Morgunblaðið - 13.12.1966, Page 17
Þriðjudagur 13. Am. W6ð
MORGUNBLAÐIÐ
17
Hágerilsneydd mjólk
kynnt hér
SKRÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 12. flokki 1966
l\ljólkursamsalan og G/sli Sig-
urbjöritsson hafa aflaÖ upp
lýsinga
FORSTJÓRI Mjólkursamsöl-
■nnar í Reykjavík, Stefán
Björnsson. boðaði blaðamenn
á sinn fund, en jafnframt sat
fund þann frú Elísabet Magn
ásdóttir húsmæðrakennari, en
bún er nú starfsmaður Mjólk-
ursamsölunnar.
Annast hón kynningarstarf á
vegum stofnunarinnar, heldur
kvöldkynningar fyrir húsmæður
«g verður tengiliður milii Mjólk-
ursamsölunnar og húsmæðra svo
»g blaða og því einskonar blaða-
Sulltrúi. Sagði Stefán að til henn
•r mætti leita í sambandi við
þau mál er snerta ýmiskonar
matargerð úr mjólkurvörum og
ennfremur væri hún reiðuibúin
•ð gefa kvennadálkum bláð-
•nna uppskriftir og aðrar upp-
lýsingar er varðar þennan stóra
þátt matargerðar á heimilinu,
þar sem er mjólkin, og hinar fjöl
þreyttu Vörur úr henni svo og
•Ut varðandi þá fjölmörgu rétti
lem laga má úr þessum vörum.
Megintilgangur þessa fundar
var að kynna mjólk, sem komin
®r á markaðinn í Evrópu, og
kalla mætti á íslenzku hágeril-
eneydda mjólk, en kölluð er á er-
lendu máli „aseptiks“-mjólk. —
Morguniblaðinu er einnig kunn-
ttgt um að Gísli Sigubbjörnsson,
íorstjóri elliheiimilisins Gruindar,
befir haft í athugun sama mái.
Stefán Björnsson sagði að mjólk-
in væri gerilsneydd með sér-
. vtakri aðferð og í henni felst full
komnari eða meiri gerilsneyðing
en nú tíðkast. Er þetta gert í
þeini tilgangi að mjólkin geym-
fet lengur og flytja megi hana til
•fskekktra staða jþar sem mijólk
er illa fáanleg. Stefán gat þess
þó áð vísindalega hefði ekki ver-
áið að fuliu fjallað um þessa með-
®erð mjólkurinnar og fyl'lilega
væri ekki sannað hvort mjólkin
béidi næringargildi sínu full-
komlega eftir þessa meðferð. —
Hinsvegar væri ofurlítið byrjað
•ð senda þessa mjólk á markað
eg visisi hann til að það væri
gert i Svíþjóð, Þýzkaiandi, á
Bretlandseyjum og kannske víð-
mr. —
Stefán hafði fengið þessa há-
gerilsneyddu mjólk frá Svá/þjó’ð
og gafst blaðamönnum færi á að
bragða ó henni. Þessari mjólk er
tryggt geymsluþol i mánuð, og
þá við stofuhita.
Mjólkin þarf sem sé ekki kæl-
íngu, en hún verður að vera í
ioftþéttum umibúðum. Stefán
kvað menn binda miklar vonir
við þessa mjólk, þannig að hún
geti leyst ýmis vandainát þar
lem um mjóikurskort er að
ræða og gæti orði'ð hentug fyrir
•kip, góð í ferðalögum og jafn-
vel til útflutnings, þótt of
inemmt væri að spá nokkru um
það mál hér á landi á þessu
•tigi.
Þá sagði Stefán ennfremur að
Mjólkursamsalan hefði frá upp-
feafi fylgzt með rannsóknum og
tólraunum, sem gerðar hafa ver-
10 með þessa mjólk, og nú hefði
Ifyrirtætki hans fengið sendar
yfirl itsskrýslur um málið svo og
verðupplýsingar, bæði um vélar
©g annáð er að framíleiðslunhi
óiíklegt er að hún verði notuð
þar sem hægt er að ná í venju-
lega mjólk og muni hún þvi ekki
koma í sta’ð hennar.
Bragð þessarar mjólkur er
ekki ósvipað bragði af flóaðri
mjólik, sem hefir verið kæld, en
Iþeir sem við tilraunirnar fást,
telja sig hafa vonir um að bragð-
ið geti þeir fengið eðlilegra, eða
iíkara venjulegri mjólk. Að öðru
leyti virðist bragðið af mjóik-
inni heldur gott
Þá kvað Stefán ýmisilegt þurfa
að athuga áður en hægt er að
taka ákvarðanir um vélakaup og
Ihefja framleiðslu mjólkurinnar
hér, t.d. hvernig almenningi
fléili bragðið, hvort hér væri
komin til arðlbær útflutningsvara
o. fl. Svar við þessum spurning-
um væri hinsvegar ófengið enn.
Hann kvað framleiðslu mjólkur
þessarar flókið verk. Venjuleg
gerilsneyðing fer sem næst
þannig fram, að mjólkin er hituð
og notað til þess vatn, sem þó
ekki snertir mjólkina held'ur
pönnur, sem hún rennúr eftir.
Þessi hágerilnsedda mjólk er
hinsvegar þannig gerilsneydd að
í hana er hleypt gufu undir mikl
um þrýstingi og blandast þannig
vatn mjólkinni, en jafn mikið
vatnsmagn er 'hinsvegar látið
gufa upp úr mjólkinni er þrýst-
ingnum er hleypt af henni og
hún kæld niður á ný. Efnislega
er þetta skýringin í stóruim
dráttum, þótt hinsvegar sé fram-
kvæmdin sjálf mun flóknari, en
hér er frá sagt.
Stefán kvað þessa kynningu
fyrst og fremst vera til þess að
benda á að Mjólkursamsalan
fylgist með þróun þessara mála,
þar sem þessi mjólk gæti í nokkr
um mæli orðið til hagræðis fyrir
íslendinga, bæði par sem um af-
skekkta staði væri að ræða, sem
skorti mjólk hér á landi, eink-
um að vetrinum, svo og fyrir
skipastólinn. En meðan geymslu-
þolið væri ekki nema sem svar-
aði mánuði, væri samkeppnis-
möguleikinn á erlendum mark-
aði fyrir okkur fremur lítilL
Sem fyrr segir hafði Morgun-
blaðið af þvá spurnir áð Gisli
Sigurbjörnsson, forstjóri Elli-
heimilisins Grundar, hefði á und
anförnum mánuðum verið að
kyn-na sér nýja aðferð á gerii-
eyðingu og geymslu mjólkur og
kom í ltjós að þa-r er um sama
málið að ræða og forstjóri Mjólk-
ursamsölunnar skýrði frá á
blaðaimannafundinum í gær. —
Blaðið sneri sér þvi til Gísla
Sigurbjörnssonar og apurði hann
um þetta máL Honum fórust orð
á þessa lefð:
— Síðastliðinn flöstud-ag sendi
ég Ingólfi Jónssyni landlbúnaðar-
ráðherra og nokkrum öðrum
sýnishorn af mjólk, sem fram-
leidd er í Danmörku og sett var
í loftlþéttar u-mbúðir hinn 3. nóv.
sL Mjól-k þessi var send í flug-
fragt, en ekki geymd í ísskáp.
Reyndist mjóikin ágæt til
drykkjar engu að síður. Ég hafði
snemma í sumar spurnir af því,
sem Danir eru að gera í mjólkur-
málum á þessu sviði og 1 sam-
ráði við landlbúnaðarréðherra
fékk ég ýmsar upplýsingar um
máiið og skrifaði um það í
„Heimi'lispóstinn" (iþl-að, sem er
-geffð út fjölritað á eliliheimil-
i-nu) í septemlber sl„ en blaðið
„Suðurland" birti þessa grein
nokkru síðar. Er hér um
skemmtilega tilviljun að ræða,
að Mjólkursamsalan skuli ein-
mitrt um þessar mundir einnig
hafa fengið sýnishiorn af samskon
ar mjólk frá Svlþjóð og er vel
farið að athygli skuli vakin á
-þessu mikils-verða máli, sem ef-
laust á efti-r að verða þjóðinni
mjög þýði-ngarmikið.
Gís-li Sigurbjömsson hefir afl-
að sér upplýsinga um verð á vél-
um til hágerilsneýðmgar og iét
hann blaðinu þær í té.
Hl-utafélagið Paasdh & Silke-
'borg vélaverksmiðjurnar í Dan-
mörku framleiði-r geriisneyðing-
arvélar með verðlagi sem hér
segir:
Afkastaketa 1800 L á klst
345,390,00 d. kr.
Afkastageta 3600 L á klst
379,116,00 d. kr.
Afkastageta 5400 L á kik't,
422,205,00 d, k-r.
Manfred Wagner skipstjóri ásamt konu sinni Irmtraud á
Reykjavíkurhöfn í gær. (Ljó sm. Ól. K. M.).
Nr. 47830 Kr. 1.000.000 /
Nr. 37760 Kr. 100.000 1
S BS44 »M8
»4 B4AC 10186
682 'B6L1 10200
74» 5705 10848
804 6781 10398
1239 B»t8 10486
1891 6114 10505
1409 6196 10576
154S 6225 10670
1568 6249 10784
1680 «828 10755
1708 6458 10881
1756 «««S 10890
1768 «741 1105«
2228 «887 11278
2279 «92« U706
2457 748« 117«!
3068 7484 11786
8277 7491 11908
8316 7508 12026
8409 7848 12866
8481 I 7867 12446
3620 7925 12454
3731 8047 12589
3814 8156 12788
8892 8228 12946
3960 8286 18026
401» 8850 18246
4096 8881 18362
4202 8416 13401
422« »421 18661
4551 8760 19695
4617 885« 18808
4631 8968 18888
4688 944« 14148
4794 M72 14201
4821 8478 14811
4886 8551 14827
5117 9788 14993.
5227 9818 14482’
»28« »922 M48i
t»ess« númer Mutti 10.1
14610 18876 24668
14681 19*7« 24071
14648
•14680 19282 24714
34711 20178 24862
14867 20327 25378
14875 20875 25517
14928 20427 25567
15124 20512 25990
15198 20660 26355
15199 20580 26436
15242 20787 26448
15408 20812 26444
15780 20827 26747
15872 2117« 26870
16129 2157» 26999
16217 21600 27088
16886 21668 27110
16398 21711 27117
16418 2172» 27196
16772 21826 27208
16798 21921 27806
16635 22081 27384
16918 22115 2758»
17007 22251 27669
17140 2287« 27662
17258 28578 27758
17344 22601 27774
17307 22668 28120
17729 22678 281*5
17794 22738 28157
17921 22761 28908
18143 22815 28382
18467 22916 28449
1847* 2*285 2853*
18483 2*648 28665
18646 23818 28794
18060 2382« 2915*
18722 24211 29362
18780 »4438 29378
1879» 245«« 2»0»»
M kr. vmnmg hvertf
29574 86473 41167
29750 35618 4121»
S5675 41307
»76* 85724 41314
29870 36728 41384
29901 85799 41440
29979 85982 41444
80095 86104 41600
80460 36160 4166*
30808 36330 41838
30665 36360 41898
30906 36102 4*348
86931 36681 42368
81178 86710 42411
31546 36720 4316«
31979 37092 43209
31080 37121 43276
31809 37539 43418
32202 37674 4358«
32288 37879 43717
32541 37937 -43827
32540 38288 43986
327*1 38*08 43948
82790 3839« 44251
32974 38403 44597
33069 38458 44673
38178 38877 44818
83478 38965 44868
33796 38981 45158
33806 38218 45414
84028 39525 45421
34*78 39552 45481
34622 39799 45532
34985 39921 45762
35091 40224 45898
35137 40648 4599«
35254 40729 46180
35276 40786 46238
35*35 40908 46281
35448 40965 46549
85461 «1948
4671« 50665
46777 50684
46854 50911
46872 50978
46896 51060
47065 51240
4706« 51268
47098 51*68
47192 51432
47486 51461
47632 51489
47745 51508
47755 51548
47788 51G29
47816 51942
47936 52046
48034 52108
48195 52178
48637 52464
48668 02786
48809 53023
48856 53040
40056 53164
49068 5354«
49087 63586
4934« 53761
49515 54000
49795 54005
49867 54114
49971 54203
49979 54241
50004 54*14
50047 54339
50092 54400
50284 54529
50*94 54530
50302 54559
50366 54609
50479 54826
50662 54878
5495«
5507«
5537«
55738
5592*
55948
55968
56047
56454
5651«
56789
56818
5695«
5707«
57456
57474
57498
67527
5754«
57736
6776*
57789
57817
57868
5788«
57978
5834«
5834*
5867*
59064
59091
5910»
59178
59467-
59906
599«
5993»
NNMft
Aukavinningar 50.000 kr. Nr. 47849 og 4785L
Þe*si númer falnta 5000 t>. vmnmg hmU
381 5488 9617 14410 19686 •25935 80888 35633 40822 44570 49751 55294
86T 5491 9623 14641 19719 25957 31034 35729 40865 44614 49861 55446
921 6673 9721 14810 19814 26027 31902 35759 40868 44671 49951 55449
»41 5705 9803 14833 19853 26333 31351 35684 40938 44753 50221 55541
1040 09S7 9973 14870 19940 26375 31653 35885 41011 44831 50234 5558«
im 5064 10170 14957 20225 26798 31687 36000 4104« 44874 50328 55687
1348 6007 10280 15042 20553 26882 31770 36003 41076 44961 50674 55729
1436 6282 10254 20766 26896 81984 36081 41087 44986 50584 55750
1443 6293 10272 15230 20947 26965 32286 3625« 41095 45097 50664 5577»
1603 6306 10470 15342 20998 27080 göóQQ 36382 41096 45541 50683 55993
1086 6477 10871 15406 21027 27188 82302 36463 41386 45956 50817 ‘ 56393
1803 6562 11000 15408 21094 27414 32351 36698 41540 46060 51236 56439
2009 6722 11042 1545» 2112« 27571 32424 86773 51230
2023 6814 11046 15583 21533 27587 32464 86812 ‘41690 46137 ffl285 56770
2037 6844 11202 15771 21671 27675 32585 36859 41713. 46232 61347 56992
2093 7008 11230 15914 21910 27734 82654 87022 41794 46272 51606 57019
2203 7030 11360 15941 21983 27861 82656 37199 42141 46367 52168 57103
2503 7147 11392 15998 22035 27074 82722 87450 42400 .46460 52190 «7180
25-43 7152 11451 16082 22168 27980 32760 37471 4242« 46641 52313 5718«
2557 717« 11097 16088 22404 28008 32897 37488 4242« 46727 52347 5719«
2ÍMtf 7340 11836 16161 22464 28107 32912 37712 42474 46820 52881
3161 7342 11850 16174 22555 28137 32954 87739 42495 46930 52393 5739«
3103 7428 11981 36303 22636 28204 33365 38137 42834 46956 52904 57401
3326 7431 12099 16411 23070 28214 ggSQfl 38158 42850 47186 53060 57544
3353 7677 12180 16795 28265 28350 33761 38319 42924 47222 53106 57681
3337 769« 12422 16958 23282 28392 38754 38511 43064 47246 53119 67793
3432 773« 12718 37084 23334 ‘28485 83882 38757 43072 47376 53137 57833
3023 7778 12740 37210 23851 28574- 33902 38908 43134 47502 53276 57904
4043 779» 12796 17251 28412 28604 34108 38944 43171 47587 53363 58630
4044 7886 12827 17272 23790 28700 34232 38946 43178 47648 53555 58499
4075 8011 12839 17855 23809 28770 84445 38963 43247 47800 54066 58504
416« 8033 12942 17681 24110 28935 34567 39248 43277 48192 54116 58510
4261 8249 12968 17829 24184 29178 34570 39300 43535 48574 54181 58543
430« 8564 13006 18287 24264 29266 34610 39418 43605 48582 54368 68590
4352 8588 13180 18363 24457 29300 94816 39450 43765 48652 54513 58701
436« 8600 13344 18366 24682 29310 94906 39581 43898 48665 54551 58731
4424 8628 13449 18569 24661 29386 84933 39665 43971 48678 54727 58764
4602 8658 18538 18895 25048 29637 34948 39743 44245 48880 54732 56813
4010 9807 13766 19116 261 r.-. 29880 35015 39819 44281 48991 5488« 59340
4800 9226 13848 19185 2537« 2983« 85309 39853 44300 49049 55026 59488
5003 9288 13924 19285 25428 29966 35412 89888 44832 49163 55162 59580
5064 9289 13956 19437 25610 30042 35491 40125 4437« 49256 55186 5081«
5150 9494 14078 19524 2567« 30187 35QQ6 40356 44408 49401 55198 5990*
6106 9506 14160 1955« 25717 30561 44512 49502 55241 6991«
var aS ræða. Fóru þeir allir
aftur að vörmu spori ,en einn
var eftir fram eftir degi, því
að miðunarstöð togarans var
biluð. Við brugðum okkur ura
borð og ræddum um stund
við skipstjórann, Manfred
Wagner, frá Bremerhaven, en
þaðan er skipið, sem heitir
Ludwig Schweisfurth.
Þegar um borð er toomið
toemur í ljós, að skipsstjórinn
er ungur maður, varla meira
en þrítugur og er slikt'mjög
óalgengt meðal skipstjóra á
þýzkum togurum. Hann hlær
við, þegar við segjumst vera
frá dagblaði og segist ekkert
fréttnæmit hafa að segja okk-
ur, en þagar við byrj'um að
skrafa saman kamur í Ijós,
tfl mín og kon-u minnar frá
útgerðarfyrirtæki-nu, að hún
fétok að k-oma með, segir hann
og brosir tii kon-unnar og
virðist fjarska ástfanginn.
— Jú, það þekkist varla,
að skipstjórar á þýzkum tog-
urum hafi toonur sínar með,
og þetta er í fyrsta skipti,
sem konan mín toemur með
mér.
— Véiðin hefur gengið
sæmilega, og síðasti túr var
góður, en hins vegar virðist
mér veiðin minn-ka við hverja
ferð. Þetta getur tekið tölu-
vert á taugarnar, því að veiði
ég etoki missi ég stöðuna sem
skipstjóri. Það er ekkert gam-
an að þurfa að koma til
Reykjavíkur, því að bæði er
það dýrt og ekki veiðir mað-
Ofcýur. Þessar upplýsingar eru
íengnar frá Svilþjóð og þaðan er
þessi prufusending af mjólikinni
komin. Hins vegar hefir ekki
•nn unnizt tími ti'l að vin-na að
fullu úr þessum upplýsingum og
kanna hver fj'árhagsgrundvöllur
væri fyrir framleiðsliu þessarar
mjólkur hér á landL en það væri
Fiski ég ekki, missi ég stöðuna
Ungur, þýzkur skipstjóri heimsóttur um horð i skip sitt
ur neitt á meðan. Þetta er
fimmti túrinn, sem ég er
Skipstjóri, en skipið er frek-
«u* gamalt smíðað árið 1946.
Nei, mér dettur aldrei til
hugar að veiða innan land-
helginnar. Ég veit, að 12
mílna mörkin eru þar, og þá
hef ég engan áhuga á því,
ifcalsvert verk. Hitt mun óhætt að
sem þar er fyrir innan. Enda
íullyrða, sagði Stefán, að mjólk
þessi verður töluvert dýrari en
venjuleg gerilsneydd mjólk og
bragð hennar er nokkuð öðru
lúsi en venjulegrar rnjólkur, svo
TJM helgina var venju fremur
gestkvæmt í Reykjavíkur-
höfn. Fimm þýzkir togarar
gistu höfnina og voru þeir
ýmist að sækja vatn og vistir
eða um smávægilegar bilanir
að toona hains, Irmtraud, er
um borð.
— Jlá, þetta er jólagjöfin
getur þú etoki nefnt mér
dæmi um, að þýztour togari
Framh. á bls. 31