Morgunblaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÖAR 1967.
27
Óperan Marta hefur nú verið sýnd 15 sinnum í Þjóðleikhúsinu,
en nú eru aðeins eftir tvær sýningar á óperunni og verður
næst síðasta sýning í kvöld, laugard. 18. febrúar og siðasta sýn
ing verður sunnud. 26. þm. Myndin er af Guðmundi Guðjóns-
syni og Guðmundi Guðjónssyni í hlutverkum sinum.
Kirkjukvöld í
Háteigskirkju
Kirkjukvöld í Háteigskirkju ..
AÐ til'hlutun Braeðrafélags Há-
teigsprestakalls verður efnt til
Ikirkjukvölds í Háteigskirkju á
morgun, sunnudaginn 19. þ. m.,
'og hefst það kl. 8iÆ.
Séra Sigurjón Guðjónsson, áð-
ur prófastur í Saurbæ, flytur
erindi og Þorsteinn Ö Stephen-
sen les upp. Þá yerður einsöng-
ur og kirkjukórinn syngur.
Þetta er annað kirkjukvöldið,
sem efnt er til í Háteigskirkju á
þessu ári. f>ess er vænzt, að
safnaðarfólk og aðrir Reykvik-
ingar fjölmenni á kirkjukvöldið
lá morgun.
- KRAFIZT
Framhald af bls. 1
ber s.l. um að lögin um afhend-
ingu handritanna væru ekki brot
á stjórnarskránni, tilkynnti Árna
Magnússonar stofnunin K.B. And
ersen kennslumálaráðherra það
bréflega, að hún teldi það skyldu
sína að bera fram skaðabóta-
kröfur þegar afhendingin kæmi
til framkvæmdar.
Poul Schmith víkur að því í
stefnunni að samkvæmt stjórn-
arskránni skuli greiða fullar
skaðabætur þegar um eignarnám
er að ræða. Bendir hann á að
málflutningi fyrir hæstarétti
hafi hann tekið skýrt frEum að
ef rétturinn teldi að greiða bæri
skaðabætur, yrði hann að fall-
ast á kröfur Árnasafns um að
ekki bæri að afhenda handritin.
f dómsúrskurði segrr að ekki
sé unnt að taka afstöðu til þess
hvort greiða beri skaðabætur.
En Hæstiréttur tekur það fram
að ekki hafi í málflutningnum
komið í ljós neinn grundvöllur
til að ákvarða að Árnasafn yrði
fyrir tjóni, sem ástæða væri til
að greiða skaðabætur fyrir.
Samkvæmt þessu er því haldið
fram í stefnuni að „framkvæmd
skiptingarinnar" á eignum Árna-
safns feli ekki í sér skaðabótaskylt
tjón fyrir stofnunina. Hæstirétt-
ur hefði ekki getað staðfest álit
kennslumálaráðuneytisins um að
afhendingarlögin væru ekki brot
á stjórnarskránni, án þess jafn-
fram að ganga út frá því sem
vísu að ekki bæri að greiða
skaðabætur.
Framhalds málsins nú verður
það að Gunnar Christrup hæsta
réttarlögmaður, lögfræðingur
Árnasafns mun leggja fram skrif
legt svar við stefnunni. Verður
síðan skipzt á skjölum í málinu
áður en málið verður dómtekið.
FuHtrúðr á
landsþingi
sveafarféiaga
Á FUNDI borgarstjórnar sl.
fimmtudag voru kjörnir fulltrú-
ar á Landsþing Sambands ísl.
sveitarfélaga. Þessir voru kjörn-
ir:
Aðalfulltrúar: Geir Hallgríms-
son, Auður Auðuns, Gísli Hall-
dórsson, Birgir fsl. Gunnarsson,
Guðmundur Vigfússon, Jón
Snorri Þorleifsson, Kristján
Benediktsson, Óskar Hallgríms-
son Páll Líndal og Gunnlaugur
Pétursson.
Varafulltrúar: Jón Tómasson,
Þórir Kr. Þórðarson, Bragi
Hannesson, Gunnar Helgason,
Úlfar Þórðarson, Styrmir Gunn-
arsson, Jón Hanníbalsson, Guð-
rún Helgadóttir, Einar Ágústs-
son og Páll Sigurðsson.
- JEMEN
Framhald af bls. 1
uðu til hans og sögðu honum að
flýja, því reykurinn væri eitur-
gas. Fylgdi hann ráðum þeirra,
en kom aftur að klukkustund
liðinni. Þá lá enn appelsínulykt-
in yfir þorpinu, og lá honum við
köfnun. Víða voru lík utan dyra,
þeirra á meðal konur og börn.
A1 Khaimi sagði að tveir
frændur sínir hefðu verið sár-
j þjáðir eftir eiturgasið. Ætlaði
hann að taka þá með sér til Aden
svo þeir kæmust undir læknis-
i hendur, en þeir létust á leiðinni.
- NYSKIPAN
Framhald af bls. 28
sammála því að slík athugun
þyrfti að fara fram og setti jafn
framt fram nokkrar hugmyndir
um það að hverju hún ætti að
beinast. Þeir sem að sjúkra-
flutningum störfuðu þyrftu að
vera sérstaklega þjálfaðir og
víða erlendis fengju þeir sams
konar þjálfun og sjúkraliðar
hér. Flutti hann síðan breytinga
tillögur.
Úlfar Þórðarson (S) sagðist
telja að ekki ætti að setja fyrir-
hugaðri nefnd þröngar skorður
um starf hennar enda myndi
hún vafalaust skila ítarlegri
greinargerð um málið.
Einar Ágústsson (F) kvaðst
hallast fremur að tillögu Páls
Sigurðssonar enda væri eðlilegt
að borgarstjórn segði til um að
hverju tillögur nefndarinnar
ættu að beinast.
Geir Hallgrímsson, borgarstj.,
beindi því til Páls Sigurðssonar
að hann féllist á að tillögu hans
yrði vísað til nefndarinnar, þar
sem Úlfar Þórðarson hefði fall-
izt á að fjölga í nefndinni úr
þremur í fimm. Féllst Páll Sig-
urðsson á það.
- KINA
Framhald af bls. 1
ingarbyltingin“ borið sigur úr
býtum í helztu iðnaðar- og mat-
vælahéruðum Kína, og í stór-
borgunum Shanghai, Kanton,
Peking, Nanking, Tientsin og
Wuhan. Sérfræðingarnir í Hong
Kong benda hinsvegar á að dag-
blöð og útvarpsstöðvar í Kina,
'sem eru undir stjórn Mao-ista,
birti fáar fréttir frá héruðunum
'austan línunnar milli Yunnan og
syðra. Við höfum átt tvo pilta
og tvær stúlkur, sem hafa unn-
ið Islandsmeistaratitil. Björn
Baldursson vann titilinn oftar en
einu sinni og Örn Indriðason
1961. Edda systir hans varð ís-
landsmeistari öll árin, sem
keppni í kvennagreinum fór
fram, nema hið síðasta (1961),
þá varð Anna Karlsdóttir ís-
landsmeistari. Edda á öll íslands
met í hraðhlaupi kveniia. —
Annars hafa íslandsmót verið
háð mjög slitrótt; hið fyrsta var
auotan nnuniiai í. uuuan '-»t> i . ,
‘Heilungkiang héraða. Á þessu í Reykjavík 1950 og hið siðara
írvæði eru m. a. Tíbet, Innri á Akureyri 1961, en þá voru
Mongólía og héraðið Singkiang, keppendur aðeins héðan.
feem er hernaðarlega mjög mikil- Margir fleiri ágætir skautamenn
vægt, og hefur að auki innan hafa verið hér þesst ár, svo sem
landamæra sinna kjarnorkutil- | bræðurnir Eggert og Gunnar
raunasvæði Kínverja. Veggspjöld Steinsen og Steindór Steindórs-
1 Peking hafa gefið í skyn að á ' son, járnsmiður. Nú, Skúli
þessum víðáttumiklu svæðum 1 Ágústsson er tvímælalaust bezti
'séu margar höfuðstöðvar and- | ísknattleiksmaðurinn hér á landi
‘stöðunnar við Mao. Þaðan berast nú og er þar að auki mjög fram
- KÆRIR
Framhald af bls. 28
til móts við óskir þeirra. í þessu
'sambandi er ástæða til að taka
tfram, að forráðamenn Neytenda-
'samtakanna hafa ekki leitað eft-
ir slíku samstarfi.
Stjórn Grænmetisverzlunarinn
ar hefir nú til athugunar, hvort
þess skuli krafizt, að forstöðu-
menn Neytendasamtakanna verði
'látnir sæta ábyrgð fyrir órétt-
’mæta árás á hendur stofnuninni1.
Mbl. sneri sér til Björgvins
Guðmundssonar, sem sæti á í
'stjórn Neytendasamtakanna og
spurði hann um álit samtakanna
'á þessari fréttatilkynningu.
Björgvin sagði að stjórn Neyt-
endasamtakanna hafi rætt á
fundi fyrir nokkrum dögum nið-
urstöður málsins og ákveðið að
'senda dagblöðunum frásögn af
Tannsókn málsins, en við rann-
sókn þess kom í ljós að kæru-
atriði samtakanna voru í megin-
atriðum rétt. Bíðum við nú eftir
— sagði Björgvin, að fá þennan
úrdrátt og mun hann birtur ein-
Ihvern næstu daga.
Æskulýðs- og
kú istnlboðsvlka
í tiafnarfirði
K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði og
Kristniboðssambandið efna til
samkomuhalda í húsi K.F.U.M.
við Hverfisgötu dagana 19.-26.
Þ-m. Kristniboðarnir frá
Konsó munu segja frá kristniboði
þar og sýna litmyndir. Margir
aðrir ræðumenn munu tala a
samkomum þessum, sem miðað-
ar verða við það að vera hvort
tveggja í senn æskulýðs- og
kristniboðss amkom ur.
I gær var austan átt hér
á landi. Þurrt var á N- og V-
landi, en þokusúld á annesj-
um norðaustan lands. Á Aust
fjörðum og Suðausturlandi
voru skúrir og sums staðar
haglél eða þrumuveður. Sér-
staklega mun hafa verið mik
ið um þrumuveður í Skafta-
fellssýslu aðfaranótt föstu-
dags. Lægðin suður af land-
inu grynnist nú, en lægðin
við Nýfundnaland fer hratt
norðaustur, og mun sennilega
valda vaxandi A-átt á Suð-
urlandi síðdegis í dag eða í
kvöld.
fregnir um hörð átök og mann- | arlega
fall þar sem hernum hefur verið É standa
beitt á báða bóga. En flestar
þessara fregna eru óstaðfestar.
Peking-útvarpið hefur skorað
hraðhlaupi. Einnig
ísknattleiksmennirnir
Óskar Ingimarsson og Þórhallur
Jónsson, mjög framarlega. Vit-
anlega mætti nefna iniklu fleiri
á herinn að veite Mao virkari ágæta menn, en sleppum því.
stuðning, en í Hong Kong er tal-
ið að yfirmenn hersins í vestur-
i 'héruðunum, í nánd við sovézku
— Hafið þið ekki lagt í ein-
hverjar framvæmdir?
— Félagið hefir alveg séð um
landamærin, hafi við önnur gerð vallarins á Krókeyri, fékk
'vandamál að glíma, og líti ekki þar athafnasvæði til ráðstöfun-
„menningarbyltiniguna" sömujar árið 1949. Framkvæmdir hafa
augum og Mao-istar í borgum gengið heldur hægt, en aðstaðan
Austur-Kína.
— Skógrækt
Frambald af bls. 5
stöðvar og umhverfi húsa lagfært
og jafnað. Skógrækt ríkisins
þar er orðin sæmileg, þegar v^t-
ur leyfir. Við sprautum svellið
sjálfir og sjáum um að halda
því við, en höfum einstöku sinn-
um fengið tæki til að ýta snjó
af, ef hann er mikill. Við byrjuð
um lika á svellgerð á íþróttavell
inuix, en síðar tók ÍBA við því
barst mikið af rannsóknatækjum svem’ Nú er það rekig af iþrótu
að gjof fra s jorn Sambandslyð- fáðl ^ liður . rekstri ^
veldis Þyzklands, og verður ins
þeim komið fyrir á Mógilsá. En i ’ „ __ , ,
ý , . , , . , , — Hve margir eru nu í fe-
þau komast ekki í gagmð fyrr laginu?
en innréttingum er lokið, sem
verður á fyrri hluta þessa árs.
Þá verður og sett upp gróður-
hús, kæliklefi o.fl. sem þarf til
að stöðin teljist fullbúin. At-
hygli skal vakin á því, að stöðin
verður miðstöð fyrir tilraunir,
sem gerðar eru víðsvegar um
landið. Þær eru þegar komnar
nokkuð á stað, bæði samanburð-
artilraunir á fjölda kvæma eða
staðarafbrigða, svo og áburðar
tilraunir og vaxtarmælingar. Á
Mógilsá mun fara fram fjölgun
þeirar trjáeinstaklinga, sem
staðist hafa íslenzkt veðurfar um
langt árabil, og þar verður
einnig reynt þol trjátegunda og
hinna ýmsu kvæma þeirra. Hins
vegar er ekki gert ráð fyrir að
þar fari fram jarðvegsrannsókn-
ir eða aðrar rannsó'knir, sem
aðrar tilraunastöðvar geta leyst
af hendi.
Þúsundir heimsækja skóglendin
Straumur ferðafólks um skóg-
lendin var mjög mikill. Tjald-
stæði voru víða lagfærð og bætt
við salernum. Um helgar hafa
ýmis félagssamtök gengist fyrir
hátíðahöldum, og skiptir þá mann
fjöldinn venjulega nokkrum
þúsundum í skógunum. J Þórs-
mörk voru 3270 manns um Verzl-
unarmannahelgina, en um 4Ó00 í
Vaglaskógi. Þá var einnig mjög
margt um manninn í Hallorms-
staðaskógi. Skemmtanir í Vagla-
skógi og Hallormsstaðaskógi fóru
mjög vel fram, en síður í Þórs-
mörk. Þó fór allt betur fram
þar en áður, og umgengni manna
fer batnandi frá því, er áður
var“.
- SKAUTAIÐKANIR
stað aftur, en við ætlum okk-
ur það nú samt. Við eigum 2
— Félagsmenn eru nú rétt um
100 víðsvegar að úr bænum, þó
hlutfallslega flestir úr Fjörunni.
Áhugi er mikill og almennur,
enda æfingar vel sóttar og vel
stundaðar.
— Þið fenguð heimsókn lím
daginn.
— Já, það var mjög ánægju-
legt að fá Reykvíkingana í
heimsókn, og þeir gerðu mjög
vel að koma. Ætlunin er að end-
urgjalda þá heimsókn á naest-
unnii, þegar tækifæri gefst.
— Akureyri var valinn sem
hugsanlegt, að sú staðreynd, að
hér hefir lengi verið lögð mikil
rækt við skautaíþrótt, hafi haft
nökkur áhrif á þá ákvörðun.
— Það má svo sem vel vera,
en ekkert samband var við okk-
ur haft um það. Þó hefi ég ein-
hvers staðar séð þes getið og
haft eftir einhverjum forráða-
manni ÍSÍ, að það hafi verið haft
til hliðsjónar með öðru. Ekki er
ósennilegt, að sú ákvörðun eigi
eftir að koma félagi okkar að
gagni síðar, m.a. við gerð nýrra
skautasvæða, útvegun þjálfara
eða þ.u.l. — Við verðum þó að
horfast í augu við þá staðreynd,
að vélfryst svell á langt í land
hér, til þess er stofnkostnaður-
inn of mikill og fólksfjöldinn of
lítill.
ellimörk á
— Eru nokkur
Skautafélaginu?
— Nei, síður en svo, það er
í fullu fjöri og hið hressasta. í
því er mikið af ungu fólki og
áhugasömu, sem er drengilega
stutt af hinum eldri.
■— Hvað viltu að lokxrm segja
um skautaíþróttina?
— Henni má telja margt til
Framhald af bls. 26 gildis. Menn og konur geta
stundað hana frá bernskudögum
til elliára, hver og einn get-
verðlaunagripi fyrir þá grein, ur ráðið áreynslunni sjálfur að
sem okkur veru gefnir fyrir fá- eigin vild. Hún veitir hressingu
um arum. Txl þess þarf ísinn að og hollustu við útivist í svölu og
yera serlega góður og betri en hreinu lofti, og menn snúa heim
j*111/1 f1 svæ®um þexm, seux kom- meðroða í vöngum eftir góðan
i eir verið upp. | sprett á spegilfögru svelli. Hún
Hvermg hefif ykkur vegn- • styrkir líkamann með alhliða
að a kappmotum?; I áreynslu, og menn fá betra og
— Hér hafa tvisvar verið hald samstilltara vald yfir hreyfing-
in Islandsmót og alloft í Reykja- um sínum sem fyrir bragðið
vík. Við höfum oft verið sigur- verða fegurri en ella. Og síð-
sælir og lið okkar venjulega ver ast, en ekki sízt, veitir hún gleði
ið nokkuð jafnt og haft góða og unað meiri og dýpri en nokk-
breidd, en Reykvíkingar hafa ur íþrótt > •nur, sem ég þekki,
veitt okkur harða keppni alla- — sagöi Jon D. Ármannsson að
jafna, og efstu sætin hafa skipzt lokurn.
nokkuð jafnt milli félaganna hér | Sv. P.