Morgunblaðið - 03.03.1967, Page 13

Morgunblaðið - 03.03.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967. 13 Þingið fjallar um framtíð Sukarnos eftir 7. marx Djakarta, 27. febrúar. AP-NTB STJÓRNARVÖLD Indónesíu leegja nú allt kapp á að tryggja völd Suhartos, hershöfðingja, og hafa látið það boð út ganga, að hugmyndin um, að hershöfðing- inn fái í hendur öll völd Suk- arnos, forseta, hafi upphaflega komið frá f<*rset»miin s"ifiim — hann hafi alls ekki verið beittur n'mum þvingunum í þeim efn- um. Valdabreytingin hefur leitt til nokkurra átaka víðsvegar um landið, einkum á Jövu. Við Pemalang á Mið-Jövu voru sex menn drepnir og þrettán særðir, er stuðningsmenn Sukarnos réð- ust á lögreglustöð. í héraðinu Jogjakarta á Mið-Jövu hafa ung ir stuðningsmenn Jorsetans ráð- izt á aðsetur löggjafarþingsins og í MHr«ka á éustur-Tövu hafa etunðingsmenn hans ráðizt á rit- stjórnarskrifstofur dagblaðs and stæðinga hans. Á laugardagskvöldið ræddi Suharto hershöfðingi við forseta ráðgjafarþingsins, Abdul Haris Nasution, hershöfðingja, um valdabreytinguna. Var birt op- inber tilkynning að fundi þeirra loknum, þar sem Nasution lét í Ijós það álit sitt, að valda- breytingin muni verða til að stjórnarmál landsins verði leyst samkvæmt stjórnarskránni. Þing ið mun halda áfram að undirbúa umræður um framtíð Sukarnos, en talið er að þær hefjist um 7. marz n.k. Þingmaður að nafni Shalid Ali hefur skorað á Suharto að gera breytingar á stjórn landsins, þeg ar að loknum umræðunum á þingi. Hefur Ali staðhæft, að þingið mundi svipta Sukarno for setatitlinum og skipa Suharto í hans stað. Stúdentasamtökin KANl, sem eru andstæð Sukarno hafa lýst því yfir, að þau muni ekki sætta sig við, að hann gegni forseta- embættinu áfram, enda þótt það yrði aðeins að nafni til. Lúxus einbýlishús á einum eftirsóttasta stað á Flötunum, Garðahreppi. Húsið er 223 ferm., auk tvö- falds bílskúrs, 8—9 herbergi, skáli eldhús, bað, W.C. og er allt á einni hæð. Óvenju glæsileg teikn. Selst fokhelt. Teikningar allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Skipa- og fasteignasalan ágateí Febolit gólfteppi FEBOLIT er gólfteppi úr 100% nylon, filtið er stungið við það með sérstakri aðferð, og er það óhagganlegt. FEBOLIT teygist ekki né upplitast, það er end- ingargott og ónæmt fyrir venjulegum upplausnarefnum. Þess vegna er FEB- OLIT gólfteppi sérstaklega sterkt og tryggir prýðilega hljóð- og hitaeinangr- FEBOLIT er auðvelt að hreinsa moð rvksugu eða teppahreinsara. Blet t að fjar- lægja með góðu þvottaemi eða bletta- eyði, t.d. FEBOLIT teppahreinsiefni. FEBOLIT límist vel og þarf mjög lítið lím. FEBOLIT fæst í 10 litum. Breidd 200 cm, rúllulengd 25 Idm. Mottur 48x48 cm, 1 kassi, 26 stk., 6.00 . ferm. Fagmenn fyrir hendi ef óskað er Klæðning hf. Laugav. 164 — Sími 21444. VERÐLÆKKUIM VERÐLÆKKLIM VERÐLÆKKLIM Hættum að selja tilbúna kjóla. S iljum nokkra enska tízkukjóla sem eftir eru, mikið niðursetta. Einnig dálítið af niðursettum skokkum, pilsum og peysum. Aðains fáir dagar. Ullarvörubútar. Laugaveg 11. Krommenie GOLFDUKUR NÝJAR GERÐIR: FIESTA- FLOORANCE- VINYlCORK- CONFETTI- PARMA- LINOLEUM- PAPPADÚKAR PÓSTSENDUM FILTPAPPI- KORK- OC ALLAR GERÐIR AF LÍMUM MÁLARINN BANKASTRÆTl 7 SÍMI 22866 Bezf oð auglýsa í Morgunblaðinu ...a " ■ Rýmingarsölunni lýkur á morgun 30 — 40 % afslátfur af flesfum vörum Aðalstrœti — Nóatúni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.