Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 25
MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGTIR 15. JANÚAR 1967. 25 Hjónaskilnaffiu- i brezka konungsfjöXskyldunni. JARLINN af Harewood, sem er eystkinabarn við Elísabetu Eng- landsdrottningu (aonur Mariu eystur Georgs konungs 6), fayggst nú skilja við konu sína, jarls- frúna af Harewood. Hefur þessi eetlun greifans vakið mikið um- tal í Englandi, þar eð samkvæmt þess lands lögum, hefur hann, aem 18. í röðinni til konungs- erfða í Englandi, ekki faeimild til að skilja við konu sína og kvæn- ast annarri nema með sérstöku leyfi drottningar. Ungfrú heimur 1966. Reita Faria Patricia Tnckwell, 38 ára. — I verður faún kona jarlsins? Kðnan, sem jarlinn hefur hug 6 að kvænast, er frk. Patricia Tuckwell, sem nú er 38 ára. Hún var á sínum yngri árum eftirsótt Ijósmyndafyrirsæta í Melboume Hún nemur læknisfræði og ætlar ekiki að reyna að gerast kvik- myndaleikkona, þó að henni faafi boðist mörg góð tilboð. Hana langar til að verða góður læknir í faeimalandi sínu, þar sem þörf- in fyrir lækna er mjög brýn. Seinna ætlar hún að giftast unn- usta sínum sem á stóra plant- ekru í Vestur-Bengal, stofna fjöl- skyldu og eignast börn. J afn- framt heimilinu ætlar faún að vinna sem kvensjúkdómalæknir. Mason kvænist kínverskri konu Bollywoodleikarinn þekkti, James Mason, sem nú er 57 ára, hefur í hyggju að kvænast kín- versku kvikmyndaleikkonunni Yaschuke Yama, sem faefur leik- ið mörg stór hlutverk í James Bond-myndunum. James Mason var áður giftur, en hitti ungfrú Yaschuke Yama og James Mason Yama fyrir þremur árum í Hong Kong, þegar kvikmyndin „Jim lávarðux" var gerð. Myndin er frá brúðkaupi Margrétar, Hollandsprinsessu og dr. Pieter van Vollemhoven, lff. janúar s.l. Sjást þau skiptast á hring um í kirkjunni í Haag. Er brúðarlestin ók um götur borgarinnar var nokkrum sprengjum varpað en enginn særðist. Voru nokkrir unglingar handteknir. Pieter vanVolIenhoven er af borgaralegum ættum. Wfi" w m wsBBBsa msc w&kssmgf Maria Donata Stein. — Lady Harewood —- sem nú óskar eftir dkilnaði, þar eð maður hennar hefur ekki búið hjá henni síðustu 18 mánuðina. f Ástralíu og kallaði sig þá Bambi Smith. Um þrítugt gerðist faún einkaritari jarlsins og kall- aði sig þá sínu rétta nafni Patricia Tuckwell. Fyrir tveim ©g faálfu ári fæddi hún son í London og hefur jarlinn lýst sig vera faðir drengsins. — Ef skiln aður jarlsins við konu faans nær fraim að ganga og hann giftist Patriciu Tuckwell, öðlast sonur þeirra engin réttindi til erfða á nafnbótum föður síns. Elzti son- ur jarlsins, Lescelles greifi er nú 16 ára og sem elzti sonur erfir faann nafnbót föður síns. Ungfrú heimur sem ljósmóðir Og læknir. SKYLDI faún faafa sofið með kórónuna á höfðinu? Ungfrú al- faeimur 1966, Reita Faria frá Ind landi, sézt á myndinni vakna og teygja úr sér eftir næturblund. Hún hefur sagt, að þrátt fyrir unninn sigur í fegurðarsamkeppn Inni, hafi faún ekki í fayggju að breyta framtíðaráformum sínum. V E RÐTRYGGÐ LÍ FT R YG GING P 1 1 1 i M Tryggingafræðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða líftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi. Gamla líftryggingaformið, sparilíftryggingin, sem flestir kannast við, kemur nú, því miður, ekki að tilætluðum notum. Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaklega sniðin fyrirlönd, þar sem ör verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga, eins og t.d. hér á landi. í tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin og iðgjaldið árlega samkv. vísitölu framfærslukostnaðar. Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 í iðgjald, væri hann tryggður í dag fyrir kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 I iðgjald. Vér hvetjum alla fjölskyldumenn, sem hafa velferð fjötskyldu sinnar í huga, að hafa. samband við Aðalskrifstofuna Ármúla 3 eða umboðsmenn vora og fá nánari upplýsingar um þessa nýju líftryggingu. UFTRYGGIIVGAFÉIAGIÐ AIXDYAKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.