Morgunblaðið - 15.01.1967, Side 18
!
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANUAR 1967.
heimilis
frygging
Heimilistrygglng er trýgglng fyrlr alla Ijölskylduna. Hún trygglr
Innbúið m. a. fyrlr tjónum af völdum bruna, vatns, innbrota og
, þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegrl
örorku og ábyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er Innlfalin.
Heimilistrygging er ódýr, kostar frá kr. 300,00 á ári.
'SAMVINNUTBYGGINGAR sImi 38500
Cóð 3 herb. íbúð á hæð
til sölu í Laugarneáhverfi. Hitaveita. Uppl. í síma
35967. Verð og skilmálar samkomulag.
V estmannaeyingar
V estmannaeyingar
Kvenfélagið Heimaey heldur árslhátíð sína í
Sigtúni, laugardaginn 21. janúar kl. 19.30.
Aðgöngumiðar aflhentir föstudaginn 20. jan. kl. 4
til 7 síðdegis í Sigtúni.
SKEMMTIN EFNDIN.
Laxveiðiá
Til leigu hluti af laxveiðiá við Breiðafjörð. Ýmis
önnur hlunnindi geta einnig verið til leigu.
Leigutími 15 ár eða lengur, eftir samkomulagi.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 25. janúar, merkt: „Laxveiði 8811“.
Húsbyggjendur
Seljum næstu daga handsagir fyrir trésmiði á
kr. 130 stykkið og einnig bandsagablöð á tæki-
færisverði.
BITSTÁL,
Grjótagötu 14. Sími 21500.
NÝR FÓLKSBÍLL
FRÁ ROOTES-BÍLA-
VERKSMIÐJUNUM.
ALLT Á SAMA STAÐ
ÁRGERÐ 1967
Pantið tímanlega.
Stór sending á leiðinnL
4ra dyra, 5 manna fiölskyldubill
Hillman Hunter er árangur mikilla og stöðugra tilrauna með margs konar
yfirbyggingar, sem verið hafa í reynslu undanfarin 5 ár. Bíilinn hefur ver
ið reyndu við allar hugsanlegar aðstæður í Evrópu og Ameríku. Hann var
reynsluekinn frá Equador til Norður-Kanada og reyndist frábærlega vel
að dómi enskra og amerískra bílasérfræðinga.
Bifreiðakaupendur! Þér getið hætt leitinni að góðum, vönduðum en ó-
dýrum fjölskyldubíl, því þetta tvennt er sameinað í hinum nýja Hillman
Hunter. — Fyrirrennari þessa bíls, Hillman Super Minx, kostaði krónur
232.000,00, en þar sem Rootes-verksmiðjurnar taka sérstaklega tillit til
okkar markaðs, getum við nú boðið yður þennan stórglæsilega fjölskyldu
bíl á ca. kr. 217.000,00.
Stórglæsiiegur,
vandaður
og sparneytinn
Níðsterk yfirbygging.
Gjörbreytt framfjöðrun.
Nýtt hemlakerfi.
Kraftmikil miðstöð og loftræstikerfi.
Sérstaklega þægiieg, vönduð, hreyfanleg
sæti.
Öll klæðning hreinasta fagmannsvinna.
Teppaklætt góJf.
„ Alternator" -raf all.
80 hestafla vél.
Alsamhæfur 4ra gíra kassi.
KOMIÐ OÐ PANTIÐ BÍL ÁRSINS.
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
Laugavegi 118. — Sími 22240.