Morgunblaðið - 21.02.1967, Síða 7

Morgunblaðið - 21.02.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1S67. 7 sagði Pétur Hoffmann. ,Má ekki bjóða þér í nefið, lagsi?' Myndirnar sjást á borðinu. 99 * Gæti tekið að mér alla myntsláttu Islands 46 segir Pétur Hoffmann „ÉG er mesti myntsali fslands, og þar kemst enginn með taernar, þar sem ég hef hæl- ana. Og ég er afskaplega bil- legur, já peningarnir eru bil- legir hjá mér, t.d. kostar Churchill sálaði ekki nema 100 krónur í lausu hjá mér, og þetta er þó stór °g mikill silfurpeningur", sagði Pétur Hoffmann, sá landsfrægi Sels vararkappi, myntsali og björg unarmaður haugagulls í mörg ár, sem jafnvel hefur fundið Fálkaorðu, sem varpað var á haugana, svo og sérfræðingur í álaveiðum og atgeirnum hans Gunnars á Hlíðarenda, þegar hann kom niður á blað til okkar fyrir helgi, svona rétt til að láta okkur fylgiast með starfi mesta myntsala ís- lands. „Já, ég gæti svo mæta vel tekið að mér að sjá um alla myntsláttu fslands, °g þá yrði hún um leið innlend fram- leiðsla. Sjáðu til dæmis þessa Selsvarardali, sem bæði eru til í gulli, silfri og eir. Bárður Jóhannesson gullsmiður á Laugavegi sló stanzinn fyrir mig, en Sindri vélsmiðjan gerði svo vélarnar, en sjálfir voru svo peningarnir slegnir í silfursmiðju Guðlaugs Magn ússonar. Bárður Jóhannesson er mikið ,mekaniskur“ mað- ur og gæti sjálfsagt „stanzað" alla peninga fslands. Selsvar- ardalurinn úr gulli er 14 kar- ata, og vegur 32 grörnm, sem eftir nútíma verðlagi kostar 2500 krónur, og þetta er al- veg að ganga upp, og hver maður síðastur að ná sér í þessa f°rláta peninga. Auk þess er ég með gull- pæninga af öllum stærðum og tegundum, allt upp í 35 grömm. Gullserian kostar 6000 krónur hérumbil. „Fyrir hvern ertu að selia þetta?“, spyr einhver við- staddur. „Ég er að selja þetta fyrir sjálfan mig, maður“, svarar Pétur". Heldurðu að ég sé þræll?“ „Nei, ég er að þessu til þess að drýgja ellilaunin. Akranesferðlr mánudaga, |>riðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og •unnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Heldur áfram til L.uxem*borgar kl. 10:30. Væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01:15. Held ur áfram til NY kl. 02:00. Eiríkur rauði fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl 10:15. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá London ©g Glasgow kl. 00:15. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er í Svendborg fer þaðan 22. þm. til Austfjarða. Oísar- fell er væntanlegt til Odda 22. þm. Litlafell er í Rvlk. Helgafell fór í dag frá Antwerpen til Hamborgar. Stapa- fell fór 17. þm. frá Karlshamn til Rví'kur. Mælifell er í I^orlákshöfn. Lauta fór í gær frá Grundarfirði til Stöðvarfjarðar. Skipaútgerð rfkislns: Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land til Húsa- víkur. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 1 kvöld til Rvíkur. Blikur var á Vopnafirði 1 gær á norð- url-eið. Hafsklp h.f.: Langá er á Raufar- hö*fn. La cá er á leið til Rvíkur. Rangá fór frá Lorient í gær til Antwerpen, Hamtoorgar, Hull og íslands. Selá er á Akureyri. Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi kemur frá Glasgow og Kaup- Mikið lifandis skelfing or gott að fá sér snúss. „Ég er orðinn maður gam- all“, sagði Pétur að lokum“, og stend aðeins í góðu veðri á horninu hjá Landsbankan- um og Pósthúsinu nú orðið. Þegar ég er með myntir sér- staklega held ég mér á Lands bankahorninu, einkanlega þegar sól skín sunnan, en hjá Pósthúsinu með fyrstadags- umslögin frægu, og þá má helzt engin norðanátt vera, því að nepjukuldi og næðing- ur er allajafna í þeirri átt í Pósthússtræti. Annars er ég oftast með hvorutveggja í tösk unni. Að auki getur svo fólk hitt mig, hvar sem ég er á ferð, en annars á ég heima í kjall- aranum á Hverfisgötu 59, og hef síma 15278“. Sveinn Þormóðsson smelTti myndum af kempunni um leið og hann fékk sér í nefið upp á gamla mátann, og með það kvaddi Pétur með mikilli kurteisi og hélt áfram með sínar myntir, sem sumar hverjar sjást á myrdunum. — Fr. S. mannahöín kl. 16:00 t dag. Sólfaxi fer til Glasg’ow og Kaupmannahanar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 (ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjaðar, Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafn- ar, Fagurhólsmýrar, Honafjaðar, ísa- fjarðar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Hull 22. þm. til Seyðis- jarðar og Rvíkur. Brúarfoss fer frá Akureyri í dag 20. þm. til Ólafsfjarð- ar Siglufjarðar, ísafjarðar, Súganda- jarðar, Keflavíkur, Akraness Vest- mannaeyja, Cambridge og NY. Detti- foss fer frá Bíldudal í dag 20. þm. til Tálknafjarðar, Breiðajarðar og Faxa- lóahafna. Fjall-foss fer rá NY 2.7 þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Akureyri í kvöld 20. þm. til Húsavíkur, Siglu- fjarðar, Þingeyrar, Bíldudals, Tálkna- fjarðar, Grafarness; Stykkishólms, Rvíkur, Keflavíkur, Akraness og Vest mannaeyja. Gullfoss fór frá Casa- blanca 17. þm. til London, Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Fá9krúðs- firði 18. þm. til Hamborgar, Rostock, Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Krist iansand og Rvíkur. Mánafoss fer f*é Rvík í kvöld 20. þm. til Ólafsvíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Reykja- foss kom til Álborg frá Gdynia í gær 19. þm. Selfoss fór frá Rvík 10. þm. til Cambridge og NY. Skóga- foss fer frá Hamborg 21. þm, til Rott- erdam og Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 21. þm. til Kristiansand, Bergen, Thorshvan'og Rvíkur. Askja fer á morgun 21. þm. frá Manchester til Gr^at Yarmouth, Hamborgar og Kristiansand. Rannö kemur til Rvík- ur síðdegis í dag 20. þm. frá Kaup- mannahö*fn. Seeadler fór frá Þingeyri 1.7 þm. til Hull, Antwerpen og Lond- on. Marietje Böhmer fór frá Kaup- mannahöfn í gær 19. þm. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Úr Passíusálmu'Ti irnllRrlmup Pclursson. Orð Jesú eðla sætt er hans verkfæri. Helzt fær það hugann kætt, þó hrelldur væri. Hann gefur hreina trú, hann fallinn reisir, hann veikan hressir nú, hann bundinn leysir. 12 sálmur, 18. °g 19. vers. Danska Multiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & Co, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. Einkaumboð Málara- búðin, sími 21600. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Útsala Undirföt á hálfvirði Slappaefni u 20 kr. met- erinn. Hof Laugavegi 4. Bílabónun Hreinsum og bónum hila. Pöntunum veitt móttaka í síma 35640 frá kl. 9—6. Geymið auglýsinguna. Fljót hreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsun- arlögur, sem reynist frá- bærlega vel. Hreinsum og pressum allan fatnað á 45 mín. Efnalaugin Lindin, Skúlagötu 51. » Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Málmar Kaupi alla málma, líema járn, hæsta verði. Opið kl. 9—17, laugard. kl. 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Beglusöm fullorðin kona óskar eftir að taka að sér heimili í Reykjavík eða á Suðurlandi á nk. vori. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 4. marz merkt „Prúðmennska 230“ Garnútsala Regatta skútugarn á aðeins 46 kr. 199 gr. Ýmsar teg- undir frá 20 til 29,50 kr. 50 gr. Hof Laugavegi 4. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við Breið- holtsveg. Sími 30322. Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð eru til sölu hjá okk ur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfa- sala. Austurstræti 17 simi 16223 Þvottur — þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, sloppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðarvogi 72. Sími 33460. Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyrir kon ur og karla, hefst miðvikud 1. marz. Uppl. í síma 12240. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Glœsilegar íbúðir til sölu Mjög skemmtilegar 3ja—6 herbergja íbúð ir eru til sölu í Árbæjarhverfi. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. — íbúðirnar verða fokheldar fyrir 15. marz nk. — Teikningar til sýnis á skrifstofunni. □d 0DQ3SS ODGJ OOmWD.D HARALDUR MAGNUSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25 , Lúxus einbýlishús á einum eftirsóttasta stað á Flötunum, Garðahreppi. Húsið er 223 ferm., auk tvö- falds bílskúrs, 8—9 herbergi, skáli, eldhús, bað, WC og er allt á einni hæð. Óvenju glæsileg teikn. Selst fokhelt. Teikningar allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Skipa- og fasteignasalan KlRKJlIirVOLI Síraar: U9I6 ox 138« MALSHATTUR^ Illt er að hafa hestahuig, músarmátt. en Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Bezt ú ðuglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.