Morgunblaðið - 03.03.1967, Page 1

Morgunblaðið - 03.03.1967, Page 1
32 SÍÐIJR 54 ^rg.__51. tbl. FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967 PrentsmiSja Morgunblaðsins Mikið masm- fall skœruliða Saigon og Washington 2. marz AP—NTB TALSMAÐTJR bandarísku her- stjórnarinnar í Saigon sagði í dag, að N-Vietnammenn og skæruliðar Viet Cong hefðu misst samtals X332 mann í síð- ustu viku, sem er mesta mann- fall þeirra síðan styrjöldin hófst. 1 vikunni þar á undan misstu J»eir 2029 menn. Bandaríkjamenn misstu 103 og 919 særðust. I skýrslu McNamara landvarnar- ráðherra Bandaríkjanna, sem kunngerð var í Washington á miðvikudag segir að mannfall kommúnista sl. þrjá mánuði hafi •ukizt um 40-50% frá fyrra ári. N-Vietnammenn skutu á banda rísk herskip undan ströndum N- Vietnam úr strandvirkjum í dag og hæfðu eitt þeirra, Canberra. Litlar skemmdir urðu á skip- inu og engann mann sakaði. önn ur kúla sprakk yfir skipinu. Can berra hélt uppi harðri skotJhríð á strandvirkin, ásamt tundurspill unum Strauss og Benner í tæpa klukkustund. Atburður þessi átti sér stað um 50 km. norður af hafnarbænum Dong Hoi við Ton kinflóa. Bandarlsk herskip hafa síðan á sunnudag haldið uppi skothríð Danir færa út landhelgi Kaupmannahöfn 2. marz NTB FRÉTTIR frá Kaupmannahöfn herma að innan skamms muni danska stjórnin gefa út tilkynn- ingu um útvíkkun dönsku land- helginnar úr 3 mílum í 12 míl- ur. Gert er ráð fyrir að víkkun- in taki gildi 1. júlí nk. Búist er við að margar þjóðir, sem telja sig eiga hefðbundinna rétt inda að gæta um veiðar á þess- um svæðum, muni bera fram mót mæli. Danska stjórnin mun fjalla um kröfur þeirra. Lagastafurinn fyrir útvíkkun landhelginnar var samþykktur í danska þinginu ár ið 1964. á hernaðarstöðvar í N-Vietnam til þess að reyna að hefta liðs- flutninga N-Vietnam til skæru- liða í S-Vietnam. Ennfremur eru Bandaríkjamenn farnir að leggja tundurdufl í fljót og skurði í N- Vietnam og skjóta úr risafallbyss um á hernaðarlega mikilvæga staði fyrir norðan hlutlausa svæð ið milli N-Vietnam og S-Viet- nam. Skæruliðar skutu í nótt sprengikúlum að fallbyssustæð- unum, en hæfðu ekki. Bandarískar orustuflugvélar fóru í 92 árásarferðir yfir N-Viet nam í gær á birgðastöðvar og flutningaleiðir skæruliða. Risa- þotur af gerðinni B-52 vörpuðu fjórum sinnum sprengjum á staði í S-Vietnam í dag, þar sem álitið er að skæruliðar hafi bæki stöðvar í Quand Ngai héraðinu norður af Saigon. Frá afvopnunarráðstefnunni í Genf. Eins og fram hefur komið i frettum hefur afvopnunar- ráðstefnan hafið fundi að nýju að loknu sex mánaða hléi. Fulltrúar 17 ríkja taka þátt í ráð- stefnunni, en meginverkefni hennar að þessu sinni er að vi nna að samkomulagi um samning um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna. Myndin var tekin við setningu ráðstefnunnar. Ratnsóknin ■ Mew Orleans; Fyrsta handtakan fór fram á miðvikudag en hann var einnig flæktur í hið meinta samsæri gegn Kennedy forseta skv. áliti Garrisons sak- sóknara, eins og áður hefur ver Framh. á bls. 31 Maðurinn saklaus talinn af FBI — Fleiri handtökur í vœndum New Orleans og Washington 2. marz NTB—AP CLAY Shaw, 54 ára gamall kaup maður var handtekinn á mið- vikudagskvöld í New Orleans og ákærður fyrir þátttöku í sam særi sem hefði það að takmarki að myrða John F. Kennedy for seta. Var þetta fyrsta hand- takan, sem Jim Garrison, sak- sóknari í New Orleans, hefur lát ið framkvæma í sambandi við J rannsókn sína á meintu sam- særi að baki morðsins á Kenn- ; edy forseta í Dallas í nóvem- ber 1963. Sagði Garrison, að fleiri handtökur myndu fylgja | í kjölfarið. Clay Shaw var látinn laus þremur tímum síðar gegn 10, 000 dollara tryggingu. Skýrt var frá því í dag, að fram hefði far- ið húsrannsókn heima hjá hon- um og hefði lögreglan haft á brott með sér eina byssu og fl. en Jim Garrison neitaði að gefa núkvæmar upplýsingar varðandi ákæruna gegn Shaw. Fáeinum klukkustundum fyrir handtöku Shaws var David Ferrie jarðaður í New Orleans, Clay Shaw Stiórnarfrumvarp um ráðstafan ir vegna sjávarutvegsinss Endurskipulagning K:a5- f ry stiiðnaða r ins á lágmarksverð á ferskfisk öðr um en síld og loðnu. Skal við- bótin skiptast þannig að 5% greiðast í marz og apríl en 11% 55—75% verðbætur vegna verðfalls — Stefnt að stofnun verðjöfn- aðra. “ánuði ársins. unarsjóðs — 8% meðalviðbót á fiskverð — 20 millj. til verðbóta á línu- og þe^um^gTeiðsium^rfkisstjórn^ handfærafisk — Heimild til 10% ni Surskurðar á verklegum framkvæmd- *"ni h®i1m^ að lækka greiðsiur um — 20 milljón kr. lækkun á greið du til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga I GÆR var lagt fram á Alþingi frv. ríkisstjórnarinnar um Hódegisveiður- fundur hjú Verði FORSÆTISRÁÐHERRA, dr. Bjarni Benediktsson, ræðir stjórn málaviðhorfið á hádegisverðar- fundi Varðar í dag kl. 12-2 í Sjálfstæðishúsinu. ráðstafanir vegna sjávarútvegsins. Með frv. þessu er ráð- gert að lögfesta annars vegar aðgerðir til þess að tryggja rekstrargrundvöll vélbátaflotans og hins vegar að greiða frystihúsunum verðbætur vegna verðfalls á framleiðslu- afurðum þeirra. Jafnframt er ákveðið að fram skuli fara athugun á rekstraraðstæðum og fjárhagslegri uppbygg- ingu frystiiðnaðarins, en á grundvelli þeirrar athugunar verði gerðar tillögur um betri uppbyggingu iðnaðarins, aukna hráefnisöflun, tæknibreytingar og fjárhagslega end- urskipulagningu. Til þess að greiða fyrir slíkum aðgerðum og í sambandi við þær er Ríkisábyrgðarsjóði heimilt að gefa eftir kröfur á einstök frystihús ef slíkt er óhjákvæmilegt til þess að koma þeim á viðunandi grundvöll. Hér fer á eftir ítarleg frá sögn af helztu ákvæðum frv. svo og greinargerð þess en á bls. 12 er birt fylgiskjal með frv. um aðgerðir til endurskipulagningar hraðfrystiiðn- aðarins. • Ríkisstjórninni er heimilt að greiða á árinu 1967 8% viðbót til verklegra framkvæmda og framlag til verklegra fram- kvæmda annarra aðila á fjárlög- Framhald á bls. 21. Þýzkur stríðsglæpamaður handtekinn í S-Ameríku Stjórnaði aftokum á 400.000 Cyðingum Vín, 2. marz AP UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Gyð- inga í Vín skýrði frá því í dag, að maður, sem talinn væri hafa verið yfirmaður útrýmingarbúða nazista í Treblinka og Sibibor, Póllandi, í síðustu heimstyrjöld, hefði verið handtekinn í Sao Paulo, Brasílíu. Hefðu skjöl, sem eru í fórum skrifstofunnar, sýnt að þessi maður var Franz Stangl, sem verið hafði í þriðja sæti á lista yfir þýzka stríðsglæpa- menn, sem enn gætu verið á lífi, þ.e. á eftir Martin Bor- man og Heinrieh Muller. Stangl var yfirmaður útrým- ingarbúðanna í Sabior marz- ágúst 1942 og í Treblinka ágúst- september sama ár. Um 400,000 pólskir gyðingar voru teknir þar af lífi á þessum tíma. Árið 1943 var Stangl sendur til Júgóslav- íu til þess að berjast gegn skæru liðum, en að striðinu loknu var Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.