Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 10
10
MORGU N BLADIÐ
Sunnudagur 18. des. 1966
NÝTT norrænt menningarsa'm-
starf er hafið. Þann annan des-
«miber var opnuð í Louisiana-
aafninu í Humiebæk á Sjálandi
fyrata sýning norræn af verkum
umgra myndlistarmanna (Den
nordiske ungdomsbi ennale for
Ibiidende kunst). f»að er Norður-
iandaráð, sem stendur að baki
Iþessari sýningu og ber af henni
áLlan kostnað, ennfremur hefur
það lagt fram 80,000.00 danskar
krónur, sem veita á sem verð-
iaun til þátttakenda annað hvert
áar. Sérstök dómnefnd, sem skip-
uð er einum listamanni frá
hverju Norðurlandanna, veitir
jþessi verðlaun og ræður hverju
ainni hvernig skiipta skal verð-
laiunimuim og eru engar fastar
•eglur fyrir í hve marga staði
ákipta skal Iþessari fjárhæð. Fyr-
ir íslands Ihönd átti Svavar
©uðnason listmálari sæti í þess-
ari fyrstu nefnd og fóru leikar
A ferðalagi: Einar Hákonarson.
„Ungdomsbiennale" í Louisiana
þannig að sinni, að verðlaunin
voru veitt einum listamanni frá
hfverju landi Varð því hlutur
verðlaunahafa 6000,00 danskar
krónur fyrir hvern útvaldan. Ls-
lendingurinn, er varð fyrir val-
km, er Einar Hákonarson, ungur
jnáiari og svartlistarmaður, og
sýndi hann 5 oiíumálverk. Hann
er aðeins al árs gamail og hefur
divalið við nám og starf í Svíþjóð
að undanförnu. Þess má geta til
igamansv að í Morgumblaðsglugg-
anum var nýlega til sýnis eftir
Einar, svartlist.
Fimm listamenn eru valdir frá
hverju landi og ekki fleiri en
fimm verk eftir hvern. Hámarks
aildur er miðaður við 30 ár, og er
ætlunin að halda slíkar sýningar
annað hvort ár innan Norður-
landa. Það hefur þegar komi’ð
tid tals, að næsta sýning verði
haldin í Noregi, að öllum iíkind-
uim í Bergen, og síðan koli af
kolii í hverju hinna landanna.
Br ekki að efa, að þessar sýn-
ingar eiga eftir að hafa mikil
áöwif og verða góður stuðningur
við myndlist á Norðurlöndum.
Þó dettur manni í ’hug, að nokk-
uð langt sé miilum sýninga, þar
sem þær verða í ’hverju landi
fyrir sig aðeins á tíu ára fresti,
og sannarlega getur margt skeð
á tíu árum í myndlist, ekki hvað
sízt á þeim umfbreytilegu tímum,
sem nú ganga yfir heiminn. Þa’ð
feom þegar fram sú hugdetta í
samíbandi við þessa sýningu, að
æskilegt hefði verið að geta sýnt
hana 1 .hverju Norðurlandanna
fyrír sig, en varla trúi ég þvi, að
það verði mögulegt á næstunni,
en þessi hugmynd er ágæt og
æskiieg.
Sýningunni er ætlað mikið
hiiutverk, og það verður að tak-
ast. Hún á að verða að lyftistöng
fyrir unga iistamenn á Norður-
ÍLöndum, bæði siðferðilega og
fjárhagslega. Einmitt á ungum
aldri, eru hvað mestir örðug-
ieikar hjá mörgum listamannin-
um, og því sannarlega stundum
þörf fyrir uppörvun af einhverju
tagi. Það eitt að fá tækifæri til
að sýna verk sín á sýningu sem
iþessari, ætti að verða andleg bú-
Ibót hverjum og einum. Hvað þá
verðlaunaveitingarnar.
Louisiana-listasafnið er eitt af
failegustu sýningarhúsum, sem
ég þekki til, og stendur á fjöru-
kamlbi við Eyrarsund. Gamalt og
nýtt er þar ofið saman af smekk-
vísi og kunnáttu í húsagerðarlist,
enda hefur fyrirtækið vakið
iheimsathygli, bæði fyrir bygg-
inguna sjálfa og hve lifandi
starfsemi safnsins er. Ekki sak-
aði þótt íslendingar vendu komu
sína þangað, um lefð og þeir
Iheimsækja hina gömlu Kaup-
mannahöfn, þar eru aðeins 36
ikílómetrar á milli og auðvelt í
alia staði að skreppa þann spöl.
Þar er og alltaf úrvalslist til
sýnis.
Hvernig er svo þessi fyrsta
sýning ungra listamanna, sem
Norðurlandaráð hefur stofnað
til? Öll framkvæmdaatriði voru
falin Norræna listalbandalaginu,
en það hefur starfað samfleytt
frá stríðslokum, eða yfir tuttugu
ár að því að koma á gagnkvæm-
'Um kynnum í myndlist innan og
utan Norðurlanda. Nú á síðasta
ári var haldin fyxsta samnorræn
listsýning í Þýzkalandi á þess
vegum svo eitthvað sé nefnt.
Norræna listaibandalagið hefur
því fcöluver’öa ábyrgð á þessari
sýningu ungra manna í Louisi-
ana, þar sem það skipaði dóm-
nefndir þær er önnuðust um val
sýnenda. Hvort Norðurlandaráð
heldur áfram að fela Norræna
listibandalaginu framkvæmd þess
ara sýninga, veit ég ekkert um,
en mér þætti það l'íklegt. En
hvað um það, við skulum staldra
við 'andartak á Iþessari sýningu,
sem þegar hefur verið opnuð.
Sýningin er í heild skemmti-
leg og fjörleg. Þar koma fram
nokkuð mismunandi sjónarsvið,
og það getur vel verið, að ungir
myndlistarmenn á Norðurlönd-
um séu nú meira í snertingu vfð
erlenda strauma og stefnur í
myndlist en áður var. Einlhvern-
veginn fékk ég þá hugmynd við
að skoða þessa sýningu. Þarna er
dálítið af surrealisma, poplist,
atostraktionir úr mörgum áttum,
akademísk (höggmyndalist í hefð-
bundnum stíi. Sem sagt dálátið
af hverju. Áhrifin koma úr
mörgum áttum, Englandi, Amer-
íku, Frakklandi og Spáni, en
auðvitað sést einnig, að hér er
um að ræða menn af norrænu
ibergi brotna. Það leynir sér ekki,
iþrátt fyrir allt, uppeldið og held-
ur ekki uppruninn. Þegar sýn-
ingin er skoðuð snögglega, gæti
maður ímyndað sér, að hér væri
um eina þjó'ð að ræða, en ef bet-
ur er að gáð, kemur skýrt fram
ýmislegt, er skilur hinar nor-
rænu þjóðir að. Sérkenni, sem
ekki verða afmáð og heldur ekki
eiga að hverfa. íslendingarnir
vinna á allt annan hátt en Danir,
það gera Norðmenn einnig, og
Svíar hafa enn annan svip, og
Finnum verður ekki brenglað
við aðra. Einmitt þetta gefur
siíkri sýningu nokkra þreidd og
eykur mjög á gildi hennar. Það
.þótti einu sinni auðvelt að af-
greiða nýlist með þvií, að hún
væri öll á sömu foókina lær’ð, en
það er ekki Ihægt að segja um
þessa sýningu og hefur auðvitað
alltaf verið misskilningur. En
undirtónn þessarar sýningar er
furðu jafn þótt verkefnin séu
tekin mjög misjöfnum tökurru
Ef dæma ætti um það, hvar
norræn myndlist hjá ungu fólki
er á vegi stödd, eftir þessari sýn-
ingu, og hvert virðist haldið í
meginatriðum, er það nokkuð
erfitt. Til þess er þetta yfirlit ef
ti’l vil'l of þnöngt, en ég held, að
Iþað sé óhætt að segja, að það
virðist vera eitthvert samfoand
af surrealisma og poplis’t, þó
nokkuð krydda'ð afostraktri mynd
foyggingu sem virðist spegla
tíðarandann á hreinskilinn hátt.
Ég veit, að þetta er nokkuð ó-
Ijóst í framsetningu, en ég
treysti mér ekki til að afmanka
þetta á annan hátt. Enda mun
iþetta koma án efa skýrar fram á
næstu árum, þegar meina hefur
verið sýnt af verkum ungra
myndlistarmanna á „biennale"-
sýningum.
Ég stikla á stóru um einstaka
listamenn eða deildir, samt lang-
ar mig að fara nokkrum orðum
um einstaka iistamenn og þátt-
töku íslands. Það eru tveir lista-
menn af Islandi, sem vekja sér-
staklega verðskuldaða eftirtekt.
Einar Hákonarson, sem hlaut
verðlaun og það ekki að ástæðu-
lausu. Verk hans hafa mjög per-
sónulegan svip foæði í iitame'ð-
ferð, teikningu ög byggingu.
Hann vinnur af öryggi og kunn-
áttu og lofar mjög góðu. Hann
má sannarlega vera ánægður
með þann árangur, er 'hann sýn-
ir, og ég fullyrði, að hann er
einn af þeim efnilegustu lista-
mönnum, sem eiga verk á þess-
ari sýningu. Hinn listamaðurinn
er Þórður Ben Sveinsson, sem
sýnir (þarna í fyrsta sinn opin-
beriega. Hann á aðeins eitt verk
á sýningunni, en það nægir hon-
um til að sanna, að þar er ein-
kennilega sjálfstæður og þrótt-
mikill hæfileiki á ferð. Þetta
verk er samsett úr margskonar
hlutum og líkist einna helzt mið
alda-altaristöflu, en Iþað er ekki
meðferð hluta og efnis, sem vek-
ur eftirtekt; heldur það sterka
sefðmagn, er hann gæðir þessa
samsetaningu sína, heildarsvip-
ur verksins minnir dálítið á
verk Dadaista fyrri ára. Það
verður forvitnilegt að sjá hvað
kemur frá þessum listamanni á
komandi árum. Aðrir þátttak-
endur af fslandi voru hvergi
eins eftirtektarverðir.
Frá Noregi voru það málar-
arnir Morten Krogh og Jo Stang,
sem virtust vera dugmestir. Sví-
inn Ulf Wahlfoerg vakti einnig
eftirtekt með máiverkum sínum,
sem foyggð eru mjög á áhxifum
frá foifreiðum. Svartlistakonan
Ulla Rantanen frá Finnlandi
átti þarna ágæt verk. Af Dönum
held ég að það hafi verið Poul
Agger, sem ég tók mest eftir.
Hann gerir verk sín aðeins I
svörtu og hvítu, en er þó nokkuð
frumlegur. Einnig var skemmti-
legt að sjá myndhögg Egon
Fischers.
Þeir er verðlaun fengu að
Iþessu sinni voru: Ulla Rantaner*
(Finnland), einasta konan er tólc
Iþátt í sýningunni, fyrir svartlist.
Einar Hákonarson (ísland), fyrir
málverk. Morten Krogh (Nor-
egi) fyrir málverk. Par Gunnar
Thelander (SvtJþjó'ð), fyrir svart-
Iis't. Egon Fisaher (Danmörk),
fyrir mynd'högg.
í heild er þessari sýningu vel
fyrir komið í sölum Louisiana-
safnsins, og var það verk unnið
af danska listamanninum Aa-
gaard Andersen, sem sá um það
atriði. Myndarleg sýningarskrá
var og gerð, þar sem prentuð er
mynd af einu verki eftir hvera
þátttakanda og þeir einnig kynní
ir stuttlega. Hinn nýi menningar-
málaráðherra Danmerkur, Bodil
Kodh, opnaði þessa fyrstu sýn-
ingu með snjallri ræðu.
Auvitað eru sýningar sem
þessi misjafnar að gæðum, og get
ur varla annað orðið, þar sem
svo stór hppur listamanna sýnir
saman. Samt er eitt Víst, að vand
að hefur veri’ð til vals verkanna,
og hefur það verið gert af
Iþriggja manna nefnd í hverju
landi fyrir sig. Norræna list-
foandalagið skipaði þessar nefnd-
ir og þannig hafa margar hend-
ur lagt verki þessu lið. Það er
því ekki ólíklegt, að það megi
áiíta þessa sýningu nokkurs kon-
at þverskurð af iþví, sem athygll
hefur vakið á Norðurlöndum
seinustu árin, hjá listamönnumi
undir þrífcugs aldri. En eins og
ég hef þegar tekið fram, er var-
hugavert að slá nokkru föstu
um það. Áður hefur það kornið
fyrir að einmitt þa'ð, sem mestu
máli skipti, hefur verið unnið 1
Framhald á bls. 13.
Verk Þórðar Beu Sveinssonax.
7
I