Morgunblaðið - 03.03.1967, Síða 24

Morgunblaðið - 03.03.1967, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967. GJALDKERASTARF Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku til gjaldkerastarfa nú þegar. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Ábyggileg — 8631“ heldur hádegisverðarfund laugardaginn 4. marz kl. 12.30 í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. Fundarefni: ísland og önnur lönd Pétur Benediktsson bankastjóri. Allt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 51263. BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU — TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN JAMES BOND •—*— --k- Eftir IAN FLEMING I»egar Kid dó, hljóp skotið valda tjóni. dyranna, tók hann að draga varð að verða fyrri til ' úr byssu hans, án þess að Þegar Wint forðaði sér til b-yssuna úr hylkinu. Hann KVIKSJÁ K- — — — — ~K— -rk— FRÖÐLEIKSMOLAR Gervihnettir Þrír verkfræðingar hjá fyr irtækinu „Hughes Aircraft Co“ í Kaliforníu höfðu þrátt fyrir allt ekki gleymt því að markmið vísindanna á þessu stigi málsins var að senda upp í geiminn gervihnetti sem færu um jörðina í 35,700 km fjarlægð. Einn verkfræðing- anna, Donald Williams, kom dag einn inn til framkvæmda stjórans og lagði á borðið hjá honum ávísun. Þessir 10 þús. dollarar eru allt sem ég á, sagði hann og þeim ætla ég að fórna til byggingar á gervihnetti. Framkvæmda- stjórinn varð svo hrifinn og glaður yfir því trausti sem þessi samstarfsmaður hans sýndi honum, — að stuttu síðar hófst fyrirtækið handa um að byggja gervihnött, sem — Utan úr heimi Framhald af bls. 16. þóf, að bæjarbúar fengu að bæta fimm fulltrúum sínum í nefndina. En þá þegar hafði ákvörðunin verið tekin og það vilja þeir ekki sætta sig við. Slysið í Aberfan hefur haft geysileg áhrif á bæjarbúa. Margir foreldrar misstu þar sín einkabörn — ein kona segir til dæmis „við misstum það, sem gaf lífi okkar gildi, hvar sem við göngum, er eitt- hvað sem minnir okkur á. Við vildum helzt flýja burt, en það er kostnaðarsamt og við höfum ekki efni á því“. Tímatal bæjarbúa er farið að miðast við slysið, „þetta gerðist fyrir .... „eða .... „eftir“ segja þeir. Foreldrar, sem nú eru orðnir barnlausir Lélegur afli og óhagstæð tíð Þorlákshöfn, 27. febrúar. ÞAÐ sem af er vertíðinni, hefur veðrátta verið frámunalega stirð og óhagstæð, sífelldir stormar og ógæftir. Af þeim sökum hafa aflabrögð verið léleg, til muna lélegri en undanfarin ár. Fyrst réru nokkrir bátanna með línu, en aðrir voru með „troll“ afla- brögð voru svipuð hvor veiðar- færin, sem notuð voru. Nú hafa allir bátarnir, sem héðan róa, lagt net utan einn, sem veiðir enn í „troll“. Síðustu dagana hefur afli heldur glæðzt, en er þó misjafn, frá 2 til 10 tonn. síðar fékk nafnið „Early Bird“ og átti eftir að vinna mikið og gott verk. „Early Bird“ er nú á sínum stað of- ar jörðu. 6000 sólfrumur veita hnettinum orku sem hann svo bæði miðlar frá sér og notar til að halda sér á sín- nm séoZ » vaimniutt. á ný, ganga fram á önnur börn að leik og sjá fyrir sér auðu skörðin, sem synir þeirra og dætur áður skipuðu. Þau geta ekki gleymt og við harminn bætist gremjan í garð yfirvaldanna. Gremjan yfir því, að í ljós er komið, að mennirnir, sem báru á- byrgð á 'staðsetningu og með- ferð gjallhaugsins Ihöfðu enga sérþekkingu á þessum málum; gremjan vegna þess, hve rann sóknin á slysinu hefur dregizt á langinn og vegna þess, að enn telja íbúarnir sig ekki geta treyst þeim, sem rann- sóknina gera; gremjan vegna sjóðmálsins og gremjan í garð stjórnmálamannanna, er telja sig geta ráðskazt með líf og limi bæjarbúa, jafnt sem eignir þeirra og sinna ekki óskum þeirra nema þá sjaldan kosningar eru í nánd. Aberfan hefur gleymzt 1 heimsfréttunum. Þar var áður lítið óþekkt bæjarsamfélag, sem lifði sínu daglega lífi í kyrrð og ró, með hæfilegum skömmtum af gleði og sorg, eins og gerist og gengur. En svo — dag einn varð sorg- in einráð og barnsröddunum björtu fækkaði. Síðan heyrast dimmar raddir betur og I hjörtum foreldranna situr eft- ir tóm og beiskja. Til sölu Einstaklingsíbúð í kjallara við Kaplaskjólsveg. tÚb. 125 til 150 þús., laus strax. 2ja herb. 75 fm kjallaraíb. við Hlunnavog, sérþvottahús, sérinngangur og sérhiti. 2ja herb. nýmáluð kjallaraib. við Akurgerði, laus strax. 3ja herb. nýleg íbúð við Njáls- götu, verður afihent nýstand sett, laus strax. 3ja herb. nýleg íbúð við Njáls götu verður afhent nýstand sett, laus strax. 4ra herb. glæsileg og vönduð endaíbúð við Álftamýri, tvennar svalir. Allir veð- réttir lausir. 4ra herb. 1. hæð í þríbýlishúsi við Langholtsveg. Sérlega hagstæð lán áhvílandi. Lág útborgun, sem má skipta. Útb. þarf ekki að vera há við kaupsamning. Laus 14. maí. 4ra herb. 2. hæð með sér- þvottaherbergi við Ljósh. Allir. veðr sem sagt láusir. / smíðum einbýlishús i Arnarnesi 5 herb. góð 1. hæð við Rauða- læk, sérhiti og inng. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. góð efri hæð í þri- býlishúsi við Nýbýlaveg. Allt sér. Bílskúrsréttur. Húsið er fokhelt ásamt 2 bílskúrum. Kr. 500 þús. er lánað til 5 ára. Til greina getur komið að taka góða 4ra til 5 herb. íb. í skiptum. Við Nýbýlaveg Efri hæð 166 fm (4 svefn- herb.). Allt sér á hæðinni. Mjög falleg harðviðarloft eru í mest allri íbúðinni. Einnig fylgir eldhúsinnrétt- ing úr harðviði og plasti. Sólbekkir, tvöfalt gler, harð viðarveggur í holi og fl. Kr. 550 tU 600 þús, löng lán á- hvílandi nú á íbúðinni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 36414 3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.