Morgunblaðið - 26.02.1967, Síða 22

Morgunblaðið - 26.02.1967, Síða 22
MÓndUN’ÉLA'ÐlÐ. y' ; j f ■ m •m SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1967. t Hjartkær eiginkona mín, Kristín Magnúsdóttir, Langeyrarveg 15, Hafnarfirði, lézt áð morgni 24. febrúar í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarná og barnabarna. Magnús Magnússon. t Kristín Guðmundsdóttir frá Keflavík, andaðist að Hrafnistu hinn 21. febrúar. Útför hennar fer fram frá Njarðvíkurkirkju miðvikudaginn 1. marz kl. 2 e.h. Jarðsett verður í kirkju- garði Keflavíkur. Aðstanðendur. t Faðir okkar og fósturfaðir, Bergur Pálsson, skipstjóri, Bergstaðastræti 57, andaðist í Landakotsspítala 24. þ. m. Guðrún J. Bergsdóttir, Jón Þ. Bergsson, Lára Bergsdóttir, Helgi Beigsson, Ólafur H. Guðmundsson. t Útför föður okkar, tengda- föður og afa, Páls Inga Gunnarssonar, verður gerð frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 28. febrú- ar kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Gunnhildur Pálsdóttir, Kristinn Einarsson, Esther Pálsdóttir, Friðrik Friðriksson, Gyða Pálsdóttir, Haraldur Kristmarsson og barnabörn. t Útför Stefáns Tómassonar frá Arnarstöðum, Núpasveit, fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 1. marz kl. 10,30. Sigríður Björnsdóttir, börn og tengdabörn. t í>ökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Kristínar Tómásdóttur. Börn, tengdabörn, barnabörn og systir. Minning: Geirþrúður Þórðar- dóttir, Hafnarfirði LAUGARDAGINN 18. febrúar síðastliðinn var til moldar bor- in frá þjóðkirkjunni í Hafnar- firði ein af eldri húsmæðrum bæjarins, frú Geirþrúður Þórð- ardóttir, Hringbraut 51. Mér sem þessar línur rita hlotn aðist að búa í nábýli við þessa hljóðlátu sæmdarkonu í áratugi og kom oft á heimili hennar, því langar mig til þess að kveðja hana með nokkrum orðum. Geirþrúður var fædd að Sveins eyri í Dýrafirði 31. janúar 1893, dóttir hjónanna Abígaelar Bjarna dóttur og Þóðar Jónssonar, sem þar bjuggu. Hún var með- þeim elztu í stórum systkinahópi. Þ-að fór því með hana, sem flesta þá er ólust upp hér á landi um t Við þökkum innilega öllum, er sýndu okkur samúð og vin- áttu í veikindum, við andlát >g útför okkar ástkæra eigin- manns, föður, stjúpföður, tengdaföður og afa, Ingimars Magnúsar Björnssonar. María Hannesdóttir, Jóhanna Þ. Ingimarsdóttir, Herdis Jónsdóttir, Hannes Jónsson, Karin W. Jónsson og barnabörn. t Innilegar þakkir viljum við færa þeim einstaklingum, fé- lögum og starfsmannahópum, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ingólfs Jónssonar, loftskeytamanns. Sérstakar þakkir viljum við færa póst- og. símamálastjórn- inni, fyrir virðingu þá, sem hún sýndi hinum látna. Petra Þórlindsd. og börnin. t síðustu aldamót, að hún varð að fara að vinna fyrir sér þegar kraftar leyfðu. Leið hennar lá því snemma að heiman og til Reykjavíkur, en til Hafnarfjarð- ar fluttist hún árið 1917 og átti þar heimili upp frá því. Hinn 13. nóvember 1920 giftist Geirþrúður Þorvarði Þorvarðar- syni verkstjóra frá Jófríðarstöð- um í Hafnarfirði. Þau Þorvaldur og Geirþrúður settu ekki bú sitt saman af miklum efnum, frem- ur en flestir aðrir á þeim árum. Heimsstyrjöldin 1914 til 1918 var nýafstaðin og verðlag mjög ört hækkandi, en allt fór þetta samt vel hjá þeim með samstilltum átökum húsbændanna. Þeim hjónunum varð sex barna auðið, fjögurra dætra og tveggja sona, sem öll eru á lífi og búsett í Hafnarfirði og Reykja vík, en þau eru Elín gift Jóni Elíassyni rafvirkja. Þóra gift Gunnari Jósteinssyni starfs- manni Landsspítalans, Kristín gift Jóni Jóhannessyni húsasmíða meistara, Þorgerður gift Höskuldi Ólaf.ssyni bankastjóra, Þorvarður kvæntur Erlu Hjaltadóttur og Þórður kvæntur Sjöfn Bessadótt ur._ Á fyrstu búskaparárum sínum keyptu þau húseignina Suður- götu 17 og bjuggu þar til ársins 1926 að þau keyptu húsið nr. 2 við Jófríðarstaðaveg, sem nú er nr. 51 við Hringbraut og bjuggu þar síðan meðan þeim entist líf. Hús þetta stækkuðu þau og endurbættu síðan á marg- an hátt, og þar komu þau til manns sínum sex mannvænlegu börnum, ásamt dóttursyni þeirra Hafsteini, sem var á þeirra heim ili, og af ömmu sinni, sem og af öðrum fjölskyldumeðlimum, talinn sem sjöunda barnið, enda mat hann ömmu sína mikils. í Ég þakka af hjarta ættingj- um minum öllum, vinum mín- um og öðrum, er glöddu mig svo innilega á tíræðisafmæl- inu þ. 20. febr. sl. með heim- sóknum, skeytum, blómum og gjöfum. Gott er góðra að minnast. Kristrún Finnsdóttir. Þökkum af alhug öllum þeim mörgu, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, Þóru Jóhannsdóttur, Stórn-Gröf (syðri) Skagafirði. Helgi Sigurðsson, börn, tengdasonur og barnabörn. Innilegar þakkir færi ég öll um þeim, sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu 17. febrú- ar sl. með góðum gjöfum, blómum og kveðjum. Guð blessi ykkur öll. Marín Jónsdóttir, Hlíðargerði 8. þessu húsi vann húa stærsta hluta ævistarfs síns, án alls há- vaða, en markvisst í þágu fjöl- skyldunnar. Mann sinn missti Geirþrúður árið 1963 og bjó eftir það áfram í húsi sínu meðan kraftar ent- ust, en heilsu hennar hrakaði mjög ört tvö síðustu árin. Það var þá ósk hennar að þurfa ekki að dvelja lengi í sjúkra- húsi, og þá ósk sína fékk hún uppfyllta, þar sem börn hennar voru, hvert um sig fús til að taka hana tii sin. Hún kaus þá helzt að vera hjá Þóru dóttur sinni og manni hennar, en með henni hafði hún lengst verið, þar sem hún fór síðustu að heim an af börnum hennar. Og þar dó hún 10. febrúar s.l eftir lang varandi veikindi, sem börnin hjálpuðust að við að létta henni eftir aðstöðu. Af systkinum Geirþrúðar eru nú aðeins tveir bræður á lífi, þeir Bjarhi búsettur í Hafnar- firði og Gunnar búsettur í Reykjavík. Ég vil svo votta ástvinum hennar mína innilegustu hlut- tekningu og þakka henni fyrir vináttu hennar og hlýtt viðmót öll árin sem ég þekkti hana og kom oft á heimili hennar, sem bar umhyggju hennar fyrir börn um og manni fagurt vitni. Ég kveð svo Geirþrúði í' þeirri von, að hún muni, að loknu ævistafi, hljóta það hnoss, sem allir kristnir menn þrá. H. G. YSjálvstæ&lísréZagið IIMSÓLFUR Hveragerði, heldur fund að Hótel Hvera- gerði, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Til umræðu verða hreppsmál. Ingólfur Jónsson ráðherra heldur ræðiL Einnig mæta allir frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi á fundinum. Stjórnin. ANDRÉS AUGLÝSIR DÖMUDEILD: Fermingarkápur í úrvali. Dragtir með skinnum. Ýmsar smávörur, gott úrval. HERRADEILD NIÐRI: Nýkomnar molskinnsbuxur drengja. Bonansa- gallabuxur. Peysur nýkomnar í miklu úrvali. Rúllukragapeysur og ljósar, grófar karl- mannapeysur. Mikið úrval af sokkum. WOLSEY-karlmanna nærfötin margeft- irspurðu. > _ ANGLI-skyrturnar vinsælu gott úrval — stór númer. Smávörur — Snyrtivörur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.