Morgunblaðið - 03.03.1967, Page 20

Morgunblaðið - 03.03.1967, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast í bókaverzlun 15. marz. Góð mála- og vélritunarkunnátta. nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Nýjar skósendingar i dag og næstu daga SÓLVEIG Hafnarstræti 15 Húsbyggjendur Kaupið miðstöðvarofnana þar sem úr- valið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir. Helluofninn 30 ára reynsla hérlendis. Eiralofninn úr áli og eir sérstaklega hentugur fyrir hitaveitur. Panelofninn Nýjasta gerð, mjög hagstæð hitagjöf. JA-ofninn Norsk framleiðsla — fáanlegur með fyrirfram innstilltum krana. Stuttur afgreiðslufrestur — Leitið tilboða. Vegabréfsárifun þarf ekki til Búlgaríu BÚLGARÍA hefur afnumið einhliða áritun á vegabréf fyrir fslendinga, þannig að þeir geta dvalizt, í landinu allt að 2 mán- uði árið 1967, sem er alþjóðlegt ferðamannaár samkvæmt ákvörð un Sameinuðu þjóðanna. Það er í tilefni alþjóða ferða- mannaársins, sem Búlgaría, hef- ur afnumið vegabréfsáritanir. Erum fluttir: Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar að Ármúla 20 — Sími 33590 Framleiðum eins og áður flestar tegundir stálhúsgagna, ennfremur seljum við nokkrar stærðir af eldhúsborðum næstu daga. Gallaðar plötur. Verð 800—1000 kr. í kvöld efnir Vörður, F.U.S. á Akureyri, til kvöldverðarfundar og hefst hann kl. 19.30. Kvölverðarfundur VARÐAR %OFNASMIÐJAN EINHOLTI lO — SÍMI 21220 Dr. Gunnar G. Schram verður gestur fundarins og talar um „Endurskipulagningu Atlantshafsbandalagsins og varnir ís- lands.“ RVMINGARSALA VEGNA FLtTINIINGS GLUGGATJALDAEFNI VEFNAÐARVÖRUR BORÐAR OG BÖND KÁPUEFNI OFL SLOPPAR ÚLPUR JAKKAR PELSAR KÁPUR KVENTÖSKUR OG ALLS KONAR SKÖFATNAÐUR AAJÖG MIKILL AFSLÁTTUR /XíÍTf: LAUGAVEGI 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.