Morgunblaðið - 21.02.1967, Side 1

Morgunblaðið - 21.02.1967, Side 1
54. árg. — 42. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRUAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Scotland líard flytur Lundúnum, 20. febr. NTB. BÆKISTÖÐVAR Sootland Yard, hinnar frægu brezku sakamálalögreglu, hafa nú verið fluttar úr gamalli múr- steinsbyggingu, þar sem þær hafa verið til húsa í 75 ár, í nýja 21-hæða byggingu nær Thames-ánni. Mikil launung hefur ríkt yfir þessum flutn- ingum þar til kl. 1 í nótt, er þeim lauk, en þær hafa staðið yfir í viku. Óbætanlegar spjaldskrár með fingraförum, ljósmyndir og aðrar upplýs- ingar hafa verið fluttar til hinna nýju bækistöðva í venjulegum vöruflutningabíl- um, en leynilögreglumenn höfðu auga með einkennis- klæddum lögreglumönnum, er staðsettir voru á þeirri leið, er bifreiðarnar óku, til að gæta þess að glæpamenn, klæddir sem lögreglumenn, eyðilegðu ekki eða stælu safn inu. 1 hinum nýju bækistöðvum Scotland Yard fá sakamálasér fræðingarnir ýmis ný og full komin tæki til afnota, m.a. rafeindaheila. Samsæri um morðið Réttarhöld hafin yfir Speck Peoria, III. 19. feb. AP. í GÆR var Richard F. Speck leiddur fyrir dómstólinn í Peoria, ákærður fyrir morð á átta hjúkr unarkonum i Chicago 14. júlí í fyrra. Sérstakar varúðarráðstaf- anir hafa verið gerðar í sambandi við réttarhöldin yfir Speck, m.a. fara þau ekki fram í Chicago sökum þess að verjandi Specks, Gerald F. Getty, hélt því fram, að dómsmeðferð yrði ekki hlut- laus þar í horg vegna reiði íbú- anna í garð hins ákærða. Vopnaður vörður umkringir fangelsið í Peoria, þar sem Speck er hafður í haldi. Einungis 27 fréttamenn fá að vera viðstaddir réttarhöldin, en þeim verður ekki leyfður aðgangur að dóms- skjölunum. Þá verða nöfn kvið- dómenda ekki gerð opinber. Eru varúðarráðstafanirnar, sem gerð Framlhald á bls. 31. á Kennedy forseta Rlkissaksóknarinn i New Orleans kveðst hafa sannanir fyrir Jbví BRÚIN yfir Eidvatn, sem hrundi um daginn og endur- byggja þarf í sumar. Þetta var 54 m löng stálbitabrú með steyptu gólfi. Skaftárhlaupið í vetur tók einn stöpulinn og skekkti annan og brúargólfið tók þá að síga. Daginn áður en það hrundi alveg í ána, birtum við mynd af brúnni og hér er önnur, tekin eftir að það gerðist. Ljósm. Jón Þor- New Orleans og Miami, 20. febr. (AP-NTB) SAKSÓKNARI Louisiana- ríkis, Jim Garrison, lýsti því yfir í New Orleans á laugar- dag að rannsóknir, sem hann hefur látið gera, sýni að stað- hæfing Warren-skýrslunnar um að Lee Harvey Oswald hafi einn staðið að morðinu á John F. Kennedy forseta sé röng. Kvaðst hann hafa sannanir fyrir því að um sam særi hafi verið að ræða, og sagði að samsærismennirnir yrðu brátt handteknir. Bandarísk hlöð og útvarp draga mjög í efa að upplýs- ingar þessar hafi við rök að styðjast. Fjöldi sviptir sig líti í Kína vegna auðmýkinga Rauðu varðliðanna Peking og Tókió, 20. feb. (AP-NTB). % Málgagn kínverska kommún- istaflokksins, „Dagblað alþýð- unnar“, bregður í dag margra vikna vana sínum og minnist lítt á hið alvarlega ástand í landinu, en gerir styrjöldina í Vietnam að aðal umræðuefni. Lýsir hlaðið, sem er undir eftirliti Mao-ista, yfir andstöðu við það sem það nefnir tilraunir Bandaríkjanna og Sovétríkjanna til að „traðka niður hyltingareldinn í VietnamV • Veggspjöld í Peking skýra hinsvegar frá því að víða hafi orðið árekstrar milli stuðnings- manna og andstæðinga Maos. Virðist andstæðingunum veita betur í Szechwan-héraði, þar sem þeir „ráfa reykjandi um göt urnar með ofmetnaðarbros á vör“, eins og komizt er að orði. • Fréttastofur í Austur Evrópu hafa það eftir Peking-fréttaritur- um sínum að vaxandi andúðar gæti nú á Rauðu varðliðunum, sérstaklega utan stórborganna. Segir útvarpið í Sofía að „mikill fjöldi“ menntamanna, listamanna og þekktra borgara hafi svipt sig Fyrstu fregnir af rannsóknum Garrisons bárust á föstudag þeg ar dagblað í New Orleans skýrði frá þeim. Vakti fregnin mikla athygli, en Garrison var sjálfur lítt ánægður yfir því að skýrt væri frá rannsóknunum á þessu stigi. Ræddi hann þó við frétta- menn og staðfesti að frásögnin væri rétt. Sannanirnar væru fyr ir hendi og hinir seku yrðu hand teknir. „Þetta er engin Mickey Mouse rannsókn. Það áttu fleiri en Lee Harvey Oswald aðild að Charles Wheeler, fréttaritari bnezka útvarpsins, BBC, í Wash- ington, Skýrði svo frá að Garri- son viti nöfn þeirra, sem viðriðn ir voru morðið á Kennedy. Hefur fréttamaðurinn það eftir blöðum í New Orleans að hinir grunuðu séu Kúbubúar, og meðal þeirra einn, sem hafi verið í felum bak við vegaskilti við leið Kennedys í Dal'las skömmu áður en morð- ið var framið. } bergsson. Að sögn Wheelers vöknuðu grunsemdir Garrisons ekki fyrr en í desember s.l. Höfðu honum þá borizt gögn, sem sannfaórðu hann um að Warren-skýrslan væri ekki á rökum reist, og ákvað hann að hefja rannsókn á eigin spýtur. Niðurstöður þeirar rann sóknar eru ekki byggðar á nein- um grunsemdum, heldur stað- reyndum, segir Garrison. Þótt Garrison minnist ekki á það á fréttamannafundinum, telur Wheeler hann að hafi fylgt eftir upplýsingum, sem Warren-nefnd in sinnti ekki. Er það framburð- ur kúbanskrar konu, frú Sylviu Odio, sem bjó í Dallas þegar morðið var framið. Skýrði hún svo frá að tveimur mánuðum fyrir morðið hafi komið til henn ar maður, sem var kynntur sem Leon Oswald. Komst hún seinna Framhald á bls. 24. morðinu", sagði hann. Rannsóknin hófst með það fyr ir augum að kanna hvort hugsan legt væri að til samsæriisins hafi verið stofnað í New Orleans, þar sem Oswald bjó í sex mánuði fyrir morðið í Dallas hinn 22. nóvember, 1963. Kom í Ijós að svo var, og leiddi samsærið til ódæðisverksins í Dallas, segir Garrison. Harmaði hann að frétt ir hefðu birzt af rannsókninni, og sagði að fyrir bragðið væri líf fanga . eins í borgarfangelsinu í hættu. Framihald á bls. 31 Garrison nefndi ekki fangann, en dagblaðið „The States-Item“ segir að hér sé um að ræða Miguel nokkurn Torres, 26 ára Kúbubúa, sem áður bjó skammt frá staðnum þar sem síðast er vitað að Oswald bjó meðan hann dvaldi í New Orleans. Er hann að afplána þrjá níu ára fangelsis dóma fyrir innbrot, og segir blað ið það fullkunnugt að hann sé viðriðinn rannsókn Garrisons. Jim Garrison, rikissaksóknari, á fundi með fréttamönnum í New Orleans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.