Morgunblaðið - 03.03.1967, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967.
Sögulegt
sumarfrí
eftir Stephen
Ransome
eins og hann langaði til að snúa
einhvern úr hálsliðnum.
— >ú hefur hann liklega hú-
izt við að hitta eimhvern?
— Það hlýtur að hafa verið
því að næst beygði hann
út af aðalveginum, og næsta
hálftímann 'hélt hann áfram að
hringsóla eftir ýijisuim auka-
stigum.
— Var hann kannski að leita
að einihverjum öðrum bíl?
— Það veit ég ekki en að lok-
um sneri hann til borgannnar
og ók inn á stæðið hjá Lindar-
kránni — og þá var ég ni alveg
að frjósa i hel.
Hiún skellti í sig gúlsopa úr
glasinu.
— Og til þess að gera Tll
verra, þá sat Brad kyrr í oilnum,
sat þarna bara með vélina dauða.
Ég skil enn eikki í því, að hann
skyldi ekki heyra glamrið í ionn
unum í mér. Því að þarna heyið-
ist bókstaflega ekkert annað
hljóð í ölium bænum. Og þar
voru varla nein ljós heldur —
það var næstum aldimmt. Og
mér varð kaldara og kaldara —
ég var alveg að deyja ...... Kn
þá heyrði ég allt í einu einhvern
koma út úr kránni og ganga út
á bílastæðið. Ég gægðist og sá
eiruhvern mann. Hann gekk þar
að öðrum bíl, steig upip í hann
og ók af stað — í áttina hingað.
— Þeikktirðu hann?
— Nei, en ég gat séð, að bíll-
inn var með New York númer-
um. Þetta hefði geta verið að-
komumaður, sem heitir McNeary.
Meira er það. Það var áreið-
anlega hann. Haltu áfram. Hvað
næst?
— Undir eins og ihinn bíllinn
var horfin sýnum, setti Brad í
gang og reyndi að gera það eins
hljóðlega og hægt var, og svo
elti hann hinn — ljúslausa.
Hann Ók aftur að Ferjuhorninu
án þess að kveikja ljósin, en
elti hinn bílinn vandlega alla leið
ina. Svo sneri hann út af vegin-
um og steig út.
Brad 'hefur sýnilega haft nóg
að hugsa og það eitthvað duiar-
fullt.
— Hinn bíllinn stóð þarna.
Ég gægðist aftur og sá Brad
ganga að honum. Ekillinn var
ekki í bílnum. Brad leit aftur í
kring um sig en sé hann ekki,
og hélt þá víst, að hann hefði
gengið stíginn niður að ánni.
Þetta er sami stígurinn, sem
liggur yfir landareignina hans
Brads, sneiðir rétt fram hjá
naustinu hans Martins, en beygir
svo aftur niður að ánni, móts
við landareign Langs.
— Brad tók vasaljósið sitt úr
hanzkahólfinu, og gekk síðan
líka upp eftir þessum sama stíg.
Ég heyrði hann kalla tvisvar, þó
ekki hátt, — líklega nafn manns
ins. Hann hlýtur að 'hafa fundið
hann, því að næst heyrði ég, að
þeir voru að tala saman eða öllu
heldur að rífast. Brad virtist
eittlhvað gramur. Svo virtist mér
þeiir ganga lengra eftir stígnum,
þangað til þeir hurfu mér sjón-
um.
— Þú hefur vonandi verið kyrr
í bílnum, eins og amma gamla
ráðlagði þér?
— Vitanlega. Ég gat mig varla
hreyft, svo beinfrosin var ég
orðin. Það liðu tíu mínútur eða
meira áður en Brad kom aftur.
Kom stikandi og skellti aftur
hurðinni, rykkti vagninum af' ur
Laugavcgi
170-17 2
Simi
21240
HEKLA hf
300 lítra frystikistur
Verð kr. 17.950,00
Viðgerða- og varahlutuþjónusta
út á veginn — sýnilega bálvond-
ur.
— Og svo?
— Meira veit ég ekki. Hann
ók beint hingað. Sem betur fór,
þá gekk. hann fyrst inn í vinnu-
stofuna — og það gaf mér tæki-
færi til að læðast inn í húsið
.... Hvað getuT þetta allt átt að
þýða, heldurðu, Steve?
— Spurðu hann Brad.
— Það get ég ekki, því að þá
veit hann, að ég hef verið að
njósna um hann. Og þessvegna
vildi ég lika segja þér frá þessu.
Þú ert svo sniðugur að leysa
svona gátur.
— Er ég það?
Ég vissi varla, hvað ég átti
að halda. Kannski hefði Kerry
hreint ekki sagt mér alla söguna.
Hún gat vel verið að leyna mig
einhverju, eins og stundum áður.
Þarna vair að minnsta kosti
tækifærið til þess. En ég var svo
ringlaður í höfðinu af þreytu, að
ég gat ekki verið viss um neitt.
— Við verðum að finna ein-
hverja aðferð til þess að fá
hann Brad til að treysta okkur,
sagði Kerry háðslega. — Hvern-
ig förum við að því?
— Því getur orðið erfitt að
svara.
— Stattu ekki þarna að minnsta
kosti eins og strangur kennari
að horfa svona á mig, rétt eins
og þú sért með vöndinn bak við
þig. Láttu þér detta eitthvað í
hug. Hvað getum við gert?
— Mér dettur eitt í hug.
— Gobt, láttu mig heyra.
— Ef ég má koma með eina
uppástungu, án þess að sýnast
ofmikill fantur, sagði ég í upp-
gjafartón, — sá skaltu snáfa úr
rúminu mínu og í þitt rúm, og
það strax!
Kerry yfirgaf mig því enn bál-
vond. Þegar hún kom inn til sín
skaut hún lokunni fyrir hurðina
með óþarflega miklum hávaða.
Ein nóttin enn farinn til ónýt-
is. Það er næstum kominn morg-
unn.
Ég sé ekki ljósið í glugganum
á vinnustofunni. Brad er enn að
vinna.
Ég ætla að ganga þangað og
það strax. Það er kominn tími
til að gera þetta opp — og meira
að segja fullseint. Og í þetta
sinn, ef Brad verður eins þver
og hann hefur verið, ætla ég
að hafa með mér liðsauka —
Glendu.
Við Glenda ættum, ef við
legðum saman, að geta kreist
sannleikann út úr honum —
nema því aðeins hann sé ein-
ráðinn í því að hengja sig sjálf-
ur.
17. kafli.
Kl. 6.00 f.h. Dögun.
Enn hefur snögglega komið
strik í reikninginn.
Við erum öll að bíða eftir lög-
reglunni og búumst við henni
á hverri stundu. Menn Cooleys
lögreglustjóra, ríkislögregiu-
menn og saksóknarinn — allir
þessir koma bráðlega aftur,
fylktu liði. í staðinn fyrir einn
einstakan, vingjarnlegan blaða-
mann úr nágrenninu, fáum við
bráðum öll borgarblöðin yfir
okkur.
Þar sem ég stend við gluggann
minn, eftir stormasaman fund
með Brad, sé ég þá koma.
Walker Martin kemur fyrstur.
Walker hefur flýtt sér svo
mjög af stað heiman frá sér, að
hann hefur ekki gefið sér tima
til að klæða sig almennilega —
hann er í inniskóm og náttfötum
undir stórum yfirfrakkanum.
Brad er kominn á móti honum út
úr vinnustofunni.
Nú eru þeir að tala alvarlega
saman meðan hinir koma, hver
af öðrum. Einkerinisbúnir menn
stíga út úr bílunum og hnappast
kring um Walker og Brad, alvar-
legir á svipinn. Þeir standa þarna
í rauðum morgunbjarmanum og
hlusta á þá, án þess að grípa
fram í — standa bara og glápa.
Brad segir fátt, en bendir bara
framhjá hlöðunni.
Nú fara þeir — og Brad á und-
an — út í kjúklingagarðana.
Verkið, sem þeir þurfa þar að
gera, er ekki gert í fljótum
hasti, og á eftn verður Brad
áreiðanlega tekinn fasturi
Hann hefði aldrei getað slopp-
ið við þetta — í hæsta lagi hefði
það getað dregizt í nokkra
klukkutíma. Hvei annar maður,
sem skynjaði, að hann væri að
ÁRSHÁTÍD
Árshátíð hestamannafé-
lagsins Andyara í Garða- og
Bessastaðahreppi verður
haldin laugard. 4. marz
1967 í samkomuhúsinu að
Garðaholti, og hefst kl. 21.
Aðgöngumiðapantanir í
símum 52295 og 51968.