Morgunblaðið - 26.02.1967, Page 6

Morgunblaðið - 26.02.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1967, Þvottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, soppa og vinnu- íatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottabúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460. y Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við Breið- holtsveg. Sími 30322. Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyrir kon ur og karla hefst miðvikud 1. marz. Uppl. í síma 12240 Vignir Andréson. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. UppL kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Rúskinnshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60, sími 31380. Útibúið Barma- hlíð 6, sími 23337. Sjónvarpsloftnet. önnumst uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloft- netum. Uppl. í síma 36629, og 40556 daglega. Notað mótatimbur til sölu. % x 6 og 1x4. UppL í síma 12388. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. ibúð ósk- ast til leigu nú þegar. Þrennt í heimili. UppL í sima 20476. DYROTAL Hamrað lakk, fæst í átta litum. Málarabúðin sími 21600. Ökukennsla Pantið í tíma. Hringið í síma 92-2159. Nýr Rambler Barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst, helzt í Mið- eða Vesturborginni. Fyrir- framgr. Tilb. merkt „Reglu söm 8172“ sendist fyrir mánaðamót. ’ íbúð óskast Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Þrennt í heimili. Páll Jörundsson, skósm. Sími 11490. Rólegur maður sem dvelst á Islandi apríl og maí óskar eftir góðu herbergi með morgunmat. Upplýsingar í síma 22765. Söfnnðn ú Kleppsveginum Þessar tvær ungu stúlkur gengu hálfan Kleppsveginn og söfnuðu fé til hjartveika drengsins. Sveinn Þormóðsson tók af þeim mynd, þegar þær afhentu Mbl. peningana til fyrirgreiðslu. Alls söfnuðu þær kr. 7.325,oo Með þeim tók þátt í söfnuninni Hanna Ásgeirs- dóttir, 13 ára, en hún var forfölluð, þegar myndin var tekin. Stúlk- urnar hér að ofan heita talið frá vinstri: Maria Þorleifsdóttir 12 SÆLL er sá, er á Jakobs Gu8 sér til hjálpar, sem settur von sína á Drottinn, GuS sinn (Sálm. 146, 5). í DAG er sunnndagur 26. febrúar og er það 57. dagux ársins 1967. Eftir lifa 308 dagar.. 3. sunnudagnr í föstu. Vika M góu. Árdegisháflæði kl. 6:35. Síðdegisháflæði kl. 18:56 Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkor, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðnm i Reykjavík vikuna 25. febrúar til 4. marz er í Reykjavíkurapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 24/2 Kjartan Ólafsson, 25/2 og 26/2 Arnbjörn Ólafss. 27/2 og 28/2 Guðjón Klemenzs. 1/3 og 2/3 Kjartan Ólafsson. Nætnrlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla Iaugardag til mánudagsmor gu ns: 25.—27. febr. er Sigurður Þor- son. sími 50745 og 50284. Aðfara- nótt 28. þm. er Eiríkur Björns- son simi 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið & móti þelm er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 fH. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eJL laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak* anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 3 = 1482278 = □ MÍMIR 59672277 = 2 RMR-1-3-26-VS-FR-HV. I.O.O.F. 18 = 1482227814 3 □ EDDA 59672287 = 2 Eá HELGAFELL 5967317 IV/V. > ára og Bera Nordal 12 ára. 60 ára er í dag Leifur Auðuns- son, bóndi, Leifsstöðum, Austur- Landeyjarhreppi í Rangárvalla- sýslu. Leifur hefur starfað mikið að félagsmálum, bæði innan sveit ar og utan. Kenndi íþróttir, lék á hljóðfæri og hefur tekið virkan þátt í stjórnmálum. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn: í dag kl. 11,00 bg 20.30 síðastu samkomur brigader Olga Brustad. Mikill söngur og hljóðfarasláttur. Brig ader Henny Drivklepp stjórnar, foringjar og hermenn vinna. Verið hjartanlega velkomin. Kristniboðsvika í Hafnarfirði Kristniboðs- og æskulýðsvik an í Hafnarfirði: A síðustu sam- komunni í kvöld í húsi K.F.U.M. og K. að Hverfisgötu 15 kl. 8,30 tala kristniboðarnir Katrín Guð- laugsdóttir og Gísli Arnkelsson. Allir eru velkomnir. Aðsókn að samkomunum hefur verið góð alla vikuna. Munir frá Konsó eru til sýnis eftir samkomunar. Kvennadeild Slysavarnarfélags ins i Reykjavík sendir öllum Reykvíkingum innilegar þakkir fyrir alla hjálp og frábærar undir tektir á merkjasöludaginn s.L sunnudag 19. febrúar. Sérstak- lega vill kvennadeildin þakka Landssambandi íslenzkra verzl- uharmanna fyrir hina stórmynd- arlegu gjöf, kr. 12.000,0,, sem sam bandið gaf kvennadeildinni á góudaginn. Stjórnin. Mæðraféiagskonur. Aðalfund- ur félagsins vrður haldinn þriðju daginn 28. febrúar að Hverfis- götu 21 kl. 8.30 Kvikmyndasýning Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur skemmtifund í Sjómannaskól- anum fimmtudaginn 2. marz kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur mega taka með sér gestL Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í félagsheimilinu mánu- daginn 7. febrúar kl. 8:30. Opið hús frá kl. 7:30. Frank M. Halldórsson. Bræðrafélag Kjósarhrepps Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 26. febr. að Ásgarði kl. 2. Eldri félagar sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. Bræðrafélag Bústaðasóknar Fund'ur í Réttarholtsskóla mánudagskvöld kL 8:30. Stjórn- í. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma sunnudaginn 26. febrúar kl. 8:30. Sunnudagaskólinn kl. 10:30 verið öll velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnu- daginn 26. þm. Sunnudagaskól- inn kl. 11. fh. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 26. febr. kl. 8. Sunnudagaskólinn kL 10:30. Verið hjartanlega velkomin. Tónleikar í Kópavogskirkju í dag kl. 4 verða haldnir tónleikar í Kópavogskirkju á vegum minningarsjóðs Hildar ólafsdóttur. Flytjendur verða þau Ragnar Björnsson söngstjóri, sem leikur á orgel kirkjunnar, Ruth Little, mezzo-sópran og maður hennar, Jósep Magnússon, sem leikur á flautu. Ragnar leikur einnig á spinett Ágóðinn af tónleikum þessum rennur til eflingar tónlistar starf- semi í Kópavogskirkju. Á eínisskránni eru verk eftir Bach, Handel, iergolesi og tvö lög úr Gulina hliðinu eftir Pál ísólfsson. Voriá Úr Passíusálmum Hættu og hörmung þá Herrann minn Jesús sá, önd vora af ást og mildi úr útlegð kaupa vildi. 17. sálmur, 13. vers. Brosandi lýðurinn brattur í spori breytt er um stefnu hinn nýja dag er náttúran íslenzka vaknar á vori af vetrarins draumi, um batnandi hag. Blómstrandi grundirnar lífsdaggir lauga ljósálfar dansa um vorkvöldin blá. Þar vaka dísir með ylglit í auga ást sína á landinu og geislandi þrá. Ég tigna þig vorsól og dýrð þína dái dagarnir sólbjörtu gefa mér allt. í nepjunni heimsóknir þínar ég þrái þú veizt hve landinu stundum er kalt Með gróandi aflið í geislunum þínum gengurðu um beina í íslenzkum reit. Brosin þín speglast í ljósvakans línum og leiftra, sem perlur um blómskrýdda sveit. Þú geymir í helgustu minningum minum myndir um blómanna gróandi hjörð. Almættis vorsól með ylbjarma þínum eilífðar geislunum stráðu á jörð. Leifur Auðunsson. sá NÆST bezti Á fundi fyrir mörgum árum var rætt um lagaákvæði um a8 víkja skuli til vinstri, þegai menn eða vagnar mætast á vegi eða götum. Gellur þá einn fundarmanna við og segir: „Þetta ákvæði sýnist mér viðsjált, því að vegunnn slitnar þá ailtaf meira vinstra megui“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.