Morgunblaðið - 13.12.1966, Síða 30

Morgunblaðið - 13.12.1966, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1S. des. SP66 Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur afmælis og jólafund þriðjudaginn 13. desember í Alþýðuhúsinu. D A G S K B Á : Upplestur: Frú Ester Kláusdóttir. Leikþáttur: Útlimagleði. Nemar úr Kennaraskóla íslands. Einsöngur: Frú Inga Hjaltested^ Jólahugleiðing: Séra Bragi Benediktsson. KONUR FJÖLMENNIÐ. STJÓRNIN. Telpnakápur NÝ GERÐ KOM í BÚÐIRNÁR FYRIR HELGINA. Wuw U búdín Laugavegi 31 — Aðalstræti 9. Vinnusólir fyrir: Byggingarframkvæmdir. V uruskemmur. Fiskverkunarstöðvar. Leikfimissali og hvar sem góðrar lýsingar er þörf. Vatnsþéttar. Höggþéttar Samþykktar af raffanga- prófun ríkisins. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Lúðvik Guðmundsson Laugaveg 3. — Sími 17775. Bezta jólagjöfin Sýningarvél fyrir „SLIDES“. Vönduð og falleg á sérstæðu hagkaupsverði: AÐEINS KRÓNUR 1.082,00. Komið, sjáið og sanniærizt. Reykjavík: Miklatorgi — Lækjargötu — Listamannaskálanum. Akureyri. FH mætir ungversku meisturunum Honved — i keppninni um Á LAUOARDAG var dregið um það, hvaða lið leika saman í 16 liða úrslitum í keppninni um Evrópubikar meistaraliða í hand- knattleik. FH — Islandsmeistar- arnir 1966 — er með á keppninni af íslands hálfu, og verða mót- herjar þeirra ungversku meist- ararnir, liðið Honved á Búdapest. Eiga FH-ingar að leika við Ung- verjana i Búdapest og hér heima og báðum leikjunum að vera lokið 19. febrúar nk. í upphafi tilkynnti 21 meist- aralið þátttöku í ifceppninni. Aikveðið var þá að 11 lið sætu hjá í 1. umferð, en hin 10 kepptu og var það dráttur er réði. Þekn leiikjum er lokið fyrir nokkru og S lið þvá fallin úr keppninni en 16 efitir. Er dregið var á laiugar- daginn fékkst úr þvi skorið hivernig næsta umferð er og verður þannig (Liðið sem á und- an er talið leikur á heimaivelli fyrst, nema öðru vísi semjist).: Evrópubikarinn Horaved, Búdapest — FH. Urheiliu Keriho, Helsingforis — Trud, Moskvu. Dukla, Prag — Dundelingen, Iiuxemborg. Dynamo, Búkarest — Wylorz- aric, Pólland. Union Sportive, Frakklandi — HIG, Kaupmannahöfn. Fredensborg, Oslo — Medves- cak Zagreb, Júgóslavíu. DHHK Leipzig — Graisshopp- er, Ziirich. VPL. Gummengbach V-Þýzkal. — Sittardda, Holland. Núverandi handhafar Evrópu- bikarins eru a-þýzikiu meistar- arnir DHFK Leipzig. ★ BÁÐIR HRÆDDBR Athygli vekur að í flest- um tilfellum lendir sterkt lið á móti veiku. Dönsk tolöð vekja m. a. athygU á þessu og benda á eina undantekn- ingu, sem er leikur FH og Honved. Telja þau að þetta sé eini leikuriim sem ekki sé fyrirfram hægt að bóka sigur- vegarann í, því Islendingar séu óútreiknanleigir t íhand- knattleik bæði heima og aS toeiman. Hitt er staðreynd að Honved er það Uð á Ungverjalandi, sem herinn á anesta aðild að, þ.e.a.s. það Uðið þar sem hvað mestan stuðning toefuc frá toinu opinbera. Má minna á að í knattspymudeild Honved voru t. d. Fuskas og félagar, þá er Ungverjar vom tovað sterkastir á knattspyrnu sviðinu. Sé svo einnig i hanil- knattleik, imá bóka sterkt li3 og minna á stórtap ásL lands- liðsins gegn því ungverska I örlagarikum leik i sáðustu heimsmeistarakeppni (á Tékká slóvakáu) þá er Islendinga* þoldu 4 marka tap gegn Ung- verjum, án þess að niissa af sæti á úrsUtariðU, en töpuðu með 12:21 — einhver afdrifa- ríkustu úrslit og ósigur isL landsliðsins. Fram Rvíkurmeist. karla Vann alla leikina með yfirburðum — siðast Val með 18-10 FRAM varð Reykjavikurmeist arai í karlaflokki á Reykjavíkur mótinu í handknattleik karla með óvenjulegum glæsibrag. Liðið vann alla sína leiki með yfir- burðum og skoraði alls 115 mörk gegn 67. 1 úrslitaleik vann liðið Val, sem helzt var búizt við að gæti veitt Fram keppni. En Framarar náðu snemma öllum tökum á leiknum og unnu með 18 gegn 10. í öðrum leikjum síðasta leik- daginn vann Víkingur IR með 16-13 ogKR vann Ármann með 22-10. Hinn mikli sigur KR og mikla tap Vals gera það að verkum að KR en næst efst í mótinu. Mun ar þar mjög mjóu og hefði eitt mark til eða frá í áðungreindum leikjum getað breytt þar um. Lokastaðan í keppni meistara- flokks karla er þessi: L U J T Mörk stig Fram 6 6 0 0 116-67 12 KR 6 4 0 2 97-86 8 Valur 6 4 0 2 90-79 8 IR 6 3 0 3 92-93 6 Víkingur 6 2 1 3 74-79 5 Ánmann 6 1 1 4 66-96 3 Þróttur 6 0 0 6 56-92 0 Fram — Valur Það var mikil spenna í leikn- um fyrst. Skoruð voru aðeins 3 mönk fynstu 112 min. leiiksins og stóð lengst af 2-1 fyrir Fram. Síðan náðu Framarar töfcunum og brutu viðnám Valsliðsins smám saman með leikhraða og allharðri varnarleikaðferö, sem veitti Valsmönnum engan grið. Óvæntast var það í leiknum er Valsmönnum tókst með tveim óvæntum mörkum Gunnssteins að breyta stöðurmi í úr 4-1 Í4-3. En eftir það var nánast um ein- stefnu að ræða hjá Fram. 7-3 var staðan í hálfieik og komst í upphafi hins síðari í 11-3 Þar með var sigurinn örugglega tryggður. Það var fyrst og fremst betri vörn — þó hún væri all harð- skeytt — sem skapaði sigur Fram. En svo þétt var vörn Fram að skotmenn Vals komu þar fá- um skotum í gegn og þau sem komust varði Þorsteinn. Marífchæstir hjá Fram voru Gunnlaugur 6 (2 víti) Ingóifur og Gylfi Jóh. 2 hvor, en alls skoruðu 8 Framarar. Hjá Val skoruðu Bergur 4, Gunnsteinn 2 og Hermarm tvö bæði úr vítum. Vákingur — ÍR 15-13. Þetta var leikur mjög jafnra liða. ÍR-ingar lóku á köflum skemmtilegar en Víkingar átti* tilþrifaimeiri sóknarleik aðallega skot. En miklu réði tök dómar- ans á leiknum, sem leyfði átölu- litið grófari varnarleik Vikinga og þarm leik tóiku IR-pUtarnir ekki upp. Markhæstir Vikinga: Þórarinn Ólafsson 5 og hjá ÍR VUhjálmur 6 og Ólafiur Tómass. 4. KR — Ármann 22:10. Hér var uim algera einstefnu að ræða að heita má. fhálileik stóð 12-3. Var vörn Ármanna hreinlega ekiki til svo heitið geti því nafni og sóknarleikur mjög máttlauis og MtilsmegnuguE. Markhæstir hjá KR. Kari Jóh. og Gísli 6 hvor og hjá Ármanni Hreinn með 4. Sigurvegarar mótsins í öðrum flokkum urðu: M.ffl. kvenna Valur. L fL kvenna Valur. 2. fl. kvenna Valur. 1. fl. karla ólokið. 2. fl. karla Valur. 3. fl. karla Fram. FH-ingar AÐALFUNDUR Kn at tspyrnu - deUdar FH verður haldinn i kvöld í Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði og hefst kl. 8.30 e.h. Auk venjulegra aðalfundastarfa, mun Ragnar Magnússon sýna hina efitirtektaverðu kvikmynd sxna af úrslitaleik íslandsmótsins f knattspyrnu í surnar og auk þess mynd frá leik Hauka og FH I hauetmóti Hafnarfjarðar. Aðalfundur handknattlefks- deUdar FH verður haldinn þriðjudaginn 20. des. 1 Sjálf- atæðishúsinu í Hainarfirði kL 8.30. Tilboð óskast í framleiðslu flutninga og uppsetningu á stein- steyptum útveggjaeiningum í fjölbýlishús fram- kvæmdanefndar byggingaráætlunar í Breiðholts- hverfi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora. INNKAUPSTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7 — Sími 10040. /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.