Morgunblaðið - 29.03.1967, Síða 7

Morgunblaðið - 29.03.1967, Síða 7
MUKliUJNBJ_iAiJl±J, MliJ V1K.U JJAUUK 29. MAKZ 1967. 7 „Ástin þráir vor og veigar, virðir lítils klaustureiðinn. Nóttin geymir nautn í skauti. Náttúran er alltaf heiðin“. Davíð Stefánsson. Á Kirkjubæjarklaustri í V- Skaftafellssýslu var nunnu- klaustur stofnað árið 1186 og hélzt það fram til síðaskipta. f hinum svo kölluðu Kirkjuhól um sézt enn fyrir rústum klausturbygginganna. Mörg örnefni eru kennd við nunn- urnar í klaustrinu, þar á meðal er sérkennilegur standklett- ur, sem heitir Systrastapi, en við hann er tengd þjóðsaga um tvær klaustursystur, sem gerðust brotlegar gegn siða- reglum klaustursins fyrir óguð legt athæfi. Sagt er að önnur systirin hafi selt sig fjand- anum, auk þess fleygt vígðu brauði í náðhús og lagzt með karlmönnum, en hin systirin átti að hafa hallmælt páfan- um, eða ekki talað nógu virðu lega um hann, en fyrir þetta óguðlega athæfi systranna voru þær brendar. Efst uppi á Systrastapa er lítil slétt flöt Systrastapi. (Ljosru.vnd: Ounnar Rúnar.) og tvær þúfur á flötinni og sagt er, að þúfur þessar séu leiði þeirra systra og þar hafi þær brenndar verið og sé önnur þúfan sígræn, en hin grænki aldrei, en á henni vex þyrnir. Af þessu þótti það sannað, að önnur nunnan hafi verið saklaus, en hin sek. I.G. LAND OG SAGA Postulínsveggflísar Enskar postulínsveggflísar. Stærð 7 % x 15 og 15x15 cm. — Gott verð. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262. Vön skrifstofustúlka óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 37342. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í þvottahúsið Fönn, Fjólugötu 19 B. Uppl. í dag milli kL 5 og 7. 60 ára er í dag Steinunn Jóns- dóttir, Bjarnastaðahlíð, nú til heimilis á Skagfirðingabraut 5, Sauðárkróki. Síðastliðinn föstudag opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Helga Dagmar Jónsdóttir, Suðurlands- braut 94G og Jón Þorvaldsson, Hólmgarði 12. þjófsson hárskeri. Heimili þeirra er að Bólstaðahlíð 28. Reykjavík. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reykjavík. Sími 20900). Þann 11. febr. voru gefin sam- an í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Sigríður Jóns- dóttir og Úlfar Eysteinsson. Heimili þeirr averður að Garðs- ,enda J. Reykjavík. (Ljósmynda- stofa Þóris Laugaveg 20 B. Sími 15602). an í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Þórdís Unndórsdóttir og Jón S. Guðnason. Heimili þeirra verð- ur að Barmahlíð 17. (Studio Guðmundar Garðastræti Rvík). Þann 11. febr. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju, ung frú Þóra Benediktsdóttir og Guðmundur Kr. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Miðbraut 4. Seltjarnarnesi. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reykjavík. Sími 20900). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Hábæjarkirkju Þykkvabæ af séra Sveini ög- mundssyni, ungfrú Guðjóna Ólafs dóttir og Haraldur Gunnarsson bifreiðarstjóri. — Heimili þeirra er að Ásbraut 3. Kópav. — Ljós- mynd Studio Gests Laufásvegi 18. Sími 24028. (Studio Gestur Þann 2 marz voru gefin sam- an í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Steinunn Stefánsdóttir, Hagamel 32. og og Valtýr Sigurðsson stud. jur. Hlíðarvegi 8. Siglufirði. (Studio Guðmundar Garðastr. 8) Þann 11. febr. voru gefin sam- an í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni, ungfrú Bryndís Svansdótt- ir bankaritari og Óskar Frið- Minningarspjöld Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns- dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð- rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigríði Benónysdóttur, Stigahlíð 49 og Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Rösk stúlka óskast í frágang og fleira. Uppplýsingar ekki gefnar I síma. H. Guðjónsson, skyrtugerð, Ingólfsstræti 1A gegnt Gamla bíó. 3ja herb. íbúð óskast fyrir erlenda fjölskyldu, frá 1. maí til 2ja ára. Helzt í Vesturbænum. KRAFTUR H.F. Hringbraut 121, — Sími 12535. Stýrimann vantar á góðan netabát. Upplýsingar í síma 34735. Skemmtikvöld Skemmti- og kynningarkvöld verður í Sigtúni í kvöld kl. 20.30. „Polkakvartettinn" skemmtir. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Aukasýning Þar eð margir urðu frá að hverfa, verður sýning á íslenzkum þjóðdönsum og vikivakaleikjum end- urtekin í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 4. apríl kL 20. Ath. Aðeins þessi eina sýning. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Tómasarhagi - íbúð - Tómasarhagi Til sölu 3ja herb. 100 ferm. jarðhæð við Tómasar- haga allt sér. Uppl. í síma 15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.