Morgunblaðið - 15.01.1967, Page 22

Morgunblaðið - 15.01.1967, Page 22
,22_______________ Þórarinn bifr.stjóri F. 7/9 1921. D. 6/1 1967 HANN lézt í Landsspítalanum þaíin 6. janúar sl. eftir óvenju erfitt sjúkdómsstríð. Fer jarðar- förin fram frá Fossvogskapellu á morgun kl. 1.30 e.h. Þórarinn var fæddur og uppalinn til 13 ára aldurs ásamt 5 systkinum í Öl- versholti í Holtum, sonur hjón- anna Stefaníu Einarsdótcur og Hinriks Einarssonar, er þar bjuggu lengi, eða fram til 1934, að þau fluttu með börn sín til Hafnarf j arðar. t Hartkær eiginkona mín og móðir akkar Jóhanna J. Zoega, lézt að heimili sínu, Ingólfs- stræti 7 B, aðfaranótt laugar- dagsms 14. janiúar. Magnus S. Magnússon og börn. t Móðir okkar, systir, tengda móðir og amma Kristín Sveinsdóttir frá Grímsstöðum í Skagafirði, andaðitít 13. þ. m. Jarðarfiörin auglýst sáðar. F. h. barna, systkina, tengdabarna og barnaibarna. Sigríður Bjarnadóttir. t Jarðarför systur okkar Sigríðar Halldórsdóttur íer fram frá Fossvoglskirkju þriðj-udaginn 17. þ. m. k-1. 10,30 f. h. Abhöfninni í kirkj- unni v.erður útvarpað. Marel Halldórsson, Þorsteinn Halldórsson. t Þökku-m sýnda samúð við andlát ag jarðarför fiöður okkar, tengdaföður, fostur- fioður og afa, Jóns Bjarnasonar, Þúfu, Kjós. Börn, tengdabörn, fósturbörn og barnaböm. - t 4 Alúðarþaklkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og útfiör Jóhanns Kristjánssonar, húsasmiðameistara, Auðarstræti 17. Kristrún Guðmundsdóttir, Helga Bjarnadóttir, Haukur Jóhannsson, Helga Jóhannsdóttir, Erla Jóhannsdóttir, tengdaböm og barnabörn. •MORGtWmtAÐTÐ,' SUNMtíÖAGtrtl 'ÍX.' JANÚAR' Í9Ö7. Hinríksson - Minning Á þeim árufn voru érfiðleika- tímar og því óhægt um vik að sjá unglingum fyrir vinnu við þeirra hæfi. Mun Þórarinn fljót. 1-ega hafa haft hug á því að loknu skyldunámi að létta undir með heimilinu. Það var í þá daga sem draumur ungra drengja var að komast til sjós. Fyrir kappsemi og dugnað tókst honum snemma að útvega sér pláss á togara, og varð hana brátt eftirsóttur til þeirra starfa. Skyndilega dró ský fyrár sólu. Þórarinn veiktist af mænuveiki, sem herjaði hér fyrir 20 árum. Var komið með hann utan af sjó, fárveikan, og hann lagður í sjúkrahús. Gekk svo lengi, að honum var vart hugað líf. Þó tókst honum, meðal annars vegna þess, hve hann var sterk- byggður maður, að komast á ný til nokkurrar heilsu. Bar hann þó menjar þessarar veiki upp frá því. Duldist engum, sem til þekktu, að hann var í rauninni alger sjúklingur, þótt hann sjálfur virtist oftast geta gleymt því, ekki sízt þegar um var að ræða að sjá fjölskyldunni far- horða. Þótt á móti blési fyrir Þórarni og sýnt væri, að ekki yrði lögð stund á sjómennsku farmar, var það síður en svo, að árar væru lagðar í bát. Hóf hann akstur leigu'bifreiðar, sem hann gerði síðan að ævistarfi sínu og vann á bifreiðastöðinni Hreyfli. Þrátt fyrir þungbær veikindi, hélt Þórarinn lengi glaðværð sinni og átti það jafnvel til stund um að gera góðlátlegt grín bæði að sjálfum sér og náunganum. Huglheilar þakkir til a/llra þeirra, sem sýndiu mér vinar- hug á 70 ára afmæli mínu þ. 19. des. sl. með heimsóknum, gjöfum og heiLlaósk-u-m. G-lieðilegt nýtt ár, þöQek fyr- ir hið iiðna. t Þóra J. Hjartar, AkranesL Hjartanilega þöikkum við öl'lurn ættingj-um og vinum íyrir gjafir og heillaóskir á 75 ára afmælinu okkar. Guð blessi ykkur öll. Með kærri bvteðju, Sigrún Júlíusdóttir og Helgi Guðbjartsson. t Alúðar þakkir til alllra er sýndu okkur samúð og vin- áttu víð fráfaill og útför mannsins mins og fiö'ður okk- ar, Jónasar R. Jónassonar, trésmíðameistara. Eiginkona, tengdadóttir, og börn hins látna. Aldrei risti það þó djúpt, og blessunarlega var hann laus við alla hræsni og yfirdrepsskap, en vildi öllum vel og alls staðar rétta hjálparhönd. Foreldrum sínum og systkinum sýndi hann frábæra ræktarsemi og setti sig ekki úr færi að veita þeim ánægjustundir. Naut hann þess jafnan sjálfur í ríkum mæli að vera samvistum við þau. Var þá stundum lögð nótt við dag, ef svo har undir, og meðal ann- ars ekið á æskuslóðirnar. Kom það fram í mörgu, hve innilega honum alltaf þótti vænt um sveit ina sína og umhverfi það, er fóstrað hafði hann ungan. Nú síðastliðið sumar, er Þórarinn heitinn fór sitt síðasta ferðalag með fjölskyldu sinni og vinum, leyndi sér ekki, að heilsu hans var mjög tekið að hnigna, þótt ekki léti hann sjálfur á því bera Hafði hann undanfarin tvö ár barizt við skæðan sjúkdóm, sem leiddi að lokum til dauða hans aíðasta jóladag. Þórarinn var kvæntur Unni Jónsdóttur, ættaðri úr Reykja- vík. Eignuðust þau 5 börn, en urðu fyrir þeirri sorg að missa eitt þeirra af slysförum. Var það drengur á 10. ári og hét S*efán Hinrik, Hin börnin, .sem lifa föður sinn eru: Jón Reynir, ókvæntur, Guðrún, gift Friðrik Welding, og tvær ungar dætur í heimahúsum, Stefanía 12 ára og Sigríður Ragna 9 ára. f langvinnum veikindum stóð eiginkonan við sjúkrabeð manns síns og hjúkraði honum af sér- stakri umhyggjusemi. Var það ómetanlegur styrkur, sem gerði honum kleift að dvelja-st heima hjá ástvinum sínum fram undir það síðasta. Mun henni þakkað það, ekki sízt af öldruðum for- eldrum hans, sem eiga nú á bak að sjá hjartfól-gnum syni. Votta ég eftirlifandi eiginkonu hans, börnum, foreldrum og öðr um ætíingjum innilega samúð og bið Guð að blessa þeim minn inguna. Sigurður Gíslason. Hjartan-lega þaklka ég öll- -um þeim sem glöddu mig á áttatíu ára afmæli míniu, 5. janúar síðastlliðinn, með heim sóknum, gjöfum og skeytum. Sérstaklega þakka ég börmim mínum og tengdalbörnum fyr- ir gjafir og hlýlhug. — Guð blessi ykkur öU. Guðrún Stefánsdóttir, Suðurl-andsbraut 67. Við þökkum ýkkur öilum innilega, sem minntust okkar á 60 ára brúðka-uipsafmæH oikkar með vinsemd og heillia- ósk-um. Lifið heil. Lára Tómasdóttir, Helgi Ketilsson. Handbók bænda 1967 í HANDBÓKINNI eru greinar eftir ráðu- nauta, tilraunastjóra og sérfræðinga Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins. Margir aðrir hafa lagt til efni, þar eru m. a. greinar eftir landnámsstjóra, veiði- málastjóra, veiðistjóra og marga bændur. Húsmæður: í Handbókinni er sérstakur kafli helgað- ur húsfreyjunni og heimilinu. Greinar eru um osta og ostarétti, kvilla í stofublómum og barnaherbergið. Garðyrkjubænd ur fylgist með nýjungum, lesið Handbókina. í henni er samanþjappaður fróðleikur um inni- og útiræktun. Bændur: Handbókin er nauðsynlegt hjálpartæki í nútíma búskap. — Meiri fjölbreytni í búskapnum — — Meiri þekking — Betri afkoma — HANDBÓK BÆNDA 1967 er 368 blaðsíður og kostar kr. 140,00. Fæst hjá formönnum búnaðarfélaga um allt land og hjá Bún- aðarfélagi íslands, Bændahöllinni. hefst á morgun, mánudag. Síðdegiskjólaefni frá kr. 99,00. ★ Sumarkjólaefni, verð frá kr. 69,00. ★ Ullarkjólaefni, verð frá kr. 149,00. — tvíbreið. — ★ Kápuefni, verð frá kr. 299,00. ★ Skozk ullarefni, tvíbreið, verð frá 149,00. ★ Ullarpeysur. ★ Undirföt. ★ Sokkabuxur. Allt að 50% afsláttur. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.