Morgunblaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1«. FEBRÚAR 1967.
Bflabónun — Bflabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fijót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31498. Bónver Álf- heimum 33.
Ökukennsla Pantiö í tíma. Hringið i síma 92-2159. Nýr Rambler.
Eldhúsinnréttingar Smíða innréttingar í eld- hús og svafmherbergi. Ann- ast ennfremur ísetningar á hurðum. Uppl. í síma 31307 eftir kl. 7 e. h.
Get tekið að mér múrverk, helzt einbýlislhús Upplýsingar í síma 60388 eftir kl. 7 á tovöldin.
Erlend hjón óska eftir að taka á leigu íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 37764.
Gott danskt píanó til sölu, verð kr. 17.000,-. Upplýsingar í síma 52283.
Tökum að okkur að ökkur að rífa og hreinsa steypumót í ákvæð isvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 37326.
Atvinnurekendur Ungan laghentan mann vantar atvinnu. Hefur stúd entspróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 41775.
Keflavík — Suðurnes Stórt glæsilegt einbýlislhús til sölu í Sandgerði. Uppl. gefur Fasteignasalan Hafn argötu 27, Keflavík. Sírni 1420.
Háseta vantar á netabát sem gerður verð- ur út frá Rifi í vetur. — Uppl. í síma 15626 eða 40548 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vil kaupa góðan Volvo station bíl. Upplýsingar í síma 38265 eftir kl. 6 á kvöldin.
Píanó og flygill til sölu. Uppl. Brautar- holti 22, 2. hæð.
Trésmiðir! Trésmíðaflokkur óskast tíl að slá upp mótum fyrir 500 fermetra hæð. Simi 32352.
Vil selja Moskvits bifreið, árg. ’56. Upplýsingar í síma 34141.
Bíll — Staðgreiðsla Vil kaupa bíl 4—5 manna, árg. 1963-4-5-6 í góðu lagi. Uppl. í síma 36353 e. h. í dag og á morgun.
Messur á morgun
Kírkjan á Selfossi. Henni þjónar séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup (Ljósmynd: Jóhanna Bjömsdóttir).
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Grímur
Grímsson messar. Messa kl. 5.
Séra Óskar J Þorláfcsson.
Útskálakirkja,
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Eiliheimilið Grund.
Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 4 síðdegis. Séra Ólaf
ur Skúlason og söngflokkur
safnaðar hans annast. Athug
ið breyttan messutíma. Heim
ilispresturinn.
Mosfellsprestakail.
Barnamessa í Árbæjarskóla
kl. 11. Barnamessa að Lága-
felli ki. 2. Séra Bjarni Sigurðö
son.
Reynivailaprestakall.
Messa að Saurbæ kl. 2. Séra
Kristján Bjarnason.
Grindavíkurkirkja.
Messa kl. 2. Séra Jón Árni
Sigurðsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi
Benediktsson.
Kristskirkja í Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 árdegis.
Hámessa kl. 10 árdegis. Barna
messa kl. 2 síðdegis.
GrensáspestakaU
Barnasamkoma í Breiða-
geriðisskóla kl. 10.30. Mssa
kl. 2 Skátar taka þátt í mess
unni. Séra Felix Ólafsson
Garðakirkja.
Sunnudagaskóli í skólasaln
um kl. 10.30. Guðsþjónusta kL
2. Séra Bragi Friðriksson.
Kálfatjarnarkirkja.
Dagskrá ki'kjukvöldisins
frestað. Séra Bragi Friðriks-
son.
Hallgrímskirkja.
Bamasamikoma kl. 10. Syst
ir Unnur HaUdórsdóttir.
Messa kl. 11. Séra Sigurjón
Árnason. Séra Lárus Hall-
dórsson þjónar alltarL
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í félagsheim
ili Fáks kl. 10. Barnasamkoma
í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta kL 2. Séra
Ólafur Skúlason.
Langholtsprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Árelíus Níelsson. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Árelíus
Níelsson.
Keflavíkurflugvöilur.
Messa i Innri-Njarðyikur-
kirkju kl. 2. Séra Ásgeir
Ingibergsson.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kL
2 og sunnudögum kl. 9.
Eimskipafélag islands h.f.: Bakka-
foss fer frá Hamborg 16. til Hull og
Rvíkur. Brúaross fer frá Reykjavfk
kl. 24:00 1 kvöld 17. til Grundar-
fjarðar. Bíldudals, Siglufjarðar, Óiafs
fjarðar Húsavikur Akureyrar, ísa-
Kópavogsklrkja.
Messa kL 2. Barnasamkoma
kL 10.30. Séra Gunnar Árna-
son. Bamasamkoma í Digra-
nesskóla kl. 10:30. Séra Lárus
Halldórsson.
Laugameskirkja.
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Séra Garðar
Svavarsson.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Guðs
þjónusta kL 11. Séra Frank
M. Halldórsson.
Háskólakapellan.
Stúdentamessa kl. 8,30 síð-
degis. Þórhallur Höskuldsson
stud. theol. prédikar. Séra
Bragi Benediktsson þjónar
fyrir altari. Guðfræðisfcúdent
ar syngja. Orgelleikari: Njáll
Sigurðsson.
Eyrarbakkakirkja.
Messa kl. 2. Séra Magnús
Guðjónsson.
Stokkseyrarkirkja.
Sunnudagaskóli kl. 10,30.
Séra Magnús Guðjónsson.
Oddi.
Messa kL 2. Séra Stefán
Lárusson.
Hella.
Bamamessa kl. 11. Séra
Stefán Lárusson.
Hveragerðisprestakall.
Messa að Hjalla kL 2. Séra
Sigurður K. G. Sigurðsson.
Aðventkirkjan.
O. J. Olsen flytur fræðslu-
erindi kl. 5.
Ásprestakail.
Barnasamkoma í Laugarás-
bíó kL 11. Messa í Ðómkirkj-
unni kl. 11. Séra Grímur
Grímsson.
Háteigskirkja.
Barnasamkoma kl. 10,30.
Séra Amgrímur Jónsson.
Messa ki. 2. Séra Jón Þorvarðs
son.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Fíladelfía, Reykjavík.
Guðsþjónusta kL 8. Ás-
mundur Eiríksson.
Filadelfía, Keflavik.
Guðsþjónusta kl. 4. Harald-
ur Guðjónsson.
_________________________________
fjarOar, Faxaflóa, Camtoridge og NY,
Dettifoss fer frá Akureyri i dag 17.
til SiglufjarBar, ísafjarSar, Súganda-
fjarSar og Bíldudals. Fjallfoss kom
til NY i dag 17. frá SiglufirSi. GoSa-
foss fer frá Rvík kl. 18,00 1 kvöki til
ísafjarSar, Skagastrandar, SxglufjarS
ar, Akureyrar, ÓlafsfjarSar, Bíldudals
Grafarness, Stykkishólms Rivíkur,
Keflavíkur og Vestmannaeyja. Gullfoss
fer frá Casablanca 1 dag 17. til London
Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá
FáskrúSsfirSi 16. til Haroborgar, Rost-
ock, Kaupmannahafnar, Gautaborgar,
Kristiansand og Rvflcur. Mánafoss kom
tll Rvikur i miorgun 17. fré Leith.
Reykjafoss fer frá Gdynia 16. til
Aalborg. Selfoss fór rá Rvfkur 10. til
Cambridge og NY. Skógafoss fer frá
HJARTA mitt fagnar f Drottni, horn
mitt er hátt upp hafiS fyrlr fulltingi
GuSs míns (1. Sam. 2,1).
í DAG er laugarðagur 18. fehrúar
og er það 49. ðagur ársins 1967.
Eftir lifa 316 dagar.
Þorraþræll 18. vika vetrar byrjar.
Árdegisháflæði kl. 10:58.
Uppiýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 18. febrúar —
25. febrúar er í Laugavegs apó-
teki og HoltsapótekL
Næturlæknar í Keflavík 17/2.
Guðjón Klemensson 18/2. — 19/2.
Kjartan Ólafsson, 20/2. og 21/2.
Arnbjörn Ólafsson 22/2. og 23/2.
Næturlæknir í HafnarfirðL
Helgarvarzla laugard. — mánu-
dagsmorguns 18. — 20. febr. er
Kristján Jóhannesson simi 50056.
Næturiæknir aðfaranótt 21. febr.
er Jósef Ólafsson sími 51820.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3. i
Framvegi* verSur tekið á mótl þeim
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mlð-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sfmi:
16373. Fundir á sama staS mánndaga
kl. 20, miSvikudaga og föstuðaga lcl. 21
Guðjóu Klemenzson.
Orð lífsins svarar í sima 10000
Þessar stúlkur eru nemendur í 1. bekk Unglingaskóla Njarð-
víkur. Þær gengu í hús og söfnuðu kr. 11.500, til hjartaveika
drengsins. Þær heita, taiið frá vinstri: Brynja Kjartansdóttir og
Sigþrúður Karlsdóttir, Innri-Njarðvík, Jana Reynisdóttir og
Kristrún Bragadóttir, Ytri-Njarðvik. Heimir Stígsson tók myndina.
Botterdam 17. til Hamborgar. Tungu-
foss fer frá Kaupmannahöfn í dag 17.
til Gautaborgar, Kristiansand, Bergen,
Thorshavn og Rvíkur. Askja fór frá
Siglufirði 14. til Manchester, Gt.
Yormouth, Rotterdam og Hamborgar.
Rannö fór frá Kaupmannahöfn í gær
Sunnudagaskólar
Minnistexti Sunnudagaskóla-
barna:
Biðjið hver fyrir öðrum að
þér verðið heilbrigðir. Bæn rétt-
láts manns er áhrifarík. — Jak.
5,16.
Sunnudagaskóli K.F.U.M. og
K. í Reykjavík og Hafnarfirði
hefjast í húsum félaganna kl.
10:30. 011 börn eru hjartanlega
velkomin.
Sunnudagaskóli Kristniboðs
féiaganna, Skipholti 70 held-
ur 30 ára ársafmælisihátíð
sunnudaginn 19. febrúar kl.
2. Enginn sunmidagaskóli fyr
ir hádegi þann dag.
Sunnudagaskóli Hjálpræðis
hersins kl. 2. Öll börn vel-
komin.
Sunnudagaskóli Fíladelfiu
hefst kl. 10:30 að Hátúni 2 og
Herjólfsgötu 8, Hf. Öli börn vel-
komin.
16. til Rvíkur. Seeadler fer frá isa-
firSi i dag 17. U1 Þingeyrar, Hull.
Antwerpen og London. Marietja
Böhroer fer frá Kaupman-nalxöfn 16.
tU Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar i sjálfvirkum sím-
svara 2-14-66.
Loftleiðir h.f.: Viilijálmur Stefáns-
son er væntanlegur frá NY kl. 09:30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10:30. Er væntanlegur tfl baka frá
Luxemborg kl. 01:15. Eiríkur rauðl
fer til Qsióar, Kaupmannahaf-nar og
Helsingfors kl. 10:15. Þorfinnur karla
efni er væntanlegur frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Ósió kl. 00:16.
Skipaútgerð rikisins: Esja er i
Austurlandshöfnum á suðurleið. Her-
jólfxir var á Hornafirði 1 gærkvöldi.
Blikur var á IngólfBfirði í gær á aust
uleið. Baldur fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna i dag.
Hafskip h.f.: Langá er 1 Rvík. Laxá
er væntanleg Ul Akureyrar i kvöld.
Kangá er i Lorient. Selá fór frá
Keflavík í gær til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Húsavikur, Akureyrar, Ólafs-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Neskaupstaðar
og EskifjarSar.
Úr Passíusálmum
lfaltffrinnir Prlnrsson.
Hjartað bæði og húsið mitt
heimili veri, Jesú, þitt,
hjá mér þigg hvild hentuga,
þó þú komir með krossinn.
kom þú blessaður til mín iim,
fagna ég þér fegins huga.
10. sálmur, 4. vers.
——4