Morgunblaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1967. 65 ára leikafmæli Poul Reumerts Kaupmannahöfn, 16. febrúar. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. POUL Reumert leikari, hélt í dag hátíaiegt 65 ára afmæli sem leikari og er það einstæður at- burður í danskri leiklistarsögu. Sem hinn mikli meistari danskr- ar leiklistar tók hann við heið- ursmerki úr gulli (Fortjenst- medaillen) frá Friðriki konungi. Áður var hann „Kommandþr af Danneborg" fyrsta stigs og hafði verið sæmdur orðunni „Ingenio et arti“. Hátíðaafmælið fór fram í kyrr þey, en upphaflega hafði verið ráðgert, að Reumert kæmi fram á leiksviði Konungslega leik- hússins að kvöldi hátíðaafmælis ins sem Kristján IV konungur í hinum gamla hátíðleik Holbergs, „Elverh0j“, en hann veiktist af Blóm — munið konudagsblómin sunnudag Skrifstofuhúsnæði tt" '-’ -ri 2 góð skrifstofuherbergi til leigu. G. J. Fossberg vélaverzl. hf Skúlagötu 63. AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI nwoodChef Rös 9VI Engin önnur hrærivél býður upp á jafn- mikið úrval ýmissa hjálpartækja, sem létta störf húsmóðurinnar. En auk þess er Kenwood Chef þægileg og auðveld í notkun og prýði hvers eldhúss. KENWOOD CHEF fylgir: Skál, þeytari, hnoðari, sleikjari og mynd skreytt uppskrifta- og leiðbeiningabók. — Verð kr.: 5.900,oo. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Simi 11687 21240 Jfekla Laugavegi 170-172 Sauna byggir nýja bað og snyrtistofu Poul Reumert lungna'bólgu og kom það í veg fyrir það. Hélt hann því upp á afmælið í kyrrþey á meðal kunningja en margir komu til þess að óska honum til hamingju og einnig bárust heillaóskir frá mörgum öðrum. Gunnar Thoroddsen, sendiherra, og kona hans, voru á meðal þeirra, sem komu til þess að flytja Reumert árnaðar- óskir sínar. ÁKVEÐIÐ hefur verið að bað- stofan Sauna sem nú er til húsa í Hátúni 8, fái að byggja almenn ings gufubaðstofu á auðu svæði milli húsanna við Hátún 6 og Hátún 8. Þarna er stórt aatt svæði, þar sem eiga að korua leikvellir og útivistarsvæði og hefur skipulagsnefnd gert ráð fyrir byggingarmöguleika þar fyrir baðstofu með fullkominm snyrtistofu, sem þjónar stóru svæði þar í kring. Hefur skipulagsdeild gert upp drátt af svæðinu. í skipulaginu er gert ráð fyrir að á þessu svæði verði sleða- brekka fyrir minni börnin, bolta svæði o.fl. Mbl. spurði Edvald Hinriks- son, sem rekur Sauna baðstot- una, um þessi fyrirhuguðu áform. Sagði hann að hanrx hefði fyrst í gær frétt að hann fengi að byggja þarna. Hann hugsaði sér að hafa þarna gufu baðstofu, nuddstofu, hár- greiðslustofu og snyrtistofu af fullkomnustu gerð. Þar yrði bæði dömudeild og herradei'd. Því þyrfti stórt húsrými, um 200 ferm. fyrir hvort eða 400 ferm. alls á tveimur hæðum. Yrði mikill munur að geta byggt slíka baðstofu alveg frá grunnL Þar sem beðið var eftir levfi hefur ekki verið gengið frá teikningum, en Helgi Hjálmars son er að vinna að þeim. Og er ætlunin að reyna að byrja að byggja í vor. Fráhverfast stefnu Kínverja Sendinefnd frá N-Kóreu í Moskvu Reykjones- kjördæmi AÐALFUNDUR Kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu í Kópavogi laugar- daginn 25. febrúar n.k. og hefst kl. 14. Moskvu, 16. febr. (NTB). KIM n, vara-forsætisráðherra Norður Kóreu, færði í dag Le- onid Brezhnev persónulega orð- sendingu frá Kim II Sung, flokks leiðtoga og forsætisráðherra Norður Kóreu. í orðsendingunni er rætt um þá erfiðleika, sem steðja að yfir- völdunum í Norður Kóreu vegna þess að þau hafa lýst yfir and- stöðu við „menningarbylting- una“ í Kína. í sambandi við orð- sendingu þessá velta menn því nú fyrir sér í Moskvu hvort Skrifstofulierbergi Til leigu 1—3 skrifstofuherbergi við Miðborgina. Sími 16694. Nauðungaruppböð sem auglýst var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Austurbrún 4, hér í borg, þingl. eign Friðþjófs Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. febrúar 1967, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. rv . ■ - m ' % FRIÐUR W ifti| *** 1§. 1 í friðvana heimi . Iljl ^ „ jjpr 1 nefnist erindi, sem O. J. i 1 ] Olsen flytur í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 19. febr. kl. 5. Allir velkomnir. Fógur blóm gleðja allar konur. Munið konudagur — sunnudagur. Norður Kórea, sem áður fylgdi Kíi.a að málum, sé nú að færast nær stefnu Sovétríkjanna og ann arra ríkja Austur-Evrópu. Kim II er formaður sendi- nefndar frá Norður Kóreu, senai komin er til Moskvu. Talið ei að nefndin éigi að ræða við- skipta- óg efnahagsmál við So- vézka fulltrúa. Sambúð Norður Kóreu og Kína hefur farið hríð-versnandi að undanförnu eftir að „menningar- byltingin" hófst, en jafnvel fyrir þann tíma var talið að leiðtogar Norður Kóreu væru að taka hlut lausari afstöðu varðandi skoð- anaágreining Kína og Sovétríkj- anna. Frankfurt, 16. febr. (AP- NTB). VESTUR-ÞÝZKI þjóðbankinn ákvað í dag að lækka forvexti úr 4%% í 4% frá og með 17. febrúar. Er þetta önnur vaxta- lækkun bankans frá áramótum. Hinn 5. janúar s.l. vou forvext- irnir lækkaðir úr 5% í 414%. Biðjið um það bezta, biðjið um Wella. HALLDÓR 3ÓNSSON HF. HEILDVERZLUN hafnarstrœtl 18, box 19 símar 23028, 23031

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.