Morgunblaðið - 21.02.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.02.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1967. 25 3ja herb. íbúð Til sölu er 3ja herbergja kjallaraíbúð við Lauga- teig í Reykjavík. Aðeins 2 íbúðir í húsinu. Góð hitaveita. Ræktuð lóð. Rólegur staður. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Við Hátún Suðurgötu 4. Sími: 14314. Til sölu er rúmgóð 3ja herb. íbúð á hæð í sambýl- ishúsi við Hátún. — íbúðin er í ágætu standi. — Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Aðalfundur Hjarta- og æðaverndarfélags Hafnarfjarð- ar og nágrennis verður haldinn í Góð- templarahúsinu í Hafnarfirði sunnudag- inn 26. febrúar nk. kl. 2 síðdegis. 1. Dagskrá samkvæmt félagslögum. 2. Á fundinum verður flutt læknis- fræðilegt erindi. 3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Félagsstjórnin. Félag'Snæfellinga og Hnappdæla R.vík Árshátíð verður haldin að Hótel Borg laugardag- inn 25. febr. og hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Skemmtiatriði verða: Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup, flytur minni héraðsins. Tenórsöngvarinn Hákon Oddgeirsson syngur við undirleik Maríu Markan. S Baldur Jensson flytur gamanþátt. Sýningaflokkur þjóðdansafélagsins sýnir þjóðdans — og síðan dans. Aðgöngumiðaar verða seld að Hótel Borg, suður- dyr, miðvikudag 22. febr., fimmtudag 23. febr. og föstudag 24. febr. frá kl. 5—7. Tekið á móti borðpöntunum á sama tíma gegn framvísun að- göngumiða. Stjórn og skemmtinefnd. • LJÓSPRENTUNAR PAPPÍR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI • FRAMKALLARI LAGAÐUR EÐA f DUFTI • LUMOPRINT LJÓSPRENTUNARTÆKI 3 GERÐIR INGVAR SVEINSSON UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN GARÐASTRÆTI 2 - SÍMI 16662 VANDERVELL Vé/a/egur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur. Ford Taunus GMC Bedford, dM Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59. Pobcda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sirai 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. Spænska dansparið LES CHAHOKAM skemmta í kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl og söngkonunni Helgu Sigþórsdóttur. Opið til kl. 11.30. VERIÐ VELKOMIN SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún - og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. Örfá skref frá Laugavegi). Bezt að auglýsa FUNDARBOÐ Hér með er boðað til fundar, með tilvísun til laga nr. 53/1957 um la- og silungsveiði, um stofnun veiðifélags um vatnakerfi Hróarsholtslækjar (Baugsstaðasíkis, Volalækjar, Bitrulækjar) og Baugsstaðaár (Skipavatns, Traðarholtsvatns, Kot- leysuvatns) svo og aðalskurð Flóaáveitunnar upp að Brúnastaðastíflu. Fundurinn verður haldinn að Félagslundi föstu- daginn 24. febr. kl. 1 e.h. Undirbúningsnefndin. í Morgunblainu Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Landsmálafélagið FRAM heldur aðalfund annað kvöld miðvikudag kl. 8y2 síðd. í Sjálf- stæðishúsinu. Fundaef ni: I*. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Pétur Benediktsson, bankastjóri, ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Skorað er á sjálfstæðisfólk, konur og karla að f jölmenna á fundinn og taka með sér gesti. STJÓRNIN. Pétur Benediktsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.