Morgunblaðið - 15.01.1967, Page 9

Morgunblaðið - 15.01.1967, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967. 9 HÖFUM TIL SÖLU bílsfurffur á vörubifreiðar og strokka í sturlur. Höfum einnig til sölu ámokstursskóflur fyrir bílkrana. Vönduð smíði við iágu verði. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi. ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON Ingólfsstræti 9. Sími 19540 og 19191 Milli kl. 7,30—9 í síma 20446 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Síml 18354. PÁSKAFERÐIR 1967 far er þar yndislegt og eyjan skemmtileg. Ferðamannastraumur hefur vaxið mjög ört til Rhodos á undanförnum árum, enda hefur eyjan upp á margt að bjóða. Strendurnar eru skemmtilegar, landslagið fallegt og mjög fjölbreyttar minjar úr sögu eyjanna, sem hefur einkennst af mjög ólíkum áhrifum. í borginni Rhodos er til dæmis virkisborg, sem er sú eina frá miðöldum, sem stendur uppi óskemmd. Þar býr enþá hluti íbúanna, í litlum húsum við þröngar götur. Einnig er þar heil gata, sem er basar, hver smáverzlunin við aðra og verzla flestar með gullsmíðavö rur og ýmsa aðra handunna vöru. Hægt er að fara margskonar ferðir, fyrir þá sem vilja. Meðal annars er hægt að fara til Tyrklands í eins dags ferðir. Lagt verður af stað á Pálmasunnud ag og flogið til Kaupmannahafnar og síðan áfram til Rhodos um kvöldið. I»ar er dvalist í hálfan mánuð. Fram- lengja má ferðina í Kaupmannahöfn, Glasgow eða London. Verð frá kr. 14.900,00. f fyrra buðum við þá nýjung að fara til Noregs á fjallahótel um páskana. Varð ferð þessi vinsæl og þótti sérlega vel heppnuð. Nú bjóðum við slíka ferð aftur, í þetta sinn til Gol, sem er einn helsti skíðastaður í NoregL Búið verður á nýtízku fjallahóteli, sem hefur upp á margvísleg þægindi að bjóða, svo sem bað með hverju herbergi. Hér gefst kostur á að skilja við ys o g þys hins daglega lífs og eyða nokkr- um áhyggjulausum döguna við hressan di útiveru, í sólskini og fögru umhverfi. Nóg er af drifhvítum snjó og skíðalyftur flytja fólk upp eftir fjallshliðunum. Á kvöldín er dansað, farið í sleðaferðir, eða ef menn vilja taka lífinu með ró, geta þeir setið fyrir framan atinninn. Lagt verður af stað frá Reykjavík 21. marz. Verð ferðarinnar kr. 11.900,00. Símiim er 24399 TIL SÖLU í SMÍBUM: Nýtízku einbýlishús við Stigahlíð, Yztabæ, — Hraunbæ, Álftamýri, Hraun tungu, Móaflöt og Lindar- braut. Fokhelt steinhús, 140 ferm., tvær hæðir, hvor hæð al- gjörlega sér og bílskúr með 'hvorri hæð. Lán 220 þús. til 5 ára á hvora hæð. Fokheld sérhæð, 140 ferm., með bilskúr. Hagkvæm kjör. Fokheld hæð, 130 ferm. m.m. við Hraunbæ. Útb. má koma eftir samkomulagi. Teikningar á ofangreindum eignum til sýnis á skrifst. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, tilbún um undir tréverk í borg- inni. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. einbýlisbúsum og nýtizku sérhæðum, með bílskúrum eða bílskúrsrétt- indum í borginni. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Hýja fasteignasalan S.mi 24300 Til sölu m.a. 1 herb. og eldhús í steinhúsi. 2ja herb. íbúð, útb. 150 þús. 2ja herb. íbúð í Safamýri. 2ja herb. íbúð í NorðurmýrL 3ja herb. íbúð við Skipasund, stór bílskúr. 3ja herb. íbúð við Barmahlíð. 3ja herb. ibúð við Vitastíg. 4ra herb. íbúð við Langholtsv. 4ra herb. íbúð við Háaleitisbr. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, allt sér. 4ra herb. íbúð við Hjallaveg, allt sér. H afnarfjörður 2ja herb. íbúð við Álfaskeið. 2ja herb. íbúð við Köldukinn, útborgun 250 þúsund. Einbýlishús við Vesturbraut. íbúðareigendur Höfum góða kaupendur að íbúðum af öllum stærðum eða frá 2 til 7—8 herbergja. Þurfa ekki að vera lausar fyrr en í maí í vor. Nokkarar 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðir til sölu og lausar strax. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Við Hraunbæ, 3ja herbergja endaibúð, fullgerð með harð viðarinnréttingum og tepp- um. íbúðinni fylgir 20 ferm. íbúðarherbergi i kjallara með baði og snyrtingu. Til- búin til afhendingar strax. Góðir skilmálar. 6 herbergja íbúð i Vesturborg inni tilbúin undir tréverk. Á jarðihæð er innbyggður bílskúr og húsið fullfrá- gengið að utan. Tilbúið til afhendingar strax. 2ja herbergja nýtízkuíbúð við Safamýri. Harðviðarinnrétt- ingar. AUt teppalagt. Málfíufnings og fasfeignastofa k Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Síniar 22870 — 21750. j , Utan skrifstofutíma;, 35455 — 33267. Sö'amenii! Aflið yður meiri tekna hjá RPM Gerizt starfsmenn RPM — stærsta notanda ál-litareínis í heiminum, — sem unnið hef- ur „E“-verðlaun forsetans (President’s ,,E“-reward) og álitið er þróaðasta fyrirtækið á sviði húðunarverndarefna. vetur. Er ferðin fyrst og fremst hugsuð fyrir þá, sem langar að lyfta sér upp í skammdeginu, og hafa áhuga fyrir því, sem stórborg hefur að bjóða. í London er kostur á fjölbreyttum skemmtunum, allt frá leikhúsum og konsertum til lítilla enskra „pubba“. B úið er á fyrsta flokks hóteli í miðborg- inni. Við bjóðum farþegum í leikhús og fyrir þá sem fara vilja oftar útvegum við miða. Farnar verða skoðunarferðir um borgina og til Oxford og Windsor. Einnig verða skoðaðir markverðustu staðir borgarinnar, svo sem safn Madame Toussad, Westminster Abbey o. fl. Þeir sem óska ekki eftir að taka þátt í öllu þessu, geta skoðað sig um á eigin spýtur. Framlengja má ferðina til Parísar eðaKaupmannahafnar. Verð kr. 9.850,00. Hringið eða komið og biðjið umferðaáætianir. Pantið sem fyrst, jþar sem fjöldi þátttakenda er takmarkaður í allar ferðirnar. FERÐ ASKRIFSTOFAIN! L0\D & LEIDIR iS.ViaS' • Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. Höfum góða kaupendur að 2—5 herbergja íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. Til sölu m.a. 3ja herb. góð íbúð, 90 ferm., við Laugarnesveg, suður- svalir, góð kjör. 4ra herh. íbúð 110 ferm. á 2. hæð í smíðum við Hraun- bæ. Sérþvottahús á haeðinni og búr. Nú fokheld og af- hent í vor undir tréverk. Skipti á 4—6 herb. gamalli íbúð koma til greina. Höfum ennfremur til sölu nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, ódýrar með litlum út- borgunum. Glæsileg einbýlishús 150 fm. auk bilskúrs í Árbæj ar- hverfi, stór lóð. AIMENNA FASIEI6WASAIAH UWDARGATA 9 SÍMI 21150 Vér álítum að þetta tæki- færi geti gefið yður í aðra hönd 15.000 dollara árlega með venjulegum 25% umiboðs- launum og einkarétti til kynn- ingar vörunnar. Seljið ALUMANATION iðn aðarfyrirtækjum, stofnunum og öllum ríkisumiboðsfyrir- tækjum til verndunar á málmi, tréverki og þakflötum. Við bjóðum velkomna um- boðsmenn, sölumenn og dreií- ingarfyrirtækL S v a r i ð á ensku: „Passport to Pros- perity“,... ,RPM, Inc. 4060 West 150th Street, Cleveland Ohio 44135, U.S.A. Rætt verð- ur við alla umsækjendur. Pi:: — Pianó Fyrirliggjandi glæsilegar danskar píanettur í tekk- kassa, frá Broderne Casper- sen. Hefi einnig til sölu notuð píanó í úrvali. Tek notuð hljóðfæri í skiptum. F. BJÖRNSSON Bergþórngötu 2 Sími 23889 eftir kl. 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.