 Svignaskarði í Borgar fi-rði (28). Samtal við Eyborgu Guðmundsdótt- ur, listmálara (28). Bréf frá Auisturríki, eftir Baldur Ingólfsson (28). Rímarsiglimg í boði íslenzkra ræðis- manna, eftir Pétur H. Blöndal (30). Ræða iðnaðarmál-aráðherra við opn- un Iðnsýnimgar 1966 (31). Orlofsdvöl 1 Laugagerðisskóla (31). MANNLÁT Höskuldur Sigurðsson frá Djúpa- vogi. Rebekka Ólafsdóttir, Eskihllð 22. Guðriður Jónsdóttir, Hverfisgötu 31, Hafna-rfirði. Björgvin Th. Þorleifsson, Eskihlíð 23. Guðbjörg Kolbeinsdóttir, Votumýri. Kristján Jónsson frá Dailsmymni, Mímjsvegi 2. Ásta Sýrusdóttir frá HeEissandi. Gróa Brynjólfsdóttir, Kálfsstöðum, Vestur-Landey j um. Björn Jónsson, Litla-Ósi. Einar B. Kristjánsson, bygginga- meistari, Freyjugötu 37. Jórunn Þorsteinsdóttir, Sörlaskjóli götu Steinunn Guðmundsdóttir, Hafnar- firði. Guðmundur Jósefsson, fyrrv. hrepps stjóri frá Staðarhóli, Höfnum. Þórðr Oddgeirsson, fyrrv. prófast- ur á Sauðamesi. Magda María Jónsson (f. Babzeit), Mjóstræti 10. Einar Ásmundur Höjgaard, Suður landsbraut 15. Bjöm Friðriksson ,fyrrv. tollrvörð- ur. Steinhild-ur Sigurðardóttir, Landa- ko-ti, Álftanesi. Friðrik Hafberg, Flateyri. Halldór Dagur Halldórsson, múra-ra meistari, Hólsvegi 17. Einar Þórðarson, afgreiðslumaður, Stórholti 21. Haraldur Frímamnsson, trésmiðua*, Skipasundi 22. Markús Sveinsson frá Dísukoti. Bjöm Guðmundsson, Skagfirðinga- braut 23, Sauðárkróki. Hörður Gunnarsson, rafvirki, Nökkvavogi 42. Aldís Guðmundisdótti frá Litlu Sandvík, Bankavegi 4, Selfossi. Fritz Hendrik Bemdsen, kaupmað- ur. Guðmiundur Arason frá Bíldudal. Sigurður J. Eiríksson, Stórhol-ti 17. Þóra Þorsteinsdóttir, Arnarhóli, Vestur-La-ndeyjum. Bjarni Loftsson, Kirkjubæ, Eyrar- bakka. Imgibjörg Kristnií Ámadóttir, Sauð árkróki. Þórður Þórðarson, Borgamesd. Magnús Skúlason, smiður, Ausitur- koiti, Vogum. Höskuldur Jóhamnessom, bifreiðai> stjóri, Goðheimum 24. Guðmumdur Ben j aminsson, klæð- skerameistari. Guðrún Erlendsdóttir frá Tindum. Sigríður Sigurbjög Þorsteinsdóttir, Njálsgötu 92. Bergþóra Sveimsdóttir, Hringbrauí 86. Eyjólcfur Eyjólfsson, skósmiður, Týsgötu 7. Katirín Halldórsdóttir frá Sauðholtl, Kárastíg 11. Margrét Jónsdóttir, Sólheimium 2X Fjóla Bjamadóttir, Steinium, Blesu- gróf. Ottó N. Þorláksson, fyrrv. skip- stjóri. Björn Ma-ríus Hansson, fyrrv. skip stjóri. Jón Guðni Dmgólísson, bankagjald- keri. Kristín Oktavia Þo rsteinsdótti*, Bergstaðastræti 31A. Ingibjörg G. L. Sigurðardóttir, Sigluvogi 12. Guðrún Þorfinnsdóttir frá Brands- stöðum. Ásgeir Kristjánsson, Grundarfirðl* Sigríður Guðjónsdóttir fá Laxnesi, Sylvía Halldórsdóttir, Goðatúni X Garðahreppi. Þórhallur B. Snæd-al, húsasmíða- meistari, Húsavík. Gunnar Sigurfinjnsson, Hafnargötn 39, Keflavík. Haraildiur Sigvaldason, BrúarhóM Mosfel'lssveit. Guðbramdur Jón Sigurbjömsson, Ný lendugötu 19. Hróðniý S. Stefiánsdóttár, Hafnar- stræti 90, Akureyri . Eiríkur Þ. Stefánsson, fyrxv. prest- ur á Torfastöðum. Unniur Magnúsdóttir frá Lambhól. Eyjólfur Sveinbjömsson frá Snorra stöðum, Laugardal. Hrafnöiifldiur Pótursdóttir, Klepps- vegi 2. Guðmundur Runólfsson, trésmíða- meistari. Ingi Ólafur Guðmundsson frá Böð- varshólum, skrifstofumaður, Njáls- götu 90. Bjarmi Jónsson, forstjóri frá Galta- fellá. Katrí-n Halildórsdóttir frá Sauðholtt Kárastíg 11. Haraldur Sigvaldaso** Brúarhóli, Mosfellssveit. Bjami B j arnason, H-edðavegi 26, V-estmannaey j um. Jónina Jónasdóttir, Fjðliugötu 21, Reykjavík. Lúðvíg Guðmundsson, fyrrv. skóla- stjóri. Gísli Halldórsson, verkfræðingur. Jón Sigfússon, Eiðum. Guðbjörg Helga Elimumdardóttir* Ijósmóðir, Síöðvarfirði. Egill Samdhölt, fyrrv. póstritari. Þorleifur Halldórsson frá Árhraunl. Ingibjörg Ólafsdóttir, rraðakots- sundi 3. Kristín E. Sigurðardóttir, frá Hiís- um. Bólstaðarhlíð 12. Jónína G. Magnúsdóttir, Framne®- vegi 68. Kristín Ramweig Svemsdóttir, AuaÉ urgötu 16, KefLavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.