Morgunblaðið - 26.02.1967, Side 18

Morgunblaðið - 26.02.1967, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1967. Skrifstofustúlka Óskum að ráða vana stúlku til skrifstofustarfa. Tiiboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Stundvís 8860“ FtLAGSlfF Knattspyrnufélagið Valur, knattspyrnudeild 5. flokkur. Skemmtifundur sunnudag 26. febrúar kl. 3 e.h. í félagsheimilinu. Stjórnin. Cröfumaður óskast óskum eftir að ráða vanan gröfumann á Bröyd- gröfu. Uppl. í símum 32756 og 40317. Kr-ingar Skíðafólk Farið verður. í skálann 25. þ. m. kl. 14 og 16. Sunudaginn kl. 10 f.h. Gott skíðafæri er nú í Skálafelli og lyfta í gangi. Seldar verða pylsur, gos, heit- ar súpur, kaffi og kökur. Fjölmennið í Skálafell. Stjórnin 1967 ALLT Á SAMA STAÐ 1967 HILLMAN IMP Glæslegt útlit. — Sterkur fjölskyldubíll. — Sparneytinn. — 42 hestafla vél. Sjálffjöðrun á hverju hjóli. — Vatnskæling vélar. — Vönduð og þægileg sætL EINSTAKLEGA ÞÆGILEGUR OG ÖRUGGUR í AKSTRI Til afgreiðslu strax. VERÐ KR. 151.000,00. Leitið upplýsinga um greiðsluskilmála. — Höfum á boðstólum bíla við allra hæfL HILLMAN, SINGER, HUMBER OG COMMER Egill Vilhiálmsson hff. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40 Stéttarfélag verkfræðinga AÐALFUNDUR Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn í Tjarnarbúð, uppi, þriðju- daginn 28. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni samkvæmt félagslögum. Félagsmenn fjölmennið. STJÓRNIN. Tilboð óskast í sölu á: ELDHÚSINNRÉTTIN GUM ELDHÚ S V ÖSKUM ÞAKEFNI í byggingar Framkvæmdanefndar bygg- ingaráætlunar í Breiðholtshverfi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 2000.- skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 |-------MOKUM------1 . TÖKUM AÐ OKKUR í STÆRRI ° i« OG v: U SM/ERRI Ö M VERK F' ' HREINLÆTISTÆKI BAÐKER: Hvít í stærðum 140, 150, 160, 170, 182 cm. Lituð í stærðum 152, 167 cm. SETBAÐKER hvít. STURTUBOTN AR Hvítir í stærðum 80x80 og 90x90 cm. Litaðir í 80x80 cm. HANDLAUGAR hvítar og litaðar í miklu úr- vali. W.C. hvít og lituð margar gefðir. BIDET (skol), ÞVAGSKÁLAR. BLÖNDUNARTÆKI og annað til baðsetta í miklu úrvali. Komið og skoðið hið mikla úrval hreinlæt- istækja hjá okkur. J.* Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.