Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967.
Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941.
Skinnhúfur á börn og fullorðna. — Miklabraut 15. Bílskúrinn, Rauðarárstígsmegin.
Skútugam, hjartagarn — fjólubláir litir, nýtr liíir daglega. Þorsteinsbúð.
Hvítt damask 237 kr. í sængurver. Ódýr, falleg baðhandklæði, kr. 115,40 stk. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík.
Garðarshólmi auglýsir leikföng, gjafavör ur, húsgögn. Nýjar vörur daglega. Garðarshólmi, Keflavík
Hafnarfjörður Óska eftir ráðskonustöðu á góðu heimili, er með tvö börn. Tilboð sendist MbL merkt „8212“.
Skákmenn Kópavogi Taflæfingar á mánudags- kvöldum í gagnfræðaskól- anum. Stjómin.
Ódýr ungbamaföt Ungbarnateppi, ungbama- náttföt, ungbarnasamfest- ingar. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík.
Karlmannshringur merktur með stöfum, — fannst fyrir sl. jóL Uppl. í síma 28034.
Prentvél Digul pressa óskast, Upplýsingar í síma 30646.
Stór bílskúr Stór bílskúr óskast til leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ. m., merkt: „Tvö faldur bílskúr — 8®19“.
Bíll óskast Moskvits, árg. ’59—’62. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi upplýsingar um verð og árgerð á afgr. blaðsins, merkt „Bíll“.
íhúð óskast Ung hjón óska eftir lítiili íbúð til leigu, helzt í Vest- urbænum. UppL í síma 21029.
íbúð óskast Hjón utan af landi vantar íbúð. Uppl. í síma 17211.
Til sölu barnavagga. Uw>l. í síma 50343.
lír Grettissögu
Á næstnnni mnnn á þessnm síðum birtast 6 myndir úr <
Grettlu þeirri, sem gefin var út í Englandi árið 1902. Þýð-
ingu gerði S. Baring-Gould. Myndirnar sex eru teiknaðar af
Zeno Diemer. Fyrsta myndin er einskonar kynningarmynd,
af þvi, þegar Þorkell og Grettir, útlægur, yfirgefa dóminn.
Hinum myndunum fimm, munu fylgja nokkrar línur, sem við
eiga úr Grettissögu. Um þessar mundir er verið að leika
Sigurð Fáfnisbana í Laugarásbíó, Orm rauða í Stjörnumíó,
og á næstunni er von á Rauðu skikkjunni í ein tvö bíó hér
í borg. Allar þessar myndir eru tengdar á einhvem hátt ís-
landL Máski verður næsta kvikmyndin íslenzka um Gretti
og örlög hans. Af nógu er að taka.
FRÉTTIR
Austfirðingafélagið heldur
spilakvöld í Átthagasal Hótel
Sögu sunnudaginn 15. jan. kL
«:30.
komur kl. 11:00 og kl. 20:30. Á
seinni samkomunni verður Mar-
garet Rossing boðin velkomin til
flokksins í Reykjavík. Kl. 14:00
sunnudagaskólinn. Mánudag kl.
16:00 Heimilasambandið.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur fyrir pilta, 13—17 ára,
verður í Félagsheimilinu mánu-
SÁ, ER breiðir yfir bresti, eflir
kærlcika, en sá, sem ýfir upp sök,
veldur vinaskilnaði (Orðsk. 17, 9).
í DAG er sunnudagur 15. janúar
og er það 15. dagur ársins 1967.
Eftár lifa 350 dagar. 2. sunnudagur
eftir Trinitatis. Árdegisiiáflæði kl.
8:23. Síðdegisháflæði kl. 20:42.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvrzla I lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 14. jan. — 21.
jan. er í Laugavegs apóteki og
Iloltsapóteki.
Næturlæknir í Keflavík 13. þm.
Kjartan Ólafsson, sími 1700, 14.
þm. til 15. þm. er Arnbjöm Ólafs
son sími 1840, 16. þm. til 17. þm.
er Guðjón Klemenzson sími 1567
18.—19. þm. er Kjarlan Ólafs-
son simi 1700.
Næturlæknir í Hafnarfirði,
helgarvarzla laugardag til mánu
dagsmorguns 14.—16. jan. er Jós-
ef Ólafsson sími 51820.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
fararaótt 17. jan er Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—> ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verður tekið & móti þeint
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sena
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4
kl. 2—8 eJ&. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið*
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182309.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símis
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000
0 EDUA 59671177 = 7.
E3 HELGAFEU, 59671187 IV/V Z.
I.O.O.P. — O b.l P. = 148117 8Vx 3
RMR-18-1-20-KS-MT-HT.
I.O.O.F. 10 = 1481168^ = FI. *
I.O.O.F. 3 = 1481168 = 8'/. O.
0 MÍMIR 58671167 — 1 AtJc.
daginn 16. janúar kl. 8:30. Opið
hús frá kl. 7:30 Frank M. Hall-
dórsson.
Fermingarbörn séra Jóns Auð-
uns komi til spurninga í Dóm-
kirkjuna sunnudaginn 15. jan.
kl. 2.
Nessókn. Séra Helgi Tryggva-
son flytur Biblíuskýringar í Fé-
lagsheimili Neskirkju þriðjudag
inn 17. janúar kl. 9. AUir vel-
komnir. Bræðrafélagið.
Barnastúkurnar Svava og Jóla
gjöf halda fund kl. 1:30 á sunnu-
dag í Templarahúsinu. Þing-
gæzlumaður heimsækir. Kvik-
myndasýning.
Heimatrúboðið. Sunnudagaskól
inn kl. 10:30. Almenn samkoma
á sunnudag kl. 8:30. Allir vel-
-komnir.
Kristniboðsfélag karla
Fyrsti fundur ársins mánu-
dagskvöld 16. jan. kl. 8:30. Mun-
ið sparibaukana. Fjölmennið.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma kl. 8 á sunnu
dag. Guðmundur Markússoa
talar.
Langholtssöfnuður
Kynningar- og spilakvöld
verður í Safnaðarheimilinu
sunnudagskvöldið 15. jan. kL
8:30. Kvikmynd verður fyrir börn
in og þá sem ekki spila. Safn-
aðarfélögin.
Kvenfélagið Heimaey heldur
árshátíð sína í Sigtúni, laugar-
daginn 21. janúar kl. 19:30. Að-
göngumiðar afhentir föstudag-
inn 20. jan. ki. 4 til 7 síðdegis 1
Sigtúni.
J anúarf undi f élagsins verð-
ur frestað til 31. janúar, vegna
flutnings í Hallveigarstaði.
sá NÆST bezti
Einu sinni hafði Mark Twain verið veikur og flaug sú fregn, að
hann væri dáinn. Vinur hans einn og nágranni, sendi son sinn heim
til hans til þess að fá sannar fregnir. Hitti hann þá Mark Twain 1
forstofunni og segir, að það gleðji sig að sjá hann á fótum, þvi
að faðir sinn hafi frétt í morgun, að hann væri dáinn,
„Segið föður yðar“, svaraði Mark Twain, „að sú fregn sé þó
nokkuð orðum aukin".
Stúdentar
Söfnuðu vegna sjóslyssins í Hnífsdal
M.A. 1942
STÚDENTAR brautskráðir
frá Menntaskólanum á Akur-
eyri 1942 halda áríðandi fund
í Þjóðleikhúskjallaranum n.k.
þriðjudagskvöld kl. 9.
Sjóslysasöfnunin
MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN-
UNINA.
Afgreiðslur allra dagblað-
anna í Reykjavík taka á móti
framlögum.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8:30. Séra Frank M.
Halldórsson. Allir velkomnir.
Reykvíkingafélagið heldur
skemmtifund í Tjarnarbúð niðri
(Oddfellowhúsinu) fimmtudag-
inn 19. jan. kl .8:30. Listdans-
sýning, tvöfaldur kvartett syng-
ur, happdræti og dans. Takið
með ykkur gesti. Stjórnin.
Almennar samkomur. Boðun
Fagnaðarerindisins. Á sunnudag,
Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10
árdegis, Hörgshlíð 12, Reykja-
vík kl. 8. síðdegis.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag 15. jan. bjóðum við
ÖU hjartanlega velkomin á sam-
Þessar stúlkur, sem myndin er af, komu um daginn á afgreiðslu Morgunblaðsins og afhentu 2.030
kr., sem gjöf í sjóslysasöfnunina á Hnífsdal. Þær fengu leyfi hjá lögreglufulltrúa að ganga í verzi-
anir og biðja þær að gefa vinninga í hlutaveltu. M argir urðu til að taka málaleitan telpnanna vel og
efndu síðan þær og hjálparkokkar til hlutaveltun nar heima hjá einni þeirra. Þessi framtakssömu
böm, sem öll eru nemendur í Mela- og Hagaskóla heita: Edda Margrét Jensdóttir, Helga Þóra Þórs-
dóttir, HUdur Einarsdóttir, Lovísa Geirsdóttir. Hj álparkokkarnir voru fjarverandi, þegar myndin
var tekin, en þeir heiU Geir Helgi Geirsson og Júl íus Bjarnason.