Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 13. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 ■Htttvarpiö Þriffjudagur 13. desembe*. 7:00 Morgiunútvarp 12:00 Hádiegisútvarp Tónileikar. 12:25 Fréttir og ve5- urfregnir. Tilkynningiar. Tón- leikar. 13:26 Við vinnunar Tóniefkac. 14:40 Við, sem beima sitjurn Helga EgiLsson tailar um jála- gjatfir. 16:00 Miðdegisútvarp Fróttir. Til'kynningar. Fræðsflju- þáttuir Tannlæknaifélags ísiancts (endiurtekinn): Jóhann Finnsson tannlæknir talar um tanniho'lids- 6júkdóma. Létt lög: A1 Caiola og Art van Daanune etjóma hljómisvertufln sínutm. Sven Ingvars og fleiri syngja og beika. Dany Mann og Monioa Zetter- lund syngja tvö lög hvor. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenak Jög og klaissísk tónlist: Einar Kristjánsson syngur lög eftir Sigtfús Einarsson og Marfk- ús Kristjánsson. Artur Schmabel og Pro Arte kvartettinn leika Silungafcvint- ettirm etfir Franz Sohubert. 26:40 Útvarpsaga barnanna: „Ingi og Edda leysa vandann** eftir l>óri S. Gaiðbengsson Höfundur les (15). 27 Fréttir — Tónieikar. lYaanburrðarkennsla í esperanito og spænssku. 17 .“20 Pingfréttir Tónieikar. 17:40 Lesbur úr nýjum barnabókum. 16 »0 TiLkynningar — TónLeikar — (16:20 Veðuirtfregnir). 16:55 Dagskrá kvöldsins og veðuríregn ir. 10 XX) Fréttir 19:20 Tiíkymningar 10:30 Um Saoneiniuðu þjóðimar Benedikt Gröndail alþingis- maður flytur erindi. 10:50 Lög unga fólksins Geröur Guðmundedóttir kynnir 20:30 tvarpssagan: „Trúðarnir‘‘ efitir Graham Greene Matgnús Kjart- ansson ritstjóri les eigin þýðingu (2). 21:00 Fréttiir og verðurcfregnir. 21:30 VíðSjá: Þóttur um menn og menntir. 21:45 Fimmta SehumanniSíkynining út- varpsins. HaLlLdór Haraldisson Qieikur Píanósónötu í g-moM op. 22. 22:00 Heyrnancieyfa og má'lLeysi Brandiur Jónsson sköLastjóri flytur síðara erindi sitt. 22:20 Saiimsöngur: rfc^c lög. Cara^an Singers symgja aana- 22:50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi Bjöm Th. Bjömsson lisrtfræð- ingur velur efinið og kynnir: „Terje Vigen“ (Þorgeir í Vik), kvæði eftir Hernrik Ibsen. Poaid Reuimert les. 23:25 Dagskrárlok. Hjúkrunarfélag íslands Jólatrésfagnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna í samkomu- húsinu Lídó föstudaginn 30. des. kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins Þingholtsstræti 30 (efsta hæð) föstud, 16. og laug- ardaginn 17. þ.m. kl. 2—6_ NEFNDIN. Jólakjólar Eigum úrval af dag og kvöldkjólum úr ull crimplene, terylene, jersey og fl. Einnig fallegir síðir kjólar úr margs konar efnum. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1. Sími 15077. Bílastæði við búðina. Iðnaðarhúsnæði ea. 250 — 300 ferm. óskast strax. Þarf að vera með góða aðkeyrslu og a.m.k. eina stóra hurð. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: 8937“. Kona óskast til ræstinga á skrifstofu í Miðbænum þrisvar í viku. Tilb. merkt: „4404“ óskast sent Mbl. sem fyrst. ÓTRÚLEGT EN SATT Húsgagnahöllin getur boðið yður að velja á milli 30 mismunandi tegunda af svefnher- bergissettum úr eik, álmi og teaki, aski palisander og hvít- máluð. NORSKAR SPRING- DÝNUR úrvalsvara. Sími-22900 Laugaveg 26 ÞORSTEINN GISLASON Skáldskapur og stjórnmál Þorsteinn Gíslason, ritstjóri og skáld, var um áratuga skeið einn af svipmestu mönnum sinnar samtíðar. Hann var brautryðjandi i íslenzkri blaðamennsku og ritstjóri lengur en nokkur annar fram um hans daga, enjafnframt mikilsvirtur sem Ijóðskáld og þýðandi margra öndvegisrita. í bókinni er úrval Ijóða eftir Þorstein, bréf og ritgeróir um margvísleg málefni og síðast en ekki sízt híð gagnmerka riiverk hans „Þattir úr stjórnmálasögu íslands 1896 til 1918“. í upphafi bókarinnar birtist cevisaga Þorsteins Gislasonar eftir Guðmund G. Hagalín, en hann annast útgáfu bókarinnar. ALMBNNA BÓKAFÉLAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.