Morgunblaðið - 21.02.1967, Síða 20

Morgunblaðið - 21.02.1967, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1967. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti um 320 mörk, en í auglýsingaskyni aðeins 300,00 íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien. Frímerki Til sölu eru 100 stk af kr. 50,00 fána frímerki. Verð kr. 100,00 pr. stk. Seld verða minnst tvö stk. Verð í „Is- lenzk frímerki 1967“ er kr. 150,00 stk. Útlit er fyrir að verð fari ört hækkandi á fána frímerkjum. Upplýsingar í síma 19646. Nætunörður óskast frá næstu mánaðarmótum. Máiakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar hjá hótelstjóra kl. 5—7. Hjúkruuarkona óskast að sjúkradeiid Hrafnistu. Upplýsingar í síma 30230 milli kl. 10 og 12 og 14—16. • • Okukennsla Eingöngu kennt á nýjar Volkswagenhifreiðir. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Upplýsingar í símum 19896, 21772, 35481 og 21139. Inniskór kven- og karlmanna. Kvenskór fótlagaskórnir vinsælu. Einnig lakkskór kvenna. Ný sending. Vinnuskór gott úrval. tyxcimnesoeyi VERKTAKAR - BÆJARFÉLÖG Á síðasta ári tókum vér umboð fyrir A. B. Vibro Verken, Svíþjóð, sem fram- leiða meðal annars: VIBRATORA RAF- LOFT- BENZÍNKNÚNA VIBRABÁLKA VIBROSLEÐA (jarðvegsþjappara o. fl.) VIBROVALTARA (fyrir jarðveg, malbik o. fl.) Góðfúslega hafið samband við oss um frekari upplýsingar. Gunnar ÁsCJGÍtSSOn hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Húsnæði til leigu fyrir geymslu (eða iðnað) á götuhæð. Sími 30688. VOLVO 144 hefur verið valinn sem bíll ársins af „Spi- egel“ í Hollandi og „Teknikens Várld“ í Svíþjóð fyrir að vera öruggur, sterkbyggð- ur og nýtízkulegur í útliti. -NÝH ÚTLIT-AUKIN ÞÆGINDI - - MEIRA ÖRYGGI - 1. TvSfalt hemlakerfi. 2. Stýrisstöng með sérstöku öryggl, þannig að hún fer £ sundur við harðan árekst- ur. 3. Fullkomið hita- og loft- ræstikerfi. Hitablástur hreinsar einnig afturrúður. 4. Húrðir opnast 80*. 5. 9,25 m snúnings þvermái. 6. Sérlega þægileg sæti. Framstólar með mörgum stiliingum.^ (VOLVO) u/i/iaí S4d^eimm Lf Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200 C0MMER- VÖRUBIFREIOIN 9.3 TONN Á GRIND. STERKASTA OG IVfEST SELDA VÖRU- BIFREIÐIIM I DAIMIWÖRKU OG EIMGLAIMDI ALLT Á SAMA STAÐ. PERKIIMS DISILVÉL IVIEÐ KRÓIW STÁLSLÍFUIW 5 HRAÐA GÍRKASSI TVÍSKIPT DRIF VÖKVASTÝRI STURTUDRIFI MÓTORHEILL FULLKOMNIR LOFT- HEMLAR FARÞEGASÆTI FYRIR 2 AFTURHÖGGDEYFAR VÖRUBÍLSTJÓRAR! Fyrstu bflarnir hafa nú þegar vakið athygli og marg- faldað söiuna, en það er ábending um að komin sé á okkar vörubifreiða- markað ákjósanleg bifreið í þessum stærðarflokki. Til afgreiðslu strax. Góðir greiðsluskilmálar. ECILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. 3jo herb. íbúð óskast á leigu frá 1. maí nk. Kostur: sími. Tilboð merkt: „Rólegt —- 8664“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Geymið auglýsinguna. Ramastúkan Siðsemd nr. 14 í Garði þakkar vin- semd og virðingu á 76 ára afmælinu 18. desember siðast- liðinn. Gæzlumenn. Nýkomið Crimplene einlit, mynztruð, mikið litaval. HRINGVER Búðagerði 10. Sími 30933.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.