Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 18
*8
— Blóðbaðið
Framhald af bls. 14
Nasution.
Á meðan hafði eiginkona
Nasution beðið hann um að
flýja og leita hælis annars stað-
.#x, en hann var ákveðinn í að
*berjast þangað til yfir lyki. Þeg-
ar morðtfloíkkurinn kom til baka
ýtti frúin manni sínum út um
glugga að húsabaki. Hún sneri
til baka til að gæta fimm ára
gamallar dóttur sinnar og reyndi
að herða upp hugann. Innan
fárra mínútna hafði flokkurinn
ákotið upp lásinn, dyr-unum var
hrundið upp og nokkrir menn
gengu skjótandi inn. Bamið var
skotið fimm sinnum — líklega
hafa þeir haldið að hún væri
hershótfðinginn í hinni flöktandi
dimmu rétt fyrir sólarupprás.
Frú Nasution tók upp helsært
barnið og hljóp út á strætið og
bað bifreiðastjóra, sem leið átti
framhjá að aka sér til sjukra-
húss. Þegar þangað kom var
barnið enn á lífi og skurðlækn-
arnir gengu þegar til verks.
Frú Nasution náði sambandi
við lögregluna og sagði henni
frá uppreisn hallarvarðanna.
iBam hennar dó skömmu síðar.
Nasution tókst að klifra yfir
háa gaddavírsgirðingu og særð-
ist við það illa á fæti. Hann náði
í bifreið og kom til höfuðstöðva
hersins klukkustund eftir árás-
ina.
Þar beið Suharto hershöfðingi.
Hann vissi að uppreisn hefði átt
sér stað og að hershöfðingjum
hafði verið rænt, en var ekki
reiðúbúinn að taka að sér stjórn
málalegt frumkvæðL Forsetinn
var hvergi að finna, hershöfð-
ingjunum hafði verið rænt og
það var enginn sem hann gat
snúið sér til, unz Nasution kom.
Suharto sagði seinna, að hann
hefði aldrei „verið fegnari að
sjá nokkurn mann, sérstaklega
þar sem um Nasution var að
ræða“.
Hvernig Suharto sjálfur slapp
við morð er ein þeirra einkenni-
legu sagna, sem sagðar eru í
Indónesíu: saga um dulhyggju,
spádóm og trú. Suharto hers-
höfðingi trúði því að guru hans,
eða vitringur, hefði spádómsgáf-
ur og hann fylgdi ráðleggingum
þessa manns, sem gefnar voru
honum, að eigin sögn, af vernd-
arenglum Suharto.
26. september sagði guru Su-
harto, að hann skydi ekki fara
him til sin eftir miðnætti 30.
septemíber, en fremur að morgni
1. nóvember. Honum var ráðlagt
að eyða nóttinni í „bæn til guðs
á staðnum þar sem vötnin mæt-
ast“. Þegar hann var laus frá
skyldustörfum þetta kvöld lór
hann því til árósanna og sigldi
unz hann kom að staðnum þar
MÖRCUNBLADIÐ
sem árvatnið og hafið mætast
og eyddi þar 4—5 klukkustund-
um við zikkir (bæa til guðs og
fa/ugleiðslu).
Þegar hann loks kom heim
var kfukkan löngu orðin 2.
'Hann sá nokkra jeppa og her-
bíla fyrir utan, og einnig að
eitthvað var á seyði. Hann sneri
bifreið sinni við og fór beint tO.
höfuðstöðva hersins. Þar vaf
honum sagt, að forsetinn væri
alvarlega veikur og einhverskon
ar stjórnmálakreppa væri í lana
inu.
Hann reyndi að síma til yfir-
manna sinna, Yani hershöfð-
ingja, Suprapto og Harjono en
náði aldrei sambandi. Kl. 4 barst
honum orðrúmurinn um að Yani
hefði verið skotinn og hinum
hershöfðingjunum rænt. Hann
var, eins og hann skýrði sjálfur
frá, mjög rólegur og vissi að
verndarenglar hans mundu varð
veita hann frá handtöku og
morði.
Verndin kom í persónu Nasu-
tion. Sem varnarmálaráðherra
var Nasution í þeirri aðstöðu, að
geta gefið hernum stjórnmálaleg
ar fyrirskipanir í fjarveru for-
setans, enda var ekki vitað hvar
hann dvaldist. í höfðustöðvum
hersins hófu þeir Nasution og
Sulharto gagnsókn.
Fyrsta verk þeirra var að
taka Jakarta-útvarpsstöðina á
sitt vald, en umhverfis hana var
kominn nýr vörður. Þá tóku her
deildir sér stöðu á öllum útleið-
um frá Jakarta. Meðan hershöfð
ingjarnir stjórnuðu þessum að-
gerðum komu til þeirra boð um
að Sukarno forseti, væri í
Halim. Hvað hann var að gera
í bækistöðvum samsærismanna
þar sem hershöfðingjarnir voru
myrtir verður upplýst í þeim
réttarhöldum sem nú standa yf-
ir. Samt sem áður sáu þeir
Nastrtion og Suharto strax
hverja nauðsyn bæri til að ná
til forsetans. Þeir fóru til Halim
og færðu hann í „öruggt hæli“
í Bogor í 40 mílna fjarlægð.
Þar sem Sukarno var nú ör-
uggur í höll sinni umkringdur
lífverði úr fallhlífahersveitunum
og Nasution og Suharto höfðu
tekið stjórnartaumana rækilega
í sínar hendur varð brátt ljóst,
að samsærið var gróflega mis-
heppnað.
Margar kynslóðir Indónesa
munu velta því fyrir sér, hvað
hefði gerst ef Sukarno hefði tek-
ið málstað vinstrimannanna en
ekki hersins. Hitt er ljóst, að
eins og á stóð gat hann ekkerl
annað gert en fyriskipa Suharto,
að komast fyrir rætur samsæris-
ins, þar sem mikil gremja hafði
gripið um sig meðal þjóðarinn-
ar vegna örlaga hershöfðingj-
anna.
Það var sýnilega vegna vitnis-
burðar frú Djamilah, að herinn
Sunnudagur 18. des. 1968
hóf ákafa leit á flugvellinum og
í nágrenni hans. Loks komu þeir
að Krókódílabrunninum, sem er
150 feta djúpur, en í hann hafði
verið varpað líkum hershöfðingj
anna og lífvarða Pandjaitan.
Þegar þau höfðu verið grafin
upp magnaðist hryllingurinn
um allan helming. Kynfæri
surnra mannanna höfðu verið
skorin af og troðið upp í munna
þeirra. Klútarnir, sem bundnir
höfðu verið fyrir augu þeirra,
voru gegnvotir af blóði. Þeir,
sem tekið höfðu þá til fanga,
höfðu einnig stungið úr þeim
augun áður en, þeir afhentu þá
kvennadeild kommúnistaflokks-
ins til sérstakrar meðhöndlunar.
Orðrómurinn um þessa at-
burði hafði borizt til útlanda
nokkrum dögum áður en líkia
fundust. Herinn vann mikið álit
með þessum fundi. Ljósmyndir
af hinum limlestu líkum með lýs
ingum á því, sem gerst hafði,
voru sýndar í dag blöðum og
nokkrum sinnum í sjónvarpi.
Hin blóðugu klæði voru einnig
til sýnis.
Næstum því samstundis var3
barátta hersins gegn kommun-
istaflokknum og áhangenduna
hans að hreyfingu meðal fólks-
ins. Landslýðurinn, sem fram til
þessa hafði verið þolandi vitni
að tilraunum kommúnista til að
komast til valda í Indónesíu,
snerist ofsafenginn gegn þeim.
Orustan um Bretland
Þorsteiim B. Jónsson, flugmaður úr 111 flug-
sreit Breta stígur út úr Spitfireflugvél sinni
eftir loftorustu.
Mankar og afdrifaríkar orusrtur voru hóðar
i síðari hoimjSBtyrjöQd, en vart leikur á tveim
tungum, að það var oruetan um Bretland —
háð síðöumars 1940 — sem var afdrifarikust
allra.
I>etta verður greinitega ljóst af bók þeirri
um þetta efni — „Orustan um Bretland‘< —
sem kemur út samtímis á ísdandi og Bretlandi.
Höfundur er breskur blaðamaður, Hichard
Collier, en islenzku þýðinguna gierði Her-
steinn Pálsson.
X>egar orustan um Bretíand hófst í ágúst
1940, virtust Þjóðverjar ósigrandi og Hitler
allir vegir færir. Flugher Þjóðverja átti að-
eins eftir að sópa brezka flughemum úr loft-
inu ytfir Ermaeundi og Suður-Bretlandi, og
þegar þvi væri lokið, gæti innrás hafizt og
hennd mundi Ijúka með algeruan sigri naz-
ista. Að sjáJdEsögðu töldu Þjóðverjar, að þetta
mundi verða leikur einn. Slák afrek hafði
þýzki flugherinn unnið undananiarna mánuði
að ekki átti að vera miklum vandkvæðum
bundið að ganga á miMi boLs og höfuð6 á
jþeim Htla flugher sean Bretar áttu eftir.
Dag etftir dag sendu Þjóðverjar ótöluLegan
grúa ÍHugvéLa af öLlu tagi tii árása á Bret-
land, og alLtai var árásunuan hagað þanmg,
að sækjendur höfðu sólina i bakið en verj-
endur beint í augun. Siiikt var væhLegt X&
góðs árangurs.
En faugmenn Breta uxu með hverjum vanda
Því fieiri sem árásirnar uröu, þeim mun fLeiri
ferðir fór hver brezkur flugmaður. Þess voru
dæmi, að einstakir flugmenn færu átta flug-
ferðir á dag, þegar mest gekk á. Það var þess
vegna ekki að furða, þótt ChurchiUL kæmist
«vo að orði uan hetjuskap brezkra flugmanna,
að „aidrei ha£a eins margir átt eins fáum
eins mikið að þakka.4*
í bók þeirri, sem hér er um að ræða, er
brugðið upp myndíuan atf óteljandi hetjudáð-
um brezkra flugmanna, «r þeir vörðust ocfur-
efiinu, og hún er merkiLeg að því Leyti, en
þó er hún erm eftirtektarverðari fyrir þá sök,
að i henni er i fyrsta skipti frá því sagt, hve
nærri Bretar voru algerum ósigri.
Það er ekki ofsagt, að þessi bók sé merki-
Legt framlag til veraLdarsögu siðustu áratuga
— mikiliLa umbrotatíma, sem enn eru i deigl-
unni, og víst er, að mannkynssagan hefði ekki
þróazt eins og raun b*er vitná frá 1940, ef Bret
ar hefðu tapað „orustunni um Bretland“.
Aðeins einn ísLendingur, Þorsteinn Jónsson,
xxú flugistjóri hjá Flugfélagi íslands, barðist
með RAF, brezka fLughermim á stríðsárun-
um. Hann var með 111. fLugsveitinni, sem
hafði m.a. aðsetur á fLugvöllunum í North-
weaLd, KernLey og Grravesend. Þekkir Þorsteinn
xnarga þá menn, sera um getur í bókinni, og
er án etfa sá ísLendingur, sem er kunnugastur
þeim atburðum, sem þar er lýst.
Þorsteimn hefur eftirfarandi um bókina að
•egja;
Ég hafði mikla ánægju af þvf að lesa bók-
ina sérstaklega vegna þess, að ég þekkti per-
sónulega marga af þeim mönnum, sem við
sögu koma. Þó að ég sjálfur hafi ekki lokið
orustuflugnámi, fyrr en nm það leyti, er
orustunni um Bretland var að Ijúka. Flugsveit
mín, 111. flugsveitin kemur einnig víða við
sögu. Frásögn bókarinnar er í öllum þeim
atriðum, sem mér eru persónulega kunnug,
xétL
Það, sem gerir bókina fróðlega og skemmti-
lega til afLestnar er, að höfundurinn hefur
haft aðgang að heimildum frá báðum stríðs-
aðilum, og er ekki sízt fróðlegt að kynnast
málum frá hlið Þjóðverja. viðbrögðum flug-
manna þeirra og okkar.
Prinsessan
Þetta er sagan um ungu finnsku stúlkuna,
®em þjáðist af kraibbameini og læknar töildu
dauðans mat. í dag er hún hamingjusöm eigin
kona og á Mtinn son. Hún er alheilbrigð.
Það var árið 1962 að S-elja fékk að vita að
hún þjáðist af krabbameini. I>á var hún 21
árs. Fréttin kom henni ekki á óvart, hún var
hjúknmarkiona og grunaði að hverju stefndi.
Hún vissi, að þegar læknarnir sögðu henni að
hún ætti ekki nema eitt ár eftir ólifað, þá
voru þeir mjög bjartsýnir.
Einn dag gat hún ékká legið Lengur í rúm-
Inu og íhugaði örlög sin. Hún fór mei vinum
sínum á stúdentaball og þar hitti hún prins-
inn. Núverandi eiginmaður hennar, G-unnar
Mattson hitti hana þar og hann hefur skrifaö
sögu um hana „Prinsessan“.
„Prinseasan**, bók ®em segir þessa oögu
er komin út á Norðurlöndum og er að koma
út í Ameríku, Englandi, Þýzkalandi, Frakk-
la-ndi og víðar. Einnig er verið að gera eftir
hennd kvikmynd i Sviþjóð.
á ystu nöf
„Njósnari á yztu nöf“ er bezta bók, ®em
Francis Clifíörd hefur skrifað, njósnasag%
sem hefur skipað honuan í fremstu röð riá»
hofunda.
Sagan, ®em er æsfespenmandi, hefst 1 Xaeip*
zig, er Sam Laker tekur að sér að reka er-
indi brezku Leyniþjónusturmar. í fyrstu virð-
i»t honum engin hætita búin, en & örfáun*
dögum breytist adlt Lifsviðihorf hans. Hann «r
ekki Lengur friðsaimur kaupsýslumaður, held-
ur á hann aiLt undir að honum takist áS
fremja Launmorð.
Laker er flæktur í net ertofnunar, sem ein-
kennást í senn af nákvæmni skipulagningu
og fáheyrðri harðneskju. Sögusviðið er Leip-
zig og Kaupmannahöfn. Aðalpersóxuimar en»
Laker, ungur somir hans, Patriok og æsku-
vinkona frá styrjajdarárumun aiðari, Karen<
þáttur hennar varpar ljósi á, hve aJgert virð-
ingai'Leysið getur orðið fyrir man.nlegum verð
mætiun, þegar trúin á réttan máLstað er ann-
ars vegiar.
,,Sá dagur mun koma, er Franci® Clifonf
hlýtur aLþjóðaiviðurkeamingu. SLíkur rithöf-
undur hefur ekki komið fram á sjómarsviðið
eiðan Graham Greene skrlfaði be25fcu bækur
eínar . . . AJiLt, sem Clitfflord hetfur skriifað
ætti að vera í safni hvers bókamanns . . «
Frásagnargáfa hans á sér ekki sirnn Mka.*4
„New Yortk HeraiLd Tribune*
Bók þessi hefur vakið athygll um hkui
enskumæLandá heim og er „Artanis“, félag
Franks Siinatra að gera krvikmynd eCtir hemni
FÍFILL