Morgunblaðið - 21.02.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.02.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBflÚAR 1967. 3 Frá aöalfundi Fél. stórkaupmanna ADALFUNDUR Félags fslenzkra stórkaupmanna, 1967, var hald- inn í Átíhagasal Hótel Sögu laugardaginn 18. febrúar sl., og rar sá fjölmennasti, sem haldinn hefur verið í sögu félagsins í 30 ár. Gestur fundarlns var dr. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, og flutti hann ræðu, sem fundarmenn gerðu góðan róm að. Þá var Ingimar Brynjólfsson, stórkaupmanni, einum af stofn- endum félagsins, afhent heiðurs- félagaskjal á fundinum. Fráfarandi formaður félagsins, Hilmar Fenger, setti fundinn og minntist látinna félagsmanna þeirra Eggerts Kristj'ánssonar, Magnúsar Andréssonar og Guðna Einarssonar. Fundarstjóri var kjörinn Egill Guttormsson, stórkaupmaður, og fundarritari, Hafsteinn Sigurðs- son, hrl., framkv.stj. félagsins. f skýrslu stjórnarinnar um starfsemi félagsins á hinu liðna starfsári var skýrt frá hinum fjölmörgum verkefnum, sem stjórn félagsins og skrifstofa hafa haft með höndum á sl. starfsári. Á fundinum flutti Karl Þor- steins, ræðismaður, skýrslu ís- lenzka vöruskiptafélagsins s.f. og Guðmundur Árnason, stór- kaupmaður, gerði grein fyrir starfsemi Lífeyrissjóðs verzlunar manna. í stjórn Félags ísl. stórkaup- manna eiga nú sæti: Björgvin Söhram, stórkaup- maður, sem nú tók við for- mennsku í félaginu. Meðstjórn- endur eru stórkaupmennirnir Ólafur Guðnason, Einar Farest- veit, Pétur O. Nikulásson, Leifur Guðmundsson, Þórhallur Þor- láksson og Gunnar Ingimarsson. Aðalfundurinn, sem var fjöl- 6. MNG Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna var haldið í Reykjavik dagana 17.-19. febrúar. Mættir voru á þinginu 55 fulltrúar frá 16 félögum, en rétt til þingsetu áttu 59 fulltrúar frá 20 félögum. Þingforseti var kjörinn Magn- ús L. Sveinsson, framkvæmda- stjóri Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og varaforseti Ósk- ar Jónsson, formaður Verzlunar- mannafélags Árnessýslu. Ritari þingsis voru kjörnir Hannes Þ. Sigurðsson, Reykjavík og Ari G. Guðmundsson, BlönduósL Sverrir Hermannsson setti þingið með stuttu ávarpi. Félagsmálaráðherra, Eggert Þorsteinsson, ávarpaði þingið nokkrum orðum og minnti á íslenzkra mennur eins og áður er getið, samþykkti samhljóða svohljóð- andi ályktun: „Aðalfundur Félags fslenzkra stórkaupmanna 1967 beinir þvi til ríkisstjórnarinnar, að hún berti sér fyrir eftirtöldum atrið- um: a. Að afnema með lögum einka- sölur ríkisins á tóbaksvörum, eldspýtum og grænmeti. Enn- fremur að afnema einkasölu vaxandi mikilvægi stéftar skrif- stofu- og verzlunarfólks í nú- tíma þjóðfélagi. Fórmaður B.S.R.B., Kristján Thorlacius, flutti ávarp og kveðjur frá sambandinu. Síðan gaf formaður LÍV, Sverrir Hermannsson, ýtarlega skýrslu um starfsemi sambands- ins síðastliðið starfstímabiL Aðalmál þingsins voru kjara- máþ lagabreytingar og fræðslu- mál. Var með ályktun mörkuð stefna í kjaramálum. Þingið lýsti yfir stuðningi við verðstöðvunina og væntir góðs af henni. Kosin var stjórn fyrir næsta kjörtímabil. Sverrir Hermannsson var end- urkjörinn formaður. Forsætisráðherra, Bjarni Bene- diktsson, ávarpar stórkaupmanna fundinn sl. laugardag. á bökunardropum, ilm- og hárvötnum. Fagnar fundurinn framkomnu frumvarpi ríkis- stjórnarinnar á Alþingi um niðurlagningu Viðtækja- verzlunar ríkisins. b. Að hafizt verði handa um end urskoðun á óraunhæfri gildandi verðlagslöggjöf, sem tilbúin yrði fyrir 15. október 1067. Jafnframt að fulltrúar kaupsýslumanna eigi aðild að slíkri endurskoðun. c. Að tollar verði endurskoðaðir Aðrir í stjórn voru kjörnir: Björn Þórhallsson, Óskar Jóns- son, Ragnar Guðmundsson, Hann es Þ. Sigurðsson, Björgúlfur Sigurðsson, Kristján Guðlaugs- son, Böðvar Pétursson og Örlyg- ur Geirsson. Sverrir Hermannsson STAKSTEUVAR Vængbrotin friðardúfa Meðal mestu áróðursmóte kommúnista eru „festivölin“ svo- nefndu, sem margir munu kann- ast við, en þau eru einkum ætluð ungu fólki. Hafa mót þessi verið skipulögð af svokölluðu Heims- «< bandalagi lýðræðissinnaðrar - æsku (WFDY). Þrátt fyrir góðan vilja til að halda áróðursstarf- semi þessari áfram, hafa aðstand- endur mótsins lent í hinum mestu ógöngum nú síðari árin og orðið að fresta mótinu hvað eftir annað. Á sínum tíma var ákveðið, að slíkt áróðursmót skyldi haldið í Alsír á árinu 1965, en afturkalla var þá ákvörðun með mjög skömmum fyrirvara, þegar Ben Bella var velt af stóli. Næst var ákveðið að mótið skyldi haldið f Ghana árið 1966, en þar fór allt á sömu leið. Nkrumah var felldur af stalli og hinir nýjn stjórnendur landsins vildu sízt með slíkra áróðurssamkundu hafa. Almennt hafði svo verið -■ búizt við, að reynt yrði að koma mótinu á einhverntíma á árinn 1967, en fyrir fáum vikum var tilkynnt sú ákvörðun undirbún- ingsnefndar mótsins, að 9. heima mót æskunnar skyldi haldið f Sofia í Búlgaríu sumarið 1968. Ekki Ieikur hinn minnstf vafl á því, að þessi endurtekna frest- un mótsins hefur verið til sárra leiðinda fyrir marga af aðstand- endum þess. Þannig er t. d. haft eftir formanni æskulýðssamtaka Sovétríkjanna, Vladimir G. Yer » ovi í samtali við Tass fréttastof- una nú fyrir skömmu, að „þörf- in fyrir 9. festivalið er sérstak- lega mikil í dag, þegar ameriskir heimsvaldasinnar eru að auka glæpsamlegar árásaraðgerðir sín- ar í Vietnam“. Sú niðurstaða, að „festivalinu" skyldi samt sem áður vera frest- að um eitt árið enn, sýnir að ýmis vandkvæði eru orðin á mótshaldinu nú orðið. Má raun- ar geta þess, að sitthvað hefur að undanförnu skort á, að „friður og vinátta“, sem verið hafa kjör- orð mótsins, hafi ríkt í röðum þeirra, sem að því standa. Þannig hafa Kúbumenn allt frá þvi að 8. „festivalið" var haldið í Heli- inki 1962 barizt ötullega fyrir því, að mótið færi fram á Kúbu. Þeirri ósk hefur hinsvegar stöðugt verið synjað og leiddi synjunin m. a. til þess, að Kúbu- menn sendu engan fulltrúa á fund framkvæmdanefndarinnar, þar sem lokaákvörðunin var formlega tekin. Aðeins 38 af 46 aðilum, sem upphaflega áttu sætl í undirbúningsnefndinni sóttu fund þennan. Ný sauðagæra Erfiðleikarnir á að hagnýte „festivölin“ alræmdu til undir- róðursstarfsemi hins alþjóðlega kommúnisma, eiga kommúnistar tvímælalaust sinn þátt í því, að hafa upp á síðkastið •* lagt aukna áherzlu á það — með sínu gamla lagi — að reyna að koma á fót einhverskonar áróð- urssamtökum í nýrri mynd — bregða yfir sig nýrri sauðagræu — ef slíkt mætti verði til þess að þeim tækist að finna áróðri sín- um einhverja betri fótfestu e« hin ótryggu „festivöl“ eru nA orðin. ^FSTOM* 1 Látið óska- drauminn rœtastl Hnattferð á 34 dögum ÍTALÍA FERÐASKRIFSTOFA RfKISIIAS Loksins býðst hin glæsilegasta hnattferð á hóflegu verði. Hér gefst yður tækifæri til að sjá pýramída Egyptalands, Taj Mahal í Indlandi, pagóður í Bangkok, mann- hafið í Chinatown í Hongkong, Fujiyama, hið heilaga fjall Japana, blómadýrð Hawaii-eyja, San Francisco, hina fögru borg á vesturströnd Bandaríkjanna, æýli- forn Indíánaþorp í Mexico, suðræn ævintýri í Trinidad og dulúð Afríku í Senegal. Og loks kynnis þér glaðværð Kaupmannahafnar í nokkra daga. Hið ótrúlega verð á ævintýraferðinni er aðeins kr. 66.850.00. Innifalið í verðinu er fullt fæði (nema í Kh.), allar gistingar, flugvallaskattar og leiðsögumannsað- stoð. Framlengja má ferðina t. d. í London eða Glasgow. Brottför 5. nóvember. 16 daga flugferS um Ítalíu um Kaupmannahöfn. Vika í Rómaborg og sólarvika í Sorrento við Napiliflóann. Verð fró kr. 11.950.00. Allar gistingar og 3 máltíðir á dag innfaldar. Allar nánari upplýsingar eru fáanlegar á skrifstofu okkar. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVf K, SÍMI 11540 Framhald á bls. 31. Sverrir Hermannsson endur- kjörinn formaður LÍV Þingið lýsti yfir stuðningi v/ð verð- stöðvunina og væntir góðs af henni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.