Morgunblaðið - 15.01.1967, Page 7

Morgunblaðið - 15.01.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967. 7 Blikastaðir biartir Igéma f Á einum fjölfarnasta vegi landsins, Vesturlands vegi, blasir þessi útsjón við, þegar ekið er í norð- austurátt. Til hægri er Úlfarsfell, sem nú er oft nefnd Hamrahlíð, og hefur verið dásömuð í ljóði og lögum. Bærin fyrir miðri mynd eru Blikastaðir, eitt af kunnustu stórbýlum landsins, þar sem nú búa Helga og Sigsteinn hreppsstjóri. í baksýn er svo Esjan, og bólstraskýin, sem hylja hana, benda til þess, að norðanátt hafi verið á eða í aðsigi. Gunnar Rúnar tók myndina. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Útsala Keflavík — nágrenni. Útsala íhefst á mánudag á alls konar kven- og barna- fatnaði. Verzl. Steina, Kefiavik. Ráðskona óskast í sveit má hafa með sér börn. Uppl. í síma 41466 og á símstöðinni i Reykholti í Borgarf irði. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir at- vinnu f. h. Vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Uppl. í síma 37248. Fjáreigendur Þriggja mánaða hvolpar af góðu kyni til sölu að Krossi, Lundareykjardal, eða í síma 24669. Grímubúningar eru til leigu í Efstasundi 70 (kjallara). Opið frá 10—12 f. h. og 8—10 e. h. Sími 35598. Lagtækur maður á miðjum aldri óskast til afgreiðslu og birgðavörzlu- starfa. Vinnutilboð merkt „44/11 — 8210“ leggist inn á afgr. blaðsins. Geymsla til leigu 9 fermetra geymsla upp- hituð og vel loftræst til leigu í Austurborginni. — Uppl. í síma 36627 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu gamalt píanó, þýzkt aðeins 7 þ. kr.; Underwood Noise- less ferðaritvél, sterkasta teg. Einnig 35 mm myndav. og 8mm kvikmyndav., nýj- ar. Víghólastíg 19, Kópav. Tökum að okkur hvers konar nýsmiði, eld- húsinnréttingar, svefnher- bergisskápa, sólbekki og glugga, hvort heldur sem er í tímavinnu eða ákvæðis vinnu. UppL í símum 41296 og 20887. Œ>ann 17. jan. voru gefin sam- ®n í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú Þórhildur H. Karlsdótt- ir, hjúkrunarkona og Magnús Jónsson, málarameistarL Heim- ili þeirra er að Efstasundi 76. (Studio Guðmundar, Garða- etræti 8, Rvík. Sími 20900). an í hjónaband af séra Jóni Þor- varðarsyni, ungfrú Halldóra Þ. Halldórsdóttir, hjúkrunarkona og Baldur Fr. Sigfússon, cand. med. Heimili þeirra er að Ljós- heimum 22. Reykjavik. '('Studio Guðmundar, Garða- etræti 8, Rvík. Sími 20900). Á nýársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Herdís Einars dóttir, Suðurgötu 65 Akranesi og Birgir Ásgeirsson, Hjallaveg 24, Reykjavík. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Þórhildur Magnúsdóttir, Reynihvammi 29 Kópavogi og Guðni Einar Finn- bogason, Sólheimum 27. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína, Hans G. Magnús- son, nemi Kirkjulækjarkoti, Fljósthlíð og Erna Aspelund, Laugarteig 22, Reykjavík. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli Kristniboðsfé- laganna, Skipholti 70 hefst kl. 10:30. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum . félaganna kl. 10:30. Öll börn eru hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10:30 að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hf. Öll börn vel- komin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur í Réttar- •holtsskóla mánudagskvöld 16. jan. kl. 8:30. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund fimmtudaginn 19. jan. kl. 8:30. Þar verður spilað Bingó, margir ágætir vinningar, þar á meðal vetrarferð til Kaup- mannahafnar með Gullfossi og gisting í 2 sólarhringa að Búð- um á Snæfellsnesi fyrir 2. FRÉTTIR Ljósastofa Hvítabandsins er á Fornhaga 8. Sími 21584. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur á sunnu- dag 15. þm. Sunnudagaskóli kl. 11. f.h. Al- menn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir Velkomnir. Ausfirðingafélag Suðurnesja heldur Þorrablót í Ungó laugar- daginn 21. jan. Synið skírteini, þegar þið sækið miðann, 18. og 19. janúar kl. 2—6 á Brekku- braut 1. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 15. jan. kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Ver- ið hjartanlega velkomin. Konur í kvenfélagi Langholts- safnaðar. Sauma- og föndurkvöldið verður mánudaginn 16. janúar kl. 8:30. Nánari upplýsingar í 33580 eða 38911. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 16. janúar kl. 8:30. Brynjólfur Jóhannesson skemmt ir. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. Eyfirðingafélagið heldur sitt árlega ÞORRABLÓT að HÓTEL SÖGU 20. þ.m. kl. 19:00. — Nán- ar í augiýsingum síðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Síma númer mitt er 52372. Séra Bragi Benediktsson. Aldrað fólk í ffáfeigssókn I - S s .■■■xUTÍIl Kvenfélag: Háteigssóknar býð- ur öldruðu fólkþ konum og körlum, í Háteigssókn til sam- komu í Lidó sunnudaginn 16. janúar, Samkoman hefst kl. 3 með kaffiveitingum. Til skemmt unar verður: Brynjólfur Jóhann eseon leikari les upp, tvöfaldur kvartett karla og konur úr kirkju kórnum syngja. Væntir kven- félagið góðrar þátttöku hins aldraða safnaðarfólks. Vélritunarskóli SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR Ný námskeið hef jast næstu daga. Sími 33292. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg, mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verð- mmti um 320 mörk en í auglýsingaskyni aðeins 300,00 ísienzkar krónur, gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempscliergasse 20, 1180 Wien. Fulltrúastarf Óskum eftir hæfum fulltrúa, sem áhuga hefur á að stuðla að auknum skilningi á Bandaríkjunum. Æskilegt væri að við- komandi hefði reynslu á sviði fréttaþjón- ustu eða menningarskipta. Mikil ensku- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna sími 1 10 84. F. U. S. Austur- Skaftafellssýslu heldur félagsfund í Sindrabæ (uppi) Höfn í Hornafirði kl. 2 nk. sunnudag 15. jan. Kosið í kjördæmisráð, skipulagsnefnd o. fl. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.