Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1967. IL Tækifæriskaup, kr. 1976 Ryfesugurnar margeftirspurðu komnar aftur. Með fylgihlutum, aðeins kr. 1876.— Pantanir sækist sem fyrslL PÓSTSENDUM. INGÞÓR HARALDSSON IIF., Snorrabraut 22, sími 14245. Nýkomið Plastmöppur í öllum stærðum. Bréfabindi í öllum stærðum. Fylgiskjalamöppur í öllum stærðum. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO HF. Hafnarstræti 5 — Sími 1-1400, VX-6 VX-6 lögur eyðir SÚLFATMYNDUN í raf- geymi yðar. Eykur STÓRKOSTLEGA ENDINGU GEYMISINS og tafarlausa ræsingu. Heldur ljósunum alltaf JÖFN- UM og BJÖRTUM. Fæst hjá öllum benzín- stöðvum og víðar. Lesið leiðarvísinn. Leikfélag Reykja- víkur 70 ára KOMINN er út bækling-ur, sem ber heitið „Leikfélag Reykjavík- ur 70 ára“, tekinn saman af Sveini Einarssyni, leikhússtjóra. í bæklingnum er rakin saga Leikfélags Reykjavíkur síðustu árin og er hann prýddur fjölda mynda úr leikritum, sem Leik- félagið hefur tekið til sýningar. Aftarlega er skrá yfir öll verk- efni félagsins á árunum l'960-’67 og talinn upp hlutverkafjöldi leikara félagsins á sama árábili ÍÞá er skrá yfir leikstjóra félagsins á árunum 105O-’67 og hefur Gunnar R. Hansen svið- sett flest leikrit 10 að tölu. Fyrir 1960 sviðsetti hann 5 leikrit á veguim félagsins. Hlutverkahæsti leikarinn hjá félaginu er Brynjólfur Jóhannes son með 159 hlutverk. Ljósmyndir í bæklinginn hafa ljósmyndarar leikhússins á þessu tímabili tekið, en það eru þeír Þórarinn Sigurðsson og Oddur Ólafsson. Myndamót eru gerð í Prentmyndagerðinni í Hafar- firði, og bæklingurinn er prent- aður í Alþýðuprentsmiðjunhi h.f. 974 skipakomur til Siglufjarðar 1966 Siglufirði, 13. janúar. SAMKVÆMT skipadagbókum hafnarstjórnar Siglufjarðar komu á síðastliðnu ári 306 íslenzk fiskiskip í höfnina, 29 íslenzk botnvörpuskip, 106 erlend fiski- skip, 26 erlend hotnvörpuskip, 267 póst- og farþegaskip, 28 ís- lenzk og erlend vita- og varð- skip og 15i2 tank- og vöruflutn- ingaskip. Samtals-hafa því komið í Siglu fjarðarhöfn á síðastliðnu ári 974 skip, sem sýnir að Siglfirðingar eru ekki dauðir úr öllum æðum, þótt síldveiðarnar hafi brugðizt — FréttaritarL Verkstæði Höfuim opnað verkstæði undir nafninu Ingvar & Ari s.f. Bjóðum þjómustu á allsfeonar tóg- og víravinnu, ennfremur plastbelgjaviðgerðirnar vinsælu, sem og fleira. Heiðruðu viðskiptamenn! Þið eruð velfeomnir til INGVARS & ARA S/F, Grandabót, Grandagarði. Siími 20760. rrJ I HRINGVER VEFNAÐARVORUVERZLUN Nýir litir í svissnesku albómullarefnunum Glæsileg efni — vönduð efni. AU STU RSTRÆTI 4 S I MI 1 7 9 0 0 V erzlunarhúsnæði í stórhýsi Karlakórsins Fóstbræðra, sem nú rís af grunni við Langholtsveg 109—111, er til sölu um 400 ferm verzlunarhúsnæði. Einnig vöru- geymslur í kjallara með stórum innkeyrsludyr- um. Næg bílastæði. Húsnæðið hentar mjög vel stórverzlun eða mörg- um smærri verzlunar- og þjónustufyrirtækjum. Hér er um að ræða glæsilega verzlunarmiðstöð í námunda við hina nýju Sundahöfn. Allar frekari upplýsingar veitir Ásbær H/F, símar 36140 og 35452 (heimasími). Ný sending kvöldkjólar síbir og stuttir KVÖLDTÖSKUR gylltar silfurlitar silki KVÖLDHANSKAR KVÖLDSOKKAR SKARTGRIPIR ILMVÖTN HATIIARSTRÆTI 8 __________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.