Morgunblaðið - 13.12.1966, Side 15

Morgunblaðið - 13.12.1966, Side 15
J>r!ð3uclagi!lr M. des. 1M6 MORCUNBLAÐID 15 Síðasta skip frá Singapore Segir þar frá því, er síðasta vígi Breta í Asíu, Singapore, féll í hendur Japönum í síðustu heimsstyrjöld. En meginefni bókarinnar er frásögn af flótta síðasta fólksins, er komst undan, þegar borgin féll, Gerist sú saga bæðf á sjó og landi, og er frásögnin æsispennandi, eins og vænta má frá hendiþessa höfundar. JÓLAGJ AFIR! SPEGLAR eru kœrkomnar og nytsamar jólagjafir Vér bjóðum yður mesta SPEGLA-ÚRVAL, sem sézt hefir hérlendis. SPEGLAR og verð við allra hæfi. LUDVIG STORR SPEGLABÚÐIN Sími 1-9635. SÍMI: 1-30-76. Jólatré Vorum að taka upp ítölsk gervijólatré, mjög falleg. Verð: 85 cm kr. 65 120 cm kr. 98 135 cm kr. 135 155 cm kr. 179 Ódýrustu jólatrén í borginni. Berið saman verðin. Lækjargötu 4 — Miklatorgi Listamannaskálanum. töskur IVýtt - lllýtt Tvíhólfa hallett- BÍLASTÆÐI VIÐ BÚÐARDYRNAR. Ballettbúðin Símar: 12923 og 19156 Ballettvörur ÆFINGABOLIR og SOKKABUXUR í svörtu, hvítu, bleiku, rauðu, bláu og fjólubláu. Allar stærðir. - Nýjung - Nýkomið lítið magn af búningum með áföstum stuttpilsum (Tutu). Bleikir, hvítir, rauðir, gulir og bláir. Einnig stök Tutu-pils til að festa á búninga. N-E-T-buxur í jazz- ballett, dansbelti, kastanjettur. Æfingaskór og táskór Frá Gamba í London Seljum gegn afborgunum. IÐUNN — Skeggjagötu 1 ALISTAIR MACLEAN Ný bók eftir metsöluhöfundinn ALISTAIR MACLEAN er komin á markað- inn. Hún heit’ir: Affur «ru komnar M •ftlrtsldar b»kur •ftlr þenrMm vinuela hSfumb Byssurnar f Navarone Nóttin langa Skip bans bátignar ðdysseifur Til móts við gullskipið Neyðarkall frá norðurskauti Á valdióttans Ofantaldar bæknr fást hjá bóksölum nm land allt Sendum elnnlg burðargjaldsfritt gegn póstkröfu. Verð bókanna er kr. 265,00—325,00 án *nlu»k«ttf, Alls konar karlmannafatnaður Austurstræti 22 og Vesturveri ÉIMMMWÍlMMMMIrtMMMIMMIrtMÉMMMIrifelfelMlrilrilllUlklÉIIÉMUMhlhMiriMMIáMMMMIMáMHIfeUrtMMIáMMIrtMMMMMMMfelMMfelMillMMIIÍMMIfelfelfelá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.