Morgunblaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1967,
7
Pelikanar á
Garðarson).
flugi yfir San Francisco-flóa (Ljósmynd: Arnþór
CRÓÐURINN
KALIFORNÍU
OG DÝRALIFIÐ I
Kl. 4 í dag heldur Fuglaverndarfélag fslands 2. fræðslu-
fund sinn á þessu ári. Fundarstaður er 1. kennslustofa
Háskólans.
Að þessu sinni heldur Arnþór Garðarsson, dýrafræðingur
erindi með litskuggamyndum um gróður og dýralif í Kali-
forniu Bandaríkjunum.
Arnþór lauk prófi í dýrafræði við Bristolháskóla eftir 5
ára námsdvöl þar. Síðan fór hann til Bandaríkjanna og stund-
aði framhaldsnám í fræðigrein sinni við Berkleyháskólann
í Kaliforniu um tæplega tveggja ára skeið. Arnþór vinnur
nú að, ásamt dr. Finni Guðmundssyni, að rannsóknum á ís-
lenzku rjúpunni. Þetta munu vera einhverjar umfangsmestu
fugla rannsóknir sem átt hafa sér stað hér á landi. Það munu
áræðanlega vera mikils að vænta af þessum rannsóknum.
Það er ekki að efa, að Arnþór hafi frá ýmsu forvitnilegu
að segja frá dvöl sinni í Bandarikjunum.
Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
VISIJKORN
LÖMUÐ f FÆTI
Ellin færist nær og nær
nú er æskan flúin.
Ofan í tær og upp i lær
eru beinin fúin.
Guðlaug Guðnadóttir.
FRÉTTIR
Kristniboðsfélagið í Keflavik
heldur fund mánudaginn 20.
febrúcir kl. 8,30 í Tjarnariundi.
Allir velkomnir.
Æskulýðs- og kristniboðsvíka
hefst í húsi K.F.U.M. og K. í
Hafnarfirði sunnudagskvöld kl.
8.30. Ræðumenn: Jóhannes Ólafs
son kristniboðslaeknir og Gunnar
Sigurjónsson guðfræðingur.
Æskulýðskór syngur. Aliir vel-
komnir.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristilegar samkomur sunnud.
19. febr. Sunnudagaákóli kl. 11
f.h. Almenn samkoma kl. 4.
Bænastund alla virka daga kl. 7.
Allir velkomnir.
Fíladelfia, Reykjavík. Almenn
samkoma sunnudagskvöld kl. 8.
Safnaðarsamkoma kl. 2.
Bolvíkingafélagið heldur árs-
hátíð að Hótel Loftleiðum laug-
ardaginn 2ð. febr. Nánar auglýst
síðar.
Félag Fiateigenda heldur fé-
laglsfund í dag laugardaginn 18.
febrúar kl. 13.30 í Domus Medica
Egilsgötu 3, og eru allir Fiateig-
endur velkomnir á þennan fund.
hvort sem þeir eiga eldri eða
yngri árgerðir að Fiat. Stjórn
Fiateigendafélagsins vill hvetja
Fiateigendur til að ganga í fé-
lagið, einu skilyrðin fyrir inn-
göngu eru, að viðkomandi sé I
Félagi islenzkra bifreiðaeigenda
eða gangi í þau samtök.
Langholtssöfnuður. Spila- og
kynningarkvöld verður í safnað-
arheimilinu sunnudaginn 19.
febrúar kl. 8.30 Kvikmyndir og
ýmiss skemmtiatriði fyrir börn-
in og þá sem ekki spila. Safnað-
arfélögin.
Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund
ur fyrir stúlkur 13-17 ára verð-
ur í Félagsheimilinu mánudaginn
20. febrúar kl. 8.30. Frank M.
Halldórsson.
Austfirðingar í Reykjavík og
nágrenni. Austfirðingamótið verð
ur laugai-daginn 4. marz í Sig-
túni. Nánar auglýst síðar.
Hjálpræðisherinn: Sunnudag
kl. 11.00 og kl. 20,30 samikomur.
Kafteinn Bognöy og frú og her-
mennirnir. Allir eru hjartanlega
velkomnir. Mánudag kl. 16,00.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
yngri deiftl og eldri deill. Fund-
ur í Réttarholtsskóla mánudags-
kvöld kl. 8.30. Miðar á árshátíð-
ina á miðvikudag seldir á fund-
inum. Stjórnirnar.
Bræðrafélag Bústaðasóknar:
Munið Góugleðina á sunnudags-
kvöld kl. 8.30. Spiluð verður fé-
lagsvist. Magnús Jónsson óperu
söngvari syngur. Margt annað til
skemmtunar. Stjórnin.
Heimatrúboðið: Almenn sam-
koma í kvöld og sunnudaginn 19.
febrúar kl. 8.30. Sunnudagaskól-
inn kl. 10.30. Verið hjartanlega
velkomin.
Dulspekiskólinn í Reykjavik
Leiðsögn á vegi til lífshamingu
daglega fyrir fólk á öllum aldri.
Viðtalstími í síma 19401.
Bústaðasókn: Fjöimennið til
sjálfboðavinnu laugardag frá
ki. 9 f.h. Holl og góð hreyfing
fyrir kyrrsetumenn og konur.
Byggingarnefndin
Hvítabandið. Afmælisfundur
félagsins verður haldinn í Átt-
hagasal Hótel sögu miðvikudag-
inn 22. febrúar kl. 8.30. Kaffi-
drykkja og skemmtiatriði
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16 á
sunnudagskvöld 19. febrúar kl.
8 Sunnudagaskólinn ki. 10:30.
Verið hjartanlega velkomin.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boðinn, Hafnarfirði heldur aðai-
fund mánudaginn 20. febrúar kl.
8.30. Auk aðalfundarstarfa verð
ur sýnd öræfakvikmynd Ásgeirs
Long.
Froskmannafélagið Syndaselir:
Ef veður leyfir verður farið í
köfunaferð í Flekkuvík næst-
komandi sunnudag. Mætið við
Nesti í Fossvogi klukkan 1.30.
Rangæingafélagið minnir á
þorrafagnaðinn í Hlégarði 2ö.
þ.m.
Keflavik-Njarðvíkur
Slysavarnadeild kvenna held-
ur aðalfund í Æskulýðshúsinu
þriðjudaginn 21. febrúar kl. 9.
Stjórnin.
Bakkfirðingar í Reykjavík og
nágrenni. Skemmtifundur verð-
ur haldinn í minni salnum í
Skátaheimilinu 18. febrúar kl.
8.30. Takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Siglfirðingar:
Árshátíð Siglfirðingafélagsins
í Reykjavík verður haldin laug-
ardaginn 25. febrúar í Lidó og
hefst með borðhaldi kl. 7. Nán-
ar auglýst síðar.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Helga Þ. Kjartans
dóttir, hjúkrunarnemi, Laugateig
11 og Guðmundur Kristjánsson,
stud. jur. Glaðheimum 18.
7. febr. 1967 opinberuðu trú-
lofun sína, ungfrú Hjördís
Hrafnsdóttir Ravn Skare Pr,
Bergen og Terje Hannsen,
Helleren Pr. Bergen, Norge.
UPPMÆLING
Tannlæknar fást helzt ekki til að sinna skólatannlækningum, þvi
að þær samrýmast siður upp-mælingakerfi nútímans, en tann
viðgerðir fullorðinna. (VELÚT AKANDI). Þér hafið ekta upp-
mælinga — MUNN, FRÚ! ! Það er hægt að koma báðum HÖND
UNUM AÐ!
sá HÆST bezti
Nýi presturinn spurði Jón gamla, sem var 99 ára:
,.Hafið þér verið alla yðar ævi hér í sókninni?“
.,Ekki enniþá", svaraði öldungurinn.
+——
li
MÁLSHÁTTUR^
Hálft er lífið á hestbaki.
Munið eftir að gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
fást vonandi í næstu búð.
Danska Multiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & Co, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. Einkaumboð Málara- búðin, sími 21600. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893.
Málmar Kaupi alla málrna, nema járn, hæsta verði. Opið kl. 9—17, laugard. kl. 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337.
Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna Stig- holti 70, heldur 30 ára af- mælishátíð sunnud. 19. febrúar kl. 2 eftir hádegi. Enginn sunnudagaskóli fyr ir hádegi þann dag. Keflavík Skóútsala hefst á mánu- dag. Mikil verðlækkun. 10% afsláttur af öllum öðr- um skóm. Kaupfélag Suðurnesja vefnaðarvörudeild.
Til sölu raðhúsalóð í Fossvogi. — Teikningar fylgja. Tilboð óskast send Mbl. fyrir mánudagskvöld m e r k t „Erfðafestuland — 8225“. Opel 1962 Opel Record 1962, 4ra dyra í góðu ástandi, til sölu. Upplýsingar í sima 34570.
Bezt að auglýsa i Moigunblainu Kynni Reglusamur erlendur mað- ur um þrítugt, sem talar ensku og svolítið í ísl., ósk- ar eftir að stofna til kynna við konu á svipuðum aldri. Tilb. merkt „Þagmælska — 8897“ sendist blaðinu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á hluta í Flókagötu 43, hér í borg,
þingl. eign Ragnars Finnssonar, fer fram eftir kröfu
Iðnaðarbanka íslands hf. á eigninni sjálfri, föstu-
daginn 24. febrúar 1967 kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1965 á Ásgarði 157, talinni eign Steinþórs
Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
i Reykjavík, Jóhannesar Lárussonar hrl., og Guð-
mundar Péturssonar hrl., á eigninni sjálfri, mið-
vikudaginn 22. febrúar 1967, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Laugavegi 15.
Rafmótorar
RIÐSTRAUMSMÓTORAR
— fyrirliggjandi —
220 Volt
JAFNSTRAUMS-
MÓTORAR
110 V. og 220 Volt
Sjó og land-mótorar
THRIGE tryggir gæðin.
Verzlunin sírni 1-33-33
Skrifstofan sími 1-16-20.
Aðalfundur
Aðalfundur iðnaðarmannafélagsins í Hafn
arfirði verður haldinn fimmtudaginn 23.
febrúar 1967 kl. 20,30 í Félagsheimilinu.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á iðnþing.
3. Önnur mál.
Stjórnin.