Morgunblaðið - 15.01.1967, Síða 16

Morgunblaðið - 15.01.1967, Síða 16
MORGITNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967. Útgefandi: Fr amk væmdas t j ór i: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 105.00 í lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigui'ður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjjirn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 7.00 eintakið. INNLEND VEIÐARFÆRA GERÐ stríðsárunum síðari fcom glögigliega í ljós hvers virði innlend veiðarfærafram leiðsla er sjávarútvegi ökk- «r. Ekiki reyndist fært að fiytja inn fullunnin veiðar- íaeri og sáu íslenzkar veiðar- fiæraverfcsmiðj ur fiskiskipa- Ck>ta ofckar algjörlega fyrir fíiskilínuim og botnvörpum síðari hluta stóðsáranna. Nú eru aðrir tímar og fjöl- margar þjóðir keppast um að selja veiðarfæri til íslands. Sú samkeppni ásamt tækni- legum nýjungum og verð- lagsþróun innanlands hefur skapað verulega erfiðleika í veiðarfæraverksmiðja í land- með þekn aflleiðingum, að nú er einumgis starfandd ein veiðafæraverksmiðja í land- inu, Hampiðjan hf., og stóð það fyrirtæki frammi fyrir tveimur kostum fyrir aðeins tveimiw árum, hætta starf- semi sinni eða kaupa nýjar vélar tál fullvinnslu á gervi- efnum. Síðan hefur orðið byllting í innilendri veiðar- færagerð. Hamprðjan hefur hafið fraimleiðslu á veiðar- færum úr gerviefnum og ÉramLeÍðir nú al'lar tegundir veiðarflæra nema þorskanet og sfidamætur. í viðtaii, sem hirtist í Morg uniblaðimi í gœr, við Hannes Pálssoo, forstjóra Hampiðj- unnar, sagði hann, að það hefði skipt meginmáli fyrir innlendian veiðarfæraiðnað, a0 rflcisstjórnin hefði tekið af ötl tvímæli um það, að hún vikli stuðla að eflingu og vexti innlendrar veiðarfæra- gerðar og sagði hann, að báð tr þeir menn, sem gegnt hefðu starfi iðnaðarmálaráð- herra í núverandi ríkisstjórn befðu sýnt það í verki, að þeir viildu ekki að þessi iðn- aður leggðist niður. Hannes PáLgson sagðí •nnfremur að, JÓharvn HafsteLn, núverandi Sðn a ðarmál ará ðherra, hefði vei'tt flramkvæmdum Hamp- iðjunnar drengilegan stuðn- ing, m.a. með því að láta fara flram ftarlega rannsókn á vandaimálum veiðarfæraiðn- aðarins og gera róðstafanir «1 úrbóta eftir því sem efni stóðu tffll. íslenzkur sjávarútvegur getur miklu um það ráðið fiver verður framtóð innlendr *r veiðarfæraframleiðslu. Með því að veita henni stuðn ing, beina viðskiptum til þeirra aðila, sem veiðarfæri framleiða hér á landi, kaupa fyrst og fremst það sem ís- lenzkt er og með viðurkenn ingu á nauðlsyn þess að hér blómgist og eflist veiðarfæra gerð, igetuir sjávarútvegur- inn stutt að uppbyggingu öflugrar veiðarfærafram- leiðslu í landinu. Á þessu sviði bíða mikil verkefni úrlausnac. Nauð- synlegt er að koma upp verksmiðju, sem framleiðir þorskanet og síldarnætur, en á árunum 1965 voru þessar tegundir veiðarfæra fluttar inn fyrir 160 mihj. kr. Erf- itt er að sjá hver iðnaður eigi fremur rétt á sér á ís- landi en einmiitt sá iðnaður, sem þjónar sjávarútvegin- um, svo sem veiðarfærafram leiðsla og stálskipasmíði svo eitthvað sé nefnt. Með endurnýjun á véla- kosti Hámpiðjunnar hefur af djörfung verið gerð tilraun tii þess að skapa veiðarfæra gerð fótfestu á ný hér á landi og þess er að vænta að allir þeir aðilar, sem þar eiga hlut að málí leggi sig fram um, að sú tilraun megi takast og að í kjölfar hennar fylgi frek- ard uppbygging innlendrar veiðarfæragerðar. ATHYGLISVERT ERINDI ^ anir, Nórðmenn og Sví ar hafa komið á fót sérstöku emíbætti trúnaðarmanns þjóð þinganna í þessum löndium, svokalllaðs umboðsmanns, sem hefur það megin hlut- veik að tryggja, að einstakl- ingar verði ekki órétti beitt- ir af stjómvöldum. Reynslan af starfii þessara umboðs- manna hefur verið góð á Norðurlöndunum og það hef ur vakið atJhygli í öðrum löndum, m.a. hafa verið uppi raddir í Bretlandi um að koma slífcu emibætti á fót þar. Fyrir nofcfcru gefði Hörð- ur Einarsson, lögfræðingur, mál þetta að umta'lsefni í at- hyglisverðu útvarpserindi, þar sem hann rákti nokkuð þá reynslu, sem fengizt hef- ur af þessu starfi á hinum Norðurföndunium. Um af- stöðu okkar tii þessa máls sagði Hörður Einarsson, „Al- kunnugt er, að hér á landi gætir ofit mikillar tortryggni meðal almennings í garð stjórnvalda um, að ekki sé ætíð af sanngimi og réttsýni leyst úr málum. Slíkar ásak- anir eiga áreiðanlega sjafdn- ast við rök að styðjast, en >eir sem öðru trúa sannfær- aSt ekki um, að þeir hafi rangt fyrir sór fyrr en þeir eiga þess koet að fá úr því ákorið af aðila, sem þeir bera Kosningar í Japan eftir John RoderÍck Tokio, — AP — ÞEGAR andstæðingar jap- anska forsætisráðherrans, Eisako Satos, innan Frjáls- lynda lýðræðisflokksins, hans eigin flokks, gagnrýndu hann harðlega á dögunum sagði hann, að árásir þeirra væru eins konar „svipur ástartnn- ar“. Hann lifði það af, þó þeim þætti hart, — en ann- að mál er hvernig honum reiðir af í kosningunum, sem standa fyrir dyrum í landinu í lok þessa mánaðar, fyrstu kosningum frá því hann tek- ur við embætti forsætisráð- herra. Sato er leiðtogi Frjálslynda lýðræðisflokksins, stjórnar- flokksins, og er 64 ára að aldri. Hann hefur átt í vök að verjast á þingi landsins að undanförnu. Stjórn ha”s hefur verið borin ýmsum sökum, m.a. söfcuð um spill- ingu, og ráðherrar hennar ekki þótt gegna störfum sín- um seom skyldL Andstæðing- ar hans töluðu um „svarta mistrið", sem hyldi gerðir stjórnarinnar. Nú hefur þing- ið verið leyst upp og kosn- ingabaráttan fyrir kosning- amar 29. janúar í algleym- ingi. _ 1, des. sló tókst Sato að bæla niður gagnrýnina í röð um flokfcsmanna sinna og ná endurkosningu í embætti leið toga flokksins tál næstu tveggja ára. Enda þótt hann hafi verið kjörinn í embættið með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, 289 atkvæðum gegn 170, voru mótatkvæðin svo mörg, að verulega hefur veikt stöðu hans í flokknum og flokksins gagnvart öðrum stjórnmálaflokkum landsins. Það er lífct með Sato, — sem tók við forsætisráðherra embætti af Hyato Ikeda árið 1964 — og Lyndon B. John- son Bandaríkj aforseta, að hann á sem stendur ekki nægilega miklu fylgi að fagna. Engu að síður getur Sato gengið fyrir kjósendur með betri samvizku og að Sato mörgu leyti meiri heiðri og sóma en nokkur fyrirrennari hans eftir stríð — hvað sem líður allri gagnrýni á hann. Stærstan sigur hefur hann unnið á sviði utanríkismála, þar sem hann og hinn þrjóski utanríkisráðherra hans, Ets- usaburo Shiina hafa afrekað það, sem enginn arvnar for- sætisráðheira gat, — sem sé að koma á eðlilegu sambarvdi við Suður-Kóreu eftir nærri hálfrar aldar óvild ríkjanna. Þar fyrir utan hefur hann fengið leiðtoga Asíurílkjanna til að koma til Tokio til við ræðna um efnahagsmál- og sameiginleg vandamál Asíu- ríkja á sviði þeirra. Hann hefur gengizt fyrir landbún- aðarráðstefnu Asíuríkjanna og hafði frumkvæði um stofn un Þróunarbanka Asíu. Hann hefur komið á fót japönskum friðarsveitum, sem þegar eru famar að láta að sér kveða og afla sér vin- sælda. Heima fyrir hetfuir afreka- skrá Satos ekki verið eins athyglisverð. Efnahagsástand ið hefur þó yfirleitt batnað, — en á kostnað smárra og miðlungsstórra fyrirtækja. Hafa aldrei fleiri slík orðið gjaldþrota en í stjórnartíð hans. Þingnefnd er nú að fara yf- ir heilu fjöllin af skjölum, sem tekin voru, er stórt syk- urhreinsunarfyrirtæki var gert upp fyrir nokkru og þar hefur sitthvað óskemmtileg komið í ljós. Meðal annars, að forráðamenn fyrirtækisins höfðu gefið ríflega í kosn- ingasjóði stjórnarflokfcsins og borið fé á stjómmálamenn ekki aðeins úr srtj órnarflokkn um heldur og á marga sósía- lista. Allir spyrja, hvort nokkr- ar niðurstöður muni liggja fyrir af þessari rannsókn fyr- ir kosningar. Það er efcki vit- að — og þess utan á eftir að kanna fleiri mál, þar sem grunur leikur á um spillingu Eru ýmsir ráðherrar stjórnar innar sagði viðriðnir þau, og má búast við, að stjórnarand staðan, þingmenn sósíalista, lýðræðissosialista, kommún- ista og annarra andstöðu- flofcka verði harðir í horn að taka í því sambandL Andstöðuflokkarnir hafa fengið annað gott mál upp í hendurnar, — Ihið hækkandi verðlag í landinu, sem hús- mæðurnar finna mest fyrir. Hefur verðlag á nauðsynjum hækkað mjög, einfcum á kjöti grænmeti og öðrum matvæl- um. Fargjöld hafa einnig hækikað og er það vatn á myllu stjómarandstöðunnar. Búizt er við, að talsvert verði deilt um Yietnam síð- ustu dagana fyrir kosningar. Bkki er þó talið líklegt, að það mál ráði neinum úrslit- Framh. á bls. 31. trauist til. Á þessu sviði er því e. t. v. efcki fyrst og fremst þörf ráðstafana til aukins réttaröryiggis heldur tál þess að skapa réttarörygg istilfinningu meðal borgar- anna, en naumast verður á mil'li séð hvort sé þýðingar- meira“. Hér er um athyglisvert mál að ræða, sem fuM ástæða er til að gaumgæfilega verði athugað. Starfsemi ríkisins fer stöðugt vaxandi og nauðsynlegt er eins og Hörð- ur Einarsson benti réttiiega á í fyrrnefndu útvarpserindi að skapa réttaröryggistilfinn ingu meðal borgaranna í landinu. HRÆSNI K ommúnistar og fylgi- fiskar þeirra halda uppi gengdarlausum áróðri gegn aðgerðum Bandarííkjanna í Víetnam og af þeim skrifium virðist oft sem aðeins annar styrjaldaraðili haldi uppi ■ hernaðaraðgerðum, hinn haldi að sér höndum og sé ekkert út á hans verk að setja. í þessum efnum er nauð- synilegt að rnenn geri sér fulla grein fyrir staðreynd- um. í fyrsta lagi er það óura deilanlegt, að áibyrgðin á á- framihaldandi styrjaidarað- gerðum í Víetnam hvfilir fyrst og fremst á kommún- iistum í N-Vietnam sem hafa stöðugt neitað ölLum tilmæi- um Bandarílkjanna og stjórn ar Suður-Víetnam um samn- ingaviðræður. í öðru lagi hafa Bandarílkjamenn lagt sig í líma við að válda ekki tjóni á óbreyttum borgurum með *loftárásum sínum á N- Víetnam, þótt það hafi ekki komið í veg fyrir, að óbreytt ir borgarar hafi farizt af þeim sökum. í þriðja lági er það ljóst, að hinir kommúrv- isku herir í Vietnam beita grimmdarlegum pyndingum í baráttu sinni, svo grimdar- legum að Morgunblaðið hef- uf ofitsinniils ekíkí talið fært að birta myndir, sem blað- inu hafa borizt af fórnardýr- um kommúnista þar í landi. Skrif á borð við þau, sem birtust í foryetugrein komm únistablaðsins í gær, eru há- mark hræsninnar og væri þeiim manni, sem þar hélt um pennann hollt að líta í eig- in barm og þeirra, sem hann rekur áróður fyrir. Komm- únistar hafa framið hin sví- virðilegustu glæpaverk í Víet nam eins og annars staðar, þar sem þeir hafa haldið uppi ofibeldisaðgerðum og þeir bera alla ábyrgð á þeim miklu hörmun/gum, sem styrj öldin í Víetnam hefur kallað yfir fólkið þar í landi. Banda ríkjamenn og Asíuþjóðir k hafa tekið höndum saman um að hrinda þeirri ofibeldís árás, sem kommúnistar þar hafa hafit í ffammi, og ef til viiil eru hin hræsnisfullu slkrif kommúnista nú rnerki þess, að þessar aðgerðir Bandaríkj aflina og bahdamanna þeirra sóú þegar farnar að bera veru legan árangur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.