Morgunblaðið - 16.02.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1967.
Bílabónun — Bflabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33.
Eldhúsinnréttingar Smiða innréttingar í eld- hús og svefnherbergi. Ann ast ennfremur ísetningar á hurðum. Uppl. í síma 31307 eftir kl. 7 e. h.
Gömul kista til sölu Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. febrúar, merkt „Kista 8218“.
Keflavík og nágrenni Barngóð kona óskar eftir að taka barn til gæzlu frá kl. 9—6 á daginn. Uppl. í síma 2449.
Bátavél til sölu 16 ha Lister með starti. Upplýsingar í síma 1304, AkranesL
Keflavflc — Suðurnes Sjónvörp, fjölbreytt úrval; loftnet, uppsetningar. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Stapafell, sími 1730.
Keflavík — Suðurnes Nýkomið eirveggplattar, finnskur kristall, norskt leirtau, Bonanza spilið vinsæla. Stapafell, simi 17.30.
Ibúð óskast Ungur verkfræðingur ósk- ar eftir 2—3 herbergja ibúð til leigu. Uppl. í síma 14457 eftir hádegi.
íbúð óskast 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast. Uppl. í sima 22150.
2—3 herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Vesturbæn- um. Þrennt í heimili. Uppl. i síma 40069.
Tek að mér að sníða og þræða saman kjóla. — Upplýsingar að Álfheim- um 13 eftir kl. 7 á kvöldin, sími 35773.
Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu við síldar- söltunarstöð á SeyðisfirðL Uppl. gefur Þórunn Bene- diktsdóttir, Kjörbúð Kaup- félags Sauðárkróks.
Bflabón Hreinsum og bónum bíla. Fljót og góð afgreiðsla. Pöntunum veitt móttaka i sima 35640 frá kl. 9—6. Geymið auglýsinguna.
Kyndill, Keflavík Ungur laghentur karlmað- ur óskast. Gott kaup. — Upplýsingar ekki veittar í síma. Kyndill, Keflavik.
Atvinna óskast Stúlka vön vélabókhaldi og öðrum almennum skrif- stofustörfum, óskar eftir atvinnu strax. Tilb merkt: „Vön 8910“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m.
BÖRNIN ENN DUGLEG AÐ SAFNA
Þessir tveir ungu menn söfnuðu til Utla drengsins alls kr.
2.152,00 og þeir heita Guðlaugur Kristmundsson og Þór>
hallur Steingrímsson.
Þessar tvær ungu stúlkur söfnuðu til litla drengsins hjarta-
veika. Gengu þær í hús við Langholtsveg, Sundunum og
Álfheimana og eftirtekjan varð kr. 4.385,00.
Þær hetta Jakobína Guðjónsdóttir, 13 ára og Jóna Þórdis
Magnúsdóttir, 10 ára og eru báðar í Laugalækjarskóla.
sá NÆST bezti
Kennari (í kvennaskóla): „Segið mér, ungfrú, hvað gömul er
manneskja 1968, sem fædd er 1906?“
Ungfrúin: „Það er undir því komið, hvort það er karl eða
kona.“
GuS mlnn er hellubjarr mitt, þar
«em tg leita hælis, skjðldur minn
OR horn hjálpræðu mins.
<2. Sam. 22, 3).
t DAG er flmmtudagnr 18. febrúar
og er þaS 47. dagur ársins 1967.
Kftlr lifa 318 dagar
ÁrdegisflæSi kl. 9.17.
Sídegisflæði ki. 21.43.
Upplýsingar um Iæknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin alla.i sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 11/2—18/2 er
í Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apótekL
Næturlæknir í Keflavik 10. þm.
er Arnbjörn Ólafsson sími 1840,
11/2—12/2 Guðjón Klemenzson
sími 1567, 13/2—14/2, Kjartan
Ólafsson sími 1700, 15/2—16/2
er Arnbjörn Ólafsson siml 1840.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 17. febrúar er Eirikur
Björnsson simi 50235.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema Iaugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegie rerSur tektS á métl þelm
er gefa vllja blðS i BlóSbankann, sem
bér segir: Mánudaga, þriSjudaga,
flmmtudaga og fðstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9--11
fji. Sérstðk athyglt skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímana.
Bllanasimi Rafmagnsveitu Beykja-
vikur á skrífstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smlðjustig 7 mánudaga, miS-
vikudaga og fðstudaga kl. 20—23, sími:
18373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miSvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000
St St. 59672167 — VD — 7.
I.O.O.F. = 1482167^ =
8H Bh.
I I.O.O.F. 11 = 148216814 = ks.
Þessir tveir drengir söfnuðu fyrir litla drenginn hjartaveika.
Þeir gengu í hús við Fellsmúla, Skálagerði og Grensásveg,
og var vel tekið, enda var eftirtekjan kr. 4.675,—
Þessir kappar heitirGuðmundur Sævar Magnússon, 12 ára
og Aíagnús Þórðarson 10 ára.
Þessar tvær ungu stúlkur söfnuðu fyrir Hnifsdalssöfnunina
í hverfunum við Suðurlandsbraut og uppskeran varð kr.
2.165,00. Þær heita Anna, 7 ára, Suðurlandsbraut 104 A og
Helga 8 ára á sama stað, enda eru þessar duglegu stúlkur
systur.
Þessar 4 ungu stúlkur eru allar úr skátaflokknum Sælur í
Kópavogi, sú fimmta var veik, þegar myndin var tekin, en
allar gengu þær í hús til að safna fyrir Hnifsdalssöfnunina, og
eftirtekjan varð ekki rýr, þvi að alls söfnuðu þær kr. 9.575,00.
Sú, sem veik var, heitir Sigríður, 13 ára, en hinar, sem á
myndinni sjást heita Björg 13 ára, Hólmfriður 12 ára. HaU-
dóra og Margrét 13 ára.
SOFN
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1:30—4.
Listasafn Einars Jónssonar
ver'ður lokað í óákveðinn
tíma.
>f Gengið >f
Reykjavik 7. febrúar 1967.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,05 120,35
1 Bandar. doilar 42,95 43,0«
1 Kanadadoliar 39,77 39,88
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Pesetar 71,60 71.80
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. írankar 869,50 871,74
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
10« Gyllinl
100 Tékkn kr.
100 V.-þýzk mðrk
1Q0 V.-þyzk mörk
100 Urur
100 Austurr. ech.
88.30 86.60
890,70 993,20
1189,44 1182,50
596.40 598.00
1,000,06 1.082,80
1.880,15 1.082.91
6.88 6.90
186,18 166.68
VISUKORISi
Meðalhófið.
Meðalhófið mér var leitt,
— mega það aðrir rata —.
Mér finnst betra átt og eytt,
elska, njóta og glata.
Það var nóg, mér þótti hver
þröng og mjó sú gata,
en öldin hló, ef mistókst mér
meðalhóf að rata.
Hjálmar Þorsteinsson
£rá HofL
J