Morgunblaðið - 03.03.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 03.03.1967, Síða 18
18 1 ■* •.*,•** * rf.j,tfV *. 'Yrw*v*<r MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGÚR 3. MARZ 1967. Stöðugt fleiri k jo'sa ELTRA... Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA framleitt utvarpsviðtæki og síðustu 20 árin einnig sjonvarps- segulbandstæki. Tæknifræðileg reynsla sú, sem er grund- völlur sjon bands framleiðslu ELTRA á varps-, lítvarps- og segul- tækjum, er árangur víð- tækrar tilraunastarf semi og mo'tuð af tækni- legri þroun og framf örum. ELTRA hefur lagt áherslu á það, með bættu skipulagi og vísindalegum undir- búningi framleiðslunnar, að vera brautryðj- innar.EITRA dag ströng- hægt er að endurásviðitækn tækin fulinægja i ustu kröfum, sem gera til hljdmfegurðar,skýrleika myndflatar, rekstursöryggis og endingar. - Þessvegna verða ELTRA tækin altaf fyrir valinu, þegar það eru serfræðingar sem ráða fyrir um innkaup. ELTRA takin eru byggð samkvœmt nýj- ustu tœknilegu reynslu - og að útliti eru þau falleg, i látlausum, dönskum húsgagnastU. • brautryðjendur d sviði takninnar... Berklavörn Reykjavíkur heldur Félapsvist í Skátaheimilinu 4. marz kl. 8.30. Góð verðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Samþykkt verka- lýðsfélaganna í Árnessýslu MBL. hefur borizt eftirfarandi samþykkt Fulltrúaráðs verkalýðs félaganna í Arnessýslu. Aðalfundur Fulltrúaráðs verka lýðsfélaganna í Árnessýslu skor- ar á ríkisstjórn og Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvaeða- greiðslu, samfara alþingiskosn- ingunum í vor, um það hvort taka eigi upp hægri handar akst- ur á íslandi, og fresta öllum frekari undirbúningsaðgerðum varðandi breytinguna, þar til vilji þjóðarinnar lægi fyrir að þjóðaratkvæðagreiðslunni lok- inni. Fundurinn telur að breyting í hægri handar akstur sé svo veigamikið og alvarlegt mál að ekki sé réttlætanlegt að gera slíkt án þess að hafa yfirlýstan þjóðarvilja við málið, en mjög mikil ástæða til til að ætla að mikill meirihluti þjóðarinnar sé á móti breytingunni, og fullvíst að henni yrði samfara stóraukin slysahætta, auk þess mikla kostn aðar, sem breytingin hefur í för með sér og sannarlega væri þörf á að verja til annara ráðstafana t.d. til vegabóta og aukins örygg- is í sambandi við umferðarmál. Skorar fundurinn á félagssam- tök í landinu og þá sérstaklega bifreiðastjórafélögin og slysa- varnafélagið að taka upp virka baráttu til að koma í veg fyrir breytinguna áður en lengra er gengið. Moskvu, NTB. UNGVERSKI kommúnistaleið- toginn Janos Kadar lauk i dag fjögra daga óopinbrri heimsókn í Moskvu í boði miðstjórnar kommúnistaflokksins þar. Tass segir, að leiðtogar landanna tveggja séu einhuga um ýmis aib’óðamái. Trommukennsla Pétur Östlund getur bætt við sig nokkrum efnileg- um nemendum í trommuleik. Uppl. veittar í síma 37890 kl. 15—18 næstu daga. Fífa auglýsir Selium með 20—50% afslætti, telpnaúlpur, pevsur. blússur, sokkabuxur, stretchbuxur. Dömupeysur, blússur, náttföt, greiðslusloppa, regn- kápur. Drengjaterylenebuxur, gallabuxur í stærðunum 10—14 og morgunsloppa í stærðunum 2—6. Herrastretchskyrupeysur, nærföt á 50 kr. sett- ið og sokka á kr. 30 parið. Tvískiptir ungbarnagallar á 350 kr. Einnig leikföng í úrvali m.a. borðtennisspaðar ásamt neti og og festingum á borð Verzlunin FÍFA Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). Almennur fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 7. marz 19 37 kl. 8.30. Fundarefni: Gestur fundarins Jónas Haralz ræðir við Eyjólf Kon. Jónsson, ritstj. og l’óri Einarssona, hagfr. nm frjálshyggju og skipulagshyggju - Andstœður í stjórn íslenzkra efnahagsmála Að umræðunum loknum svara þeir fyrirspumum. öllum heimilli aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.