Morgunblaðið - 13.12.1966, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 13.12.1966, Qupperneq 31
Þriðjudagur 13. fles. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 31 — Verðfallið Framhald aí bls. 8 að það tekur ávallt nokkurn tíma að skapa jafnvægi á mörk- uðum aítur, eftir að slíkar stökk- breytingar hafa gerzt, eins og hér hefur orðið. Það tekur ávallt nokkurn tima að skapa aftur skilyrði til áframhaldandi hag- Btæðrar þróunar. Eftinspoirnin eftir mjöli mun ekki aukast Sikyndilega, þó verðið haifi stór- lækkað, það tekur táma að foreyta til. Sama má segja um lýsið. Við höfum séð niú undan- tfarna daga fréttir um það, að verðlag á mjöli og lýsi hafi aftur tfarið hæikkandL >að væri betur eð það væri merki um það, að Ihér væri að vei*ða breyting á eftur, en maður hlýtur að meta elíkar fréttir með nökkurri var- Úð, þegar maður athugar það að jþessar ihreytingar hafa orðið fyr- ir mjög sérstakar aðstæður suð- ur I Perú, sem er langstærsta íramieiðslulandið, þar sem sjó- menn hafa staðið í margra vikna löngu verkfalli og allt I óvissu um það, hvort það tekst a'ð leysa ]það verkfall fyrr eða síðar. I>etta hefur haft þau áhrif á markað- inn niú í bili, að verðlagið hefur tfarið hækkandi. Það hefur gripið ium sig sú skoðun að það gæti, ef verkfallið stæði lengi í Perú, orðið skortur á þessurn vörum. (Framibolðið myndi stórminnka. Um það er semsagt ómögulegt að eegja, en ástæðan fyrir þeim verðbreytingum, sem orðið hafa Bíðustu daga er sú ein, að verk- tfallið í Perú hefur komið í veg íyrir framieiðslu þar í landi. En þrátt fyrir þetta ber allt Ihér að sama brunni. Ástandið á |>essum mörkuðum er gerfbreytt tfrá því, sem áður var og þar af leiðandi er ástandið hér innan- lands að því er tekur til útflutn- ingsatvinnuveganna einnig ger- breytt Þessir atvinnuvegir hafa undanfarin ár getað teki’ð á sig imiklar hækkanir, kaupgjald hef- iur hækkað, verðlag í landinu Ihefur hækkað og þetta hafa út- dHutningsatvinmuvegirnir orðið að borga af sinni íramleiðslu og bafa getað það m.a. fyrir hag- etæða verðlagsþróun á þeirra atf- urðum. Sú forsenda er nú ekki Gengur fyrlr hendi, m.a.k. ekki um sinn og enginn neitar því, eð útflutningsatvinnuvegunum er um megn að taka á sig frekari kostnaðartiækkanir en orðið er. Skúli Guðmundsson (F): Þeg- ar þessi ríkisstjóm kom til valda átti að gera bæði margt og mik- ið, m.a. átti að afnema höft og bönn í verzlunarháttum, þótt verðlagseftirlit væri látið standa í orði kveðnu. Nú er hins vegar í ljós komið, að allt slikt tal er tóm blekking og stefna ríkis- stjórnarinnar hefur beðið ósigur í þessu aðalstefnumáli sínu og að halda verðlagi niðri með tfrjálsri verðlagningu. Og þetta tfrumvarp er ekki annað en sýnd arfrumvarp til þess að láta fólk. fcalda, að ríkisstjórnin vilji stöðva verðlagið. Frumvarpið felur það i sér, að ríkisstjórninni sé veitt beimild til þess, sem hún þegar Ihefur, og við framsóknarmenn erum ekki á móti því, og við tnunum því styðja frumvarpið. Hins vegar er framkomin breyt Ingartillaga meirlhluta fjárhags- nefndar um, að leyfi til verð- hækkana verði háð samþykki ríkisstjórnarinnar, algjört van- traust á verðlagsnefnd, og auk þess sé ég ekki, að ríkisstjórnin hafi nokkurn tíma til slíkra hluta, og sé ég fyrir mér ríkis- etjórnina sitja ytfir skjalabunk- um og athuga verð hverrar vöru og hræddur er ég um, að þá tfsekki ferðasögum í ríkisútvarpi eí utanförum. Lúðvik Jósefsson (K>: Við al- þýðubandalagsmenn munum ílytja hér hreytingartillögur í |>á átt, að öll fyrirmæli verði ákveðnari og skýrari, eins mun- «m við leggja til að eftirlit verði haft með húsaleigu. Það er vitað •8 álagning er víða mun meiri •n eðlilegt getur talizt og ekki •r nema réttlátt aS séð verði til þess, að álagning verði hóflegri. Þá er það lika auðsætt, að þessi •töðvun dugir ekki til að leysa vandamál útgerðar. Mér hefur skilizt á tveim ráðherrum, að ef leysa eigi vandamál útgerðar með féaustri þá verði að leggja nýjar álögur á þjóðina og vil ég fá að vita álit forsætisráðherra á því. Og það er mín skoðun, að ef leysa eigi vandamál útgerðarinnar með eðlilegum hætti, verður -.ð auka stuðning við hana, svo sem með hækkun fiskverðsins, ann^rs fækkar þeim, er vilja fiska. Og það verður aðeins gert með framlögum ríkissjóðs, og þar sem nota á greiðsluafgang ríkissjóðs til niðurgreiðslna, þá verður að leysa þeirra vandamál á annan hátt. Aistaða okkar alþýðubandalags manna til þessa frv. er, að ef breytingartillögur okkar Verða ekki samþykktar munum við ekki greiða atkvæði með þassu frumvarpi, því að þá þy-kir okk- ur öll líkindi benda til þess, að hér sé aðeins um sýndartilburði að ræða. Björn Pálsson (F): Mér virðist ■a'ðalatriðið vera það, að stöðva eigi verðlag, og ríkisstjórnin hefur öll ráð í hendi sér í sam- bandi við verðlagseftiriit, og eina nýmælið í frv. er bann við hækkun álaga sveitastjórna. ís- lendingar eru kröfuhörð þjóð, og mér hefur oft virzt, að kröfugerðir færu langt fram ir hófL Með þessu frv. virðist mér, að ríkisstjórnin vilji jafnvel verða samningsaðili í kjarasam- ningum, og sé ég ekkert athuga- vert við það, þótt ég hins veg- a.r telji, að annáð hvort eigi níkisstjórnin að vera samnings- aðili eða ekkL en ekki vera þetta hálft í hvoru, en það hef- ur oft gerzt. Eitt aðal vandamál frystihús- anna nú, eru kauphækkanir að undanförnu fiskileysi og hækk- un á fiskverðinu, auk miður heppilegra ráðstafanna vegna jiúnísamkomudagsins, svo sem iaunaskattur og fleira Ég er sannfærður um, að ríkisstjórnin getur haldið verð- lagi niðri á þessa frv. og það skil ég mæta vel og hefði sjálf- ur geta gert það sama. En ef hægt er áð stöðva verðbólgu með einu frv. þá er það ófyrir- gefanlegt að hafa ekki gert það fyrr. Hannibal Valdimarsson (K): Það hefur verið rætt við A. S. f. en hins vegar hefur ekki verið gert neitt samkomulag við A. S. í. Afstaða verkalýðsins er enn hinn sama, að verðbólgan og dýr- týðin sé hinn mesti skaðvaldur og verkalýðurinn fagnar hverri aðgerð til þess að draga úr verð- bólgunni og metur það sem kjara bót. Um þetta frv. vil ég segja það, að ríkisstjórnin hefur hingað til ekki haft neinn verulegan áhuga á verðlagseftirlitL og ef þetta frv. á að sýna, að ríkisstjórnin hafi tekið sinnaskiptum, þá þyk ir mér því miður svo veikt til orða tekið að ekki sé það vænlegt til árangurs. Hún fer einungis fram á heimild, og það mjög ó- ákveðið. Ríkisstjórnin hefur þeg ar hafizt handa með ýmsum að gerðum, svo sem niðurgreiðslum og hækkun fjölskyldubóta, en þessar aðgerðir geta aldrei ein- ar dregið úr verðbólgu. Þetta frv. er eki kaupbinding arfrv. og ég er þakklátur fyrir það og um leið játa óg það, að ef kaupgjald og launamál eru á ferð og flugi kemur ekki til verð stöðvunar. Verðstöðvun blýtur að koma niður á einhverjum og eru þar launastéttir ekki undan skildar. Ég tel þetta frv. alltof veikt og alls ekki trúverðugt. Þar vant ar m.a. ákvæði um húsnæðis- mál, og okkar tillögur um húsnæðismál eiga tvímælalaust rétt á sér í frumvarpinu. Eins er það að ég hefi frétt, að menn hafi notfært sér grun um frumvarpið og hækkað álag rétt fyrir fram komu frumvarpsins. Og væri rétt að koma með það ákvæði, að að allar verðhækkanir, sem rekja megi til framkomu þessa frv. séu ógildar. En öllu máli slkiptir, að verka- lýðshreyfingin sé örugg um að huigur fylgi máli hjá ríkisstj. og Igeti treyst því. Ég held, að von- laust sé að stöðva algjörlega verð Ibólguna, en við ættum að reyna að minnka hana svo mikið, að Ihún verði eíkki meiri en í helztu Iviðiskiptalöndum okkar. Þingmaður las siðan upp bréf A. S. í. til ríkisstjórnarinnar og er það birt annans staðar í blað- inu. — Ræða Bjama Framhald af bls. 32 sé á slíku ákvæði, en til þess að leggja enn meiri áherzlu á, að engar óþarfar verðhækkanir verði, var þessi tillaga fram sett. Munur fannst mér á þessum 2 framsóknarmönnum, að Björn Pálsson sagðist ekki mundu greiða atkvæði, en Skúli sagðist ætla að greiða atkvæði með, vegna þess að frv. væri fráleitt. Miklu málefnalegar töluðu full trúar Alþýðubandalagsins og komu þeir fram með ábendingar, sem eru íhugunarverðar. Þeir telja það galla, að hér sé ekki um varanlegt eftirlit að ræða, og koma með tillögur í þá átt að gera það varanlegt. En það er ekki tilgangurinn, og er það m.a. vegna þess, að við margir í stjórninni teljum ekki varan- legt eftirlit koma að gagni, þótt það geti haft áhrif um stuttan tíma. Margir hafa sagt að við værum að gera það sem við sögðum einu sinni, að við ætluðum ekki að gera. Vissulega er margt til í því, en taka verður til greina, að þessi ríkisstjórn hefur setið leng ur að völdum en nokkur önnur, og hin tíðu stjórnarskipti urðu m.a. vegna hinna öru sveiflna í íslenzku þjóðfélagL íslenzkir at vinnuvegir eru þess eðlis, að erf itt er að spá langt fram í tím- ann, og ekkert sýnir betur, hve fráleitt er að vera með eina lausn til frambúðar, að fyrir tveimur vikum var síldarlýsi í 50 pundum og þá ræddum við hér í þinginu um það, að vel gæti þetta verð orðið til fram- búðar, en núna er síldarlýsið komið upp í 65 pund og enginn veit hvað það verður lengi. Og þar sem svona óvissa er ríkj- andi í þessum okkar stærsta út flutningsatvinnuvegi, er ekki hægt að vera að binda sig við einhverja ákveðna leið. Fimmti þm. Norðurlandskjör- dæmis vestra sagði, að annað hvort ætti ríkisstjórnin að hafa afskipti af samningum eða ekki. Ég held að flestir séu sammála um það, að hvorug leiðin sé fær til frambúðar, heldur verði að fara einhverja millileið. Það er vissulega rétt, að það eru ekki öll vandamál leyst með þessu frv., og ég tek undir það hjá 5. þm. Austfj. að ef hrað- frystihúsin fá efnivið, eru þeirra vandamál miklu minni. Og við vitum enn ekki hvaða áhrif verð lækkanir erL munu hafa á hag þeirra, og það er bezt að látá all ar fullyrðingar eiga sig í því efnL Nú þegar eru ráðgerð við töl milli fulltrúa hraðfrystihús- anna og ríkisstjórnarinnar, en auðvitað getur enginn sagt, hvað af því leiðír. Ég gerði fulla grein fyrir því í minni framsöguræðu að enn væru ekki öll kurl komin til graf ar, og það væri ekki verðfall á síldarlýsL sem væri ástæðan til þessa frv, vegna þess að þar veg ur aflamagnið nokkuð upp á móti heldur væri það ástand írysti- húsanna og þorskveiðiflotans, en þar kemur til verðlag erlendis, aflatregða og verðlag innaniands. Fimmti þm. Vestfjarða sagði að mikil hækkun hefði verið á kostnaði síðan júnísamkomulag ið var gert. Ég tek undir það hjá honum, um aðdraganda j únísamkomulagsins, en fullyrði hins vegar, að hvorki ég né aðr- ir innan stjórnarinnar loíuðu því, að samkomulagið leiddi til verðstöðvunar, en hins vegar hef ur ríkisstjórnin staðið við sinn hluta samningsins. Það urðu meiri kauphækkanir 1964 og 1965 en gert var ráð fyrir, og þvi var ekki hægt að halda kaupgjald- inu alveg utan við verðlagið, en þessir samningar voru verkalýðs- hreyfingunni til meira gagns en allir aðrir, vegna þess, hve þeir voru raunsæir. Síðan hafa orðið verðhækkanir og fimmti þm. N.v. hefur lesið hér áðan um það, hvað hefði mest áhrfi á hækk- un vísitölu. Auðvitað eiga hækk anir á erlendum vörum og álagn ing á seldri vöru einhvern hlut að þessu máli, en það er sáralít ið. Og það kemur skýrt fram í skýrslu til hagráðs, hvað mest hefur haft áhrif á hækkun vísi- tölunnar. Og menn verða að af- sanna það með rökum ef þeir neita því. Og það sem 3. þm. Rvk sagði fyrir stuttu um verð- lag á vörum í KRON, stenzt ekki, vegna þess að það verður að miða'við sömu tegund vöru í öll skiptin, og ég hef undir hönd um lista, sem sýnir einmitt það gagnstæða og er þar ixíiðað við sömu tegund vöru. Fimmti þm. Vestfj. sagði að að gerðir ríkisstjórnarinnar, niður greiðslur o. fl. drægju ekki úr verðbólgu, en ég vil benda á, að þetta verður til þess, að land- búnaðarvörur hækka minna, svo að verðlag og verðbólga hlýtur að minnka. Hitt er rétt, að það eitt að borga vísitölu niður dug ir ekki, standa verður á móti því einnig, að aðrar vörur hækki. Þessi hv. þm. segir líka, að það séu of mörg göt í þessu frv. Við óskum eftir heimild og við mun um beita þessari heimild. Við viljum ekki lögbindingu á kaup. Við viljum ná frjálsum samn- ingum við verkalýðshreyfinguna og ffetum jafnvel failizt á, að þið gefið þá fyrirvara, sem þið teljið nausyniega vegna hags- muna þeirra sem þið hafið for- ustu fyrir, og takið okkur ekki trúanlega fyrr en verkin sanna, að við meinum það sem við segj- um. Varðandi húsaleigu vil ég segja það, að við töldum að húsaleiga væri meðtalin í fyrstu grein frv. Bar ég það undir lögspekinga og — Löreglu- morðingar Framhald af bls. 32 mestu leyfilega retfsingu lög- um samkvæmt. En hugtakið „ævilöng fangelsisvist“ felur ekki í sér neinn ákveðinn ára- fjölda, sem hinir dæmdu þurfa að sitja bak við lás og slá, og er það á valdi hins opinbera að ákveða, hvort þeir verða látnir lausir síðar meir eða efcki. Morðingjarnir þrír eru Harry Roberts, John Edward Witney og John Duddy. Tveir þeir síðastöldu náðust fljót- lega eftir morðin, en Harry Roberts tókst að leynast í þrjá mánuði þrátt fyrir víð- tæka leit lögreglunnar. Ro- berts er þrítugur, en hinir tveir 36 og 37 ára. Alan Glyn-Jones, dómari, kvað upp dóminn í morðmál- inu, og lýsti því yfir, að þre- menningarnir ættu ekki að sleppa úr haldi næstu 30 árin. töldu þeir rétt að skera betur úr um það ög flyt ég breytingartil- lögu um það. Hitt er annað mál, að ég hef takmarkaða trú á lög- gjöf um þetta efni, og húsaleigu lögin voru aldrei nema nafnið eitt, og stuðluðu aðeins að lög- brotum. Ég hef meiri trú á sam keppni um lækkað verð, og þótt ég efist um að ríkisbyggð íbúðar hús verði ódýrarL þá vildi ég gera tilraunina og sannfærist ekki um fánýti hennar fyrr en hún mistekst og ég bind miklar vonir við þessa tilraun. Ég get upplýst það, vegna fyr irspurna hv. þm. að skattar verða ekki fleiri og fjárlög eru þannig úr garði gerð, að hægt verður að greiða niðurgreiðslur. Hitt kann að vera, að ef málið með útveg- inn verður þannig að greiða verði fjárframlög, þá verður að skoða málið aftur, til þess að eyðileggja ekki þann árangur, sem ætlunin er að ná með þessu frv. Ég vil einnig gefa þá yfirlýs- ingu, að gengið verður ekki fellt. Að vísu getur komið fyrir að gengi verði að fella en ég segi, að ég mun aldrei framar vera með gengisfellingu nema þeir menn, sem vilja hana vegna þess að þeir græða á henm, fái að borga fyllilega fyrir það. — Þýzkur Framhald af bls. 18 hafi verið tekinn að ólögleg- um veiðum. Nú grípur fyroti stýrimað- ur Ewald Voigt inn í, en hann heÆur verið á togurum við ísland og á Norður-Atlanta- hatfi í 45 ár og segir: — Þegar þú ekur eftir göt- um Reykjavíbur, þar sem ak- reinaskipting er, etour þú þá t. d. á þeirri akrein, sem lög- skipað er að aka í vestur, í austur. Nei þú etour ekki á móti umferðinni. Þú ferð að lögum, og það gerum við. Við röbbuðum nú um stund við Voigt og segir hann okkur þá, að hann hatfi í stríðiniu verið á skipi, sem hafi haift þann starfa að veiða upp ensk djúpdufl. Það virðist ýmiislegt hafa drifið á daga þessa harða og dugmikia sjómanns. Stríðið hefur ekki verið neinn sæidar tími fyrir þessa menn, en þá tíð man ekki skipstjórinn, sem er ungur og lífsglaður maður, og hugsar um það eitt að standa sig í skipstjórastöð- unni. Við kveðjum þá félaga. t gærkvöldi ætluðu þeir að halda á haf út til þess að ná björg í bú. Þeir munu halda jól á rúmsjó eins og svo margir starfsbræður þeirra, bæði íslenzkir og annarra þjóða, og eflaust mun skip- stjórafrúin leggja kokkinum gott lið við tilbúning jóla- krásanna, og við óstoum þeim fararheilla, góðrar veiði og gleðilegra jóla. Vaktmaður Óskum eftir áreiðanlegum eldri manni, er gæti verið vaktmaður á morgunvakt. Upplýsingar hjá verkstjóranum, Þver- holti 22. HF Ölgerðin Egill Skallagrimsson Sími 1-13-90. t, Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar .tengdaföður og afa SIGURJÓNS BJÖRNSSONAR fyrrv. skipstjóra, Hólaveg 5, Siglufirði. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.