Morgunblaðið - 18.12.1966, Page 3

Morgunblaðið - 18.12.1966, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Sunnudagur 18. ðes. 1966 % ÚR VERINU EFTIR EINAR SIGURÐSSON Sr. Jón Aubuns, dómpróf.: Eftirvænting EINN bátur, Kristbjörg, hefur i verið gerður út á línu í haust. Hún reri 4 róðra núna í vikunni, ®g var aflinn 2%-4 lestir. ' i>að er eftirtektarvert, að eng- Inn bátur hefur bætzt við á linu, þó að fyrir nokkru hafi verið ákveðið að greiða kr. 1,76 fyrir kg- af fiski, sem færi til neyzlu i bænum. Bendir það til þess, að þessi útgerð sé ekki, þrátt fyrir tuttugu og fimmeyringinn frá ríkissjóði og hinn 2S eyringinn írá útgerðarmanninum og nú einna krónu og sjötíu og fimm aurna frá fisksölunum, yfirmáta ábatasöm. í>essir bátar komu með síld að austan í vikunni: Gísli Ami tvær ferðir, S05 lestir og 250 lestir, Húni 82 lestir, Ólafur Friðbertsson 80 lestir, Þórður /ónasson 114 lestir, Sóley 14 iestir, Örn 176 lestir, Þorsteinn 104 lestir, Hannes Hafstein 179 iestir og Oddgeir 80 lestir. Afli hefur verið tregur hjá tog urunum þessa viku eins og und- anfarið. Karlsefni fór út í vikunni og ♦ók síld til viðbótar eigin afla og eigldi til Þýzkalands. Úranus kom inn á föstudag ineð 70 lestir af fiski. Átti skip- ið að sígla, en Þjóðverjar vildu «kki fá meiri fisk fyrir jól. I næstu viku selja m.a. Þor- kell Máni og ÍÞormóður goði er lendis. Óvenjumargir togarar seldu efla sinn erlendis í vikunni: Röðull 15« lestir DM 178.065, Víkingur 16(2 lestir DM. 160.400, Keptunus 34 lestir af fiski DM ®8.504 og 191 lest af síld DM 101.481, Jón Þorláksson 87 lestir DM 75.578, Egill Skallagrims- eon 103 lestir af fiski DM 84.774 og 84 lestir af síld DM 37.422, Harðbakur 98 lestir £ 10.186, Ingólfur Arnarson 140 lestir £ '13.296, Surprise 1(23 lestir £ | 11.245. Vestmannaeyjar. Mjög lítið var um sjóróðra í vikunnL. Gullborgin kom þó með 6 lestir af handfærafiski og Ver 'með 10 lestir, sem hann fékk 1 trolL Þessir bátar feomu með síld: Kópur 24 lestir, sem hann fékk við Eyjar, Bergur 119 lestir, Hug inn 167 lestir, Gjafar 173 íestir, Sveinbjörn Jakobsson 101 lest, Halkion 130 og ísleifur 70 lestir. Sandgerði. 9 bátar eru nú gerðir út á línu frá Sandgerði. Róið var 4 daga vikunnar. Afli var lélegur, komst mest upp í 5 lestir, en var algeng astur 2%-5 lpstir. Er þetta rýr- ara en áður. Það sem fæst er þorskur og ýsa. Engin fiskur, sem heitið getur, er enn genginn. Jón Garðar kom með 187 lest- ir af síld að austan. Síldin þóíti ljómandi góð og bezti farmur- inn, sem komið hefur til Sand- gerðis. Keflavík. Róið var 4 daga vi'kunnar. Voru sjóveður heldur slæm og má vera, að lélegri aflábrögð eigi rót sína að rekja til þess en afli hefur minnkað til muna frá því sem hann var um daginn, þegar hann var algengast 5-7 lestir. Nú er aflinn algengastur 3-4% lest. Einn bátur kom með síld að austan, Hamravík 70 lestir. Akranes. Róið var alla daga vikunnar nema einn, rokdaginn. 6 bátar eru nú gerðir út á línu, og er einn að bætast við á næst- unnL Aflinn hefur yfirleitt verið 3-6 lestir og komizt upp í 7 lest- ir. Er þetta minna en áður var, og er þar eins og annarsstaðar vondum sjóveðrum kennt um. Margir bátar komu með sild að austan: Höfrungur 200 lestir, Sigurborg 127 lestir, Ólafur Sig- urðsson 180 lestir, Sólfari 100 lestir, Valafell 20 lestir, Höfr- ungur III. 70 lestir, Sigurfari 40 lestir og Jörundur II. 110 lestir. Þrýstiloft á hliðarskrúfu. Fyrirtæki í Noregi hefur nú smíðað Ihliðarskrúfu á síldarbát, og er hún knúin með þrýstilofti eins og þoturnar og gerir það sér góðar vonir u?n árangurinn. Fyr irtækið hefur samvinnu við Ankerlökken Verft, sem margir kannast við vegna bátasmíði fyr- ir íslendinga. Óhapp við lýsisgeymL 900 lestir af síldarjýsi runnu í sjóinn úr lýsisgeymi í Knarré- vik rétt við Bergen. Lýsið hafði verið hitað upp, sem kallað er, því að fara átti að láta það renna um borð daginn eftir, þegar loki bilaði og lýsið rann út. Enginn réði neitt við neitt. Þetta var á hafnarsvæðinu. Hugmyndin var að reyna að veiða lýsið ofan af sjónum, hvernig sem það nú tekst Mikill afli. Heildarafli Norðmanna er nú samkvæmt nýjum upplýsingum norska sjávarútvegsmálaráðherr ans kominn upp í 2.6 milljónir lesta, þar af er síld og loðna 1,9 millj. lestir. Heildarafli ís- lendinga var 1. októtoer 0.905 millj. lestir. Eru Norðmenn þannig með þrisvar sinnum meiri heildarafla en íslendingar. Heild- arafli af þorski og slíkum fiski er hjá Norðmönnum 360.000 lestir, hjá fslendingum var þessi afli 1. október 300.000 lestir. Fiskur eða kjat? Norðmaður, einn af mörgum, sem fluttist til Kanada á kreppu árunum, kom í heimsókn til Nor egs nú fyrir jólin. Hann var spurður af einu blaðanna, hvbrt hann hefði fengið eins góðan mat í Kanada og í Noregi, og svar- aði hann því þannig: „Ég man vel, þegar ég var smástrákur heima í Noregi, að það var fisk- ur 6 daga vikunnar og stundum kvölds og morgna, en á sunnu- dögum voru kjötbollur. í Kana- da er fiskur einn dag í viku og kjöt hina 6 dagana. Ég hefði átt að vera smástrákur í Kanada, en nú í Noregi, þegar ég vil helzt borða fisk á hverjum degi“. Síldarútflutningur Norðmanna I>að er gaman fyrir íslendinga, hvernig 'þeir urðu á undan frænd um okkar á Norðurlöndum að veiða síld með krafttolökk. Nú er nótinni, sem kunnugt er, kast- að af síldarskipinu. Áður var hún höfð í nótatoátum. Var það miklu mannfrekari og seinleigri að- ferð. Íslendingar höfðu líka for- ystu með hliðarskrúfurnar og yfirleitt með smíði nýtízku síld- arskipa. í fyrra, raunar var gerð tilraun árið áður, hófu íslendingar síld- arflutninga í tankskipum með dæluútbúnaði til að taka síld- ina úr síldarbátunum á miðun- um og jafnvel nótunum, þegar báturinn gat ekki rúmað kastið. Þetta gafst svo vel, sérstak- lega hjá „Síldinni“, raunar líka ISTUTTU m Tokio 15. des. NTB. STJÓRN skattamála í Japan hefur upplýst, að matvælaiðnað urinn í landinu verji meira fé til þess að kynna og selja vöru sína heldur en varið er til trygg- ingakerfis landsins. 710.000 mat- vælafyrirtæki landsins hafa á siðasta ári farið með 575 millj- arða yena í fyrrgreindu skyni en til trygginga kerfis landsbúa eru veittir 510 milljarðar yena. Hverfum affcur um langan veg í rúmi og tíma: Fylkingar manna streyma út í óbyggðina við ána Jórdan, þar sem þrumuspámaðurinn Jóhann- es skírari boðar iðrun og skírir þá sem iðrast. Sivo mjög finnst mönnum til um þennan sterka mann, þennan afburða persónu- leika, að margir halda, að þarna hjá Dagstjörnunni, að 3ja síldar flutningaskipið var keypt til landsins í ár, Haförninn. Nú fyrst eru Norðmenn að fara af stað með slíka flutninga og hafa stofnað til þess hluta- félag með 25 millj. kr. (hlutafé. Á þessum tímum hins ritaða máls, útvarps og sjónvarps, hef- ur mörgu verið eytt í meiri ó- þarfa en þótt maður væri feng- inn til þess að rita samtíma at- vinnusögu þjóðarinnar og festa á segulband og filmu það, sem máli þætti skipta að varðveita sem mest ótorenglað fyrir seinni ómögulegt er að toæta, ef látið er hjá líða að halda því til haga jafnóðum og það fellur til. Stöðvunin Stöðvunarfrumvarpið er nú í þann veginn að verða að lögum. Ekki þarf að lýsa því, hve mikil vægt þetta skref er fyrir útflutn ingsatvinnuvegina. I>eir hafa tímann. f>að er margt, sem síðan 1969 búið við stöðugar grunnkaups- og vísitöluhækkan- ir og alls konar hækkanir. Slík verðhækkunarþróun get- ur blessast, þegar verð útflutn- ingsvaranna fer hækkandi. En þegar hið gagnstæða á sér stað og útflutningsvörurnar taka að lækka, gerir fyrst samdráttur í viðskipta- og atvinnulífi vart við sig og síðan algjör stöðvun á sumum sviðum. Svo mikið er víst, að launþegar og framleið- endur útflutningsvara eru and- vígir vísitöluhækkun og vaxandi dýrtíð. En af hverju voru vísitölu- hækkanir þá ekki stöðvaðar fyr- ir löngu eða snemma á stjórnar- tímatoilinu, þegar vísitalan kom til sögunnar? I>á væri dýrtíðin helmingi minni, því vísitalan hef ur hækkað um hérumtoil helm- ing. Hér er ekki átt við grunn- kaupshækanir. En þetta er ekki svo einfalt. Margar þjóðir glíma við að halda verðbólgu í skefjum með mis- jöfnum árangri. 'í>ó að enginn vilji kannast við, að hann hafi hag af verðbólgunni, verður hún ekki stöðvuð, nema skilning ur og vilji almennings sé fyrir hendi. Hann hefur ekki verið það hingað til. En svo virðist sem það sé nú. Allt þarf sinn t.íma og skilyrði til að þróast. Einhverju sinni sem oftar var kaupdeila í Keflavík á kreppu- árunum. EHas Þorsteinsson og Jón Baldvinsson voru þá helztu oddvitar deiluaðila. Þá segir Elias einhverju sinni við Jón, þegar hann hélt, að hann gæti fengið sína' menn til samninga: „Eigum við ekki að fara að reyna að láta þetta smella sam- an.“ I>á svaraði Jón: „Deilan er ekki orðin nógu þroskuð." Menn, sem eru miðaldra og vel það, muna vel atvinnuleysið á áratugnum fyrir stríð. Enginn getur hugsað sér að búa við slík böl aftur. 'Þótt fjöldi fólks, sem nú er komið til manndómsára, þekki ekki þennan tíma nema af afspurn, skilur almenningur nú. að hætta er á ferðum og vill ekki stuðla að því, að boginn bresti. Haldi dýrtíðin áfram að vaxa, getur verið skammt yfir í hrun. Ástandið er orðið þroskað til þeirra aðgerða, sem ríkis- stjórnin hefur gripið til með stöðvuninnL sé sjálfur lausnari manna kom-"1 inn eða Elia, einn máttugasti guðsmaður hins gamla tíma. j ------------ H Eftirvænting var vöknuð. Spá- * dómar, vonir og draumar margra beztu manna bentu til þeiss, a3 aldahvörf væru í nánd. Hvernig eða hvenær, vissu menn ekki. En eftirvæntingin var vöknuð. Guðspjöllin segja að sjálfsögða aðeins frá eftirvæntingu Gyð- inga. En fleiri þráðu ikomu mannu kynslausnara. í trúarheimi fbrn- aldar verður víða fyrir okikuje þessi sama þrá, í öðrum umbúð- um en eins í innsta grunni. Guð hafði Hka talað við heiðna menn, í toarnalegum hroka og þefck- ingarleysi á öðrum trúarbrögðum hafa kristnir menn litið á heiðnér heiminn sem hatf af myrkri, og á milljarðir heiðingjanna sen* fordæmda hjörð án nokkurraif glætu guðlegs ljóss, guðlegraÉ , opintoerunar. Og þó eru til utan kristindóms* ins, bæði í trúarbrögðum Asíu og í trúspefci hinnar grísk-rónW* versku menningar ýmsar þæt hugmyndir, sem á Vesturlöndium* hafa verið taldar séreign kristiné dómsins en enu langtum eldri ei> hann. ^ Guð hafði „talað" við ekkS*( kristnar þjóðir fornaldar. Beztét menn þeirra voru í einhverju'n#. mæli inntolásnir af honum seng aldrei hefir látið sig án vitnis+- burðar. Ljós af ljósi hans haf𮑠borizt guðmennum kynslóðann# fyrir komu Krists. Og það sen#' heiðnir menn höfðu göfugast tihí> einkað sér, benti hærra og t# hans, sem i fyllingu tímans átt® að koma. Trúartorögð hins grísk-rómá verska heims voru hætt að veit.sl mönnum svölun. En án trúa* gátu menn engu fremur lifað þá en nú og þessvegna var vöknuí eftirvænting, þörf fyrir nýja op* ihberun. Var ekki á líkan hétt málurat komið hér, þegar kristnin kom til Norðurlanda? HugmyndaheÍTé ur ásatrúar var að missa töfc É þorra fóltos. Ella hefði kriistni- takan á Þingvelli ekki farið fraiat eins friðsamiega og raun varð ái Mun ekki hafa verið vöknuð I Þorgeiri Ljósvetningagoða þr£ eftir háleitari hugmyndaheimi en ásatrúin bjó yfir? í>að er efcki sennilegt, að sú ákvörðun hans, að kristni skyldi lögtekin á ís- landi hafi verið til þess eins tete* in að bjarga einingu allsherja*- ríkis á íslandi. þótt mikils væiá um það vert. Þar hafa einnití önnur og dýpri rök ráðið, þót* enginn þekkti nú þá innri bap- áttu, sem Lj ó sve tn ing a goð iné háði undir feldinum 1 toúð sinr4 á Þingvelli þessar sumarnætu* árið 1900. Aðventan á að vekja eifitir- væntiniguna. Hún á að minn* okkur á að búast 'komu han% sem kemur. | Við þráum hann undir niðri —• öll. En hvernig "'búumist við vSI komu hans? Og bvernig hafa menn búizt henni? Aðeins fáir hafa veitt honu*a þá samfylgd, sem hann bað uma og biður um enn. Flestir stand* álengdar, syngja þegar bezt læt- ur lofsöngva og sýna honum lotningu sína með marklitlu iguð- “ ræknihjali. Menn hafa búið sér til margbrotið helgisiðaform tfl að dýrka hann, og vafið mynd hans I flóknum guðfræðikenn- inigum. Það er svo auðvelt aS láta allt slíkt korna í stað þes« að lifa kenningar hans. Er eftirvænting þín vöknuð? Hann er í nánd. Ætlar þú að taka á þig þá áhættu, að veita honum viðtöku j eins og hann var, — var og er? ILIMIIOÍÍ KARLMANIMA- SKÓR ERU HEIMSÞEKKTIR FYRIR GÆÐI Vestur-þýzk úrvalsíramleiðsla. Handgerðir. Valið leður. ILIMIimill Kralmannaskór FÁST AÐEINS HJÁ .... Austurstræti 14 Laugavegi 95 — Sími 12345. — Sími 23862.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.