Morgunblaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1967,
Veðurspár fyrir
3 ný hafsvæði
TEÐURSTOFAN mun bæta
Jjremur stórum svæðum í spár
sínar hinn 25. þessa mánaðar.
Það er gert að beiðni fjölmargra
skipstjóra sem sigla að og frá
fslandi, annað hvort Suð-austur-
eftir til Evrópu eða suð-vestur
á bóginn til Ameríku. Telja þeir
mikið öryggi í að fá öruggar
spár fyrir þessar siglingaleiðir.
Nýju svæðin verða kölluð Suð
austurdjúp, Suðurdjúp og Suð-
vesturdjúp en hvert þeirra um
sig er tvöfalt stærra en ísland.
Suðurmörkin á öllum svæðun-
um eru á 59 gráðu og norður-
Sannreynið með DATO
á öll hvít gerfiefni
Skyrtur, gardínur, undirföt ofl,
halda sínum hvíta lit,
jafnvel það sem er orðið gult
hvítnar aftur,
ef þvegið er með DATO.
mörkin á 62% gráðu. >á ná
svæðin frá 10 gráðu vesturlengd
ar og allt vestur á 40. gráðu
vesturlengdar þannig að þau ná
yfir 10 lengdargráður. Spánum
fyrir þessi svæði verður útvarp-
að kl. 12.25 með hádegisfréttum
og á miðnætti með öðrum veður-
fregnum.
Háskólakenn-
Neodon og DLW gólfteppi
Verð pr. ferm. 298 á Neodon,
Verð pr. ferm. 345 á DLW.
LITAVER, Grensásvegi 22
Símar 30280 og 32262.
arar með
minni greind
en bórn?
Postulínsveggflísar
Ensku postulínsflísarnar komnar aftur.
Stærð: 7%xl5 og 15x15 cm. — Gott verð.
London, 16. febrúar — NTB —
FIMMTÁN prósent háskólakenn
ara í raunvísindum við háskól-
ann í Cambridge í Bretlandi geta
fræðilega ekki náð prófum ætl-
uðum 11 ára börnum samkv.
greindarkönnun, sem fram fór
þar nýlega.
Rannsóknin náði til 19 háskóla
kennara eða „dons“ eins og þeir
eru nefndir venjulega í Cam-
bridge, og sýndi hún, að 15%
höfðu greindarvísitölu, sem var
lægri en 118, en samkv. þeim
töflum, sem stuðst er við, er
ekki unnt að leysa prófraunir
hinna 11 ára barna með lægri
greindarvísitölu. Nokkrir kenn-
aranna, sem höfðu að baki sér
prýðileg próf, höfðu greindarvísi
tölu allt niður í 110.
Rannsóknin var framkvæmd
af vísindamönnum háskólans
sem fást við arfgengi, og var
hún þáttur í könnun á hæfileik-
um háskólakennaranna.
.Allt þetta sýnir, hve óáreið-
anlegt allt kerfið varðandi
greindarvísitölukannanir eru,
þegar um það er að ræða að
ákvarða hæfileika einhvers
manns“, sagði einn þeirra, sem
tók þátt í rannsókninni dr.
Gibsön.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24.
INGÓLFS-CAFÉ
CÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9
Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Gömlu dansarnir
H
X
í kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8.
Hljómsveit hússins.
Dansstjóri:
Grettir Ásmundsson. PiIttA
Söngkona: Vala Bára. vU I I Lr
MÁTSTEIIMIM ’67
HÚSBYGGJENDUR ’67: Fleiri og fleiri byggja úr hinum viðurkennda MÁTSTEINI með hverju árinu ! Sparið timb-
urkaup, tíma, fé og fyrirhöfn og hlaðið húsið úr MÁTSTEINI fyrir aðeins brot kostnaðar uppsteypts húss ! Um leið
og þér sparið eruð þér öruggir um varanleik og hátt endursöluverð MÁTSTEINSHÚSSINSmiðaðviðréttanogtraust
an frágang. Þér fáið MÁTSTEININN úr Seyðishólarauðamöl og/eða úr steypusandi — ásamt flestum öðrum bygg-
ingarefnum með okkar hagstæðu greiðslukjörum. — Leitið tilboða, — sendið teikninguna!
JÓN LOFTSSON HF
Byggingavörudeild. — Hringbraut 121. — Sími 10600.
Á Akureyri: Glerárgötu 26. — Sími 21344.