Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. des. 1966 Fífa auglýsir Til jólagjafa: Peysur, skyrtur, bindi, hanzkar, veski, ermahnappar, baöhandklæðissett, hvítir og mislitir kaffidúkar og m. fl. Gefið nytsamar jólagjafir. Verzlunin Fífa Laugavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut). Akranes Húseignin nr. 24 við Kirkjubraut er til sölu. Á neðri hæð er húsnæði fyrir tvær verzlanir ásamt geymslum. Á efri hæð er 5 herbergja íbúð ásamt rúmgóðu risi. Semja ber við undirritaða, sem gefa nánari upplýsingar. BJARNI BEINTEINSSON, LÖGFR. °g JÓSEF ÞORGEIRSSON, LÖGFR. Krókatúni 20, Akranesi — Sími 93-1780. ÍBÚÐ 2ja — 4ra herb. íbúð óskast sem fyrst í Hvera- gerði, Selfossi eða Reykjavik. Fosskraft Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830. 20 — 50 % afsláttur Þar sem verzlunin Rauðarárstíg 20 hættir um áramót verða allar vörur verzlunar- innar seldar með 20 — 50% afslætti m. a. úlpur, peysur, terylenebuxur, stretch- buxur, skyrtur, peysur, skyrtur, kvenpils, undirfatnaður, kvennáttföt. Einnig molskinnsbuxur á herra á aðeins 195 kr. Kínversk náttföt og sloppar með 50% afslætti. VERZLUNIN RAUÐARÁRSTÍG 20 (horni Rauðarárstígs og Njálsgötu). epoca GEFIÐ HONUM Ballograf i |olag|of HÁRÞURRKAN FALLEG Rl • FLJÓT ARI • 700W hitaelement, ttiglaus hitastilling 0—80’C og ,#turbo** loftdreifarinn veita þægilegri og fljótari þurrkun • Hljófilót og truflar hvorki útvarp né sjónvorp # Fyrirferftarlítil í geymslu, þvl hjólminn mó leggja lamon # Með klemmu til festingor á herbergishurö, skáphurö eöa hillu • Einnig fást borÖstativ eöa gólfstativ, sem leggja má soman • Vönduö og formfögur — og þér getiÖ valiÖ wm tvær fallegar litasamstæður, bláleita (turkís) eöa gulieita (beige). • ÁbyrgÖ og traust þjónusta. Og veröiö er einnig gott: Hárþurrkan kr. 1115.00 BorÖstativ --------------- kr. 115.00 Gólfstotiv------------------kr. 375.00 FYRSTA FLOKKS SlMI 244 70 - SUÐURG. 10 - RVk Ný bók Tvær úrvals þýðingar sr. Matthíasar Árni Kristjánsson annaðist útgáfuna. Þetta er níunda bindið I rit- safni þjóðskáldsins og I því eru tvær perkir, þýðing á Brandi eftir Henrik Ibsen og Gísla Súrssyni, eftir Beatrice Banmby. ísafold Þetta er níunda bókin í hinu nýja ritsafni Mattfhíasar. — Aður eru komin: Sögur herlæknisins, 3. bindi. Frumsamin ljóð. Þýdd ljóð. Sögukaflar af sjálfum mér. Leikrit Shakespeares. Frumsamin leikrit. ísufold

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.